Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Page 31
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992.
39
Sviðsljós
Kærður fyrir líkamsárás:
Billyldoljátar
Breska rokkstjarnan Billy Idol ját-
aði við réttarhöld í vikunni að hafa
slegið konu sem hann hitti á veit-
ingastað í fyrra með þeim afleiðing-
um að hún fékk áverka í andlitið.
Billy á því yfir höfði sér allt að sex
mánaða fangelsisvist og getur þurft
að greiða sem nemur 120 þúsund
krónum í sekt.
Konan, sem heitir Amber Nevel,
kærði Billy eftir að hafa greint frá
því að hún og vinkona hennar hefðu
hitt hann og umboðsmann hans á
veitingastað og boðist til að skutla
þeim að bílnum þeirra eftir matinn.
Billy sat ásamt Amber í aftursæt-
inu og byijaði skyndilega, að hennar
sögn, að öskra á hana og slá hana í
andlitið. Hún skarst illa í framan
undan silfurhringunum sem hann
bar, fyrir utan að vera öll blá og
marin.
Billy, sem er 36 ára, hafði áður
sagst saklaus af verknaðinum en
breytti framburði sínum öllum að
óvörum. Dæmt verður í máli hans
þann 1. aprfl. Billy Idol játar að hafa ráðist á kvenmann sem hann fékk far með.
Leikkonan Shirley MacLaine stillir sér hér upp við hlið Andrew Stein, forseta borgarstjórnar New York-borgar, á
góðgerðarsamkomu í New York í vikunni. Shirley sá um að skemmta á samkomunni ásamt Frank Sinatra og fleir-
um. Sagt er að Andrew íhugi að bjóða sig fram i næstu borgarstjórakosningum og þyki ekki ólíklegur kandidat.
Símamynd Reuter
Þegar söng- og leikkonan Cher
var um það bfl að senda frá sér
nýja líkamsræktarspólu, Cher-
Fitness, fékk hún heiftarlega
lungnabólgu og þurfti að fresta
öllum slíkum pælingum urrt
skeið.
Þetta væri ekki i frásögur fær-
andi nema vegna þess aö þetta er
í sjötta sinn á árinu sem Cher
verður alvarlega veik og áætlanir
hennar raskast venflega.
Hún hefur áður þurft að af-
panta sjónvarpsviðtöl og hætta
við tónleikaferðalög sem uppselt
hefur verið á langt fram i tímann.
Náinn vínur leikkonunnar
sagði að svo virtist sem hún tæki
allar pestir sem mögulega eru í
; gangi. „Það byijar með særind-
um i hálsi en endar i einhvers
konar lungnasjúkdómum.“
Hnefaleikakappinn Mike Tyson
og vinur hans Don King voru á
vappi í Las Vegas meö tveimur
huggulegum stúlkum í minipils-
um þegar þær kvörtuðu undan
kulda.
Herramennirnir gerðu sér lítið
fyrir og vippuðu sér inn í næstu
pelsabúð og keyptu hvor sinn
pelsinn handa dömunum og Mike
lét'sig ekki muna um að greiða
rúmlega sjö milljónir króna fyrir.
Síðar um kvöldiö skruppu þau
inn á skemmtistað og stúlkurnar
skildu pelsana eftir í bilnum,
svona til öryggís. En viti menn...
þegar þau komu til baka var búið
að stela þeim!
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
t D/U ■■■'* liUI| t u/Ae
FM 90.91 FM1032
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTRÆTl 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20
Fjölmiðlar
Það var fátt sem heillaði mig í
„imbakassanum“ í gær. Bergerac
og Óráðnar gátur geta að vísu oft
verið gott efni en námsdvöl í Breta-
veldi gerir það aö verkum að ég er
búinn aö sjá flesta þessa þætti. Ég
kveikti því á út varpinu og fór í leið-
angur um frumskóga tónlistarinnar
undir stjórn ljósvíkinga íslands og
las nýútkomna Pressuna. Um ljó-
svíkingana hefur margt verið sagt
en mér frnnst þeir yfirleitt bestir
þegar þeir halda kjafti. Pressan
heldur hihsvegár ekkikjafti ytir
neinu og skrifar um slúöur, svindl
og svinarí. En þá y fir i annað.
Ein af athy glisverðustú fréttum
vikunnar greinir frá kæru á hendur
Veitingastaðnum Duus-hús fyrirað
meinablökkumönnum aðgang. At-
vikið hlýtur að vekja fólk tfl um-
hugsunar um hugsunarháttinn í
þjóðfélaginu og þá hvort við séum
ennþá þeir molbúar að gera greinar-
mun á fólki eftir htarhætti. Þessu
verður auðvitað hver að svara fyrir
sig en ég er ansi hræddur um að hér
fmnist ennþá fordómafullir ein-
stakhngar sem telja hvíta kynstoth-
inn æðri öllum öðrum. Sjálfur hef
ég tekið eftiir áreittú samlanda
minna við blökkumenn á skemmti-
stöðum. Þar hefur áfengi verið i
spilinu en það er engin afsökun.
Ekki skal ég fullyrða neitt um at-
burðinn íDuus-húsi, endajækkiég
ekki málsatvik til hhtar. Sjáifur hef
ég komið á þennan umdeilda staö
og get þvi alltént fullyrt aö mennim-
ir misstu ekki af neinu.
Og áfram með fréttir vikunnar.
Kanaríeyjaferðir vom uppseidar
um jól og áramót og nú berast þau
tíðindi að uppselt sé i allar skíða-
ferðir vetrarins. Þettakemurmér
mjög á óvart, einfaldlega vegna þess
að orð eins og samdráttur, atvinnu-
leysi og aðhaldsaðgerðir í efnahags-
málum dynja yfir mann úr öllum
áttum. í beinu framhaldi spyr maö-
ur aö því hveijir fari í þessar ferðir.
Eru þaö kannski hluthafar í Sam-
einuöum verktökum og fjölskyldur
þeirra? Þaö eru alla vega ekki blaða-
menn. Við getum í mesta lagi leyft
okkur að fara í kaffi í Eden í Hvera-
gerðieinu sinni á ári og þá er með- i
lætið ekki innfalið. En {töð er auðvit-
að allt önnur saga og ekki orð um
þaðtneir.
Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson
FÖSTUDAGUR 24.1/92
Kl. 12 FRÉTTIR OG RÉTTIR
Umsjón Jón og Þuríður.
Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP
Frá Suðurnesjum.
Kl. 15 KAFFITÍMINN
Umsjón Ólafur Þórðarson.
Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ
Umsjón Jón Ásgeirsson.
Kl. 19 „LUNGA UNGA
FÓLKSINS"
Frá Hólabrekkuskóla.
Kl. 22 SJÖUNDI
ÁRATUGURINN.
Umsjón Þorsteinn
Eggertsson.
RODD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU
Veður
Hvöss vestan- og suðvestanátt um norðaustan- og
austanvert landið í fyrstu en lægir er kemur fram á
morguninn. Um hádegi verður kominn suðvestan-
kaldi um allt land með dálitlum éljum vestanlands
en léttskýjað austanlands. Kólnandi veður. i kvöld
og nótt verður suðaustan- eða breytileg átt, gola eða
kaldi með slyddu eða rigningu, einkum sunnanlands
og austan og hlýnar þá heldur.
Akureyri hálfskýjað 2
Egilsstaðir heiðskirt 4
Keflavíkurflugvöllur haglél 2
Kirkjubæjarklaustur skýjað 1
Raufarhöfn léttskýjað -1
Reykjavik snjóél 2
Vestmannaeyjar alskýjað 3
Bergen léttskýjað 2
Helsinki alskýjað 0
Kaupmannahöfn þokumóða -4
Ósló þoka -9
Stokkhólmur hálfskýjað -6
Þórshöfn alskýjað 8
Amsterdam þokumóða -6
Barcelona súldásíð.klst. 9
Berlin þokumóða -7
Chicago snjóélásíð. klst. -8
Feneyjar skýjað 5
Frankfurt þokumóða -6
Glasgow reykur 2
Hamborg þokumóða -6
London lágþokublettir -4
LosAngeles heiðskírt 13
Lúxemburg þokumóða -5
Malaga heiðskírt 5
Mallorca súld 7
Montreal rigning 1
New York alskýjað 10
Nuuk snjók. á síð. klst. -9
Orlando skýjað 17
Paris þokumóða -5
Róm rigning 9
Valencia súldásíð. klst. 5
Vin mistur -1
Winnipeg heiðskírt -21
Gengid
Gengisskráning nr. 16. - 24. janúar 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Doliar 53,010 58,170 55,770
Pund 103,153 103,438 104,432
Kan. dollar 49,809 49,946 48,109
Dönsk kr. 9,2868 9,3124 9,4326
Norsk kr. 9,1694 9,1947 9.3183
Sænsk kr. 9,8959 9,9232 10,0441
Fi. mark 13,2247 13,2611 13,4386
Fra. franki 10,5569 10,5860 10,7565
Belg. franki 1,7486 1,7534 1,7841
Sviss. franki 40,5948 40,7068 41,3111
Holl. gyllini 31,9676 32,0558 32,6236
Þýskt mark 36,0210 36,1203 36,7876
it. líra 0,04778 0,04792 0,04850
Aust. sch. 5,1153 5,1294 5,2219
Port. escudo 0,4176 0,4188 0,4131
Spá. peseti 0,5696 0,5711 0,5769
Jap. yen 0,46694 0,46823 0,44350
Irskt pund 95,992 96,257 97,681
SDR 81,1699 81,3938 79,7533
ECU 73,4552 73,6578 74,6087
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
23. janúar seldust alls 4,460 tonn
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Hrogn 0,065 70,00 70,00 70,00
Karfi 0,021 60,00 60,00 60,00
Keila 0,020 20,00 20,00 20,00
Langa 0,195 60,00 60,00 60,00
Lúða 0,171 408,07 400,00 515,00
Skötuselur 0,033 270,00 270,00 270,00
Steinbítur • 0,047 74,00 74,00 74,00
Tindabikkja 0,285 2,00 2,00 2,00
Þorskur, sl. 0,798 122,00 122,00 122,00
Þorskur, ósl. 1,128 76,40 72,00 100,00
Ufsi, ósl. 0,781 42,00 42,00 42,00
Ýsa.sl. 0,012 115,00 115,00 115,00
Ýsa, ósl. 0,955 130,91 86,00 133,00
Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði
23. janúar seldust alls 46,145 tonn
Smáþorskur, ósl. 0,113 66,00 66,00 66,00
Steinbítur, ósl. 0,117 65,00 65,00 65,00
Blandaður 0,060 10,00 10,00 10,00
Þorskur, ósl. 0,028 93,00 93,00 93,00
Karfi 0,036 26,56 25,00 33,00
Kali 0,088 101,54 100,00 109,00
Ýsa, ósl. 2,074 142,57 136,00 1 53,00
Blandaður, ósl. 0,014 41,00 41,00 41,00
Ýsa 1,412 165,88 139,00 169,00
Smáþorskur 1,755 90,00 90,00 90,00
Þorskur 6,019 120,78 107,00 140,00
Steinbítur 0,283 44,36 40,00 72,00
Lúða 0,172 505,01 505,00 505,00
Langa 0,429 87,39 87,00 90,00
Keila 0,343 50,00 50,00 50,00
Ufsi 2,893 53,08 44,00 57,00
Þorskur, st. 29,664 132,46 117,00 137,00
Hrogn 0,642 166,83 100,00 295,00
Faxamarkaðurinn
23. janúar seldust alls 27,437 tonn
Blandað 0,060 35,83 20,00 45,00
Gellur 0,090 245,00 245,00 245,00
Hrogn 0,080 289,75 170,00 320,00
Karfi 0,800 84,00 84,00 84,00
Keila 4,254 62,00 62,00 62,00
Langa 3,226 83,00 83,00 83,00
Lýsa 0,054 54,00 54,00 54,00
Rauðmagi 0,137 119,02 116,00 122,00
Skarkoli 0,055 118,95 115,00 146,00
Steinbítur 2,074 69,84 69,00 72,00
Þorskur, sl. 7,908 117,71 96,00 123,00
Þorskursmár 0,520 100,00 100,00 100,00
Þorskur, ósl. 6,847 104,85 86,00 105,00
Undirmálsf. 0,557 73,81 45,00 81,00
Ýsa.sl. 0,451 133,76 80,00 151,00
Ýsa, ósl. 1,318 141,02 125,00 145,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 23. janúar seldust alls 4,398 tonn
j Þorskur,sl. 2,695 117,27 114,00 126,00
Ýsa, sl. 0,607 129,81 127,00 131,00
Steinbítur, sl. 0,097 79.50 79,00 79,00
Lúða, sl. 0,047 557,63 166,00 595,00
Undirmálsþ.,sl. 0,516 75,50 75,00 75,00
! Karfi.ósl. 0,014 10,50 10,00 10,00
i Keila, ósl. 0,407 43,50 43,00 43,00
Hrogn, ósl. 0,015 90,50 90,00 90,00