Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FOSTUDAGUR 24. JANUAR 1992. Þýska skipiö: Af eigin rammleik til haf nar í dag - skipverjansennleitað „Þeir komu GBS-staðsetningar- tækinu í gang um hálfflmmleytið í morgun með rafhlöðum. Þá skildum við við þá. Gerd Schepers er nú á leiðinni inn til Hafnarfjarðar," sagði Jón Vigfússon, skipstjóri á ms. Stuðlafossi, þegar DV ræddi við hann í morgun. Þýska skipið, Gerd Schepers, hafði fengið á sig brotsjó rúmlega eina sjómílu austan við Hafnarnes um hálfsjö í gærkvöldi. Við það sló raf- magnið út. Belgískan sjómann tók út þegar brot reið yfir skipið og ann- ar skipveiji slasaðist. Skipið er í leigu ' mijá Eimskipafélagi íslands. Það hafði komið með saltfarm hingað til lands. Skipið hafði slitnað frá bryggju í Þorlákshöfn þar sem það hafði verið að losa salt í gærkvöldi. Því var siglt út úr höfninni en austur af Hafnar- nesi varð það fyrir brotsjó, eins og áður er sagt. Ms. Stuðlafoss var staddur í nágrenni við þýska skipið þegar óhappið varð. Skipstjórinn, Jón Vigfússon, tók þá ákvörðun að fylgja því til hafnar þar sem siglinga- tæki þess voru óvirk. „ Það var rok w)g haugasjór þegar þetta gerðist," sagði Jón. „Við vorum 12 sjómílur frá honum þegar við heyröum af þessu. Við drifum okkur til hans og sigldum á undan honum vestur undir Reykja- nesið. Þar skildu leiðir í morgun." í dag munu björgunarsveitirnar halda áfram leit að sjómanninum sem tók út af þýska skipinu. Verða fjörur gengnar og einnig verður leit- aðáhátum. -JSS Jafnréttisráð: Berbrjósta þjónustu- stúlkur-neitakk LOKI Einaflatböku,takk! Sagði Iðgreglu storka sér með Ku klux klan Vamarmáladeild utanrikisráðu- inum við hliðvörslu í Grænáshliði mönnunum í fullum skrúöa og neytisins hefur sent lögreglustjóra- við Keflavíkurflugvöll þann 7. jan- sagði „Þeir eru að koma að taka embættinu á Keflavíkurflugvelli úar. Samkvæmt áreiðanlegum þig“. erindi vegna kvörtunar bandarísks heimildum DV var Islendingurinn Heimildir DV herma að þarna hhðvarðar yfir storkandi fram- að skoða tímarit inni í hliðhúsinu. hafi ætlunin verið að að grínast. komu íslensks lögregluþjóns í hans Þar var mynd af þremur meðlim- Gríniö féll hins vegar ekki í réttan garð þann 7. januar. Málið snýst um Ku Klux Klan hreyfingarinnar. farveg hjá blökkumaiminum sem Hann vildi lííið tjá sig um þetta mál en sagði hins vegar að engin kæra lægi fyrir um málið. „Ég sé ekki hvað þetta er saknæmt. Menn geta sýnt raynd af Hitler án þess að neitt gerist," sagði Þorgeir. YÐrmenn embættisins hafa rætt um að íslendingurinn sýndi vam- Fór hann siðan út aö bíl við hliöið arliösmanninum, sem er blökku- sem vamarliðsmaðurinn, ungur maöur, tímaritsmynd af þremur blökkumaöur, var í og ætlaöi að Ku KIux Klan mönnum og sagöí tala við hami. Er íslendingurinn um leið: „Þelr eru að koma að taka kom að bílnum sneri sá bandaríski þig“. sér við og sagði „Ég gerði það Málavextir em þeir að íslending- ekki“!. Sýndi íslendingurinn þá urinn var ásamt Bandaríkjamann- hinum myndina með Ku Klux Klan kvartaði viö viöeigandi yfirvöld. við viðkomandi lögreglumann um Kvörtun hans var m.a. á þá leið að atvikið. Samkvæmt heimildum DV lögreglumaðurinn gerði sér enga sér hami mjög eftir öllu saman en greín fyrir því hve storkandi atvik- óljóst er meö framhald málsíns. ið hefði verið fyrir sig. Málið hefur fariö um hendur Þorgeirs Þor- steinssonar, lögreglustjóra á Kefla- víkurflugvelli Sunday Times bridgemótið: íslensku pörin í 10.og15.sæti Jafnréttisráð hefur beint þeim til-' mælum til eiganda Marinós pizza við Laugaveg að hann ráði ekki þjón- ustustúlkur til að ganga berbrjósta um beina. Nýlega auglýsti eigandi veitinga- staðarins eftir stúlkum sem væru til- búnar til þessara starfa. Forsendan fyrir þessum tilmælum jafnréttisráðs er sú að slík vinna sé niðurlægjandi fyrir konur almennt, auk þess sé í þessu tilviki verið að nota kvenmanslíkamann í auglýs- ingaskyni en það stríðir gegn jafn- réttislögunum. Eiganda veitingastaðarins hefur verið sent bréf frá Jafnréttisráði þar sem þessum tilmælum er beint til "Tians. Ekki náðist í eiganda veitingastað- arinsímorgun. -J.Mar Eftir góða byrjun hefur heldur sig- ið á ógæfuhliðina hjá Jóni Baldurs- syni og ’ Aðalsteini Jörgensen á Sunday Times tvímenningnum í London. Þegar 10 umferðum af 15 var lokið, voru Jón og Aðalsteinn komn- ir niður í 10. sætið. Hinu íslenska parinu, Guðmundi Páh og Þorláki hefur ekki gengið vel og eru í 15. sæti. Brasilíska parið Chagas og Branco er nú í fyrsta sæti en á hæla þess koma Hollendingarnir Leufkens- Westra og Bandaríkjamennirnir Rodwell-Meckstroth. Pakistaninn Zia Mahmood, sem spilar við Micha- el Rosenberg, er í 5. sæti. Fimm umferðir eru eftir af mótinu en því lýkuríkvöldumklukkan22. -ÍS Fiskiíræðingar: Óvístennmeð sjómannaafslátt Þarna kveðjast að sinni, að loknum fundi í gær, þeir Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins, og Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasambandsins. Á fundinum tiikynnti Verkamannasambandið aö enda þótt ákveðið hefði verið að hætta sérkjaraviðræðum á þeim nótum sem verið hefði yrði þeim ekki ýtt út af borðinu þegar gerð aðalkjarasamnings hæfist, væntanlega seint i næstu viku. Forkólfar Alþýðusambandsins funda næstkomandi mánudag og verður þar væntanlega tekin ákvörðun um hvernig samfloti sambanda og félaga innan ASÍ, í komandi kjarasamningum, verður háttað. DV-mynd BG Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort fiskifræðingar Hafrann- sóknastofnunar fá sjómannaafslátt eða ekki. Fjármálaráðuneytiö hefur enn ekki gefið út reglugerð vegna þessa en vísað málinu til samgöngu- ráðuneytis og spyr um réttmæti lög- skráningar þeirra eins og sjómanna árannsóknarskipin. -S.dór Veöriðámorgun: norðanog austan Á morgun verður norðvestan- átt og smáél austan- og norðaust- anlands en fremur hæg vestan- og suðvestanátt og að mestu úr- komulaust annars staðar. Frost á bilinu 2 til 8 stig. NSKS KÚLULEGUR K*oulsen Suóuriandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.