Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Side 6
Mtll)JUI)A(iUR'l. FttimÚAK 1992.
Viðskipti_________________________________________________
Davíð Oddsson um skoðanakönnun DV um einkarétt íslenskra aðalverktaka:
Mjög athugandi að
semja um af nám
einkaréttarins
- liins vegar er ekki hægt að rifta núverandi samningi við Islenska aðalverktaka
..Þetta kemur ekki á óvart i ljósi
þeirra umræðna sem orðið hafa að
undanfórnu um Sameinaða verktaka
og einkarétt Aðalverktaka. Vanda-
málið er luns vegar að íslenskir aðal-
verktakar hafa einkaleyfi til fram-
kvæmda fyrir varnarliðið i nokkurn
tima. Það þarf að vinna að því að
breyta þvi. ég tel að það sé nauösyn
legt." segir Davið Oddsson forsætis-
raðherra um niðurstöðu skoðana-
könnunar DV um helgina þar sem
mikill meirihluti þjóðarinnar vill
láta afnema einkaleyfi íslenskra að-
alverktaka og bjóða framkvæmdir
út.
- Er möguleiki á að rifta núverandi
samningi við íslenska aðalverktaka
sem gerður var á síðasta ári til fimm
ára og gildir því til ársins 1996?
„Það er ekki hægt að rifta honurn.
Það er hins vegar möguleiki á að
semja sig frá svona samningi þegar
ríkið er jafnstór aðili að málinu og
raun ber vitni."
- Verður þaö gert á næstunni?
„Þetta hefur ekki verið rætt í ríkis-
sfjórninni og ég hef heldur ekki rætt
það við utanríkisráðherra sem hefur
með mál varnarliðsins að gera. Það
hlýtur hins vegar að koma mjög til
athugunar."
-JGH
Halldór Asgrímsson:
Varnarliðsframkvæmdir
lúti viðskiptavenjum
Halldór Asgrimsson, varaformaður
Framsóknarflokksins. „Fram-
kvæmdir fyrir herinn lúti venjulegum
viðskiptalögmálum með útboðum."
„Eg tel að þessa afdráttarlausu nið-
urstööu um afnám einkaréttar ís-
lenskra aðalverktaka megi rekja til
umræðnanna að undartfórnu hjá
Sameinuðum verktökum. Fólki
fmnst það aö sjálfsögðu óeðlilegt að
einstakir einstaklingar hafl af þessu
mjög mikinn hagnað," segir Halldór
Ásgrímsson, um niðurstöðu könnun-
ar DV um afnám einkaréttar ís-
lenskra aðalverktaka á framkvæmd-
um fyrir varnarhðið.
Halldór segir ennfremur að raunar
hafi sú breyting orðið á varðandi ís-
lenska aðalverktaka að ríkið sé kom-
ið með meirihlutaeign í fyrirtækinu
þannig að stærsti hluti hagnaðarins
af framkvæmdunum fyrir herinn
renni til ríkisins.
„Ég tel hins vegar eðlilegt að með
þessar framkvæmdir sé farið eins og
allar aðrar framkvæmdir hér á landi
og að þær lúti venjulegum viðskipta-
lögmálum með útboðum," segir Hall-
dór Ásgrímsson, varaformaður
Framsóknarflokksins. -JGH
Steingrímur J. Sigfússon:
Hagnaðinn ber að þjóðnýta
„Við í Alþýðubandalaginu höfum
allan timann verið andvígir því sjálf-
tökufyrirkomuiagi nokkurra fjöl-
skyldna með einkarétti á verktöku
fyrir vamarliðið. Því er afstaða okk-
ar aö þennan hagnað, sem hefur
myndast, eigi að þjóðnýta enda hefur
hann orðið til í skjóh einkaréttar frá
ríkinu," segir Steingrímur J. Sigfús-
son, varaformaðtu- Alþýðubanda-
lagsins, um könnun DV á einkarétti
íslenskra aðalverktaka fyrir herinn.
„Ég tel eðlilegt aö ef um einhveija
verktöku verður að ræða þama sé
með einum eða öðrum hætti svo búið
um hnútana að sá hagnaður sem
kynni að myndast rynni til ríkisins.“
Steingrímur segir mikinn tvískinn-
ung hafa verið um vem vamarliðs-
Steingrimur J. Sigfússon, varafor-
maður Alþýðubandalagsins, segist
vilja láta athuga hvort ekki sé hægt
að breyta strax núverandi fyrir-
komulagi íslenskra aðalverktaka.
ins. Menn hafi annars vegar þóst
vera að leggja fram land undir vam-
arliðið endurgjaldslaust en hins veg-
ar búið út svona kerfi til að hafa
veru vamarliðsins að féþúfu engu
að síður.
- Ert þú hlyntur útboðum?
„Ég tel þau koma vel til greina. Ég
er að minnsta kosti fús til að skoða
þann möguleika fremur en að halda
áfram því fyrirkomulagi að ákveðnir
einstaklingar og fyrirtæki í einka-
eigu geti gert sér þessa sérstöku
stöðu að féþúfu. Aðalatriðið er samt
að þarna myndist ekki óeðlilegur
hagnaður. Sá hagnaður sem hins
vegar kann að verða til á hiklaust
að renna til ríkisins."
-JGH
Aberandi vaxtamunur á milli banka
Áberandi vaxtamunur er nú á milli hátt í 3 prósentustigum á vöxtum á
banka. Svo er komið að það munar almennum skuldabréfum Búnaðar-
Nafnvextir af almennum skuldabréfum banka og sparisjóða frá þvi i haust.
bankans og Landsbankans, • svo-
nefndum B-flokki útlána.
í meðfylgjandi grafi, sem DV hefur
gert um vexti banka og sparisjóða á
almennum skuldabréfum síðustu
mánuði, sést vel að sparisjóðimir
tóku forystu í lækkun vaxta á al-
mennum skuldabréfum í október.
Lengi vel voru þeir einir lægstir. í
nóvember fór Búnaðarbankinn hins
vegar fram úr sparisjóðunum í
vaxtalækkunum og hefur verið með
lægstu vexti á almennum skulda-
bréfum og víxlum síðan.
Vextir á almennum skuldabréfum
Búnaðarbanka eru núna um 13,25
prósent og eru lægstir. Sparisjóðir
og íslandsbanki eru með 15,25 pró-
sent en Landsbanki hæstur með 16
prósent vexti.
Ljóst er aö raunvextir em enn mjög
háir þar sgm verðbólgan hefur haldið
sig í kringum núliið undanfama
mánuði. -JGH
Davið Oddsson forsætisráðherra segist fylgjandi þvi aö rikið semji sig sem
fyrst frá núverandi samningi viö meöeigendur sina i íslenskum aðalverktök-
um.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN Overðtryqqð
Sparisjódsbækur óbundnar 2,25 3 Landsbanki
Sparireikningar
3ja mánaöa uppsögn /2.25 4 Sparisjóðirnir
6 mánada uppsögn 3,25 5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 2,25 3 Landsbanki
VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsogn 3 Allir
1 5-24 mánaða 6.5 7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5.5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25 8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 9 9,25 Búnaðarbanki
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25 3,5 Búnb., Landsb.
óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0 6.5 Islandsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils)
Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb.
Gengisbundir reikningar 2,254 Landsb., Islb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
. Óverðtryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki
Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,75 8.3 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16.5 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb.
ÚTLÁN verotryggð
Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki
SDR 8,5-9,25 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki
Sterlingspund 1 2,6-13 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb.
Húsnaaðislán 4,9
Ufoyrtssjóðslán 5.3
Dráttarvextir 23.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 16,3
Verðtryggð lán janúar 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala febrúar 31 98stig
Lánskjaravísitala janúar 31 96 stig
Byggingavísitala febrúar 599 stig
Byggingavísitala febrúar 187,3 stig
Framfærsluvísitala janúar 160,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar
VEROBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF
Sölugengl bréfa verðbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að iokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,089 HÆST LÆGST
Einingabréf 2 3,238 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L
Einingabréf 3 4,001 Armannsfell hf. r 2,40 V
Skammtímabréf 2,027 Eimskip 5,05 K 5,80 V.S
Kjarabréf 5,720 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K
Markbréf 3,071 Hampiðjan 1,50 K1.84 K,S
Tekjubréf 2,126 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K
Skyndibréf 1,773 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V
Sjóösbréf 1 2,927 Hlutabréfasjóðurinn 1,73 V
Sjóðsbréf 2 1,945 Islandsbanki hf. - 1,73 F
Sjóðsbréf 3 2,020 Eignfél. Alþýðub. 1.25 K 1,70 K
Sjóðsbréf 4 1,729 Eignfél. Iðnaöarb. 1,85 K 2,22 K
Sjóösbréf 5 1,217 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K
Vaxtarbréf 2,0624 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S
Valbréf 1,9332 Oliufélagið hf. 4,50 K 5,00 V
Islandsbréf 1,281 Olís 2,10 L 2,18 F
Fjórðungsbréf 1,143 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K
Þingbréf 1,277 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90
öndvegisbréf 1,257 Sæplast 6,80 K 7,20 K
Sýslubréf 1,301 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L
Reiðubréf 1,235 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L
Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1.35 F
Heimsbréf 1,116 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S
Auölindarbréf 1,04 K 1,09 K,S
Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K = Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.