Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992.
Viðskipti
Nýjar reglur um dagpeninga ráðherra:
Gamalt álag fellt niður
- lækkun upp á um 3000 krónur á dag
Samkvæmt nýjum reglum, sem
tóku gildi í gær, lækka dagpeningar
ráöherra um 20 prósent. Um er að
ræöa gamalt álag sem verður fellt
niður. Með því móti lækka dagpen-
ingar ráðherra um 2700-3280 krónur
á dag eftir því í hvaða landi er dval-
ið. Ríkið mun áfram greiða ílugferðir
ráðherra í embættiserindum, aRan
hótelkostnað, símakostnað, svo og
risnu vegna veisluhalda ráðherra
erlendis.
Að sögn Bolla Þórs Bollasonar í
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboö vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = :jármögnunarfyrirtækið
Lind, SÍS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Auðkenni Kr. Vextlr
Skuldabréf
HÚSBR89/1 108,72 8,30
•HÚSBR89/1Ú 133,72 8,30
HÚSBR90/1 95,54 8,30
•HÚSBR90/1Ú 118,06 8,30
HÚSBR90/2 96,04 8,30
•HÚSBR90/2Ú 116,25 8,30
HÚSBR91/1 94,16 8,30
HÚSBR91/2 88,68 8,30
HÚSBR91/3 82,45 8,30
HÚSBR92/1 80,77 8,30
SKFÉFL91/025 67,44 10,30
SKSIS87/01 5 310,32 11,00
SPRÍK75/1 20880,31 8,15
SPRIK75/2 15649,85 8,15
SPRÍK76/1 15217,03 8,15
SPRÍK76/2 11248,08 8,15
SPRIK77/1 10668,95 8,15
SPRIK77/2 8767,09 8,15
SPRÍK78/1 7233,49 8,15
SPRÍK78/2 5600,61 8,15
SPRÍK79/1 4845,36 8,15
SPRÍK79/2 3643,30 8,15
SPRIK80/1 3063,41 8,15
SPRIK80/2 2349,51 8,15
SPRÍK81 /1 1903,99 8,15
SPRÍK81 /2 1440,03 8,15
SPRÍK82/1 1389,75 8,15
SPRIK82/2 1013,79 8,15
SPRÍK83/1 807,49 8,15
SPRIK83/2 539,66 8,15
SPRÍK84/1 550,54 8,15
SPRÍK84/2 612,13 8,15
SPRIK84/3 592,08 8,15
SPRIK85/1A 508,59 8,15
SPRIK85/1B 316,30 8,15
SPRÍK85/2A 396,16 8,15
SPRÍK86/1A3 350,58 8,15
SPRIK86/1A4 385,32 7,20/-
8,43
SPRIK86/1A6 403,45 3,45/-
8,68
SPRIK86/2A4 326,21 8,15
SPRÍK86/2A6 335,42 8,15
SPRÍK87/1A2 278,29 8,15
SPRIK87/2A6 245,76 8,15
SPRÍK88/2D5 183,23 8,15
SPRÍK88/2D8 173,33 8,15
SPRÍK88/3D5 175,08 8,15
SPRÍK88/3D8 167,16 8,15
SPRÍK89/1A 140,65 8,15
SPRÍK89/1D5 168,40 8,15
SPRÍK89/1D8 160,64 8,15
SPRÍK89/2A10 106,74 8,15
SPRÍK89/2D5 138,75 8,15
SPRÍK89/2D8 130,64 8,15
SPRÍK90/1D5 122,09 8,15
SPRÍK90/2D10 98,78 8,15
SPRÍK91 /1D5 105,62 8,15
Hlutabréf
HLBRÉFFl 118,00
HLBRÉOLÍS 210,00
Hlutdeildar
skírteini
HLSKlEINBR/1 603,64
HLSKlEINBR/3 396,50
HLSKlSJÚÐ/1 288,10
HLSKlSJÖÐ/3 199,10
HLSKlSJÖÐ/4 170,78
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 3.2. '92 og dagafjölda til
áætlaðrarinnlausnar, Ekki ertekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavlkur og nágrennis, Verðbréfa-
markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf.
og Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa
fjármálaráðuneytinu eru dagpening-
ar ráðherra mismunandi eftir lönd-
um. Hæstir eru þeir hjá þeim sem
ferðast til Noregs eöa Svíþjóðar, um
16.400 krónur á dag. í New York eru
þeir um 14.400 krónur en um 13.500
krónur til annarra landa. Ofan á
þessar upphæðir hefur verið greitt
20 prósent álag. Það þýðir að dagpen-
ingar ráðherra hafa numið 19.680
krónum á dag á ferðalögum til Nor-
egs og Svíþjóðar, 17.280 krónum til
New York og 16.200 krónum til ann-
arra landa. Þetta 20 prósent álag var
sett á dagpeningana árið 1975 og hef-
ur haldist allar götur síðan. Það verð-
ur nú fellt niður með tilkomu nýju
reglnanna og er sú lækkun á dagpen-
ingum sem ríkisstjómin hefur
ákveðið.
Lækkun á dagpeningum ráðherra
— í krónum á dag —
Thor O. Thors, framkvæmdastjóri Sigurður Markússon, stjórnarfor-
Sameínaðra verktaka. maður Sambandsins.
Einokunarsarrmingur íslenskra aðalverktaka:
Áhugi á að semja
sig frá núverandi
samningi
- stjómir félaganna verða að svara þessari spumingu
Vilji er fyrir því hjá íslenskum
stjómmálamönnum að semja um af-
nám samnings um einkarétt ís-
lenskra aðalverktaka á framkvæmd-
um fyrir herinn. Davíð Oddsson for-
sætisráðherra sagði til að mynda við
DV í gær að þetta væri mjög athug-
andi leið þar sem ríkið væri svo stór
aðili að málinu og einhliða riftun
hans væri útilokuö.
Jón Baldvin Hannihalsson utanrík-
isráðherra sagði að til álita kæmi að
semja sig frá fyrri samningi ef allir
aðilar aö samningnum væm um það
sammála.
Thor Ó. Thors, framkvæmdastjóri
Sameinaðra verktaka, sagði við DV
í gær að hann gæti ekki svarað um
þaö hver afstaða félagsins yrði við
málaleitan ríkisins um að semja um
styttingu á einkaleyfi íslenskra aðal-
verktaka á framkvæmdum fyrir her-
inn.
Að sögn Thors er spuming af þessu
tagi mál stjómar félagsins og því
óeðlilegt að hann tjái sig um hana.
Núverandi samningur ríkisins við
íslenska aöalverktaka er til fimm
ára. Hann var gerður fyrir um einu
og hálfu ári og því eru rétt tæp fjögur
ár eftir af gildistíma hans.
Siguröur Markússon, stjómar-
formaður Sambandsins, sagði við DV
í gær aö þetta mál væri míög við-
kvæmt um þessar mundir og útilok-
að væri að tjá sig um það þegar stjóm
Sambandsins hefði á engan hátt íjaU-
að um það.
Sigurður segir að þegar breytingar
vom gerðar á eignarhlutum í ís-
lenskum aðalverktökum fyrir rúmu
ári, þannig að ríkið eignaðist meiri-
hlutann og einkaréttur fyrirtækisins
til framkvæmda fyrir herinn var
veittur til fimm ára í stað eins árs,
hefði það verið hugsað sem nauðsyn-
legur aðlögunartimi áður en fyrir-
tækið yrði gert að almenningshluta-
félagi.
-JGH
Makar ráðherra fá 50 prósent af
þeirri upphæð dagpeninga sem ráð-
herramir fá á dag. Þeir njóta sömu
fríðinda og ráöherrarnir varðandi
flug og hótelkostnað.
„Það má eiginlega orða þetta þann-
ig að ráðherrar hafi verið með 120
prósent dagpeninga fyrir breyting-
una en verði með 100 prósent eftir
hana. Makar hafa verið með 60 pró-
sent en verða með 50 prósent eftir
breytinguna," sagði Bolli Þór.
Ráðherramir þurfa einungis að
greiða skatt af helmingi þeirrar upp-
hæðar sem þeir fá í dagpeninga. Hið
sama gildir um maka ráðherra; að-
eins 50 prósent dagpeninganna eru
skattskyld.
Dagpeningar æðstu embættis-
manna ríkisins munu einnig lækka
um 20 prósent. Umræddir embættis-
menn, sem era ráðuneytisstjórar,
aðstoðarmenn ráðherra, hæstarétt-
ardómarar, ríkissáttasemjari, ríkis-
endurskoðun, biskup og fleiri, hafa
verið með fulla dagpeninga, án álags,
og fengið hótelkostnað greiddan.
Makar þeirra hafa ekki fengið dag-
peninga.
Engar breytingar verða á greiðsl-
um dagpeninga til almennra ríkis-
starfsmanna. Hins vegar er ríkis-
stofnunum gert að skila mánaðar-
lega skýrslum til viðkomandi ráðu-
neytis með upplýsingum um fjölda
ferða og kostnað. _jgg
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn Overðtrygqð
Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki
Sparireikningar
* 3ja mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki
VJSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3 Allir
1 5-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb.
Óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 islandsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (ínnan tímabils)
Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb.
Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
óverðtryggö kjör 7,25-9 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREJKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki
Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst
ÚTLAN överðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupqenqi
Almenn skuldabréf B-flokkur 1 5,25-1 é,5 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb.
ÚTLÁNVERÐTRYGGÐ
Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki
SDR 8,5-9,25 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki
Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb.
Húsnæðlslán 4,9
Ufeyrissjóðslin
Dráttarvexlir
6-9
23,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar
Verötryggð lán janúar
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala febrúar
Lánskjaravísitala janúar
Byggingavísitala febrúar
Byggingavísitala febrúar
Framfærsluvísitala janúar
Húsaleiguvísitala
16,3
10,0
31 98 stig
31 96 stig
599 stig
187,3 stig
1 60,2 stig
1,1% lækkun 1. janúar
VERÐBRÉFASJÓÐJR
Sölugengl bréfa veröbréfasjóða
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,089 HÆST LÆGST
Einingabréf 2 3,238 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L
Einingabréf 3 4,001 Ármannsfell hf. - 2,40 V
Skammtímabréf 2,027 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S
Kjarabréf 5,720 Flugleiöir 1,85 K 2,05 K
Markbréf 3,071 Hampiðjan 1,50 K 1,84 K,S
Tekjubréf 2,126 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K
Skyndibréf 1,773 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V
Sjóðsbréf 1 2,927 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V
Sjóðsbréf 2 1,945 Islandsbanki hf. - 1,73 F
Sjóðsbréf 3 2,020 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K
Sjóðsbréf 4 1,729 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K
Sjóðsbréf 5 1,217 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K
Vaxtarbréf 2,0624 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S
Valbréf 1,9332 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V
Islandsbréf 1,281 Olls 2,10 L 2,18 F
Fjórðungsbréf 1,143 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K
Þingbréf 1,277 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90
Öndvegisbréf 1,257 Sæplast 6,80 K 7,20 K
Sýslubréf 1,301 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L
Reiðubréf 1,235 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L
Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F
Heimsbréf 1,116 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,15 F,S
Auðlindarbréf 1,04 K 1,09 K,S
Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.