Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Qupperneq 32
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992.
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreiftng; Sími $3 27 00
Samningsbrot að gera
Landakot að elliheimili
- St. Jósefssystur ekki á móti sameiuingu spítala
„Víð erum ekki á móti því að sem nú dvelja flestar á elliheimili skuröar. Okkur er það hins vegar skýrt fram í samningi systranna
Borgarspítalinn og Landakotsspít- reglunnaríGarðabæ,midrastmjög óskiijanlegt hvers vegna Landa- viðríkiðaöstarfsemispítalansjTði
aliveröisameinaöir. Viðerumhins þann niðurskurð sem Landa- kotsspitahertekinnsvonasérstak- með svipuðu sniði og áöur. Niður-
vegar á móti þvi aö spítalinn verði kotsspítali hefur orðið fyrir. Hún lega fyrir. Öll þjóðin veit hvað við skurðurinn nú sé því skýrt samn-
gerður að eins konar elliheimili segir systurnar hafa þá skoðun að höfum geflð í tengslum við spítal- ingsbrot. Hún segir það ekki koma
fyrir aldraða hjúkrunarsjúklinga. heilbrígðisráðherra hafi komið ann. Við reistum hann á eigin veg- til álita að systumar taki rekstur-
Það er samningsbrot því 1 samningi fram af óheilindum í málinu og að um og rákum hann þar til við gerð- inn yfir á ný, enda allflestar orðnar
okkar ábyrgist ríkið þaö að starf- auki brotið á þeim samninga. Að- um samning við rflóð. Sá samning- aldraðar. Aðspurð segir hún svigr-
senú spítalans verði með sama spurð segir hún ráðherra ekki hafa ur átti að tryggja að læknar og úm systranna til að tryggja at-
sniði og verið hefur," segir systir haftfyrirþvíaðræðaviðsystumar annað starfsfólk gæti áfram haft vinnuöryggi starfsmannanna lítiö.
Emanúel, talsmaður SL Jósefs- nétekiðíeiginpersónuámótibréfi vinnu viö að hugsa vel um sjúkl- „Það er búiö að segja starfsfólk-
systra sem reistu og ráku um iangt frá þeim fyrir jól. inga spítalans. Nú er þetta ekki inuupp.Áþaðgetumviðekkileng-
skeið Landakotsspítala. „Þetta er alveg agalegt. Viö vitum lengur hægt." ur haft áhrif," segir systir Emanú-
Systir Emanúel segir systumar, að ríkið þarf að grípa tfl rúður- Systir Emanúel segir það koma el. -kaa
Hólmaborg SU-11, stærsta loðnuskipið í íslenska flotanum, kom til Eskifjarðar i gær með rúm 1300 tonn af loðnu.
Aflann fékk skipið á loðnumiðunum út af Hornafirði aðfaranótt þriðjudags og um morguninn. 3. febrúar kom Guð-
mundur Ólafur ÓF-91 með 600 tonn og í gær, 4. febrúar, hafði loðnubræðslan hér tekið á móti 27 þúsund tonnum
af loðnu, þar af 20 þúsundum eftir áramótin. Hér siglir Hólmaborgin inn Eskifjörð með fullfermi. DV-mynd Emil
Hátekjuskattur gef ur milljarð
Jón Baldvin Hannibalsson:
Fólkveitngög
litíð um GATT
* „Mér finnst fátt um þessa niður-
stöðu. Ég meira að segja efast um að
þetta sé marktæk könnun, ég held
að fólk viti það lítið um þetta mál,“
sagði Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra í morgun um niður-
stöðu skoðanakönnunar DV um
framkomin samningsdrög um aukna
fríverslun í GATT.
„Þetta er geysilega flókið mál og
það þarf miklu meiri kynningu.
Fimm bændafundir duga ekki til og
allra síst eftir umíjöllun fjölmiðla um
þá sem var ekki til að upplýsa málið."
-JGH
Haukur Haíldórsson:
> Almenningurekki
nógu upplýstur
„Þessi niðurstaða segir okkur að
almenningur sé ekki nógu vel upp-
lýstur um GATT-viðræðurnar. Málið
er flókið og því treystir fólk sér ekki
til að taka afstöðu. Það kemur mér
þó frekar á óvart að það skuli ekki
vera fleiri sem eru fylgjandi aukinni
fríverslun. Við hjá bændasamtökun-
um höfum alltaf sagt að við séum
fylgjandi GATT-samningum,“ segir
-_>Haukur Halldórsson, formaður
Stéttarsambands bænda, um niður-
stöður skoðanakönnunar DV.
Haukur segir að það séu einungis
ákveðin atriði í fyrirhggjandi samn-
ingsdrögum sem bændur telji óað-
gengileg. „Nái hins vegar fyrirvarar
ríkisstjómarinnar fram að ganga
yrðum við tfl þess að gera ánægðir,"
segirhann. -kaa
Ósonspá Nasa:
Full glæfraleg
spá
— segirÞór Jakobsson
*?*■ „Mér finnt þetta full glæfraleg spá
hjá NASA. Ef þessar bráðabirgðanið-
urstööur hjá Evrópuverkefninu
hefðu bent tfl þess að ástandið yrði
svona tæpt, þá hefði áreiðanlæega
ekki verið legið á þeim upplýsing-
um,“ sagði Þór Vigfússon verður-
fræðingur um spá bandarísku geim-
vísindastofnunarinnar NASA vegna
ört mkinnkandi ósonlags yfir norð-
urhveli jarðar.
Spáin gerir ráð fyrir að gat geti
jafnvel komið á ósonlagið innan
fárra vikna. Þá benda niðurstöður til
verulega hraðrar eyðingar þess, allt
að 1-2 prósent á dag.
Veðurstofa íslands hefur verið aðili
að alþjóðlegu rannsóknarverkefni á
i *ésoni í heiðhvolfi norðurslóða. Fyrstu
niðurstöður þess verkefnis benda til
þess að um sé að ræða mikla minnkun
áósoniyfirnorðurhveli. -JSS
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra hefur látið reikna út hvað svo-
nefndur hátekjuskattur færði ríkis-
kassanum yrði hann lagður á. Þar
miðar hann við 125 þúsund króna
mánaðartekjur einstaklings eða
meira og 250 þúsund króna mánaðar-
tekjur hjóna og gengur út frá 10 pró-
sent viðbótarskatti. Slíkur skattur
færir ríkissjóði einn milljarð króna
á ári.
Þess má geta að skerðing elli- og
örorkulífeyris á að færa ríkissjóði
rúmar 200 milljónir króna og öll
skeröingin í heilbrigðisráðuneytinu
nemur rúmum 3 milljöröum króna.
-S.dór
Rannsókn íkveikjumálsins:
Vitnisáutil
mannaferða
Sakadómur Reykjavíkur úrskurð-
aði rekstraraðila Spilaklúbbsins í
Borgartúni 32 í gæsluvarðhald til
föstudags vegna gruns um að hann
hefði lagt eld að húsinu.
Að sögn Jóns Snorrasonar, deildar-
stjóra hjá RLR, er unnið við rann-
sókn málsins á ýmsum stigum - á
vettvangi, á öðrum stöðum og við
yfirheyrslur yfir þeim grimaða í
Síðumúlafangelsinu. Samkvæmt
heimildum DV stóð til í gær að yfir-
heyra vitni sem sáu tií mannaferða
við Borgartún 32 stuttu áður en elds-
ins varð vart. Hinn grunaði er talinn
hafa farið úr húsinu stuttu áður en
kviknaði í - hann er talinn hafa ver-
ið síðastur út.
Eftir því sem DV kemst næst vakn-
aöi fyrst grunur um að viðkomandi
hefði átt hlut að máh þegar lögregla
hafði samband við hann aðfaranótt
mánudagsins og tilkynnti honum um
brunann. Viðbrögð mannsins voru
þá tahn gefa tilefni til grunsemda.
Heimildir DV herma einnig að hinn
grunaði beri af sér sakargiftir. Hann
hefur kært gæsluvaröhaldsúrskurð-
inn.
í janúar tryggði rekstraraðilinn
innbú hússins fyrir um 30 milljónir
króna. Samkvæmt upplýsingum
Húsatrygginga Reykjavíkur nemur
brunabótamat fasteignarinnar að
Borgartúni 32 tæpum 169 mflljónum
króna. -ÓTT
LOKI
Þá er maður loksins orðinn
hátekjumaður!
Veðriðámorgun:
Snjókoma og
rigning
Á morgun verður austan hvass-
viðri og snjókoma vestanlands en
sunnan- og suðaustanlands verð-
ur hvassviðri eða stinningskaldi
með skúrum. Áfram verður kalt
norðanlands en hlýnar heldur
syðra.
**
Hyooissiminn
Vandað og viðurkennt öryggistæki I
fyrir þig og þá sem þér þykir vænt um :
Sala - Leiga - Þjónusta'v
^ ® 91-29399
Allan sólarhringinn
VARI
Öryggisþjónusta
síðan 1 9ó9