Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992. 11 Sviðsljós AFTUR TIL FORTÍÐAR ÍSLENSKIR TÓNAR I50 ÁR 1950-1980 The PLATTERS á Hótel Islandi Hótel ísland og Steinar hf. kynna nýja stórsýningu á Hótel íslandi Frumsýning Stúdentaleikhússins: Hinn eini sanni Seppi Stúdentaleikhúsið frumsýndi á föstudagskvöldið morðgátu, í stíl Agöthu Christie, sem ber nafnið „Hinn eini sanni seppi“. Leikritið er eftir Tom Stoppard í þýðingu Guðjóns Ólafssonar. Það QaRar um tvo tilgerðarlega og metn- aðarfulla leiklistargagnrýnendur en er um leið ádeila á breska leikhefð. Það er því hvort tveggja í senn, með alvarlegum og gamansömum undir- tóni, og því bæði fróðlegt og skemmtilegt á að horfa. Fjölmennt var á frumsýningunni í Tjamarbíói á föstudagskvöldið og þótti sýningin takast vel. Alls taka níu ungir og efnilegir leikarar þátt í stykkinu sem sýnt verður í Tjarnarbíói við Tjarnargötu næstu þrjár vikurnar. Það er Jakob Bjarni Grétarsson sem leikstýrir verkinu í samvinnu við Steinunni Ólafsdóttur. Leikstjóri verksins, Jakob Bjarnar Grétarsson (t.h.) óskar hér Mats Jóns- syni til hamingju að frumsýningu lokinni en Mats lék bæklaðan mann í hjólastól, Major Magnús Moldá. Kjartan Freyr Vilhjálmsson lék „lík- ið“ og fórst það nokkuð vel úr hendi! Magnús Þór Þorbergsson og Ólöf Sverrisdóttir léku þau Mána og Lafði Sælu Moldá í leikritinu. DV-myndir Hanna „Égheld ég gangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn yUMFEROAR RÁO FÖSTUDAGINN 28. FEBRÚAR OG LAUGARDAGINN 29. FEBRÚAR Fyrsta lag sveitarinnar, Mr. Tambourine Man eft- ir Dylan, sló í gegn og seldist á nokkrum vikum í meira en 2 milljónum eintaka. Síðan kom hvert lagið af öðru; Turn Turn, Turn, Eight Miles High, So You Want to Be a Rock’n’Roll Star, Lady Friend, lagið úr Easy Rider og Jesus It’s just All Right with Me, svo að fáein séu nefnd. Hljómsveitin Uppiyfting leikur fyrirdansiað skemmtun lokinni ásamt söngkonunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Berglindi Björk Jónasdóttur. DægdrlagacombóJóns Úlafssonar: Ásgeir Óskarsson, Einar Bragi Bragason, Haraldur Þorsteinsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm Einarsson, Stefán Hjörleifsson. Daníel Ágúsl Haraldss. Sigrún Eva Ármannsd. Páll Óskar Hjálmtýsson Berglind Björk Jónasd. m SÁLÖN FORMULA VUAMIN HAIRWONDE ! SUPER IIAIRREPAIH 1 SUPEB-li-ECOKSmUMl SUPER-HAMtfiEBENERAN SUPER HAARHERSTElU SUPERfilSTRUTT/IRAH) •UPER-fiESTAlÍftAOff ' u p E R li A li A “ ^ ML e 5 Kraftaverkanæringin sem er ekki skoluð úr THE BYRDS A HOTEL ISLANDI Móeiður Júniusdóttir Sigurður Pétur Harðars. Rúnar Júlíusson Tugir laga frá gullöld íslenskrar dægur- tónlistar fluttir af nokkrum bestu dægur- lagasöngvurum landsins ásamt Dægur- lagacombói Jóns Ólafssonar. Pétur Kristjánsson Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Sýning hefst kl. 22.00. Munið glæsilegustu gistiherbergi landsins Herbergjabókanir s. 688999 FÖSTUDAGINN 7. FEBRÚAR OG LAUGARDAGINN 8. FEBRÚAR Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra í hinum stórkostlegu „The PIatters“ Hver man ekki eftir lögum eins og The Great Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes, The Magic Touch, Harbor Lights, Enchanted, My Prayer, Twilight Time, You’il never Know, RedSailsin theSunset, Remember When... o.fl. ISLAND Staður með stíl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.