Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992.
29
Kvikmyndir
HASKOLABIO
SlMI 2 21 40
Frumsýning:
DULARFULLT
STEFNUMÓT
Á fyrsta stefnumóti þeirra er
hann sleginn, ógnað af glæpon-
um, ráðist á harrn af blómasala
og þau höfðu ekki einu sinni feng-
iðforréttinn.
FRÁBÆR GRÍN-MYND, HÖRKU
SPENNU-MYND.
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
BRELLUBRÖGÐ 2
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö innan 12 ára.
HASARí HARLEM
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
MÁLHENRYS
Sýnd kl. 5,9og11.
ADDAMS-
FJÖLSKYLDAN
★ ★ ★ I.Ö.S. DV
Sýnd kl. 5 og 9.
ATH.: Sum atrlði i myndinni eru ekki
við hæfi yngstu barna.
TVÖFALT LÍF
VERONIKU
★★★SV Mbl.
Myndin hlaut þrenn verðlaun í
Cannes.
Sýndkl. 7.
AF FINGRUM FRAM
★★★ A.I. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7.
THE COMMITMENTS
Sýndkl. 7og11.
LAUGARÁSBIO
Simi 32075
Frumsýning
HRÓP
John Travolta er tónlistarkenn-
ari á heimili fyrir afbrotamenn.
Eftir að hann hefur kynnt þeim
Rock and Roll verða þeir ekki
hirtir sömu og áður. Má segja að
þessi mynd sé miðja vegu á milli
„Dirty Dancing" og „Dead Poets
Society".
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9og11.
GLÆPAGENGIÐ
Hrikaleg og æsispennandi ferð
um undirheima mafíunnar. Frá-
bær frammistaða - ein af bestu
myndum ársins 1991. J.M. Ci-
nema Showcase.
Sýnd I B-sal kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Miöaverö450kr.
BARTON FINK
Gullpálmamyndin frá Cannes 1992.
★ ★ ★ •/, SV Mbl.
Elnaf 10bestu1991.
Sýnd i C-sal kl. 6.55,9 og 11.10.
Bönnuð Innan 12 ára.
Miðaverð450kr.
PRAKKARINN 2
Fjörug og skemmtileg grínmynd.
Sýnd i C-sal kl. 5.
Mlðaverð kr. 300.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Stórmynd Terrys Gllliam:
BILUN ÍBEINNI
ÚTSENDINGU
„Villt og tryllt. Stórkostleg
frammistaða Robins William."
Newsweek
„Enn ein rósin í hnappagat Terr-
ys Gilliam." Time
Samnefnd bók fæst í bókaversl-
unum og sölutumum.
Sýnd I A-sal kl. 6.45,9 og 11.25.
Bönnuð Innan 14ára.
TERMINATOR 2
Sýnd kl. 5,9 og 11.25.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
★ ★ ★ DV
★ ★ ★ 'h MBL.
Sýnd kl. 5og7.20.
Framlag íslands til
óskarsverðlauna.
Miðaverð kr. 700.
IRIGNBOGINN
®19000
Frumsýning á fyrstu stórmynd
ársins
BAKSLAG
Hrikaleg spennumynd sem fær
hjartað tÖ að slá hættulega hratt.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FUGLASTRIÐIÐ
í LUMBRUSKÓGI
ATH.: ISLENSK TALSETNING.
ATH. BREYTTAN
SÝNINGARTIMA.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
FJÖRKÁLFAR
SAMWIÍ
l it I < 14%.
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
Besta spennumynd ársins 1992
SVIKRÁÐ
Grín-spennumyndin
LÖGGAN Á HÁU
HÆLUNUM
KATHLEEN TURNER
Deceived er örugglega ein besta
spennumynd ársins 1992 enda
hafa vinsældir hennar verið
miklarerlendis.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Grinmynd ársins 1992
í DULARGERVI
★ ★ ★ I.Ö.S.DV.
Sýndkl. 9og11.
FLUGÁSAR
Sýndkl.5.
ALDREIÁN DÓTTUR
MINNAR
Hér er komin skemmtileg grín-
spennumynd sem segir frá
„Warshawski", löggunni sem
kallar ekki allt ömmu sína.
Sýndkl.5,7,9og11.
Hin splunkunýja stórmynd,
BILLY BATHGATE
Sýndkl.7.
Siöasta sinn,
„ FrumsýndsamtimisíReyKjavík
ogLondon.
Sýnd kl.9og11.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
★ ★ ★ AI. Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
HOMO FABER
Sýnd kl. 5,7,9og11.
MORÐDEILDIN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
NÁIN KYNNI
Sýndkl. 9og11.
Leikhús
vcHí^
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
STÓRASVIÐIÐ
MIL
í KATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
Þýðandl lelktexta:Vilborg
Dagbjartsdóttir.
Þýðandl söngtexta:Böðvar
Guðmundsson.
TónllstGeorg Riedel.
Hljómsveltarstjórl: Jóhann G.
Jóhannsson.
Dansahöfundur:Maria Gísladóttir.
Lýslng:Páll Ragnarsson.
Lelkmynd og búnlngar:Karl
Aspelund.
LelkstjórhÞórhallur Sigurðsson.
Lelkarar: Emil: Jóhann Ari
Lárusson/Sturla Sighvatsson.
ída:Anita Briem/Alfrún
Ömólfsdóttir.
Bessi Bjamason, Margrét K. Pét-
ursdóttir, Gísli Rúnar Jónsson,
Margrét Guðmundsdóttir, Helga
Bachmann, Briet Héðinsdóttir,
Bryndís Pétursdóttir, Randver
Þorláksson, Gísli Alfreðsson, Þór
H. Tulinius, Erling Jóhannesson
og Þorsteinn Guðmundsson.
Frumsýnlng i kvöld kl. 20.
Fá sætl laus.
2. sýn. laugard. 8. febr. kl. 14.
Uppselt.
3. sýn. sunnud. 9. febr. kl. 14.
Uppselt.
4 sýn. sunnud. 9. febr. kl. 17.
Fá sætl laus.
5. sýn. mlðvikud. 12. febr. kl. 17.
6. sýn. laugard. 15. febr. kl. 14.
RÓMEÓ OG JÚLÍA
eftlr Wililam Shakespeare
Laugard. 8. febr. kl. 20.00.
Flmmtud. 13. febr. kl. 20.00.
Föstud. 21. febr.kl. 20.00.
Laugard. 29. febr.kl. 20.00.
etan lij á
eftir Paul Osborn
Föstud. 7. febr. kl. 20.00.
Föstud. 14. febr.kl. 20.00.
Laugard. 22. febr.kl. 20.00.
Næstsiðasta sýnlng.
M.BUTTERFLY
eftir David Henry Hwang
Fimmtud. 6. febr. kl. 20.00.
Laugard. 15. febr. kl. 20.00.
Flmmtud. 20. febr. kl. 20.00.
Slöustu sýnlngar.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Fimmtud. 6. febr. kl. 20.30.
Uppselt.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNING-
AR ÚTFEBRÚARMÁNUÐ.
EKKIER HÆGT AÐ HLEYPA
GESTUM í SALINN EFTIR AÐ
SÝNING HEFST.
MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆK-
IST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA
SELDIR ÖÐRUM.
SMIÐAVERKSTÆÐIÐ
ÉG HEITIÍSBJÖRG,
ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grimsdóttur
Aukasýning
íkvöldkl. 20.30.
Uppselt.
Uppselt er á allar áður auglýstar
sýnlngar út febrúar.
Aukasýningar
Fimmtud. 13. febr.
Uppselt.
Þriðjud. 18. febr.
Mlðvlkud. 19.febr.
Uppselt.
Flmmtud. 20. febr.
Þrlðjud. 25. febr.
Mlðvikud. 26. febr.
Uppselt.
SÝNINGIN HEFST KL. 20.30 OG ER
EKKIVIÐ HÆFIBARNA.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUM INNÍSALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
Mlóasalan er opln frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram að sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum I sfmafrá kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNALÍNAN 99-6160.
Leikhúskjallarlnn er opinn öll
föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla: Lelkhúsmiði og
þríréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviðlnu.
Borðpantanir i miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
BMHdlttl.
SlMI 71900 - ÁLFABAXKA I - BREIÐH0LTI
Frumsýning á toppgrínmyndinni
KROPPASKIPTI
Steve and Walter used to have a preference for biondes.
Then Steve was murdered.and came þhcIc as one.
Will bedng a woman makethim a ^etter man?
GRINMYNDIN
SVIKAHRAPPURINN
lock out everybodyl
Tba world'i imoAett
eon ortist s in fcwm.
„Hér er Switch, toppgrínmynd,
gerð af toppfðlki."
Sýndkl.5,7,9og11.
THELMAOG LOUISE
Stórgrínmynd fyrir fólk á
öllum aldri.
Sýndkl.5,7,9og11.
TÍMASPRENGJAN
★ ★ ★ SV-MBL - ★ ★ ★ SV.MBL.
Myndin hlaut Golden Globe verð
launin fyrir besta handrit ársins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuóinnan12ára.
DUTCH
★★★★ P.S.-TV/LA
Sýndkl.7,9og11.
ELDUR, ÍS
OG DÍNAMÍT
Sýndkl.5.
S4G4-I
SlMI 71900 - ALFABAXKA 8 - BREÍÐHOLIÍ
Stórgrinmyndln
PENINGAR ANNARRA
ur heilu fyrirtækin í morgun-
verð. „Öther Peoples Money“ er
stórkostleg gamanmynd þar sem
stórstjömumar Danny De Vito
og Gregory Peck fara á kostum.
Rifið ykkur upp úr svartsýni ís-
lensks þjóðlifs og sjáið „Öther
Peoples Money"
Aðalhlutverk: Danny De Vlto, Greg-
ory Peck, Penelope Ann Mlller og
Plper Laurle.
Lelkstjóri: Norman Jewlson
Sýndkl. 5,7,9ogtt.
Tortímandinn Larry er mættur,
litli Wall Street töffarinn sem ét-
Aðvörun: „Ekkiblikkaaugunum
þið gætuð misst af brandara!"
Sýndkl.5,7,9og11.
1E
LLU