Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992. Utlönd Noregur: Umsókn um að- ildaðEBmá bíðatilvors Gro Harlein Brundtland, for- sætisráðherra Noregs, hefur gef- ið í skyn að Norðmenn geti beðið til vors meö aö láta vita um hug sinn til aðildar aö Evrópubanda- laginu. Þeir þurfi með öðrum orð- um ekki að táka sér stöðu í bið- röðinni strax. I höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel er því almennt trúað að Norðmenn verði meðal umsækj- enda um aöild um leið og Sviar, Austurríkismenn og jafnvel Finnar. Hins vegar sé staða Noregs sú að ekki þurfi langan tíma til að meta umsókn þeirra ef ný ríki verða tekin í bandalagiö. Rikis- sljórn Noregs er tvístígandi 5 málinu enda mikil andstaða við EB-aðild þar í iandi. ekki smokka Könnun í Bandaríkjunum sýnir að unglingar þar i landi nota al- mennt ekki smokka þrátt fyrir stifan áróður fyrir notkun veija á síðustu árum. Ailt frá þvi eyöni tók að breiöast út vestra hafa yf- irvöld reynt aö telja sem flesta á að nota smokka viö samfarir en nú þykír sýnt aö áróðurinn hefur orðið til lítils. Könnunin leiddi einnig í Ijós að unglingar sem voru mikið úti á lífinu og skiptu oft um bólfélaga höfðu enn minni áhuga á að nota smokka en þeir sem voru í fóstum samböndum. Könnunin var gerð meðal nem- enda í menntaskólum í Kalifom- íu en þar er eyðni einna útbreidd- ust i Bandaríkjunum. NTB og Reuter Bretar hneykslast enn á konungsfiölskyldunni: Díana tekur Benz fram yf ir Jagúar - þingmenn segja aö prinsessan hafi fariö illa að ráði sínu Díana Bretaprisnessa hefur enn einu sinrn vakið hneykslan hjá þjóð sinni. Að þessu sirmi með þvi að kaupa sér forláta Mercedes Benz sportbíl og losa sig um leið við Jagúar sem hún átti áður. Með þessu þykir hún sýna slæmt fordæmi því á sama tíma og Bretar em hvattir til að kaupa breskt kýs hún fremur innfluttan bíl. Máhð hefur komið tíi kasta þingsins. Þeir þmgmenn, sem hafa tjáð sig um máliö, segja að prinessan hafi farið illa að ráði sínu því konu í hennar stöðu beri siðferðileg skylda til aö styðja inn- lenda framleiðslu. Nýi Benzinn er af gerðinni 500SL og kostar um það bil átta miUjónir króna. Jagúarinn, sem Díana seldi, er af gerð- inni XJS og hefiir lengi verið stolt Breta þegar sportbílar em annars vegar. Eftir því sem blöð í Bretlandi herma leitaði Díana fyrst eftir því fyrir tveim- ur árum að fá að kaupa Benz en Karh manni hennar tókst þá að hindra þá fyrirætlan. Reuter Díana prinsessa veifar til Ijósmyndara og neitar að láta hafa nokkuð eftir sér um dálæti sitt á Benz-sportbilum. Benzinn, sem Díana hefur fest kaup á, er einn af þeim dýrari. Símamyndir Reuter Yasser Arafat, leiötogi Frelsis- samtáka Palestinu, PLO, hefur gengið í hjónaband með 28 ára gamalli aðstoðarkonu sinni, Suha Tawil. að því er heimildartnenn meðal arabískra stjórnarerind- reka skýrðu frá í gær. Tawil er einn af ráðgjöfum Arafats um efnahagsmál. Móðir stúlkunnar, palestínski rithöfundurinn og baráttukonan Raymonda Tawil, sagði í viðtali við Reuters-fréttastofuna að hún bæri ekki á móti fréttinni en það væri réttur Arafats að lýsa þvi yfir opinberlega. Arafat sem er 62 ára hefur ekki verið kvæntur áður, nema þá byltingunni, eins og hann hefur sjálfur sagt Hann tilheyrir sunníflokki íslamstrúarmaima en brúöurin er í grísku rétttrún- aðarkirkjunni. Þau gengu í hjónaband í Túnis í fyrra mánuði. Ekki náðist í Arafat sjáifan vegna málsins. Rændibankatil aðkomastaftur ísteininn Breskur maður rændi fimm banka af því að hann vildi frekar fara aftur í fangelsi en verða að fást við lífið utan múranna. Þetta kom fram í réttarhöldum yfir manninum, Donald McKay, í Glasgow í gær. „Svo virðist sem hér séu á ferð- inni glæpir sem ekki voru ff amd- ir í því skyni að auðgast á þeim heldur í þeirri von að verða góm- aður og sendur aftur í fangelsi," sagði lögfræðingur hans. McKay var dæmdur í niu ára fangelsi fyrir ránin fimm. Hann gaf mestallan ránsfenginn. Reuter Nauðungaruppboð á efdrtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Gyðufell 14, hluti, þingl. eig. Ragn- hildur L. Viihjálmsdóttir, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hafaarstræti 7, hluti, þingl. eig. Guð- rún Steindórsdóttir, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hafaarstræti 20, hluti, þingl. eig. Gunnar Rósinkranz, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig. Amar Guðmundsson og Guðm. Ingv- arsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 5860, hluti, þingl. eig. Oddbjörg Óskarsdóttir, föstud. 7. fe- brúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 3, hluti, þingl. eig. Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Háteigsvegur 11, hluti, þfagl. eig. Stjóm verkamannabústaða, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hátún 6B, hluti, tal. eig. Halldór J. Ólaföson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur Jónsson og Fjóla Erlingsdóttir, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjarðarhagi 36, hluti, þingl. eig. Birg- ir Ágústsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hraunbær 6, hluti, þingl. eig. Hörður Jónsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 70, hluti, þingl. eig. Mar- grét Isaksen, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hraunbær 144, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Ólafss. og Mattfaldur Kristinsd., föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 100, hluti, þingl. eig. Hall- dóra Lilja Helgadóttir, föstud. 7. fe- brúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 105, hluti, þingl. eig. Félag starfefólks í húsgagnaiðnaði, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hyrjarhöfði 5, þingl. eig. Þór Snorra- son, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. írabakki 28, hluti, þingl. eig. Agnar Agnarsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Jakasel 13, þingl. eig. Guðleifur Magnússon, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 13-30- Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kambasel 72, þingl. eig. Hafeteinn Gunnarsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kárastígur 11, hluti, þingl. eig. Þóra Haraidsdóttir, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Krummahólar 59, þingl. eig. Hús- næðisnefad Reykjavíkur, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtevegur 122, hluti, þingl. eig. Bijánn Ólason og Dagmar Gunnars- dóttir, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 196, hluti, þfagl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.00. U ppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufásvegur 46, þingl. eig. Bjami Stef- ánsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lauíásvegur 58, hluti, þingl. eig. Ámi Gústafeson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugarásvegur 39, þingl. eig. Magnús Jóhannsson og LHja Huld Sævars, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 12, hluti, þingl. eig. Guð- mundur S. Kristinsson, föstud. 7. fe- brúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 140, talfan eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Laxakvísl 10, þingl. eig. Davíð Jóns- son, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Lágmúli 6-8, þingl. eig. Snorri hf., föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Leirubakki 32, hluti, þingl. eig. Hauk- ur Már Haraldsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lindarsel 12, þingl. eig. Sturla Snorra- son, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Mánagata 1, hluti, þingl. eig. Ásgeir Þormóðsson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Óskar Magnússon hdl. Mávahlíð 7, hluti, þingl. eig. Ásmund- ur J. Hrólfeson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Miðhús 14, þingl. eig. Már Jóhanns- son, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 15.00. Uþþboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Miklabraut 1, þingl. eig. Rúnar hf., föstud. 7. febrúar ’92 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðidalur, B-Tröð 3, hesthús, hl., þingl. eig. Ólafúr Magnússon, föstud. 7. fe- brúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðidalur, B-Tröð, hesth. hlaða, þingl. eig. Agnar Ólafeson, föstud. 7. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Skólavörðustígur 18 íbúð í kjall. nhl., þingl. eig. Guðný Snæbjömsdóttir, fer fram á eigninfa sjálfri föstud. 7. febrú- ar ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki hf., Steingrímur Eiríks- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Torfufell 27, hluti, tal. eig. Grétar Baldursson, fer ffarn á eigninni sjálfri föstud. 7. febrúar ’92 kl. 17.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Torfufell 48,1. hæð, merkt 1/0, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 7. febrúar ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em ís- landsbanki hf., Jóhann H. Níelsson hrl., Helgi V. Jónsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Tryggingastofa- un ríkisins, Borgarsjóður Reykjavíkur og bæjarfógetinn í Hafaarfirði. Vesturgata 6, hluti, þingl. eig. Hagur hf., fer fram á eigninni sjálfii föstud. 7. febrúar ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Helgi Sigurðsson hdl., Valgeir Pálsson hdl., Sigurður Siguijónsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vesturgata 8, hluti, þingl. eig. Hagur hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 7. febrúar ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeið- endur em Landsbanki íslands, Helgi Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgeir Pálsson hdl., Sig- urður Sigurjónsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vesturgata 10, þfagl. eig. Hagur hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 7. febrúar ’92 kl. 15.45. Uppboðsbeiðend- ur em Sigurður Sigurjónsson hdl., Valgeir Pálsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.