Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992.
A
æs*0*.
ijlP23' ' i ÁSKRIFTARGETRAUN DV
verða dregnir út 13 bílar
EINN BÍLL Á MÁNUÐI FRÁ DES. 1991 TIL DES. 1992.
Allir skuldlausir áskrifendur (bæði nýir og gamlir) erúsjálfkrafa meðí
pottinum hverju sinni. Ef þú ert svo heppinn að nafnið þitt sédregið út. þarftu
einungis að svara laufléttri spurningú í fyllingu tímans - og þú hefur
eignast nýjanbíl.
ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 GRÆNT NÚMER 99 62 70
Fréttir
Stórfelld tollahækkun í Færeyjum um mánaðamótin:
Óljóst hvort hækkunin
nær til íslenskra vara
- utanríkisráðuneytiðbíðureftirsvörumFæreyinga
Stórfelld tollahækkun gekk í gildi
í Færeyjum um mánaðamótin gagn-
vart löndum sem ekki hafa í gildi
viðskiptasamning við landið. ísland
hefur ekki í gildi slíkan samning en
á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðu-
neytisins hefur um nokkurt skeið
verið unnið að undirbúningi slíks
samnings. Engar formlegar viðræð-
ur hafa enn átt sér staö milli land-
anna.
Að sögn Harald Aspelund á við-
skiptaskrifstofunni er ekki ljóst
hvort af tollahækkun hefur orðið um
mánaðamótin gagnvart -islenskum
vörum. Hann segir að fyrir mánaða-
mót hafi Færeyingar óskað eftir til-
lögum frá íslandi um undanþágur frá
tollahækkuninni. Engin viðbrögð
hafa hins vegar komið frá Færeying-
um gagnvart þeim tillögum. Harald
segist hins vegar vongóður um já-
kvæð viöbrögð enda hafi Færeyingar
á fyrri stigum málsins lýst sig fúsa
til samkomulags.
Náist hins vegar ekki samkomulag
milh þjóðanna á allra næstu dögum
er ljóst að tollahækkunin nær til ís-
lenskra vara. Á flestar kjötvörur
mundu til dæmis leggjast 10 prósent
innflutningsgjöld en fyrir bera þess-
ar vörur 33 prósent toll. Ýmsar sjáv-
arafurðir, kornvörur, vodka, bólu-
efni, smurolía, áburður, málningar-
vörur, sápur, plast-, gúmmí- og papp-
írsvörur, dagatöl og auglýsingabækl-
ingar, fatnaður, snúrur, net og kaðl-
ar og sighngabúnaður ásamt önglum
og öðrum veiðibúnaði er einnig með-
al þess sem sérstakir innflutnings-
tollar mundu leggjast á.
Tollahækkun Færeyinga nú á ræt-
ur að rekja til fríverslunarsamnings
sem þeir gerðu við EB á síðasta ári.
Samkvæmt þeim samningi eru fær-
eysk stjórnvöld skuldbundin til að
samræma tolla sína tollum EB. Und-
anþágu frá þeim tollum mega þeir
einungis gera gagnvart þeim ríkjum
utan EB sem hafa í gildi viðskipta-
samning við Færeyjar.
Af hálfu færeyskra stjórnvalda og
ýmissa hagsmunaaðila hefur verið
orðað við íslensk stjómvöld að þau
framlengi veiðiheimildir Færeyinga
við ísland og liðki á þann hátt fyrir
tohalækkunum. Þessu hafa stjóm-
völd á íslandi hafnað og hefur Þor-
steinn Pálsson sjávsirútvegsráðherra
meðal annars látið hafa eftir sér í
DV að ekki komi til greina að blanda
þessum málum saman.
-kaa
Sæljónið SU-104 frá Eskifirði landaði hér 140 tonnum af góðri síld á þriðjudag og fór sildin til söltunar hjá Friðþjófi
hf. Myndin var tekin þegar sildinni var landað á Eskifirði. DV-mynd Emil Thorarensen
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_dv
•Nissan Pathfinder ’89, 2,4 bensín, ek.
52 þ., krómfelgur, 30" dekk, toppbíll.
•Toyota LandCruiser turbo, dísil ’87,
svartur, ný dekk og felgur. Toppein-
tak. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Keflavík,
sími 92-14888 og 92-15488, eða á kvöld-
in í síma 92-15131.
Það er þetta með i. - J
bilið milli bíla... éifájfWT'T';
UUMFtROAB
______________________ HAO
MMC Lancer hlaðbakur 4x4, árg. '90,
hvítur, ekinn 54 þús. km. Verð 1050
þús. staðgreitt. Uppl. á bílasölunni
Bílatorgi, sími 91-621033.
. i
■ Skemmtanir
Félagasamtök, veitingahús, stofnanirog
einstaklingar, athugið: Félag ís-
lenskra hljómlistarmanna útvegar
hljóðfæraleikara og hljómsveitir við
hvers konar tækifæri: rokk, djass,
klassík. Hringið í s. 678255 alla virka
daga frá kl. 13-17. Faxnúmer 678215.
■ Þjónusta
F-1S0DM
Sandblástur. Eigum á lager 4 stærðir
af sandblásturstækjum. Áhöld og
tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði, sími
98-34634.