Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992. Skák Ellefta og síöasta umferð skákþings Reykjavíkur veröur tefld í kvöld í félags- heimili TR, Faxafeni 12. Þrír eru efstir og jafhir, Haukur Angantýsson, Sigurður Daði Sigfússon og Sævar Bjamason, allir með 8 v. í 4. sæti er Guðmundur Gíslason með 7,5 v. Sævar vann Lárus í aðeins 23 leikjum í tíundu umferð á sunnudag. Lárus lagði of mikið á stöðu sína eftir óvenjulegt af- brigði Sævars af spænskum leik: 1. e4 e5 2. RÍ3 Rc6 3. Bb5 Bb4 4. c3 Ba5 5. Ö-O Rge7 6. d4 exd4 7. cxd4 d5 8.. exd5 Dxd5 9. Da4 0-0 10. Bg5 a6 11. Bc4 Dd6 12. Re5 Bb6 13. Rd2 Bf5! 14. Hael Bxd4: 15. Rxf7Lárus ætlaði bersýnilega að refsa Sævari strax fyrir sérkennilega tafl- mennsku í byrjun en hefur í staðinn misst peð án þess að eiga nokkrar bætur. Hann gerir nú örvæntingarfulla tilraun til að flækja taflið. 15. - Hxf716. Bxf7+ Kxf7 17. Db3+ Kg6 18. Rc4 Dc5 19. Dg3 Dxc4 20. Bxe7+ Kf7 21. Dxc7 Kg8 22. Ba3 Df7 23. Df4 Bd3! og Lárus gafst upp. Bridge Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnar- fjarðar er langt komin en þar eru 12 sveit- ir um slaginn. Sveit Drafnar Guðmunds- dóttur er nánast búin að tryggja sér sig- urinn því hún hefur 22 stiga forystu á sveit Vina Konna þegar aðeins einum leik er ólokið. Þessar sveitir eigast við innbyrðis í lokaleiknum. Á síðasta spila- kvöldi félagsins kom þetta spil fyrir í leik sveita Guðlaugs Sveinssonar og Vina Konna. Vestur gjafari og allir utan hættu: ♦ Á108532 V G76 ♦ Á1054 + -- * D9 V ÁD92 ♦ D8 + KG984 N V A S * KG V K1085 + Á10762 * 764 V 43 * KG762 * D53 Vestur Norður Austur Suður 1* 1* 1 G 2* 3t 4* dobl p/h Einn tígull var opnun samkvæmt Precisi- on kerfi, lofaði 11-15 punktmn og neitaði 5 spilum í háht. Eitt grand lýsti vakningu á móti en það aftraði norðri að sjálfsögðu ekki frá þvi að segja fjóra spaða eftir að hafa fengið stuðning frá félaga sínum. Fjórir spaðar ultu einungis á þvi að fmna tíguldrottninguna og það tókst norðri og fékk þvi 590 í sinn dálk. Það gerðist þrátt fyrir aðeins 15 punkta samlegu og lauf- drottningin kom að engiun notum. Á hinu borðinu opnaði vestur á tveimur laufum (Precision), norður kom inn á tveimur spöðum, austur doblaði (sem lof- ar hjarta) og vestur stökk í fjögur hjörtu án afskipta frá suðri. Vömin tók á spaða- ás, tók síðan ÁK í tígh og suður fann að gefa norðri laufstungu. Að öðrum kosti hefði orðið tvöföld geimsveifla í spilinu. Krossgáta 1 T~ J 6 ? . 1 <? " IZ )3 H 1 1? 1T 1 7T H ■ J w. Lárétt: 1 skipa, 5 varðandi, 7 húm, 9 tíð- um, 11 muldraði, 12 prúður, 14 sver, 15 kyrrð, 17 reglur, 19 ferih, 21 meining, 22 svelgur. Lóðrétt: 1 ský, 2 konungur, 3 keyrði, 4 vesöl, 5 plöntur, 6 laupur, 8 gleðst, 10 harmur, 13 náttúra, 14 saklaus, 16 vit- skerta, 18 drykkur, 20 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 véla, 5 svo, 8 eljuna, 9 skúraði, 11 töflu, 13 af, 15 uku, 17 aðh, 19 rununa, 21 brag, 22 ýsa. Lóðrétt: 1 vestur, 2 él, 3 ljúf, 4 aur, 5 snauð, 6 vaða, 7 oki, 10 kökur, 12 laug, 14 fita, 16 una,18 Ias,'20 ný.- ©KFS/Distr. BULLS 9-Z8 Þessi matur nær ekki 1- 10skaianum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvihð og sjúkrabifreiö sími- 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 31. janúar th 6. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki (Lyfjabergi) kl. 18 til 22 virka dagaogkl.9til22á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kí. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjöröur: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vik'una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. ^ Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. á næsta sölustað # Áskriftarsími 63-27-00 Spakmæli Vitur maður les bækur og einnig lífið sjálft. Lin Yutang Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum thkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, semborgarbúar teljasigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá_____________________________________ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt í hálfgerðum erfiðleikum með félaga þína hvort sem það er í viðskiptum eða persónulega. Það reynist erfitt að ná samkomu- lagi í málum sem varða hagnað. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert undir dálitilh pressu varðandi mál sem þú hefur ekki fuha stjóm á. Hlutimir ganga þó betur síðdegis en fyrri hluta dagsins. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur ástæðu til bjartsýni og gleði yfir fréttum sem þér ber- ast. Einbeittu þér að félagslegum verkefnufn og ferðalagi lengra fram í tímann. Happatölur em 11, 21 og 33. Nautið (20. apríl-20. mai): Hugboð frekar en ástæða er þér til góðs. Vertu gætinn í mati þínu á verðmætum. Félgaslífið getur verið mjög upplífgandi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Viðbrögð þín era dálítið harkaleg sem er kannski eins gott þegar þú þarft að vera snar í snúningum eða skjótur th ákvarðana. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er mikið að gera framundan hjá þér. Reyndu að hugsa og skipuleggja hlutiná mjög vel og forðast ný verkefni í nánustu framtíð. Það virðist gott að ná samkomulagi um hádegisbil. Ljónið (23. júIí-22. ágúst); Einhvem óvæntur nær þvi að láta ljós sitt skína þótt það komi þér ekki beinlínis við. Það gæti verið kominn timi til að endur- skipuleggja félagslífið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tækifæri þín liggja helst á viðskipta- og Qármálasviðinu. Hagnýt mál heima fyrir þarfnast djúprar athygli. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert frekar bældur í augnablikinu. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á tilfmningar þínar. Líklega verður mjög mikil tilfinn- ingasemi í fólki í dag. Happatölur era 6,14 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hafðu ekki áhyggjur þótt hlutimir virðist ekki ætla að ganga upp við fyrstu sýn. Til þess að þeir gangi upp gætir þú þó þurft að breyta áætlunum þínum dálitið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að fara yfir fjármálastöðu þína. Gefðu þér nægan tíma tii að skoða framtíðaráætlanir þínar. Taktu ekki afstöðu einn, ræddu málin við hlutaðeigandi aðha. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Farðu varlega í sakimar gagnvart fólki sem er ttlbúiö tíl aö ríf- ast. Nýttu þér nothæfar uppástungur eða boð annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.