Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992. Fréttir Alli ríki heiðurs- borgari EskHjarðar Emil Thorarensen, DV, F.skifirði: Bæjarstjórn Eskiíjaröar ákvað á fundi sínum 9. janúar sl. aö gera Aöalstein Jónsson forstjóra aö heiðursborgara Eskifjarðar á af- mælisdegi hans hinn 30. janúar sl. í ávarpi, sem Arngrímur Blöndahl bæjarstjóri flutti við þetta tækifæri, sagði hann að enginn einn maður hefði haft jafnmikil áhrif á atvinnulíf hér á Eskifirði síðustu áratugina og Aðalsteinn. Ekki væri þó vafi að oft hefði á móti blásið en Aðalsteinn aldrei misst sjónar af markmiðum sínum. Þótt Aðalsteinn hefði verið upptek- inn við störf sín heföi hann ekki gleymt þeim sem í kringum hann væru - oft komið færandi hendi bæði til ungra sem aldinna með þá aðstoð sem hann gat veitt. Að þessum orðum töluðum færði bæjarstjórinn Aðalsteini skjöld sem í er greypt mynd af fyrsta bát Aðalsteins ásamt eftirfarandi áletr- un: Aðalsteinn Jónsson 70 ára 30. jan- úar 1992. Bæjarstjórn Eskifjarðar hefur í dag kjörið þig heiðursborg- ara Eskifjarðar. Farsæl störf þín í þágu sjávarútvegs hafa einkennst af áhuga fyrir framþróun atvinnu- lífs á Eskifirði. Með virðingu og þakklæti. Bæjarstjórn Eskifjarðar. Þess má að lokum geta að 3 aðrir núlifandi íslendingar njóta þess heiðurs að vera heiðursborgarar Eskifjarðar. Það eru þeir Amþór Jensen, Jóhann Klausen og Einar Bragi. Arngrímur Blöndahl bæjarstjóri hefur fært Aðalsteini skjöldinn og nafnbótina heióursborgari Eskifjarðar. Að baki þeim eru bæjarfulltrúar Eskifjarðar. DV-mynd Emil Myndgáta ■'kW "W~ 29? /VVw. Andlát Kristín Árnadóttir er látin. Jarðar- förin er ákveðin fimmtudaginn 6. fe- brúar kl. 10.30 í Fossvogskirkju. Sigríður Jónsdóttir, HofsvaÚagötu 21, Reykjavík, lést á elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund laugardaginn 1. febrúar. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogskapellu fóstudaginn 7. fe- brúar kl. 15. Jarðarfarir Jón Sigurðsson, Kópavogsbraut 72, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju fimmtudaginn 6. febrúar kl. 13.30. Árni Guðmundsson, Skeiðarvogi 103, verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15. Eybjörg Áskelsdóttir, Flókagötu 63, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 13.30. Sigríður Friðfinnsdóttir, áöur Gunn- arsbraut 34, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fostudaginn 7. febrú- ar kl. 13.30. Guðjón Guðjónsson, Eiríksgötu 25, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. fe- brúar kl. 15. Helgi Þórarinsson, Hrafnistu, Hafn- arfirði, verður jarðsunginn frá Frí- , kirkjunni í Hafnarfirði fimmtudag- inn 6. febrúar kl. 13.30. Tilkynningar Félag eldri borgara Fugl í búri sýnt 5., 8. og 9. febrúar kl. 17. Fáar sýningar eftir. Fimmtudaginn 7. fe- brúar verður dansað í Risinu kl. 20. Hans Petersen hf. í Kringlunni kynnir nýjung á ijósmynda- markaðnum. Um er að ræða „mynd- stækkara" sem viðskiptavinir hafa full- komna stjóm á. í myndstækkaranum sameinast heföbundin Ijósmyndatækni __ nútímarafeindatækni á snilldarlegan 'hátt. Hægt er að velja myndastærðir 13x18 sm tíl 28x35 sm. Þegar allt hefur verið vaiið er einfaldlega stutt á hnapp og stækkunin verður tilbúin innan 5 min- útna. Ljóðatónleikar í Gerðubergi verða iaugardaginn 8. febrúar kl. 17 og mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30 og verða þeir þriðju tónleikar ársins. Þá syngur Sverrir Guðjónsson kontratenór, og Jón- as Ingimundarson leikur með á píanó. Á efnisskrá tónleika þeirra Sverris og Jón- asar verða sönglög eftir tónskáld allt frá 17. öld til okkar daga. Happdrætti Badmintonsam- bands íslands Dregið verður í happdrætti Badminton- sambands í slands og vinningsnúmer inn- sigluð hjá borgarfógetaembættinu í Reykjavik. Vinningsnúmer verða birt í dagblöðum 2. mars nk. og þá verða einn- ig veittar upplýsingar í síma 813377. Náinskeið Norrænt rannsóknarnámskeið á vegu Áhugahóps um íslenskar kvenna- rannsóknir og Rannsóknarstofu í kvennafræðum við Háskóla íslands, styrkt af NorFa (Nordisk Forskarud- dannelsesakademi), verður haldið í Skál- holtí dagana 8.-15. júní 1992. Yfirskrift námskeiðsins er: Mótun kynbundinnar sjálfsímyndar við mismunandi sögulegar og félagslegar aðstæður. Markmið nám- skeiðsins er að leita svara við því hvort til sé norræn sjáifsvitund og þá sérstak- lega norræn kvenvitund. Námskeiðið er þverfaglegt. Reynt verður að nálgast við- fangsefnið frá ýmsum sjónarhomum og veröa fengnar þekktar fræðikonur af mismundandi fræðasviðum tíl að taka þátt í því. Aðgangur að námskeiðinu er takmarkaður. Tungumál, sem notuð verða, eru danska, norska, sænska og enska. Námskeiðið er ætlað stúdentum og öðrum sem fást við kvennarannsókn- ir. Stjóm námskeiðsins er í höndum Tayo Andreasen frá Danmörku, Ullu Holm frá Svíþjóð, Guðrúnar Jónsdóttur, félagsráð- gjafa frá íslandi, Kari Melby frá Noregi og Margitu Vainio frá Finnlandi. Um- sóknarfrestur er til 15. mars 1992 en nán- ari upplýsingar veitir Guðrún Ólafsdóttir í síma 694484. ITC-deildin Björk heldur fund í kvöld, miðvikudag, að Síðu- múla 17 kl. 20. Fræðsla um VHS-veiruna. Fundurinn er öllum opinn. Nánari upp- lýsingar gefa Gyöa í síma 687092 og Magný í síma 22312. ITC-deildin Korpa heldur fund í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20 stundvíslega. Ræðudagskrá. Nánari uppl. veita Helga í síma 666457 og Fanney í síma 679328. zvt 1-------eyÞoi^—ð— Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Lausn gátu nr. 246: Hárkollur j HAUTT yÓSj^RAUTT {fÓS/ ÚrSo*** Leikhús Fundur ITC-deildin Gerður, Garðabæ heldur fund í kvöld, miðvikudaginn 5. febrúar, i Kirkjuhvoli kl. 20.30. Minnst verður 5 ára afmælis deildarinnar. Gestir velkomnir. Kaffi verður selt í hléinu og kostar það 300 kr. Upplýsingar veita: Edda Bára Sigurbjömsdóttir, s. 656764, og Brypja Hlíðar, s. 76190. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður á morgun, 6. febrúar, kl. 20.30 í safnaðarheimiii Dómkirkjunnar, Lækjargötu. Fræðslufundur um hestaheilsu verður haldinn í félagsheimili Fáks á Viðivöllum í Reykjavík fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30. A fundinum talar Helgi Sigurðsson dýralæknir um fóður og of- fóðrum hrossa. Þá talar Ólafur Sveinsson „punktur" um punkta- og svæðanudd hrossa. Aðgangur er ókeypis fyrir félags- menn í Hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík. Fyrir aðra er aðgangseyrir 100 kr. Fundurinn er á vegum fræðslunefnd- ar félagsins. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR 95ÁRA RUGLIÐ eftir Johann Nestroy Fimmtud. 6. lebr. Laugard. 8. febr. Föstud. 14. febr. Sunnud.16.febr. ÞÉTTING eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Aukasýningar Föstudag 7. febrúar. Sunnudag 9. febrúar. Allra siðustu sýnlngar. LJONISIÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 7. febr. Sunnud. 9. febr. Flmmtud. 13. febr. Laugard. 15. febr. Fáar sýnlngar eftir. Mlðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími680680. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. ÖLVPMARAKSTOK II ÍSLENSKA ÓPERAN eftir Giuseppe Verdi Hljómsveltarstjóri: Robin Stap- leton Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir Lelkmynd: Sigurjón Jóhanns- son Búningahönnun: Una Collins Ljósahönnun: Grétar Svein- bjömsson Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir Kór íslensku óperunnar, Hljómsveit íslensku óper- unnar Hlutverkasklpan: Otello: Garðar Cortes Jago: Keith Reed Casslo: Þorgeir J. Andrésson Roderigo: Jón Rúnar Arason Lodovico: Tóm- as Tómasson Montano: Berg- þór Pálsson Desdemona: Ólöf Kolbrún Harðardóttir Emllla: Elsa Waage Araldo: Þorleifur M. Magnússon Frumsýnlng sunnudaglnn 9. febrúar kl. 20.00. Hátlðarsýnlng föstudaginn 14. febrúar kl. 20.00. 3. sýnlng sunnudaglnn 16. febrúar kl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og tii kl. 20.00 á sýningardögum. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT TJÚTT&TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Fimmtud. 6 febr. kl. 17.00. Föstud. 7. febr. kl. 20.30. Laugard. 8. febr. kl. 20.30. Sunnud. 9. febr. kl. 20.30. Miðasala er i Samkomuhúsínu, Hafnarstræti 57. Mlðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- Ingu. Simiimiöasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.