Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. Utlönd DanSrtöpuðu stórfé í spilavit- unumfyrstaárið Danskir spilafíklar töpuðu 211 milljónum danskra króna á fyrsta árinu sem spilavíti voru leyfð í landlnu. Það svarar tR tæplega tveggja milijarða ís- ienskra króna. Tapið nemur því um öögur hundruð íslenskum krónum á hvert mannsbam. Anders Fogh Rasmussen, skattamálaráðherra Danmerkur, má þó vera ánægður með spila- flkn landa sinna. Tekjur ríkisins af spilamennskunni námu rúm- lega 137 mUljónum danskra króna en reiknað hafði verið með að þær yröu um 100 milljónir. Það er ekki síst spilavítið á Hótel Scandinavia i Kaupmanna- höfn sem hefur reynst ríkinu dtjúg tekjulind. Nokkur hinna spilavítanna fimm hafa hins veg- ar átt í fjárhagsörðugleikum. Norsk iiðsfor- ingjaefniurðu undir snjóflóði Iiðsforingjaefni frá herskólan- um á Gimlemoen í Kristiansand í Noregi lést þegar hann varð undír snjóflóði í Bykle í Setesdal snemma i gærmorgun. Tvö önn- ur liðsforingjaefni sluppu ómeidd undan flóðinu. Þegar snjóflóðið féll voru fjögur liðsforingjaefni saman á göngu. Einum mannanna tókst að kom- ast undan en hinir þrír uröu und- ir því. Einum þremenninganna tókst að grafa sig út af eigin rammleik og tókst að bjarga öðr- um félaga sinna. Sá þriðji fannst skömmu siðar og reyndust lífg- unartilraunir árangurslausar. NTB Fjöldamoröingiiin Jeffrey Dahmer kemur enn á óvart: Át fórnarlömb sín en hræddist nálar - vann um tíma 1 blóðbanka en var rekinn vegna blóðhræöslu: „Hann gat með engu móti stungið nálum í fólk. Svo virtist sem hann hræddist að sjá blóð og þyldi ekki nálar,“ sagði sálfræðingurinn Ge- orge Palermo, sem rannsakað hefur innræti fjöldamorðingjans Jeffrey Dahmer við réttarhöldin yfir honum í gær. Undanfarna daga hafa fjölmargir sálfræðingar verið kallaðir til vitnis um sálarástand Dahmers. Þeim ber öUum saman um aö hann sé bUað- asti maöur sem þeir hafi nokkru sinni komist í kynni við. TUgangur yfirheyrslanna yfir sálfræðingunum er að fá sannanir fyrir því að Da- hmer sé geðveikur og því ekki sak- hæfur. Aö öðrum kosti á hann yfir höfði sér dauðadóm. Sannað er að Dahmer át fóm- arlömb sín eftir aö hann hafði haft samfarir viö lík þeirra. Þá safnaði hann höfuðkúpum þeirra sem hann myrti og geymdi þær fagurlega mál- aðar í íbúð sinni. Sáifræðingurinn Palermo segir að Dahmer hafi unnið skipulega og ekk- ert bendi til að hann hafi unnið ó- dæöisverk sín í æðiskasti. Því beri að telja hann sakhæfan þrátt fyrir aht og fara með mái hans sem hvert annað dómsmál. Aðrir sálfræðingar telja hann ósakhæfan. Dahmer hefur játaö á sig 17 morð en að þessu sinni er aðeins ákært í 15 málum gegn honum. Dahmer hef- ur setið rólegur í réttarsalnum dag hvern og engin merki geðveiki sýnt. Reuter Jeffrey Dahmer kemur æ meira á óvart eftir því sem líður á réttarhöldin yfir honum. Hann er Ijúfur í umgengni en verðirnir, sem gæta hans, eru undrandi á þessum manni. Simamynd Reuter hafnafjall- Suður-tírólski fjahgöngumað- urinn Reinhold Messner, sem frægur er fyrir að klífa Everest- fjail án súrefnisgrímu, er reiður út í græulensk og dönsk yfirvöld. Aö sögn dagblaðsins Nord- schleswiger i Þýskalandi stafar reiðin af því að Messner hefur verið meinað að ferðast yfir Grænlandsjökul frá austri til vesturs í vetur þegar dimmt er. Messner er þeirrar skoðunar að dönsk yfirvöld skilji ekki að áætl- un hans miöar aö því að kanna takmörk þess sem maöurinn get- ur þolað bæði líkamlega og and- lega. Framleiðslu ósoneyðandi efna hæftfyrr Bandarisk stjómvöld munu hugsanlega flýta áæflunum um að hætta notkun klórflúorkolefna um þrjú eða íjögur ár vegna hættu á aukinni eyðingu óson- lagsins yfir norðurhveli jarðar. Bandaríska blaðið Washington Post haíði það eftir forstjóra um- hverfisverndarstofhunarinnar að samkomulag þar um væri svo til í höfn. Samkvæmt svoköhuðu Mon- treal-samkomulagi hafa iðnþjóðir heims skuldbundiö sig til að hætta framleiðslu þessara efita, verstu óvina ósonlagsins, fyrir áriö 2000. Evrópubandalagið ætl- ar að hætta í júlí 1997. Ósonlagið veitir vemd gegn út- fjólubláum geislum sólar en þeir geta valdið krabbameini og öör- um sjúkdómum. Ritzau og Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Möðrufell 13, hluti, þingl. eig. Guðrún Nanna Jónsdóttir, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 28, hluti, talinn eig. Sig- urður Öm Sigurðsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Ingimundur Einarsson hdl. og Eggert B. Ólaísson hdl. Njálsgata 6, hluti, þingl. eig. Þórkatla Aðalsteinsdóttir, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Njálsgata 112, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson, mánud. 10. febrú- ar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ofanleiti 15, hluti, talinn eig. Sigurður Steinarsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Óðinsgata 5, hluti, þingl. eig. Þorbjörg Stefánsd. og Eiríkur Hauksson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðás 16, hluti, þingl. eig. Georg Sverrisson og Ester Ólafsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Rauðhamrar 8, hluti, þingl. eig. Sig- urður Gunnarss. og Gunnar Reynis- son, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Raufarsel 3, þingl. eig. Bjami Eiðsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Reynimelur 86, hluti, þingl. eig. Anna Knstinsdóttir, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Reynimelur 92, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Jónsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rjúpufell 28, þingl. eig. Hörður Jó- hannesson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Tiygginga- stofuun ríkisins. Rjúpufell 48, hluti, þingl. eig. Kaj Anton Larsen, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Seljabraut 34, þingl. eig. Sigurður Jónsson og Gunnhildur Gunnarsd., mánud. 10. febrúar ’92 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seljabraut 54, hluti, þingl. eig. Ámi Gústafsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Sigtún 25, hluti, þingl. eig. Einar Ól- afsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 8, hluti, þingl. eig. Vara- hlutaval hf., mánud. 10. febrúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skeifan 7, hluti, þingl. eig. Jón Péturs- son, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 19, hluti, þingl. eig. Markaðs- þjónustan, heildv., mánud. 10. febrúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 50A, hluti, þingl. eig. Jó- hanna Snorradóttir, mánud. 10. febrú- ar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skipholt 60, hluti, þingl. eig. Asdís Kristinsdóttir og Ari Magnússon, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Smiðshöfði 9, hluti, þingl. eig. Garða- val hf., mánud. 10. febrúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sólheimar 24, hluti, þingl. eig. Stefán Dagfinss. og Inga Dagfirmsdóttir, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í- Reykjavík. Spóahólar 14, hluti, þingl. eig. Harald- ur Þorsteinss. og Anna Guðmundsd., mánud. 10. febrúar ’92 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Starmýri 2, hluti, þingl. eig. Dansk- íslenska verslunarfélagið hf., mánud. 10. febrúar '92 kl. 15.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Stórhöfði 15, hluti, þingl. eig. Ámi Gústafsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 12, 4.-5. hæð B, þingl. eig. Stefán P. Þorbergsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ámi Einarsson hdl., Innheimtustofii- un sveitarfélaga, Magnús Norðdahl hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Borgarsjóður Reykjavíkur. Álftahólar 6, hl. 0603, þingl. eig. Sveinn Hannesson, mánud. 10. febrú- ar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, Baldur Guðlaugsson hrl., Gunnar Jóh. Birgisson hdl., Jóhannes Albert Sævarsson hdl., Ásgeir Thor- oddsen hrl., íslandsbanki hf„ Ásgeir Bjömsson hdl. og Eggert B. Ölafsson hdl.______________________________ Bergstaðastræti 11A, talinn eig. Ás- geir Jónsson, mánud. 10. febrúar ’92 ld. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bláhamrar 2, hluti, talinn eig. Garðar Sigmundsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Brautarholt 18, jarðhæð, vestari hl., þingl. eig. Prentsmiðja Ama Valdi- marssonar, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnlána- sjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 61, þingl. eig. Ólaftu- Bald- ursson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafs- son hrl. og Hróbjartur Jónatansson hrl. Grýtubakki 32, 2. hæð t.h., þingl. eig. Knstín Brynjólfsdóttir, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ammund- ur Backman hrl. og Sigurberg Guð- jónsson hdl. Kríuhólar 4, 2. hæð A, þingl. eig. Ge- org Gunnarsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gylfi Thorlacius hrl. Nethylur 3, þingl. eig. Guðbergur Guðbergsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skeifan 5, nyrðri hluti, þingl. eig. Baldur S. Þorleifsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður. Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór Þorgilsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Þór Ámason hdl., Lands- banki íslands, Guðmundur Pétursson hdl., Jón Ingólfsson hrl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Ásdís J. Rafúar hdl__________________________ Strandasel 8, 02-02, þingl. eig. Ólöf 'Viktoría Jónasdóttir, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifeson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan íReykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og Borgarsjóður Reykjavíkur. Vesturgata 27, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Gunnlaugsson, mánud. 10. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Garðar Briem hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTHD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Goðaland 16, hluti, þingl. eig. Sverrir M. Sverrisson, fer frajin á eigninni sjálfri mánud. 10. febrúar ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Hvassaleiti 24, 4. hæð t.v., þingl. eig. Stefán Bjömsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 10. febrúar’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gúst> afeson hrl. og Reynir Karlsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.