Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 28. FEBRUAR 1992. 11 Sviðsljós Olafur Skúlason biskup og Sigmundur Guðbjamason, fyrrum háskólarekt- Matthías Johannessen (t.v.) heilsar hér upp á Jón úr Vör á Ijóöasýningunni. or, voru á meðal fjölmargra gesta Kjarvalsstaða um síðustu helgi. Iistaveisla að Kjarvalsstöðum ÞJOFAVORN Búnaðurinn skynjar hreyfingu. Hentar vel á heimili og í fyrirtæki. Tengist Ijósum eða bjöllum. Kr. 5.500,- Á.B. & Co. - S. 52834 Dalshrauni 1 -220 Hafnarfirði Um helgina var boðið upp á sann- kallaða listaveislu að Kjarvalsstöð- um þegar opnaðar voru þar þrjár sýningar. Sýnd voru ljóð efrir Matt- hías Johannessen, verk eftir franska Ustamanninn Claude Rutault og yfir- litssýning er á verkum eftir Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur. Claude Rutault er nútímalistamað- ur sem vakið hefur alþjóðlega at- hygli á síðastliðnum árum fyrir frumlega afstöðu til listarinnar. Með honum í för var franski listagagn- rýnandinn Guy Tortosa sem hélt sér- stakan fyrirlestur um hst hans. Á ynrlitssýningu Jóhönnu Kristín- ar getur að líta olíumálverk sem unnin voru á tímabilinu 1979-1991. Jóhanna lést í fyrra, aðeins 37 ára að aldri, en átti að baki glæsilegan feril helgaðan málarahstinni. Ljóðasýning Matthíasar var sú fimmta í röðinni og fengu gestir Kjarvalsstaða að þessu sinni að heyra skáldið lesa sjálfan upp nokk- ur ljóð. Þórður Helgason sagði lítil- lega frá Matthíasi og skáldskap hans áður og útskýrði hvaðan skáldið sækti hugmyndir sínar. Franski listamaðurinn Claude Rutault (í miðið) ræðir hér við listagagnrýn- andann Guy Tortosa (t.v.) og franska sendiherrann, Jacques Mer. Þær Hanna Johannessen (t.h.) og Katrín Fjeldsted læknir voru á Ijóðasýn- ingu Matthíasar en fjölmennt var á sýningunni. Nemendatónleikar í Selfosskirkju Kristján Emaisson, DV, Seifcsá: Fyrir skðmmú héldu sex nem- endar Tónlistarskóla Árnesinga tónleika í Seifosskirkju. Komu þeir fram einn af öðrum og sungu ein- söng en tórUeikarnir eru liður í náraiþeirra. Lagavalið yar mjðg fjölbreytt enda nemendurnir komnir mi- slangt. Ails srunda 34 nemendur söngnám í söngdeudinni þennan veturinn sem bæöi starfar á Sel- fossi og á Flúðum. Kennari söngnemanna er Ing- veldur Hjaltested, en þeir heita: Guðrún Guðfinnsdóttir, Óli Þ. ÖI- afsson, Ólöf Halldórsdóttir, Hjalti Þórðarson, Sólveig Ólafsdótör og Gunnar Þór Jónsson. Söngnemarnir sex (t.h.) ásamt kennara sinum, Ingvetdi Hjaltested, (stendur lengsl tv.) og undirleikurunum Lotti S. Loftssyni og Þórlaugu Bjarnadóttur. DV-mynd Kristján Afbragðs fylgihlutir. NILFISK er vónduo og tæknilego ósvikin - gerð til ao endast. Verð aðeins frá kr. 18.970 (stgr). /rOnix Á meðal gesta á yfirlitssýningu eflir Jóhönnu voru Rúrí, Thor Vilhjálmsson * HÁTÚNI 6ASÍMI (91)24420 og Páll Steingrimsson. DV-myndir Hanna ^HHHHHHHÉ NILFISK STERKA RYKSUGAN Öflugur mótor með dæmalousa endingu. v :-^, lOlítrapokiog frábær ryksíun. Nú gefst gestum Laugardalslaugarinnar kostur á að slappa af og njóta lífs- ins i ekta gufubaði. Um er að ræða heita vatnsgufu sem verður allt aö 50 gráða heit. Gufubaöið rúmar allt að 17 manns og er opið á sama tíma og sundlaugin en í það kostar ekkert aukalega. DV-mynd GVA AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS INNLAUSNARVERÐ *) FLOKKUR INNLAUSNARTIMABIL A KR. 10.000,00 1982-1 .fl. 01,03.92-01.03.93 kr. 140.020,42 1983-1.fl. 01.03.92-01.03.93 kr. 81.351,88 1984-2.fl. 10.03.92-10.09.92 kr. 61.911,12 1985-2.fl.A 10.03.92-10.09.92 kr. 40.068,38 1985-2.fl.B 10.03.92-10.09.92 kr. 25.811,14**) *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **)Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, febrúar 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.