Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992. FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992. 25 Iþróttir Iþróttir siutar rr' j Síðari leikirnir i flórð- I I unBsórslitum ítölsku | /y m | bikarkeppninnar knattspyrnu voru háð- ir í fyrrakvöld. Inter tapaöi á heimavelli fyrir Juventus, 1-2, og samanlagt, 1-3. Torino og AC Milan skildu jöfti, l-l, en AC Milan vann samanlagt, 3-1. Roma og Sampdoria skildu einnig jööi, 1-1, en Sampdoria vann fyrri leikinn og fer áfram roeð saman- lagt 2-1. Síðustu leikirnir í deiidakeppninn! Síðasti leikurinn í 1 deild karla í hand- knattleik fer fl-am i kvöld. Selfoss og Valur mœtast á Selfossi klukkan 20. Valur þarf aö vinna leikinn með II marka mun til að komast í úrslitin á kostnað Stjörnunnar. Þó þurfa Valsmenn að gera minnst 23 mörk til að ll marka munur dugi, annars þurfa þeir 12markasigur. Leikurinn breytir engu fyrir Selfoss sem er og verð- ur i 3. sæti livemig sem hann fér. Valsmenn með hópferð á Selfoss Valsmenn standa fyrir hópferð á leikinn á Selfossi og greinilegt er aö stuðningsmenn þeirra ætla aö leggja sitt af mörkum til þess að stórsigur vinnist. Fariö verður frá Valsheimllinu klukkan 18.30 og heim strax eftir leik. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Vals í síma 12187. EinarGunrtar ekki með Selfyssingum Einar Gunnar Sigurösson landsl- iðsmaður verður væntanlega ekki með Selfyssingum gegn Val í kvöld. Hann hefur átt við meiðsli aö stríða og hvílir líklega í kvöld vegna landsbösimdirbún- ingsins sem hefst um helgina. Einar hefur skorað flest mörk allra í 1. deild í vetur þegar víta- köst eru ekki talin meö. ÍR-ingar aftur efstir ÍR-ingar tóku I gærkvöldi foryst- una í 2. deild karla í handknatt- leik á ný með sigri á Ögra, 29-17. Þeir eru meö 26 stig eftir 14 leiki, Þór 26 stig eftir 13 leiki og HKN 24 stig eftir 15 leiki. Jafntefli Noregí og S' Noregur og Svíþjóð gerðu jafn- tefli, 17-17, í landsleik í hand- knattieik sem fram fór í Stange í Noregi í gærkvöldi. Staðan í hálf- leik var 10-8 Norömönnum í hag. Öystein Havang gerði 6 mörk fyr- ir Norðmenn og Simen Muffet- angen 4 en þeir Staffan „Faxi“ Olsson og Magnus Johansson gerðu 4 mörk hvor fyrir Svía. Þetta var fyrsti landsleikur OIs- sons í heilt ár, hann hefur átt við langvarandi meíðsli aö striða og var besti maður vallarins. l-ærlingar líkiegir Islandsmeistarar Lærlingar hafá góða stööuá toppi 1. deildar karla I keilu og flest bendir til þess að hö þeirra verði meistari. Þegar tveimur umferð- um er ólokíð eru Lærlingar með 96 sög og lið PLS og KR eru jöfn með 86 sög í öðru sæö. Úrslifin í fyrrakvöld uröu þessi: JP Kast - KR 0-8, Keilulandssveitin - Þröstur 4-4, MSF-Hitt liðið fr-2, Kakkalakkar - Keiluvinir 0-8, LærJingar-PLS 4-4. Haukarnir eygja von - eftir sigur á Val, 116-102 „Við þurftum að viima þennan leik með miimst 13 söga mun öl að eiga möguleika í úrshön. Þetta tókst með mikilli baráttu og við eigum enn möguleika þó þeir séu ekki miklir en þeir eru erm fyrir hendi og við mun- um berjast aht öl loka,“ sagði Henn- ing Henningsson, fyrirhði Hauka, við DV eför að hð hans hafði sigrað Val, 116-102,1 Japisdehdinni í körfuknatt- leik í gærkvöldi. Með þessmn sigri eygja Haukar eim veika von um sæö í úrshta- keppninni á kostnað Vals. Th þess að svo verði þurfa þeir að vinna síð ustu fjóra leiki sína og Valur að tapa tvehrnn- af sínum þremur. Þá yimu Haukar á hagstæðari sögamun í inn- byrðis leikjunum við Val. Leikurinn var fjörugur og skemmölegur ahan tímaim. Sóknar- leikur var í fyrirrúmi og leikmenn beggja hða voru hittnir sem sést best á því að 19 þriggja söga körfur voru skoraðar í leiknum. Valsmenn höfðu heldur undirtökin í fyrri hálfleik þó munurinn væri aldrei mikhl. í upphafi síðari hálf- leiks fékk John Rhods hjá Haukum sína fjórðu vhlu og við það börðust félagar hans betur. Rhods náði að ljúka leiknum, hann gat höð beitt sér í vörainni en stóð fyrir sínu í sókn- inni. Booker rekinn af leikvelli Sama er ekki að segja um landa hans hjá Val, Franc Booker. Þegar átta og hálf mínúta var eför braut hann hla á Henning, fékk dæmda á sig ásetn- ingsvhlu og í kjölfarið tæknivhlu eft- ir mótmæh. Þar með var honum vís- að af leikvelh. Án Bookers í sókninni gekk Vals- möimum ekki eins vel og Haukamir juku muninn á lokamínútunum. Á síðustu sekúndunum innsiglaði Jón Öm Guðmundsson sigur þeirra þeg- ar haim gerði 116. sögið og gaf um leið félögum sínum 14 söga mun og von um að komast í úrsht. Haukar léku einn sinn besta leik, sóknarlega séð, í vetur. Þeir hittu mjög vel, þar fóru fremsör í flokki Jón Amar Ingvarsson og ívar Ás- grímsson. Þá stóð Rhods fyrir sínu og Henning dreif félaga sína áfram undir lokin með mikilh baráttu. Hjá Val vom sem fyrr Booker og Magnús Matthíasson aht í öhu og gerðu stærstan hluta söganna. Ragn- ar Jónsson átö einnig ágæta kafla. -GH NB A-körfuboltinn í nótt: Spennandi leikir San Antonio Spurs vann góðan sig- ur á Golden State Warriors í NBA- dehdinni í körfuknatöeik í nótt. Sex leikir fóm fram í nótt og vom flesör þeirra mjög jafnir og spennandi. Úr- sht leikjanna urðu þannig: Charlotte - 76ers..........136-84 Detroit - Mhwaúkee...........104-97 New Jersey - Portland........ 98-96 SA Spurs - Golden State......124-103 Utah Jazz - Seatöe (framl.)..124-130 Sacram - NY knicks (framl.) ....110-109 -GH IBV í 5. sæti ogmætirKA - eftir sigur á Breiöabliki, 29-18 Ómar Garðarssan, DV, Eyjum; ÍBV tryggöi sér 5. sæöð í 1. dehd karla í handknatöeik með því að sigra Breiðablik, 29-18, í Eyjum í gærkvöldi. ÍBV mætir því KA í 8 hða íírslitunum um meistaraöölinn en Blikar hafa lokið keppni á íslands- mótinu og kvöddu með þessu 1. dehd- ina að sinni. Blikamir vom greinhega þreytör eför leikinn við Val kvöldið áður en komust þó einu sinni yfir í fyrri hálf- leiknum. Það gátu þeir þakkað mark- verði sínum, Ásgeiri Baldurs, sem varöi átta skot í hálfleiknum. Eför að heimamenn náðu afger- andi forystu snemma í síðari hálfleik var engin spenna í leiknum og hann líöð fyrir augað. ÍBV náði aldrei fullri einbeiöngu og Zoltán Belánýi var einna bestur í jöfnu hði. Hjá Breiðabliki var Guðmundur Pálma- son sá eini sem stóð upp úr í síðari hálfleik og skoraði íjögur faheg mörk seint í leiknum. - lelkmaður 19. umferðar Brynjar Kvaran markvöröurinn gamalkunni úr Stjörnunni, er leikmaður 19. umferðar 1. deildarinnar ( handknattleik. Hún fór fram 12.-13. febrúar en lauk með leikjum, á þriðjudag og i gærkvöidi. Brynjar átti frábæran leik þegar Stjarnan vann Fram, 22-31, og varðl 23 skot, þar af 12 á fyrstu 20 mfnútum leiksins, og á þeim kafla lagði Garðbæfnga. hann grunninn að sigri Haukar Valur (53) 116 (55) 102 6-5, 8-12, 22-20, 33-26, 37-38, 44-47, (53-55), 60-55, 74-68, 87-82, 100-88, 105-96, 111-96, 116-102. Sög Hauka: Jón Amar Ingvars- son 30, ívar Ásgrímsson 28, John Rhods 24, Henning Henningsson 13, Tryggvi Jónsson 6, Pétur Ing- varsson 5, Jón Öm Guðmundsson 4, Bragi Magnússon 4, Reynir Kristjánsson 2. Stig Vals: Franc Booker 32, Magnús Matthíasson 32, Tómas Holtonll, Ragnar Þór Jónsson 11, Svali Björgvinsson 6, Símon Ólafs- son 4, Matthías Matthíasson 4, Gunnar Þorsteinsson 2. Fráköst: Haukar 27, Valur 28. 3ja stiga körfur: Haukar 9, Valur 10. Vítanýting: Haukar 26/16, Valur 37/29. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Otti Ólafsson, dæmdu vel. Áhorfendur: 70. Staðan A-riðill: Njarðvík...23 20 3 2186-1865 40 KR.........23 15 8 2089-1877 30 Tindastóh... 23 15 8 2101-2024 30 Snæfeh.....22 5 17 1761-2075 10 Skahagr...23 4 19 1834-2251 8 B-riðill: Keflavík...22 19 3 2130-1837 38 Valur......23 13 10 2148-2062 26 Haukar.....22 10 12 2075-2147 20 Grindavík...22 9 13 1908-1818 18 Þór........21 2 19 1758-2054 4 Bookerfer í leikbann Flest bendir öl þess aö Banda- ríkjamaðurinn Franc Booker, langsögahæsö leikmaður Japis- dehdarinnar í körfuknatöeik, leiki ekki með Valsmönnum gegn Njarðvík í undanúrshtum bikar- keppni KKÍ næsta fóstudag. Hann var rekinn af vehi í leikn- um við Hauka í gærkvöldi, eins og fram kemur hér öl vinstri, og ætö samkvæmt því að vera dæmdur í leikbann á fundi aga- nefndar á þriðjudaginn. Án hans er hætt við að Valsmenn eigi liöa möguleika í Njarðvík. -GH/VS IBV UBK (10) 29 (8) 18 2-1, 6-4, 6-7, 9-7, (10-8), 16-11, 18-13, 21713, 24-15, 25-17, 29-18. Mörk ÍBV: Gylfi Birgisson 6/2, Zoltán Belánýi 6/3, Jóhann Péturs- son 4, Haraldur Hannesson 3, Sig- urður Friðriksson.3, Sigbjöm Ósk- arsson 3, Sigurður Gunnarsson 2, Guðfinnur Kristmannsson 1, Jón Logason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 9, Ingólfur Amarson 10. Mörk UBK: Guðmundur Pálma- son 8/2, Ingi Þór Guðmundssón 3, Ingólfur Sigurðsson 2, Sigurbjöm Narfason 2, Björgvin Björgvinsson 1, Eyjólfur Einarsson 1, Hrafnkeh Halldórsson 1, Varin skot: Ásgeir Baldurs 10. Brottvísanir: IBV 2 mínútur, UBK 6 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson, ágætir. Áhorfendur: 250. Karen best á Suðurnesjum Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Karen Sævarsdótör, Golfklúbbi Suðumesja, var á dögunum útnefnd íþróttamaður Suðurnesja árið 1991. Hún er fyrsta konan sem hlýtur þennan ööl. Magnús Már Ólafsson, SFS, varð annar í kjörinu og var útnefndur sundmaður ársins. Guðmundur Bragason, Grindavík, varð í þriðja sæö og var kjörinn körfuknatöeiks- maður ársins. íþróttamenn ársins í öðram greinum urðu þessir: Knattspyma: Þorsteinn Bjamason. Hestar: Þóra Brynjarsdóttir. Skot- íþróttir: Theodór Kjartansson. Bad- minton: Sigurður Þorsteinsson. Keha: Friðrik Olafsson. Júdó: Sigurður Bergmann. Handbolti: Þuríður Þor- kelsdóttir. Fimleikar: Ólafía Vil- hjálmsdóttir. Jóhann Einvarðsson var sæmdur gullmerki HSÍ. Ragnar Marinósson var sæmdur silfurmerki KSÍ og þá fékk Margrét Einarsdóttir viðurkenn- ingu frá Fimleikasambandi íslands. Karen Sævarsdóttir, íþróttamaður ársins og golfmaður ársins á Suðurnesjum, með verð- launagripina. DV-mynd Ægir Már Mistök dómara eru alltof morg Ðómgæslan í handboltanum hef- ur sjaldan eða aldrei verið eins slök og í veöir. Þetta þori ég að fuhyrða og ég veit um marga sern eru á þessari skoöun. Undirritaðnr hefur séð marga leiki í vetur og í mörgum þeirra hafa þeir svartklæddu verið í aðal- hlutverkum. Ungir menn hafa ver- iö að koma inn í dómarastéttina og því miður hafa þeir ekki haft erindi sem erfiði. Það er ekki létt verk að dæma leiki í 1. deild karla og það á ekki aö vera það. Þessir menn, sem eru að gefa sig 1 þetta van- þakkláta starf, verða því að vera ; vel undirbúnir rétt eins og um leik- menn væri að ræöa. Hvað fer meira í skapiö á áhorf- endum á handboltaleik en þegar dómarar eru sifellt að grípa inn í, flauta á allt sem hreyfist, eru með smámunasemi og ósamræmi í dómum sínum? Að þessu hefur maöur orðið viöii svo oft í vetur og margan efnhegan leikinn hafa dómarar því miður eyöilagt. Eins og dehdakeppnin befur spilast á þessum vetri skipta flestir ieikir máli og keppnin hefur verið hörð og ósvífin. Með þessu fyrírkomulagi hefur mótið breyst. Kröfumar era orðnar meiri, miklir peningar eru komnir í handboltann og stuöningsmenn liðanna og forráðamenn eru orðnir heiftúðugri en áöur og eiga það th aö skella skuldlnni, ef hla fer, á dómarana. Aht þetta hefur haft áhrif á dómara. Þeir hafa misst tök á leikjum og hreinlega farið á taug- um vegna þessarar pressu. Auðvit- að veit ég aö dómarar geta gert mistök og það vita allir, leikmenn jafnt sem áhorfendur. Þessi mistök hafa aö mínu maö bara verið ahtof mörg í vetur. Að mínu viö er eitt dómarapar í 1. dehd karla sem hefur dæmt vel í vetur. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta eru þeir Stefán Arn- aldsson og Rögnvald Erhngsson, sem báðir eru alþjóðlegir dómarar. Maður gengur að því nokkuð vísu ; hvernig þeir dæma og þeir! gera ; sjaldan afdrifarík inistök. Félagar þeirra eiga og geta lært mikiö af þessum mönnum. Meö þessum skrifum mínum er ég ekki að gera lítiö úr dómumm. Þessir menn vinna vanþakklát störf og veröa oft fyrir óréttlátu aðkasö frá leikmönnum og stuðn- ingsmönnum líðsins sem bíður lægri hlut Það þurfa að koma pen- ingar inn í þessi störf hjá dómuran- um og þeir eiga að fá greitt fyrir störf sín. í dag eru þetta smáaurar sem menn fá. Forráðamenn félag- anna og dómarar verða að setjast niður og ræða þessi mál sem fyrst. ;: Guðmundur Hilmarsson Valdimar var valinn Valdimar Grímsson, landsliðsmaður í handknattleik, var í gær útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 1991. Valdimar var lykilmaður í liði Vals, sem varð íslands- meistari 1991, og var útnefndur handknattleiksmaður ársins, bæði af leikmönnum 1. deildar og Handknattleikssambandi íslands. Hann varð ennfremur markahæstur á alþjóðlegum mótum erlendis á árinu, bæði með landsliðinu og Val, og í heild hefur Valdimar, sem er 26 ára gamall, skorað á þriðja þúsund marka fyrir Val í um 400 leikjum með meistaraflokki. VS/DV-mynd Brynjar Gauti Keflavíkurstúlkurnar unnu enn einn sigur sinn i 1. deildinni í körfuknatöeik í gærkvöldi er þær lögðu KR að velii, 82-50. „Þetta var örugglega ekki besö leikur okkar í vetur og hittnin var mjög slæm hjá okkur í fyrri hálfleik," sagöi Björg Hafsteins- dótör, leikmaður ÍBK. „Við ætl- um ekkert að gefa eför í harátt- unni um siguriun í dehdinni. Við eigum tjóra leiki eftir og æöum ekki að lenda í því sama og í fyrra að missa af ötlinum á lokasprett- inum.“ Anna María Sveinsdótör var sögahæst í liði ÍBK, með 17 sög, og Elínborg Herbertsdóttir átö mjög góðan leik. Hjá KR voru þær Hélga Árnadótör og Krisön Jóns- dótör bestar. Haukastúlkur unnu auðveldan sigur á Grindavikurstúlkum, 65-44. Haukar koma fast á hæla ÍBK í dehdarkeppninni og er eina liðið sem getur komið í veg fyrir sigur Suðurnesjaliðsins. Góður leikkafli í síðari hálfleik, þar sem Haukar skoruðu 16 sög gegn 2 sögum Grindvíkinga, tryggði Haukum sigur í írekar Iélegum leik. Hanna Ipartansdótör var stiga- hæst í liði Hauka með 25 sög og auk þess átö Hafdís Haíberg góð- an leik.; í liði Grindavíkur átö Svanhhdur Káradóttir góðan leik, skoraði 14 sög. Ágætur árangur - á meistaramóti 22 ára og yngri í frjálsum Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum innanhúss, í flokki 22 ára og yngri, var haldið um síðustu helgi. Keppt var á þremur stöðum, KR- heimhinu, Baldurshaga, og í Kapla- krika í Hafnarfirði. Keppendur voru pm 80 talsins en þó að engin met hafi hö dagsins ljós náðist athyglis- verður árangur í mörgum greinum. Af helstu úrslitum á móönu má nefna sigur AÖa Guðmundssonar, UMSS, í 50 metra hlaupi, hann hljóp á 6,0 sekúndum. Sunna Gestsdótör, USAH, sigraði í 50 metra hlaupi kvenna á 6,7 sekúndum. Bjarki Við- arsson, HSK, sigraði í kúluvarpi, kastaði 14,16 metra. Einar Kr. Hjalt- ested, KR, vann 50 metra grinda- hlaup á 7,3 sekúndum og Snjólaug Vhhelmsdótör, UMSE, vann lang- stökk kvenna, stökk 5,71 metra. Þá sigraði Bjöm Traustason, FH, í þrístökki, stökk 13,50 metra og í lang- stökki karla, stökk 6,68 metra, Haha Heimisdótör, Ármanni, í kúluvarpi kvenna, kastaði 11,36 metra, Gunnar Smith, FH, í hástökki karla, stökk 1,90 metra, Maríanna Hansen, UMSE, í hástökki kvenna, stökk 1,60 metra, Snjólaug Vilhelmsdótör, UMSE, í 50 m grindahlaupi kvenna, hljóp á 7,6 sekúndum, og Einar Kr. Hjaltested, KR, í stangarstökki, stökk 3,90metra. -JKS Stúlkurnar í æf ingabúðir - kvennalandsliðiö til Þýskalands á sunnudag Kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur í æfingabúðir öl Þýskalands á sunnudag. Ferðin er hður í undir- búningi hðsins fyrir Evrópukeppni landshða sem fram fer í sumar. Landsliðið verður í þýska bænum Grúnberg þar sem dvahð verður á íþróttasvæði Hessen. Leiknir verða a.m.k. tveir leikir gegn þýskum úr- valsliðum. Annar leikurinn verður gegn úrvalsliði Hessen, sem kom hingað th lands í sumar, og hinn leik- urinn verður gegn úrvalsliði heima- manna í Grúnberg. Landsliðið kemur aftur heim 8. mars. -ih - leikmaður 22. umferðar Páll Ólafsson fyrrum landsliösmaöur úr Haukum, er leikmaður 22. og síðustu umferðar 1. deildar karla í handknattleik sem lauk með leik Vals og UBK í fyrrakvöld. Páll lék mjög vel þegar Haukar unnu útrúlega stóran sigur á Vík- ingum, 23-35, og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni. Páll skoraði 12 mörk ( leiknum. Island í fjórða sæti - Bolvíkingar unnu keppni héraðssambanda Á dögunum voru kunngerð úrsht í norrænni trimmlandskeppni faöaðra sem fram fór í október á síöasta ári. í þessari keppni keppa öh Norðurlöndin. Auk faöaðra fá aldraðir að taka þátt í keppninni sem fram fer annað hvert ár. Danir urðu sigurvegarar, Finnar urðu í öðm sæö, Norðmenn í þriðja, íslending- ar í fjórða, Svíar í fimmta og Færeyingar í sjötta sæö. Það land serti sýnir mesta prósentulega aukningu á þátttöku á milli keppna sigr- ar og hlýtur Trimmhomið sem gefið er af Flugleiðum. Samhhða þessu fór fram keppni á milli héraðssambanda innanlands. Keppnin var í því fólgin að það héraðssamband sem var með flesta þátttakéndur hiut- fahslega í norrænu trimmlandskeppn- inni sigraði. Að þessu sinni sigraði Hér- aðssamband Bolvíkinga, íþróttabanda- lag Akureyrar varð í öðru sæö og íþróttabandalag Siglufjarðar kom í þriðja sæö. Bolvíkingar fengu að laun- um Flugleiðabikarinn sem gefinn er af Flugleiðum. -GH Víkingar áfram í Adidas Knaftspyrnudeild Víkings hefur gert samstarfssamning við Sportmenn hf., umboðsaðila Adidas á íslandi. Samkvæmt honum munu Víkingar eingöngu nota Adidas fatnað og skó til keppni næstu þrjú árin. Víkingar hafa undan- farin ár skipt við Adidas. Á myndinni undirrita Gunnar örn Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar Vikings, og Ólafur B. Schram, fulltrúi Sport- manna, samninginn. DV-mynd Brynjar Gauti FH-ingarákostum í Karaokee-söngnum Það var miWl gleði í Hafnarfirði eftir sigur FH í bikarkeppn- inni á laugar- daginn. FH hafði ekki unnið bikar- inn í 15 ár og því var gott tækifæri th að halda vel upp á afrekið. Öll- um var boðið á A. Hansen um kvöldið og þar fóm leikmenn FH á kostum, líkt og á hanídboltaveh- inum. Þeir fóru upp á svið hver á effir öðrum og sungu í Karaokee- söngkerfið og hafa margir rótarar í þekktum hljómsveitum nú öh spjót úti í að krækja í strákana úr FH sem margir hverjir myndu sóma sér vel í þeim bransa. Nú á að vinna sigur í Evrópukeppninni Forráða- menn FH em aö vonum í sjöunda himni með árangur sinna manna. Tveir titlar em þegar í höfn, sigur í deildakeppninni og í bikarkeppn- inni og þá hafa FH-ingar sett stefn- una á sjálfan meistaratitlinn sem gefur að sjálfsögðu þátttökurétt í Evrópukeppni. Forráðamenn FH em stórhuga og hafa nú sett stefn- una á að vinna sigur í sjálfri Evr- ópukeppninni á næsta ári. Stjörnumenn að faraátaugum Það er mikh barátta um 8. sætið í deilda- keppninni sem gefur um leið sæti í úr- slitakeppn- inni. Stjaman er í þessu sæti en hefur lokið leikjum sínum en íslandsmeistar Vals gætu skotið Stjömumönnum aftur fyrir sig með 11 marka sigri á Selfossi í kvöld. Stjömumenn em því að vonum á nálum og bíða úrslitanna á Selfossi með óþreyju. Fyrir leik Vals gegn Breiðabliki hafði einn Stjömumaður símasamhand við einn Blikann og spurði hvort ein- hver brögð yrðu í tafli vegna tengsla þjálfara UBK vlð Val. TveirValsmenn íSelfossliðinu Garðbæing- ar em ekki al- veg rólegir fyrir léik Vals á Selfossi. Tveir fyrrurr Valsmenn era í Selfosslið- inu, annar þjálfari og markvörður og hinn mesti markaskorarinn. Heyrst hafa raddir í Garðabænum um að þessir fyrrum Valsmenn ætli aö hjálpa sínum gömlu félögum. Stuðningsmenn FHeruhissa Hvort sem það verður nú Stjaman eða Valur sem lendir í 8. sæt- inu bíður þess Uðs erfitt verkefni. Lið- ið þarf nefni- lega að mæta besta liði landsins, FH, og það lið sem vinnur tvo leiki heldur áfram. Stuðningsmenn FH hafa því furðað sig á þessari miklu baráttu hjá Val og.Stjömunni og segja: „Hvemig nenna þeir að leggja þetta á sig fyrir tvo tap- leiki?“ Annað hljóð er í Garðbæ- ingum og þeir segja: „Stjaman hefur unnið FH í vetur og því gæti það ekki gerst aftur?“ Guðmundur Hilmarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.