Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992: Föstudagur 28. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Flugbangsar (7:26) (The Little Flying Bears). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fljúgandi bangsa sem taka aö sér aö bæta úr ýmsu því sem aflaga hefur fariö. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leik- raddir. Aöalsteinn Bergdal og Linda Glsladóttir. 18.30 Hvutti (3:7) (Woof). Breskur myndaflokkur um ævintýri tveggja vina en annar þeirra á þaö til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýöandi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn. Dægurlagaþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. Stjórn upptöku: Hildur Bruun. 19.25 Guð sé oss næstur (2:7) (Wait- r ing for God). * 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Gettu betur (1:7). Umsjón: Stefán J. Hafstein. Dómari: Ragnheiöur Erla Bjamadóttir. Dagskrárgerö: Andrés Indriðason. 21.50 Samherjar (12:26) (Jakeandthe Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.40 lllgresi (Weeds). Bandarísk bíó- mynd frá 1987. Lee Ulmstetter er forhertur glæpamaður og afplánar lífstíöardóm í San Quentin-fang- elsinu. Hann reynir að drepa tím- ann meó bóklestri og uppgötvar í bókmenntunum nýjan heim feg- uröar og ástríðna. Leikstjóri: John Hancock. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Lane Smith og William Forsythe. Þýöandi: Veturliöi Guðnason. 0.35 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. Teikni- mynd. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Fjóröi þáttur af tíu. 18.30 Byimingur. 19.19 19:19. 20.10 Kænar konur (Designing Wom- en). Bandarískur gamanþáttur. (15:24) ^20.35 Ferðast um tímann (Quantum Leap). Sívinsæll þáttur um ævin- týri Sams. (4:10) 21.25 Bræðrabönd (Island Sons). Has- armynd um fjóra bræður sem reyna þaö sem þeir geta að bjarga fjöl- skylduauðnum þegar faöir þeirra hverfur sporlaust. Til gamans má geta þess aó í hlutverkum bræör- anna eru fjórir ungir og lítt þekktir leikarar sem eru bræóur. Aðalhlut- verk: Timothy, Joseph, Samuel og Benjamin Buttoms. Leikstjóri: Alan J. Levi. 1987. Bönnuð börnum. 23.00 Hefnd geislavirka fréttamanns- ins (Revenge of the Radioactive Reporter). Hér er á ferðinni hryll- ingsmynd í gamansömum tón um forvitinn fréttasnáp sem verður illa úti í baráttu sinni viö illmenni sem losa sig vió eiturefnaúrgang á ólöglegan hátt. Aðalhlutverk: David Scammell. Katrhyn Boese og Derrik Strange. Stranglega bönnuö börnum. 0.20 Góður, illur, grimmur (The Good, the Bad and the Ugly). Þetta er þriöji og síðasti spagettí- vestrinn sem hörkutóliö Clint Eastwood lék í undirstjórn Sergios Leone. Myndin sló gersamlega í gegn í Bandaríkjunum á sínum tíma og er hún fyrirmynd margra vestra sem á eftir hafa komið þó að ofbeldió hafi verið af skornari skammti í seinni tíma myndum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef og Rada Rassimov. Leikstjóri: Sergio Leone. Tónlist: Enio Morricone. 1967. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.55 Dagskrárlok. ©Rásl FM 9Z4/93.5 MiÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 Út I loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifs- ins“, eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (19). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Lltiö um öxl - Shakespeares þýö- . ingar Indriöa. Umsjón: Edda Þórar- insdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríöur Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Leikin lög af plötum Meaasar 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóöleg tónlist. Umsjón: Sigríður Stephensen. 21.00 Af öðru fólkl. Þáttur Önnu Mar- grétar Siguróardóttur. Rætt við Vil- hjálm Þorsteinsson, fiskifræðing á Hafrannsóknastofnun, og Stefaníu Júlíusdóttur um Grænhöföaeyjar, en Vilhjálmur vann þar við þróun- arverkefni. (Áður útvarpað sl. mió- vikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Pietro Frosini leikur eigin lög, upptökur frá 1920-1935. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 11. sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpaö sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.36-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónl- ist og létt spjall við vinnuna. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis 18.00 Fréttir. Stöð 2 kl. 23.00: í klípu Leikarinn Michael Keaton er um þessar mundir önn- um kafinn viö leik og kvik- myndatökur á Batman IX en i þessari mynd er hann hins vegar í gamansömu hlut- verki listamanns sem hefur atvinnu af þvi að búa til reykspúandi risaeölur til skrauts á skemmtistöðum. Honum gengur hálíbrösug- lega aö koma undir sig fót- unum í risaeðlubransanum og skuldirnar hlaðast upp. Konan hans fyrrverandi sendir honum pakka til geymslu og áður en hægt er aö segja 5/38 er hann kom- inn á kaf i lottósvindl og með morðingja á hælunum í ofanálag. Michael Keaton leikur lista- mann sem gengur heldur brösuglega. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meóal annars með Frystikistunni, pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón. Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags kl. 0.10.) 21.00 Gullskifan. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. - Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar vió fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval fró kvöldjnu áður.) . 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan háttá Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um stað. Rokk og rólegheit alveg út í gegn. 0.00 Eftlr miönættí. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin fmIqop AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttír og rétör. Jón Asgeirsson og Þuríður Siguröardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Viö vinnuna meö Guðmundi Benediktssyni. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 i kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólkslns“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna. Vinsældalisti. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00 Nætursveifla. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjernason kemur öllum á óvart. ’ r 19.00 Pepsí-listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Is- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldiö með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Náttfari. ALFd FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Ólafur Haukur bregður á leik og gefur stuðningsmanni ALFA blóm. 13.30 Bænastund. Síminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. ÚTPÁs ** ■ P FM 97.7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síödegis. Pétur Árnason athugar skemmtanalífið um helg- ina og spilar réttu tónlistina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 í mat meö Siguröi Rúnarssyni. Siggi býður út að borða á Tomma hamborgurum. 20.00 MR. Hress tóniist að þeirra hætti. 22.00 lönskólinn í Reykjavik. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. S ó Ci n jm 100.6 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ólafur Birgisson. 22.00 Jóna DeGroot. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Rags to Riches. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Warsteiner Ski Spezial. 13.30 US Men’s Pro Ski Tour. 14.00 American Muscle. 14.30 Pre-Olympic Soccer Tourna- ment. 15.30 International Athletics. 17.00 Pilote. 17.30 Ford Ski Report. 18.30 NBA Action. 19.00 Gillette sportpakkinn. 19.30 Pre-Olympic Soccer. 20.30 Go. 21.30 NBA körfubolti. 23.00 Hnefaleikar. Úrval. 0.30 International Athletics. 2.00 US PGA Tour. 3.03 Argentina Soccer 1991/92 4.00 Snóker. Tony Drago/Mike Hallett at Burton-Upon-Trent. 6.00 Go! International motorsport. CUROSPORT *. .* 13.00 Skiði. Heimsbikarmótiö. 14.00 Fótbolti. 15.45 Motorsport 16.00 Skiðl. Frjáls aðferð frá Moskvu 17.00 Skíði. Heimsbikarmótið. 18.00 Borðtennls. Bein útsending. 20.30 Yflrllt. 21.00 Hnefalelkar. 22.30 Sklðl. Heimsbikarmótið. 23.30 Yfirjit. 4 Nick Nolte leikur fanga sem vekur athygli sem leikritahöf- undur. Sjónvarp kl. 22.40: Illgresi I kvöld sýnir Sjónvarpið áhugaverða bíómynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum sem hófust í San Quentin-angelsinu í Kalifor- níu á miðjum sjötta ára- tugnum. Lee Ulmstetter er forhertur glæpamaður og afplánar lífstíðardóm í San Quentin-fangelsinu. Hann reynir að drepa tímann með bóklestri og uppgötvar í bókmenntimum nýjan heim fegurðar og ástríðna. Þegar leikflokkur sýnir í fangels- inu verk Samuels Becketts, Beðið eftir Godot, verður það honum hvatning til að spreyta sig á skriftum. Hann skrifar og setur upp leikrit, sem vekur athygli gagnrýn- enda, og í framhaldi af þvi er hann náðaður. Hann leggur upp í leikferðalag um Bandaríkin ásamt samföng- um sínum en í feröinni ger- ast óvæntir atburðir. Mynd- in þykir koma sögimni vel til skila, vera hreinskilin og vel leikin. Nick Nolte fer með hlutverk Lee. í öðrum hlutverkum eru Lane Smith og William Forsythe. John Hancock leikstýrði mynd- inni. Stöð2kl. 20.35: Ferðast um tímann Sam er að þessu sinni í lík- ama ungs manns, Clyde, sem nýlega hefur veriö gerður að meðlim í Ku KIux Klan. Takmark Sams er aö koma í veg fyrir að aöili sem berst fyrir mannréttindum svertingja verði hengdur. Sara eða Clyde er um- kringdur af KKK-mönnum og vígsluathöfninni er að Ijúkja. Tengdafaðir Clydes, sem reyndar er einn af æöstu mönnum hreyfingar- innar, er mjög ánægður með tengdasoninn. Þegar heim er komið rekst Clyde á ung- an son sinn með byssu. Að- spurður hvaö hæin sé að gera með byssuna svarar sá stutti því til að afi hans hafi sagt honum aö þetta þyrfti hann að gera til aö hræða svertingja. Vinnukonan á heimilinu er svört og Sam skipar drengnum að biöja hana afsökunar á þessu framferði sínu. Sá stutti er ekki á þeim buxunum og eiginkona Clyde, Iilly, er ósammála eiginmanni sín- um. Tekst Sam aö koma í Scott Bakula og Dean Stockwell. veg íyrir að KKK-menn myrði svej*tingja sem í raun hefur ekkert gert nema krefjast þess að fá að kjósa? Það eru þeir Scott Bakula og Dean Stockweli sem fara með aðalhlutverk ásamt Noble Willingham, Lisu Walts og Michael Beach. Rás 1 kl. 17.03: litið um öxl - Shakespearsþýðingar Indriða Indriði Einarsson þýddi hvorki meira né minna en fjórtán leikrita Shakespe- ars. Þær hafa aldrei verið gefnar út en Edda Þórarins- dóttir ætlar að glugga í nokkrar þeirra í þætti sín- um Litið um öxl á rás 1 í dag. Aðeins ein af þessum þýðingum Indriða komst á fjalirnar en þaö var Þrett- ándakvöld sem bamabarn hans og nafni Indriði Waage setti á sviö. Þessi leiksýning var í Iðnó 1926 og er söguleg fyrir þær sakir að vera fyrsta Shakespearsýningin .á íslandi. Indriði Einarsson þýddi fjórtán leikrit eftir Shake- speare.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.