Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992. *ch ert-jfrpmr pc zpTri t (V rrph^ 33 Fréttir Deilt um verðmiðlun og frelsi I mjólkuriðnaði Ósamkomulag innan sjömanna- nefndar kemur í veg fyrir að hægt sé að ganga frá búvörusamningi og breytingu á búvörulögum á Alþingi. Nefndin vinnur nú að tillögum um hagræðingu innan mjólkuriðnaðar- ins. Tekist er á um hvort gefa á verð- lagningu mjólkurafurða frjálsa og hvort koma eigi upp einni yfirstjóm í greininni. Nefndin er skipuð fulltrúum ríkis, bænda og vinnumarkaðarins og fundar hún reglulega tvisvar í viku. Vonir em bundnar við að niðurstaða fáist í störf hennar innan mánaðar. Nýr búvömsamningur á að taka gildi næsta haust. Samkvæmt heimildum DV em það fulltrúar VSÍ, ASÍ og BSRB sem vilja afnema verömiðlun í mjólkuriðnaði á næstu 5 árum og láta hagræðingu í greininni njóta sín í vömverði til neytenda. Með þessu yrði knúið á um að afskekktar og litlar afurða- stöðvar leggist af og aö mjólkurfram- leiðslan færist nær stærri og öflugri afurðarstöðvum í námunda við stór markaðssvæði. Inn á þetta hafa bændur og fulltrú- ar afurðastöðva ekki viljað ganga og segja afleiðinguna vera stórfellda byggðaröskun. Heppilegra sé að setja mjólkurframleiðsluna undir eina yf- irstjóm þar sem unnið veröi hægfara að aðlögun framleiðslunnar að markaði. Eftir sem áður myndi verðmiðlunin og þar með neytendur greiða niöur tap lítilla og óhag- kvæmra afurðastööva og tryggja mjólkurframleiðendum sama verð fyrir framleiðslu sína, óháð ijarlægð oghagkvæmni. -kaa Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 63 27 00 Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/R 15, kr. 6.550. 235/75 R, kr. 7.460. 30- 9,5 R, kr. 7.950. 31- 10,5 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. ■ Verslun S/ICHEN Tölvuleiklr. Sami leikurinn passar f/Nintendo læstar/ólæstar, Redstone, Crazy boy, Nasa o.fl., vorum að fá yfir 20 nýja leiki. Hringið í s. 91-679775 allan sól- arhr. og fáið sendan litabækling. Sendum í póstkr. SACHEN á Islandi. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðnum, ljósatenging á dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerruhásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. »*>. IVíiiithnu **•,»!>. k«^ur vmulaix' Otto pöntunariistinn er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunars. 666375. Smáauglýsingar - Sími 632700 Líttu ekki langt yfir skammt. Við bjóðum þér fot á alla fjölskylduna á verði sem fáir eða engir geta boðið. Og hvemig? Þú sérð það þegar þú lít- ur inn. Engin yfirbygging. Lágmarks- kostnaður. Sjón er sögu ríkari. Haukurinn, Bergstaðastræti 19, sími 91-617762. Bflar til sölu vm\v * 4 r+:A 'V Góugleði! hjá akstursíþróttafélögum að Bíldshöfða 14, laugard. 29. feb. Kalt borð og þorramatur kl. 20. Kr. 1700. „Léttir sprettir“ leika fyrir dansi. Sniglar, kvartmíla, jeppaklúb- bur. B.Í.K.R. Nefndin. Blazer, árg. ’78, til sölu, tilbúinn í vetrarferðina. Góður jeppi. Verð 500 þús. staðgreitt. Upplýsingar gefur Ingimar í síma 91-672277 til kl. 19. Til sölu Toyota extra cab '91, V6, sjálf- skiptur, ekinn 15 þús. km, 31" dekk, álfelgur, vsk-bíll. Uppl. á bílasölunni Blik, Skeifunni, s. 687178 og 91-686477 í dag og næstu daga. Toyota Corolla station, árg. ’89, fram- drifinn, ekinn 34 þús. km, sumar- og vetardekk, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-24995 eftir kl. 18. Volvo F-10, árg. 1978, til sölu. Búkka- bíll. Uppl. í síma 94-3392 eða 985-27135. Þjónusta Gifspússningar - flotgólf - alhliða múr- verk. Löggiltur múrarameistari. Sím- ar 91-651244, 91-650225 og 985-25925. Gerum föst tilboð. Já... en ég nota nú . yfirleitt beltið! URVALS SALTKJÖT VERD KR. 480,- KC Gulrófur, kr. 60,- Gular baunir, kr. 58,- Kaupið þar sem úrvalið er mest KJÖTBÚÐIN B0RG LAUGAVEGI 78 Simi 11636 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS í 2. FL. B.1985 Hinn 10. mars 1992 er þrettándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl.B.1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr.13 verður frá og með 10. mars n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini = kr. 4.258,85 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. september 1991 til 10. mars 1992 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 3198 hinn 1. mars 1992. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.13 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars 1992. Reykjavík, febrúar 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.