Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 24
se
32
seei HAúHH5n
FÓSTUDAGUR
I .8S flllDAOUTaÖfl
28. FEBRUAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv
Peugeot 205 GR, árg. '87, til sölu, ekinn
78 þús. km, skoðaður ’92, útvarp/seg-
ulband, sumar- og vetrardekk, góður
bíll. Upplýsingar í síma 91-71395.
Range Rover ’78, góður bíll, krómfelg-
ur, nýir gormar, góður aukadekkja-
gangur fylgir, bein sala. Uppl. í síma
91-651232.
Sendibíll til sölu. Toyota Hi-Ace '82,
skoðaður ’93, gott lakk, ný nagladekk,
með gluggum og sætum. Uppl. í síma
91-43595.
Subaru Justy, 4ra dyra, árg. ’87, ekinn
70 þús., verð 470 þús., 370 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-676583
eftir kl. 18.
Til sölu Honda Prelude, árg. ’87, ekinn
88 þús. km, verð 980 þús., skipti á
ódýrari. Einnig ódýr Nissan Cherry
’83. Uppl. í síma 91-657796 e.kl. 18.
Til sölu Mazda 929 station ’84, skoðaður
’93, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 81
þús. Upplýsingar í síma 91-676810 á
daginn, Gunnar.
Toppeintak.Suzuki Swift GSi ’87, með
sóllúgu, 16 ventla 100 din ha vél, ekinn
96 þús. Verð 500 þús., staðgreitt, skipti
á ódýrari koma til gr. S. 92-14371.
Toyota Camri, árgerð ’86, til sölu, raf-
magn í rúðum, læsingum og sóllúgu,
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-687638 eftir klukkan 20.
Toyota Hilux, árg. ’80, til sölu, mikið
breyttur, 8 cyl., sjálfskiptur o.fl. Einn-
ig Land Rover Safari, lengri gerð.
Nánari uppl. í síma 91-79642, Benni.
Toyota Tercel 4x4 ’83 til sölu, ekinn 107
þús. vel með farinn, góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-37889.
Ódýr bill miðað við gæði. Einstaklega
vel með farin Lada Samara 1500 ’88,
ek. 42 þús., 3 dyra, 5 gíra, verð aðeins
250 þús. staðgr, S. 91-671764 e.kl. 18.
Ódýr bíll til sölu. Brasilískur Fiat Pa-
norama ’85, selst fyrir 25 þús. kr. stað-
greitt, númerslaus, þarfnast viðgerðar
og skoðunar. Uppl. í síma 9143914.
Útsala - útsala! Mazda 323 GT ’85,
álfelgur, topplúga, nýskoðaður, stað-
greiðsluverð kr. 210.000. Upplýsingar
í símum 91-641852 og 688688.
Útsala, útsalal! Daih. Charmant ’83,
mjög góður bíll, sko. ’93, v. 95 þús.
stgr., Daih. Charmant st. ’80, góður
bíll, v. 45 þús. stgr. S. 91-626961.
AMC. 2 stykki AMC Eagle 4x4 til sölu,
einnig Colt ’82. Upplýsingar í síma
91-45475 eða 91-44277.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
BMW 318i, árgerð 1982, Monti Carlo,
árgerð ’78 og Skoda 105S, árgerð ’86.
Upplýsingar í síma 91-685828.
Fiat 127 1050 vél '85 til sölu, 5 gíra,
ekinn 66 þús. Upplýsingar í síma
91-52438.
M. Benz 280S, árg. ’78, og Fiat Uno
45, árg. ’84, til sölu, skipti koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-651355.
Mázda 323 ’80 til sölu, 25-30 þús. stað-
greitt, ökuhæfur og skoðaður ’92.
Upplýsingarí síma 91-18486, Kjartan.
MMC Colt ’80 til sölu, góður bíll í góðu
lagi, nýleg vetrardekk, verð kr. 70
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-42817.
MMC Pajero. Fallegur, vel með farinn,
stuttur, bensín, Pajero, árgerð ’85, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-17613.
Subaru station ’88 til sölu, ekinn 70
þús., skipti á ódýrari, japönskum.
Uppl. í síma 91-76310.
Til sölu Honda Accord EX ’85, rafm. í
öllu, staðgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-653561.
Toyota Celica ’81 til sölu, ásett verð
240 þús., góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-92-13609.
VW Golf CL ’87 til sölu, ekinn 92 þús.,
54 þús. á vél. Til sýnis og sölu á Bíla-
sölunni Felli, Egilsstöðum, s. 97-11479.
Árgerö 1991 af Skoda Favorit, góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 91-38447 eða 984-58128.
Ódýrl MMC Galant 2000, árg. ’82, til
sölu, sjálfskiptur, góður bíll, verð ca
kr. 85.000. Uppl. í síma 91-679051.
Mazda 626 ’81 til sölu, er í góðu lagi,
verð 130 þús. Uppl. í síma 91-652536.
Tveir Chevy Van disil '83 og ’84 til sölu.
Uppl. í síma 98-63367 á kvöldin.
■ Húsnæði í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun hréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
4 herb. íbúð, þar af tvö forstofuher-
bergi, til leigu á Teigunum í 6 mánuði
eða lengur. Laus strax. Upplýsingar í
síma 91-689552.
Einstaklingsibúð i kjallara í Þingholt-
unum til leigu fyrir rólega, skilvísa
og reyklausa manneskju. Tilboð skil-
ist DV fyrir 3. mars, merkt „M 3453“.
Góð 2ja hebergja ibúð til leigu í Árbæ,
leigist í lengri tíma, laus 1. mars.
Upplýsingar í síma 91-672478 milli kl.
17 og 20.
Herbergi til leigu i miðbænum með að-
gangi að eldhúsi, baði og þvottaað-
stöðu. Uppl. í síma 91-26699 og
91-22714.
6 herbergja atvinnu- og ibúðarhúsnæði
til leigu við Vatnsstíg. Tilboð sendist
DV, merkt „V-3458”.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Til leigu herbergi í Seljahverfi, með
aðgangi að snyrtingu og sérinngangi.
Uppl. í síma 95-35596.
Litil íbúuð tl leigu i 2-2 !4 mánuö, laus
1. mars. Upplýsingar í síma 91-622144.
Til leigu einstaklingsíbúð í vesturbæn-
um, laus 1. mars. Uppl. í síma 91-19339.
■ Húsnæðí óskast
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
28 ára gamall maður óskar eftir ein-
staklings- eða 2 herbergja íbúð á leigu,
helst á 105-svæðinu. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Sími 91-626781.
Erum þrjú á götunni. Par með barn
óskar eftir íbúð, öruggar greiðslur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-3462.
Reglusamt par með 10 ára barn óskar
eftir 3-5 herb. íbúð, gulltryggar
greiðslur. Upplýsingar í síma 91-16404
eftir kl. 17.
3-4 herbergja ibúð óskast til leigu, ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 91-624348 og 91-19497.
ATH.! Nýlt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
■ Atvinnuhúsnæói
55 m2, 35 m2 og 20 m2 húsnæði við
innitorgið á Eiðistorgi er til leigu
strax. Hentugt fyrir verslanir, skrif-
stofur eða þjónustu, má sameina á
alla vegu. Uþpl. í símum 91-813311 á
skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin.
200 fm iðnaðarhúsnæði með stórum
innkeyrsludyrum óskast á leigu í
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í sima
91-678217.
Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
■ Atvinna í boði
Liflegur veitingastaður óskar eftir
starfsmanni í starf aðstoðarvaktstjóra
í sal. Um er að ræða framtíðarstarf í
stjórnunarstöðu. Vaktavinna. Yngri
en 22 ára koma alls ekki til greina.
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-3428.
Aukastarf. Húsmóðir, sem vill bæta við
sig léttu aukastarfi, óskast til ræst-
inga á lítinn veitingastað í miðbæ
Rvíkur fyrir hádegi 5 daga í viku.
Uppl. í síma 91-16451 e.kl. 18.
Útvarpsstöð vantar sölumann í auglýs-
ingar. Reynsla og aðgangur að bíl
æskileg. Miklir peningar fyrir dugleg-
an einstakling. Upplýsingar í síma
91-76518 milli kl. 19 og 21.
Reglusamur - reyklaus hjúkrunar/-
sjúkraliði óskast til að annast aldrað-
an mann, herbergi á staðnum. Hafið
samband við DV i síma 632700. H-3456.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.______________________
Tilboð óskast í að mála eldhús. Uppl.
í síma 91-621527 á kvöldin.
mBmmmmmmammammmmm—mmmu—mmmmmmmmmmammmm
■ Atvinna óskast
17 ára bráðdugleg og reglusöm stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Vinsamlegast hafið samband í
síma 91-682305 á kvöldin. Rannveig.
28 ára reyklaus kona óskar eftir vel
borgaðri vinnu, allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-3463.
39 ára reglusamur maður óskar eftir
vinnu eftir kl. 16 á daginn og/eða um
helgar. Vanur verslunar- og skrif-
stofustörfum. S. 30258 eða 668119 á kv.
Kona í vesturbænum getur tekið að sér
heimilisaðstoð. Er samviskusöm og
heiðarleg. Uppl. í síma 91-20991.
Tek að mér innkaup á laugardögum
fyrir þá sem ekki komast út til að
versla. Sími 91-71046 e.kl. 20.
■ Bamagæsla
Óska eftir barngóðum 13-14 ára ungl-
ingi til að gæta tveggja bræðra, 3ja
og 6 ára, 1-2 í viku frá kl. 17.30-18.30.
Verður að búa í vesturbæ Kópavogs.
Sími 641533 í dag og næstu daga.
Dagmamma óskar eftir börnum eftir
hádegi. Er í vesturbænum. Sími
621728.
■ Ýmislegt
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl.
í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
Til leigu góður salur við Nýbýlaveginn.
Er laus öll kvöld og daga nema mánu-
daga. Gæti hentað t.d. fyrir spila-
klúbba og hljómsveitir. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 632700. H-3444.
■ Einkamál
Halló kona. Reglusamur maður í fastri
vinnu, sem á hús og bíl, óskar eftir
kynnum við reyklausa konu, innlenda
sem erlenda og þá helst frá Asíu eða
Evrópu. Uppl. og helst mynd sendist
DV f. 10. mars, merkt „Sumar 3442“.
• 63 27 00 er nýtt símanúmer DV.
Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27.
Bréfasími annarra deilda er 63 29 99.
■ Kennsla-námskeiö
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjórn diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
Diskótekið' Dísa siðan 1976. Ánægðir
viðskiptavinir í þúsundatali vita að
eigin reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísu þekkja allir,
símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513
(Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar.
■ Framtalsaöstoö
Get bætt við mig skattframtölum íyrir
einstaklinga og einstaklinga með
rekstur og lítil fyrirtæki. Sanngjamt
verð. Vörn hf„ sími 652155.
Framteljendur, ath., við notum nýjan
Skattafjölva við gerð skattaframtala
fyrir einstaklinga og rekstraraðila,
alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón-
usta á staðnum. Hverju skattframtali
fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t.
vaxtab., barnab. og barnabótaauki)
ásamt væntanlegri inneign/skuld að
lokinni álagningu skattstjóra.
Viðskiptamiðlunin, sími 629510.
Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila með uppgjör
til skatts, veitum ráðgjöf v/vsk, sækj-
um um frest og sjáum um kærur, ef
með þarf, Ódýr og góð þjónusta.
S. 42142 og 73977. Framtalsþjónustan.
Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við
nokkrum framtölum fyrir aðila með
sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil
reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, s. 91-651934.
■ Þjónusta
Sigurverk sf., vélaleiga. 4x4 gröfur, tök-
um að okkur alla almenna gröfuvinnu
og snjómokstur, vinnum einnig á
kvöldin og um helgar. Uppl. í símum
985-32848 og 985-32849.
Tökum að okkur alla almenna járn-
smíði, t.d. stiga, handrið, límtrésfest-
ingar o.fl. Tímavinna og föst verðtil-
boð. Vélsmiðjan Kofri hf„ Skútu-
hrauni 3, Hafharfirði, s. 91-653590.
Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana
flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði
geta bætt við sig verkefnum. K.K.
verktakar, s. 91-679657, 985-25932.
Ökuskólj Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður uþp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Garöyrkja
Trjáklippingar. Tek að.mér að klippa
tré og runna. Vönduð og góð þjónusta
fagmanns. Fjarlægi afklippur ef óskað
er. Geri föst verðtilboð. Sími 671265.
■ Húsaviðgerðir
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húseigendur. Önnumst hvers konar
trésmíði, breytingar, viðhald og ný-
smíði úti og inni. Húsbyrgi hf„ sími
814079, 18077 og 687027 á kvöldin.
Tökum að okkur almennar húsavið-
gerðir. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í
síma 91-10217 eftir kl. 19.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
■ Parket
Parket. Parketslípun og lökkun, tök-
um að okkur allar tegundir viðar-
gólfa, höfum einnig mjög ódýrt parket
til sölu. Uppl. í síma 91-26699.
■ Nudd
3ja daga nuddnámskeið hefst nú um
helgina. Kenndar verða grunnstrokur
í slökunarnuddi og fjallað um gildi
snertingar. Hjónaafsláttur. Uppl. og
skráning á Nuddstofu Reykjavíkur í
síma 91-23131.
Óska eftir að kaupa Trim-Form tæki til
heimilisnota. Upplýsingar í síma 91-
677782 e.kl. 19.
■ Tilkyimingar
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Til sölu
♦
ÍÉ
Fyrir öskudaginn: I miklu úrvali: bún-
ingar, grímur, andlitsfarði og hárlitur.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 21901, og Borgar-
kringlunni, sími 678404.
Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr-
val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl.
Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar
620638 10-18 eða 657065 á kvöldin.
Fri heimsending á pitsum á
höfuðborgarsvæðinu.
12", kr. 485, hvert álegg aðeins 95 kr.
14", kr. 565, hvert álegg aðeins 120 kr.
Opið kl. 17-23.30 öll kvöld.
Næturþjónusta um helgar til kl. 05.
Opið alla laugar- og sunnud. frá kl. 11.
Express (Bónus) pizza,
Álflteimum 6, s. 678867.
Argos listinn.
Verkfærin og skartgripirnir eru meiri
háttar. Úrval af leikföngum, búsá-
höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf„
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
Með Linguaphone tungumálanám-
skeiðinu þarftu ekki að sækja tíma í
einhverri kennslustofu á ákveðnum
tíma heldur lærirðu á þeim tíma sem .
þér hentar. Árangurinn lætur ekki á
sér standa. Til á yfir 30 tungumálum.
Skífan, Laugavegi 96, sími 600934.
Haldið verður helgarnámskeið í gerð
afsteypu og notkun á flot- og marm-
arasteypu o.fl. Leiðbeinendur eru
Sigurður, sem lokið hefur 4 ára mynd-
listamámi í Engiandi, og Haukur.
Uppl. veittar í s. 91-20233 eftirkl. 20.
Kennsla. Tökum að okkur að aðstoða
nemendur í grunnskólum og fram-
haldsskólum í stærðfræði, eðlisfræði
o.fl. Nemendahjálpin, sími 677323.
Kennum flest fög á framhalds- og
grunnskólastigi. Einkatímar og fá-
mennir hópar. Uppl. og innritun í sím-
um 91-623817 og 91-670208.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd.
■ Hreingemingar
Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar.
Sími 91-78428. Þrífum og hreinstnn
allt, teppi, sófasett; allsherjar-
hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt-
hreinsa sorprennur og sorpgeymslur.
Sjúgum upp vatn ef flæðir i"n. Utan-
bæjarþjónusta. Öryrkjar og ldraðir
fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa.
Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand-'
hreingerningar og teppahreinsun á
íbúðum og íyrirtækjum, góð þjónusta,
gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Ræstingaþjónusta Rögnvaldar.
Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði,
hreinsum kísil af flísum, allsherjar-
hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427.
Tek að mér þrif í heimahúsum, skrif-
stofuhúsnæði o.fl. Hef góða reynslu.
Uppl. í síma 91-675344.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn íyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um við, panill, gerekti, frágangslistar,
tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk-
um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Tek. að mér alls konar múrvinnu:
viðgerðir, flísalagnir, glerveggja-
hleðslu, arinhleðslu. Vanir menn.
Upplýsingar í síma 91-676245.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Volvo 460 turbo,
s. 74975, bílas. 985-21451.
•Ath. Páll Andrés.
Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni
alla daga. Aðstoða við endurþjálfun.
Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro.
Símar 91-79506 og 985-31560.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, öktiskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Reynir Karlsson kennir á MMC 4WD.
Sérstakar kennslubækur. Útvega öll
prófgögn. Aðstoð við endurnýjun.
Visa/Euro. Greiðslukjör. Sími 612016.
Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626
GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar
sem þið fáið góða kennslu og topp-
þjónustu. Símar 679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.