Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992.
UÚönd
Kurt Waldike frá Árósum i
Danmörku hefur vlðurkennt að
hafa myrt eiginkonu sína og son
og auk þess móður sína á áttræð-
isaldri. Morðin framdi Kurt með
veiðírifflL
Hann var skilinn við konu sína
en tók saman við hana aftur.
Deilur voru um framlag manns-
ins til barnauppeldisins, þar á
meðal hve mikið hann ætti að
Ieggja sjö ára dóttur þeirra til í
vasapeninga. Rifrildi þeirra
hjóna lauk með þvi að Kurt skaut
allt heimilisfólkið nema dóttur
sína.
Myllu lokadeftir
Eigendur elstu myilu í Dan-
mörku hafa ákveðið að hætta
rekstrinum og Ilytja i nýtísku-
legri aðstöðu í öðrum landshluta.
Myllan er í Óöinsvéum og hefur
verið rekin í a57 ár eða frá árinu
1135.
Þetta var ekki aðeins elsta
mylla landsins heldur og elsti
vinnustaðurinn. Fyrirtækið mun
eförleiðis raala mjöl í Fredericia
og Vejle.
ofbeMismanns
stóðilStima
Fangelsisyflrvöld í Kaup-
mannahöfn ákváðu að sleppa til
reynslu manni sem hafði verið
dæmdur fyrir líkamsárás. Mað-
urinn reyndist þó ekki traustsíns
verður því fyrsti dagur hans í
frelsinu var vart að kvöldi kom-
inn þegar honum var stungið inn
á ný vegna árásar á flmmtugan
mann.
Lögreglan átti fuilt í fangi með
að handsama árásarmanninn og
verður hann nú að sitia af sér það
sem eftir er af fangelsisdómnum.
Maðurinn sem varð fyrir ofbeld-
inu nefhrotnaði.
mannsinnmeð
gervihandlegg
Deilum tveggja homma i Árós-
um í Danmörku lauk á þann veg
að annar lét lífið eftir að hinn
náöi góðu hálstaki á honum með
gervihandlegg sínum. Áður hafði
sá sem lét lífið reynt að höggva
hinn með kjötsaxi.
Þegar lögreglan kom á staðinn
var maðurinn með rænu en mjög
af honum dregið eftir hálstakiö.
Hann var fluttur á sjúkrahús en
lést þar skömrau síðar. Sá ein-
henti slapp óskaðaður undan
kjötsaxinu.
íbúarTævans
beðnir að hætta
aðétahunda
Stjómvöld á Tævan hafa beðið
íbúa landsins að hætta að leggja
sér hunda til munns því hundaát-
ið skaöi ímynd landsmanna í aug-
um umhoimsins.
Kvartanir hafa m.a. komiö frá
hundavinum í Bretlandi og ter-
ast nú mótmælabréf í stríðum
sti-aumum til Tævans. Undir eitt
bréflð skrifa tvö þúsund Bretar
þar sem hundaáti er lýst sem við-
bjóðslegum siö.
Hundakjöt nýtur mikilla vin-
sælda á Tævan sem og í mörgum
öðrum löndum þar sem Kínverj-
ar búa. Sagt er aö kjötið sé mjög
næringarríkt og góður orkugjaíi
á köldum vetrum. Búist er viö að
Tævanar hundsi umkvartanir
hundavina.
Átta konur kæra þingmann fyrir áreitni:
Gaf konum eiturlyf
og nauðgaði þeim
Atta konur hafa borið vitni um að
bandaríski öldungadeildarþingmað-
urinn Brock Adams hafi gefið þeim
eiturlyf og nauðgað þeim á eftir.
Aðeins ein kvennanna hefur komið
fram undir nafni en hún sagði fyrst
Málatilbúnaður þessi hefur valdiö
því að Adams hefur hætt við að reyna
að ná kjöri á ný til þings.
Tupper segir að þingmaðurinn hafi
nauögað sér á heimili sínu í Was-
hington fyrir fimm árum. Hún er nú
sögu sína árið 1988 en dómstóll hefur gift og á von á barni en segir að allt
komist aö þeirri niðurstöðu að um frá því að hún kynntist þingmannin-
álygar sé að ræða. um hafi hún átt við mikla erfiðleika
Umrædd kona heitir Kari Tupper. að stríða. Hún segist engan ávinn-
Hún heldur fast við sögu sína og tel- inga hafa af kæru sinni á hendur
ur úrskurð dómarans marklausan. Adams. Reuter
Kari Tupper segir að Brock Adams öldungadeildarþingmaður hafi gefið sér
eiturlyf og nauðgað sér. Simamynd Reuter
NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR
NOTABK BILAN
Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI
MMC COLT GLX1500 - árgerð 1989, sjálfskiptur, VW GOLF CL 1600 - árgerð 1989, 5 gíra, 3 dyra,
3 dyra, blágrænn, ekinn 43 þús. km„ verð kr. 680.000. rauður, ekinn 39 þús. km„ verð kr. 650.000.
MMC GALANT GLSi 2000 i - árgerð 1989, 5 gíra,
4 dyra, silfur, ekinn 56 þús. km„ verð kr. 900.000.
■ "-t ; m n -itl %:
MMC LANCER GLX - árgerð 1989, 5 gira,
4 dyra, grænsans, ekinn 34 þús. km„ verð kr. 720.000.
MMC PAJERO langur 2600 bensín - árgerð 1988,
5 gíra, 5 dyra, grænsans, ekinn 72 þús. km„
verð kr. 1500.000.
MMC LANCER langbakur 4x4 - árgerð 1988, 5 gíra,
5 dyra, blásans, ekinn 66 þús. km„ verð kr. 780.000.
VIÐ BJOÐUM TRAUST OG ORUGG VIÐSKIPTI
GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA
HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500
NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR