Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Síða 13
FIMMTUDA.GUR 5. MARS 1992,. 13 AÐALFUNDUR SJOVA-ALMENNRA TRYGGINGA HF. VERÐUR HALDINN 20. MARS 1992 AÐ HÓTELSÖGU Þær voru glæsilegar stúlkurnar sem tóku þátt í keppninni eins og myndin ber með sér. DV-mynd GK Ungfrú Norðurland: Ung Tjömes- stúlka kjörin Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Pálína Sigrún Halldórsdóttir, ung stúlka frá Tjörnesi í Þingeyjarsýslu var um helgina kjörin „ungfrú Norö- urland" í Sjallanum á Akureyri. Tólf stúlkur víös vegar af Noröur- landi tóku þátt í keppninni og var mikið um dýrðir í Sjallanum úrslita- kvöldiö. Fjölbreytt skemmtiatriði voru á dagskrá og ekkert til sparaö. Pálína Sigrún verður fulltrúi Norð- urlands í Fegurðarsamkeppni ís- lands sem fer fram í Reykjavík, en hún var í keppninni á Akureyri einn- ig kjörin besta ljósmyndafyrirsætan. Stúlkumar sjálfar sem tóku þátt í keppninni völdu hins vegar vinsæl- ustu stúlkuna úr sínum hópi og varð Lovísa Sveinsdóttir fyrir valinu. Pálína Sigrún Halldórsdóttir var val- in fulltrúi Norðurlands. SVFR OPIÐ HÚS Opið hús verður í félagsheimili SVFR föstudaginn 6. mars. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: Sogið * Helstu veiðistaðir: Syðribrú, Ásgarði, Bíldsfelli og Alviðru. Falleg litskyggnusýning eftir Rafn Hafnfjörð. Leið- sögumaður Gylfi Pálsson. * Glæsilegt happdrætti. FRÆÐSLU- OG SKEMMTINEFND SVFR Nína Gautadóttir myndlistarkona og Edda Erlendsdóttir píanóleikari á góðri stundu. Okkar þjónusta er nýjung hérlendis TEPPAÞURRHREINSUN host Valin hreinsiefni fyrir gólf og teppi í úrvali Skúfur notar þurrhreinsikerfið Host, sem yfir 100 teppaframleiðendur mæla sér- staklega með. Host leysir upp, dregur og þerrar öll óhreinindi, alveg niður í botn teppisins. Það raunverulega djúphreinsar! Engin bleyta, teppið er tilbúið til notkunar strax að lokinni hreinsun. Stór hluti lausra teppa er eingöngu hægt að hreinsa með þurrhreinsun ef ekki á að skemma þau. NÚ höfum við opnað mottu og teppahreinsunarstöð að Ármúla 42 Á Athugið! Opið mánduaga 10-18 þriðjud.-fimmtud. 16-18 Föstudaga 13-18 SKUFUR Teppahreinsun Ármúla 42 -Sími 67-88-12 Sviðsljós Gisli Egill Hrafnsson, DV, París: Hátt í 200 manns voru á þorrablóti íslendinga í París sem haldið var fyr- ir skömmu en hátíðin var óvenju- vegleg að þessu sinni. Dagskráin hófst með því að stofnað var félag íslendinga í Frakklandi og urðu allir samkomugestir stofnfélag- ar um leið. Því næst var sest til borðs og ósviknum þorramat skolað niður með íslensku brennivíni. Skemmtiatriði voru af ýmsum toga. Ómar Ragnarsson fór með gam- anmál og söng við góðar undirtektir viðstaddra og að sjálfsögðu tók land- inn lagið í fjöldasöng. Dansað var fram eftir nóttu við undirleik hljóm- sveitarinnar 14. september. Var það mál manna að sérstaklega vel hefði tekist til með framkvæmd hátíðarinnar og var það ekki síst þeim að þakka sem stóðu að undir- búningi hennar, auk þess sem ís- lensku fyrirtækin í Frakkiandi: ís- lenskar sjávarafurðir, SÍF, SH og Flugleiðir, sýndu velvilja sinn í verki með styrkjum. Albert Guðmundsson sendiherra og frú létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. F.v.: Katrín Jónsdóttir, Brynhildur Jóhannsdóttir, Albert, Una Margrét Jóns- dóttirog Sigurður Jónsson. DV-myndirGísli Undanúrslit í freestyle Fyrir nokkru var haldin undanúr- shtakeppni í frjálsum dönsum í fé- lagsmiðstöðinni Tónabæ þar sem vahnn var fulltrúi Reykjavíkur og Reykjaness til þátttöku í íslands- meistarakeppnínni sem fram fer næstu helgi. Guðfinna Björnsdóttir varð hlut- skörpust í einstaklingskeppninni og í hópdansi urðu stúlkumar í „Djásni“ í fyrsta sæti en Guðfmna er líka ein þeirra. Sjálf íslandsmeist- arakeppnin fer svo fram í Tónabæ á fostudaginn. Guðfinna Björnsdóttir vann einstakl- ingskeppnina. Fundurinn verður í Súlnasal og hefst kl. 15.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 17. grein félagssamþykkta. 2. Tillaga um arðgreiðslur. 3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins, Kringlunni 5, frá 17. mars til kl. 12.00 á fundardag. SJÓVÁ-ALMENNAR KRINGLUNNl 5; 103 REYKJAVÍK, SÍMI 91-692500 Þorrablót í París

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.