Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Side 16
TI 16 íþróttir Hver veröur kosinn besti nýliðinn? Trú- lega Dikembe Mu- tombo, e.tv. Larry Johnson en enginn annar kemur til greina. Hins vegar skulum við leika okkur að þvi að veija 3 leik- tnenn til viðbótar og þannig fylla upp í lið 5 bestu nýliðanna 1991-92. Miðherji: Dikembe Mutombo, Ðenver. Framhetjar: Larry Johnson. Charlotte, og Biliy Owens, Gold- en State. Bakverðir: Steve Smith, Miami, og Stacey Augmon, Atlanta. Varamenn: Kick Fox, Boston, Larry Stewart, Washington, Ter- rell Brandon, Indiana, og Doug Smith, Dallas. Mestu vonbrigðin með nýliða Mestu vonbrigðin með nýliðana í ár eru: 1. Kenny Anderson, New Jer- sey, sem valinn var nr. 2. 2. Greg Anthony, New York, sem valinn var nr. 12. 3. RickKing, Seattlo, sem valinn var nr. 14. Þaö má þó segja Greg Anthony til málsbóta að Mark Jackson hefur leikið ntjög vel fyrir New York og því erfitt um vik fyrir hinn unga nýliða. Varamaðurinn kom á óvart Houston sigraði San Antonio í sl. viku 90-83 og munaði þar mest um 25 stig hjá Vemon Maxwell. Þá kom varamaðurinn, Matt Bullard, miög á óvart meö 15 stig úr 70% hittni. M.a. skoraði hann 3 stiga körfu þegar aðeins mínúta var til leiksloka og þar meö tryggði hann Houston sigurinn. Þetta var 3. leikur liðsins undir stjórn nýs þjálfara, Rudy Tomj- anovich, og annar sigur þess. Þjálfarstaöa í NBA ekki örugg atvinna Staða þjálfara í NBA er ekki ör- uggasta atvinnugrein í heimi og nokkrir hafa þegar mátt taka pokann sinn, nú síðasl Don Chan- ey hjá Houston og kom það mörg- um á óvart þar sem Chaney var valinn þjálfari ársins í fyrra! Við starfi hajts tók Rudy Tomi- anovich sem lengi hafði starfað fyrir Houston, lék reyndar með því á árum áður en varð að hætta vegna mjög alvarlegs siyss sem hann varð fyrir í leik. Nánar um það e.t.v. síðar. Magicsaknar mest Jordans og Birds Þegar Magic Johnson var spurð- ur hvers hann saknaði mest úr NBA-deildinni svaraði hann: „Það eru Michael Jordan, Larry Bird, stóru ieikirnir, Boston Garden! og strákamir úr Iakers- liðinu. Þeir voru fjölskylda mín í 12 ár.“ Þegar hann var spurður um starf sitt á bekknura hjá Lak- ers svaraði hann: „Ég er auka- augu fyrir Mike Duneavy, þjálf- ari, áhorfandi, stuöningsmaður og vatnsberi!!! ■EB Carl Lewis, Bandaríkjamaður- inn sigursæli, mátti játa sig sigr- aðan í 200 metra hlaupi innan- húss I San Sebastian á Spáni í gærkvöldi. Það var heims- og Evrópumeistarinn innanhúss, Nikolai Antonov frá Búlgaríu, sem lagði hann aö velli og hljóp á 20,51 sekúndu en Lewís varö annar á 20,75 sekúndum. Evrópumótin í knattspymu: Rauða stjaman og Barcelona - komin í toppsæti riðlanna Rauða stjaman og Barcelona standa best að vígi í Evrópukeppni meistaraliða í knattspymu eftir góða sigra á útivöllum í gærkvöldi. Þau em í efstu sætum riölanna tveggja en það verða sigurlið þeirra sem leika úrslitaleik keppninnar í vor. A-riðill: Panathinaikos - Rauöa stjaman 0-2 Anderlecht - Sampdoria.........3-2 Evrópu- og heimsmeistarar Rauðu stjömunnar unnu Panathinaikos í Aþenu. Darko Pancev skoraði bæði mörk Júgóslavanna sem náðu topp- sætunum úr höndum Sampdoria. Luc Nilis tryggði Anderlecht góðan sigur á Sampdoria í Brússel og skor- aði Luc Nils sigurmark Belganna á lokamínútunni. Hann hafði jafnað, 2-2, um miðjan síðari hálfleikinn. Marc Degryse gerði fyrsta mark Anderlecht en Gianluca Vialli bæði mörk Sampdoria. Staðan í A-riðli þegar keppnin er hálfnuð: Rauðastjaman......3 2 0 15-44 Sampdoria.........3 1114-33 Anderlecht........3 1115-53 Panathinaikos.....3 0 2 1 0-2 2 B-riðill: Dynamo Kiev - Barcelona........0-2 Benfica - Sparta Prag..........1-1 Barcelona vann mikilvægan sigur á Dynamo Kiev í Úkraínu. Christo Stoichkov skoraði eftir sendingu frá Michael Laudmp og Jose Guardiola tryggði Spánveijum sigurinn í síðari hálfleik. Staðan i B-riðli: Barcelona.........3 2 1 0 5-2 5 SpartaPrag....3 1115-53 Benfica.......3 0 2 1 1-2 2 Dynamo Kiev...3 1 0 2 2^4 2 Evrópukeppni bikarhafa Roma - Monaco..................0-0 Feyenoord - Tottenham..........1-0 Werder Bremen - Galatasaray....2-1 Atletico Madrid - FC Brúgge....3-2 Guðni Bergsson var ekki í liði Tott- enham sem tapaði fyrir Feyenoord í Rotterdam. Joseph Kiprich frá Ung- verjalandi skoraði sigurmark Hol- lendinganna. Monaco var nálægt sigri í Róm og stuðningsmenn ítalska liðsins baul- uðu á sína menn þegar þeir gengu af velli eftir markalaust jafntefli. UEFA-bikarinn Sigma Olomouc - Real Madrid.1-1 B1903 - Torino..............0-2 Gent - Ajax.................0-0 Genoa - Liverpool...........2-0 Það verður á brattann að sækja fyrir Liyerpool eftir 2-0 ósigur í Genoa á Ítalíu í gærkvöldi. Valeriano Fiorin kom Genoa yfir rétt fyrir hlé og tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Brasilímaðurinn Branco stórglæsilegt mark af 30 metra færi, beint úr aukaspymu, 2-0. Það mark kann að reynast ítalska félaginu mik- ilvægt. Evrópuævintýri Danaima í B 1903 virðist á enda eftir ósigUr gegn Tor- ino í Kaupmannahöfn. Torino, sem sigraði KR í 1. umferðinni, vann á mörkum frá Walter Casagrande og Roberto Policano. -VS Atvinnumennirnir allir með í ísrael? - góöar horfur á að allir verði lausir Næsta verkefni hjá íslenska knatt- spymulandsliðinu er leikur gegn ísrael og fer hann fram ytra miðviku- daginn 8. apríl. Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari vonast til að at- vinnumennimir okkar erlendis, sem hann hyggst byggja á, verði allir með í þessum leik. Þennan umrædda dag fara margir landsleikir fram og ætti ekkert að standa í vegi fyrir aö at- vinnumennimir geti verið með. Fyrsti leikur íslendinga í undan- keppni heimsmeistaramótsins verð- ur gegn Grikkjum 13. maí og er leik- urinn gegn ísrael því síðasta verkefni landsliðsins fyrir þá viðureign. KSÍ er að vinna í aö fá landsleik hér heima í ágústmánuði. Skotar vom lengi inni í myndinni en flest bendir til þess að þeir geti ekki kom- ið með lið sitt. KSÍ hefur sent fyrir- spum til margra þjóða og hefur feng- ið afsvar hjá þeim flestum en ekkert hefur enn heyrst frá Englendingum og ítölum. KSÍ-menn hafa því ítrekað fyrirspum til þessara þjóða og lifa í voninni um að önnur hvor þeirra gefijákvættsvar. -GH KA og Adidas til þriggja ára Knattspyrnufélag Akureyrar endurnýjaöi á dögunum samning sinn við Adi- das-umboðið á íslandi, Sportmenn hf. Samningurinn felur í sér aö KA mun leika alla leiki sína i Adidas-fatnaði og skóm næstu þrjú árin. Myndin er frá undirskrift samningsins en til vinstri er Sveinn Brynjólfsson, formaður knattspyrnudeildar KA, og Guömundur Ágúst Pétursson frá Sportmönnum hf. JKS/DV-mynd Brynjar Gauti FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992. Milorad Ratkovic, leikmaður Evrópumeistara Rauðu stjörnunnar, hefur betur í barát við Kostas Antoniou, varnarmann Panathinaikos. Rauða stjarnan vann í Aþenu, 0-2. Símamynd/Reut Valsstúlkur náðu jöf nu gegn FH - öruggir sigrar Stjömunnar og Víkings Valur og FH gerðu jafntefli í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi, 19-19. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn en Valsstúlkur vom alltaf fyrri til að skora. Það var jafnt í hálfleik, 11-11. Valsstúlkur komu mun ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og höfðu þær tveggja marka forskot alveg þær til um 5 mínútur vom eftir en þá komust FH-stúlkur yfir 18-17. FH-stúlkur vom yfir, 19-18, þegar um ein mínúta var eftir af leiknum. Vals- stúlkur voru ekkert á því að gefast upp og með góðri baráttu náðu þær að jafna undir lokin. Mörk Vals: Una 5/3, Katrín 4, Kristín 4, Ama 2, Berglind 2, Sigurbjörg 2. Mörk FH: Jólita 6, Rut 5, Thelma 3, María 2, Berglind 2, Helga 1. og munar um minna þegar hana vantai liðið. Mörk Sjömunnar: Ragnheiður 7, Ma grét 4, Harpa 4, Ingibjörg 2, Guðný 2, Þu íður 1, Sif 1. Mörk ÍBV: Judit 4, Ingibjörg 3, íris Ragna 2, Stefanía 1, Unnur 1, Katrín 1. Sigur Víkingsstúlkna Víkingur vann mjög ömggan sigur í gæ kvöldi gegn Gróttu í leik liðanna á St tjarnamesi, 12-26. Staðan í leikhiéi vi 4-12. Mörk Gróttu: Laufey 5, Elísabet 3, Þó dís 2, Þuríður 1, Margrét 1. Mörk Víkings: Halla 8, Andrea 7, Svai 3, Svava B. 3, Valdís 2, Inga Lára 1, Ham 1, Matthildur 1. Létt hjá Stjörnunni Stjömustúlkur áttu ekki í miklum erfið- leikum með Eyjastúlkur í Garðabænum í gærkvöldi, þær sigruðu, 21-14. Það vom Eyjastúlkur sem höfðu fmm- kvæðið í byrjun fyrri hálfleiks og voru þær yfir, 7-9, þegar Nina Getsko, mark- vörður Stjömunnar, hreinlega lokaði markinu og náðu ÍBV-stúlkur ekki að skora fyrr en um miðjan seinni hálfleik- inn. Staðan í leikhléi var 11-9. Judit Ezt- ergal, leikmaður ÍBV, fékk rauða spjaldið í byrjun seinni hálfleiks fyrir gróft brot Staðan Víkingur 18 16 1 1 443-315 Stjaman 18 15 3 0 370-254 Fram 18 14 1 3 353-262 FH 18 11 2 5 401-337 Grótta 18 9 1 8 301-335 Valur 17 7 2 8 304-298 Keflavík 17 7 1 9 312-335 ÍBV 16 4 1 11 296-341 KR 18 3 2 13 306-358 Haukar 18 4 0 14 283-362 Ármann 18 0 0 18 297-469 -B Pears stöðvaði United -markalaust jafntefli 1 Middlesbro Steve Pears, markvörður sem Manc- hester United gat ekki notað á sínum tíma, kom í veg fyrir sigur liðsins þegar það mætti Middlesbro í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspymu í gærkvöldi. Pears sá til þess að leikurinn, sem fram fór á Ayresome Park í Middlesbro, endaði 0-0. United á heimaleikinn eftir og á því alla möguleika á að mæta Nottinghai Forest í úrslitaleik keppninnar. Coventry og Norwich gerðu jafntefl 0-0, í 1. deild, og Reading tapaði fyr Stoke, 3-4, í 3. deild. í skosku úrvalsdeildinni tapaði Falkir fyrir Hearts, 1-2. -V íslandsmótið 1 knattspymu: Fyrstu leikirnir 23. maí Fyrsta umferð 1. deildarkeppni karla í knattspymu 1992 fer fram helgina 23.-24. maí. Laugardaginn 23. maí leika ÍBV og Valur í Eyjum, Þór og Fram á Akureyri og KR og Akranes á KR-velli. Kvöldið eft- ir mætast Víkingur og KA í Víkinni og FH og Breiðablik í Kaplakrika. Önnur umferð verður leikin 27.-28. maí og þá mætast Valur-Akranes, ÍBV-Víking- ur, KA-FH, Breiðablik-Þór og Fram-KR Þriðja umferð fer síðan fram 8.-9. júi en þá leika Víkingur-Valur, FH-IB1 Þór-KA, Akranes-Fram og KR-Breið: blik. í 2. deild verður fyrsta umferðin leiki laugardaginn 23. maí. Þar mætast Fylkii BÍ, Víðir-Selfoss, Stjaman-Þróttur F Grindavík-KeflavíkogLeiftur-ÍR. -V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.