Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Qupperneq 30
38
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992,
Fimmtudagur 5. mars
SJÓNVARPIÐ
18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þátt-
ur frá sunnudegi. Umsjón Helga
Steffensen. Dagskrárgerö: Kristín
Pálsdóttir.
18.30 Kobbi og kiíkan (1:26) (The
Cobi Troupe). Spánskur teikni-
myndaflokkur um ævintýri Kobba
og félaga hans í Barcelóna en
Kobbi er lukkudýr ólympíuleikanna
sem þar veröa haldnir í sumar.
Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Guömundur Ólafsson
og Þórey Sigþórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjöiskyidulíf (18:80) (Families).
Áströlsk þáttaröö. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.30 Bræörabönd (4:6) (Brothers by
Choice). Kanadískur myndaflokk-
ur um bræöurna Scott og Brett
Forrester. Þeir veröa fyrir erfiðri
reynslu sem reynir mjög á sam-
heldni þeirra. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta-
efni úr ýmsum áttum. Umsjón:
Logi Bergmann Eiösson.
20.55 Fólkið í landínu. Svo hleypur hún
af stað. Ómar Valdimarsson ræðir
viö Sigurð Örn Brynjólfsson
myndlistarmann um teiknimyndir
og fleira. Dagskrárgerð: Verksmiðj-
an.
21.20 Evrópuiöggur. Draumur og veru-
leiki. (Eurocops - Evelyns Traum.)
Þýsk sakamálamynd meó Dorn
lögregluforingja í Köln. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
22.15 Aö deyja meö reisn? Þáttur á
vegum fréttastofu um ný viðhorf á
sjúkrahúsum. Umsjón: Kristín Þor-
steinsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Fimmtudagsrokk. Boðið í veislu.
(The Golden Age of Rock 'n' Roll
- Havin' a Party.) í þættinum koma
m.a. fram The Kingsmen, Sam the
Sham and the Pharaohs, The
McCoys og The Troggs. Þýðandi:
Veturliði Guðnason.
0.10 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.10 Emilie. Þetta er lokaþáttur þessa
vinsæla kanadíska framhalds-
flokks. (20:20)
21.00 Óráönar gátur (Unsolved Myst-
eries). Robert Stack leiðir okkur
um vegi óráðinna gátna. (22:26)
21.50 Ógnvaldurinn (WheelsofTerror).
Ágætis spennumynd um einstæða
móður sem eltir uppi ræningja
dóttur sinnar en sá er illræmdur
kynferðisglæpamaður. Aðalhlut-
verk: Joanna Cassidy og Marcie
Leeds. Stranglega bönnuð börn-
um.
23.25 Stórborgin (The BigTown). Fjár-
hættuspilari frá smábæ flytur til
Chicago á sjötta áratugnum. Hann
heldur að heppnin sé með sér og
hann geti att kappi við stóru kall-
ana. Stranglega bönnuð börnum.
1.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Aður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagslns önn. Tælenskar konur
á íslandi. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögln viö vinnuna. Þorvaldur
Halldórsson og Rósa Ingólfsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan; „Morgunn lifs-
lns“ eftir Kristmann Guðmunds-
son. Gunnar Stefánsson les (23).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Lelkrlt vlkunnar: „Sérréttur húss-
ins" eftir Stanley Ellin. Þýðandi:
Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Páll
Baldvin Baldvinsson. Leikendur:
Valdimar Flygenring, Kristján
Franklln Magnús, Theódór Júlíus-
son, Kjartan Bjargmundsson og
Magnús Jónsson. (Einnig útvarp-
að á þriðjudag kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónllst á siðdegl.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skattu. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. I dag
eru lögin frá Búlgaríu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er að gáö. Umsjónar-
maður Jón Ormur Halldórsson.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
20.00 Úr tónlistarlifinu. Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskránni eru: -
Capriccio eftir Gottfried von Ei-
nem, - Klarínettukonsert eftir Pál
P. Pálsson og - Sinfónía nr. 4 eft-
ir Felix Mendelssohn. Páll P. Páls-
son stjórnar. Einleikari: Sigurður I.
Snorrason. Kynnir: Tómas Tómas-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 16. sálm.
2.02 Næturtónar.
3.00 í dagsins önn. Umsjón: NN.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr og réttir. Jón Asgeirsson
og Þuríður Sigurðardóttir bjóða
gestum í hádegismat og fjalla um
málefrti líðandi stundar.
13.00 Viö vinnuna meö Guömundi
Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir
fylgir hlustendum heim eftir
annasaman dag.
17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um ísland í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. í umsjón Jó-
hannesar Kristjánssonar.
21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson læt-
ur gamminn geisa og treður fólki
um tær í klukkustund.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Step-
hensen og Ólafur Þórðarson. Létt
sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi.
14.00 FÁ
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar-
innar og ekki orð um það meir.
Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og
Jón Gunnar Geirdal.
20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars-
dóttir.
22.00 MS.
S ó Ci n
ftn 100.6
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ragnar Blöndal.
22.00 Jóna DeGroot.
1.00 Björgvin Gunnarsson.
Hljóöbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guömundsson velurúrvals
tónlist við allra hæfi. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
Sjónvarpkl. 20.35:
r
því eftir fréttirnar er íþróttasyrpan á dagskrá kl. 20.35.
Eins og nafn þátt-
arins gefur til kynna
verður boðið upp á
fjölbreytt efni en
iþróttir eru cinn af
þeim málaílokkurn
sem Sjónvarpið
reynir að sinna vel. í
dagskránni eru
nokkrir' fastir
íþróttaþættir og er
umfang þeirra mest
á laugardögum. Þá
eru gjarnan beinar
útsendingar frá er-
Iendum kappleikjum
og í kjölfariö ítarleg
umfjollun um iþrótt-
irheiinaogerlendk
_ Umsjónarmaður
íþróttasyrpunnar í
KnaHspyrnan er eiH af viðfangs- kvöld er Logi Berg-
efnum iþróHaþátta Sjónvarpsins. mann Eiðsson.
22.30 Fréttamenn Oóins. Þáttur um
orð, búkljóð, kvæóamenn og
trúbadúra fyrr og nú. Annar þáttur
af þremur. Úmsjón: Tryggvi Hans-
en. (Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræöu. Gissur Sigurðs-
son stjórnar umræðum.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum tíl
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Kvikmyndagagnrýni Ól-
afs H. Torfasonar.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
FréttastofíT. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Sigurður
Sverrisson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns-
dóttir viö spilarann.
21.00 Gullskifan.
22.07 Landiö og miöln. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt I vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild
iiBylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Siguróur Ragnarsson. Skemmti-
leg tónlist við vinnuna í bland við
létt rabb.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum.
14.00 Siguróur Ragnarsson.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavik síödegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu
listinn kemur beint frá Hvolsvelli
og fulltrúar þýsku skátadrengjanna
hafa kannski eitthvað til málanna
að leggja.
18.00 Fréttlr.
18.05 Landssíminn. Bryndís Schram
tekur púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það sem er
þeim efst í huga. Síminn er 67 11
11.
19.30 Fréttir.
20.00ÓIÖ! Marin. Léttir og Ijúfir tónar í
bland við óskalög. Síminn er 67
11 11.
23.00 Kvöldsögur Það er Bjarni Dagur
Jónnson sem ræðir við Bylgju-
hlustendur um innilega kitlandi og
privat málefni.
0.00 Næturvaktin.
FM#957
12.00 HAdeglsfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæiis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglð.
18.00 Kvöldtréttlr.
18.10 Gullsatnlð. Ragnar Bjamason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting í skammdeginu.
22.00 Ragnar Mér Vllhjélmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson tal-
ar við hlustendur inn I nóttina og
spilar tónlist við hæfi.
5.00 Nétttari.
ALFA
FM-102,9
13.00 Ólafur Haukur.
13 30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Margrét Kjartansdóttir.
22.00 Sigþór Guömundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alia virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
13.30 Another Worid.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Growing Pains. Gamanþáttur.
20.00 Full House.
20.30 Murphy Brown.
21.00 China Beach.
22.00 Love at First Sight.
22.30 Designing Women.
23.00 Tíska.
23.30 St. Elsewhere.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ . . ★
13.00 Knattspyrna.
14.00 Motor Racing.
15.30 Eurofun Magazine.
16.00 Equestrian.
17.00 American Supercross.
18.00 Motorsport News.
18.30 Tennis.
20.30 Eurosport News.
21.00 Football.
22.30 Trans World Sport.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPOfíT
13.00 Equestrian.
14.00 Eurobics.
14.30 Vaxtarækt.
15.30 Pre-Olympic Soccer Tourna-
ment.
16.30 NHL íshokkí.
18.30 Knattspyrna í Argentínu.
19.30 Faszination Motorsport.
20.30 Ford Ski Report.
21.30 Knattspyrna á Spáni.
23.00 Men’s ATP Tennis Tour.
1.00 Dagskrárlok.
Rás 1 kl. 15.03:
Sérréttur hússins
- leikritvikunnar
Leikritið, sem er byggt á ar sérstakt tileftii gefst, Itins
samnefndri smásögu eftir ljúffenga sérréttar hússins.
Stanley Ellin, gerist í New Leikendur eru Valdimar
York og segir frá forstjóra Flygenring, Kristján
nokkrum og starfsmanni Franklín Magnús, Theodór
hans sem eiga eitt sameigin- Júlíusson, Kjartan Bjarg-
legt áhugamál, góðan mat mundsson og Magnús Jóns-
Forstjórinn ákveður að son. Þýðandi er Karl Guð-
bjóða þessum starfsmaimi mundsson, upptöku annað-
sínum að borða með sér á ist Friðrik Stefánsson og
matsölustað Sbirros, þar leikstjóri er Páll Baldvin
sem útvaldir fastagestir ein- Baldvinsson.
ir hafa aðgang og njóta, þeg-
Kobbi og klíkan.
Sjónvarp kl. 18.30:
Kobbi og
klíkan
Nýr spánskur teikni-
myndaflokkur um Kobba og
félaga hans hefst í Sjónvarp-
inu í dag. Þættimir eru
gerðir í tengslum við ólymp-
íuleikana sem haldnir verða
í Barcelona á Spáni í sumar.
Kobbi er vemdarengill leik-
anna og er myndaflokkur-
inn um uppátæki hans og
klíkunnar hans.
Þættimir era 26 talsins og
í hveijum þeirra eru þijú
umfjöllunarefni, en í flest-
um tifellum gerast sögumar
í Barcelona og tengjast á
einhvem hátt ólympíuleik-
unum. Klíkan lendir í ýms-
um ævintýrum og að sjálf-
sögðu em óvildarmenn í
spilinu sem reyna að spilla
fyrir, en á þennan hátt eru
ýmsar íþróttagreinar
kynntar svo og stórborgin
Barcelona.
í byxjun fyrsta þáttar er
klíkan stödd heima hjá
Kobba að horfa á sjónvarpið
sem allir eru orðnir hund-
leiðir á. Þá kviknar sú hug-
mynd að klíkan búi til kvik-
mynd um sjáifa sig og það
sem henni finnst skemmti-
legast. í öðram hluta fara
Kobbi og khkan á skíði og
lenda að sjálfsögðu í ævin-
týram og útistöðum við
skemmdarvargana. En í
þriðja og síðasta hluta þessa
þáttar lendir einn úr hópn-
um í ævintýri í sakleysisleg-
um símaklefa.
Guðmundur Ólafsson og
Þórey Sigþórsdóttir sjá um
leikraddir.
Sjónvarp kl. 20.55:
Fólkið í
landinu
í þessum þætti verður
rætt við Sigurð Öm Brynj-
ólfsson myndhstarmann en
hann hefur um nokkurt
skeið stundað þá sjaldgæfu
iðju að gera teiknimyndir
hér á landi. Ómar Valdi-
marsson ræðir við Sigurð
um teiknimyndagerð og þau
áform hans að leggja land
undir fót og fara til Vilnius,
höfuðborgar Litháen, til að
stunda atvinnu sína. Sýnt
verður úr nokkmm verka
Sigurðar, m.a. úr teikni-
myndunum Þrymskviðu og
Jólatrénu, einnig verður Ut-
ið á nokkrar gamlar auglýs-
ingar sem Sigurður gerði í
upphafi ferils síns sem
teiknimyndahöfundur og að
auki teikningar af Bísa og
Krimma sem birtust í Dag-
blaðinu á sínum tíma.
Sigurður örn Brynjólfsson
myndlistarmaður segir frá
starfi sínu.