Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 32
 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur, skotum allan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992. Gripnir glóð- volgirmeð - fullapokaaf geisladiskum Tveir karlmenn sátu í fanga- geymslum lögreglunnar á Hverfis- götu í morgun eftir að hafa verið handteknir á Lindargötu í nótt með innkaupapoka fulla af geisladiskum. Mennimir brutust inn í Plötubúð- ina á Laugavegi 20 um fimmleytið í nótt. Stuttu síðar sást til þeirra með innkaupapokana á leið frá Laugavegi niður Klapparstíg. Leið þeirra lá síð- an að Lindargötu en þar gómaði lög- reglan þá. Kom þá í ljós að innbrots- þjófamir höfðu tekið verulegt magn —; af geisladiskum og fleim. Rannsókn- arlögregla ríkisins mun rannsaka málið nánar. -ÓTT SeyðisQörður: Þýf i f annst f alið undir f iskkari Starfsmenn Gullbergs á Seyðisfirði yOg lögregla hafa á síðustu dögum fundið þýfi við geymsluhús sem stendur utarlega í bænum. Þýfið fannst meðal annarsmndir fiskkari sem hvolft hafði verið yfir góssið. Hér er um að ræða ýmsan varning sem nýlega hvarf í innbrotum á Eg- ilsstöðum. Þá var brotist inn í hús og farið inn í bifreiðar. Rafmagns- verkfæri og fleira, meðal annars tvær verkfæratöskur, var tekið frá Pósti og síma, Malarvinnslunm og fleiri stöðum. Mest af þýfinu hefur komist til skila aftur en lögreglan vinnur við að rannsaka hveijir stóðu að innbrotunum og komu þýfinu fyr- ir við geymsluhúsið á Seyðisfirði. -ÓTT 'Jk. Ölfushreppur: Meðferðarheimilið áSognisamþykkt Meirihluti hreppsnefndar í Ölfus- hreppi samþykkti í gærkvöldi að meðferðarheimili fyrir ósakhæfa af- brotamenn verði starfrækt að Sogni. Sjöfn Halldórsdóttir, fulltrúi dreif- býhnga í hreppsnefndinni, greiddi atkvæði gegn samþykktinni. Hún hefur óskað eftir áhti umboðsmanns Alþingis á þeim gjömingi umhverfis- ráðherra að hafna upprunalegri samþykkt byggingamefndar hrepps- m ins. Sú samþykkt fól í sér að það stangaðist á við skipulag að stofna meðferðarheimihð að Sogni. -kaa LOKI Tónlistargyðjan læturekki aðsér hæða! Tveir deila um hver á fasteign Klubbhussms *| /■% / X 1 j X »1 • <1'1 J 1*1 • f* / • • *■ J J « * 1 1 Komin er upp ágreiningur um Sportklúbbinn þegar húsið brann. ur á að ganga aftur inn i kaupin - 32. Þó er Ijóst að bæturnar munu hvertilkalleigitilbrunabótavegna Þrátt fyrir að Ragnar sé síðasti gegnþvíaðstandaskiláógreiddum nema tugum mihjóna króna en þær fásteignar hússins Borgartún 32, kaupandi hússins er Sigurbjörn skuldum upp á annan tug mhljóna munu ganga beint upp í viðgerð á eða Klúbbhússins, sem nýlega ennþáþinglýstureigandiþess.Þeg- króna - að öðrum kosti yrði hami húsinu. brann í eldsvoða. Til stendur að ar Ragnar keypti húsið varð að að hætta afskiptum sínum af hús- Samkvæmt heimildum DV hefur HúsatryggingarReykjavikurgreiði samkomulagi að hann fengi afsal inu, Fyrir nokkrum vikum var Rannsóknarlögregla ríkisins ekki eðaendurbyggiþaðfyrirtugimíhj- af því gegn yfirtöku á skuldabréf- Ragnari sent skeyti í samræmi viö haldbærar nægilegar sannanir á óna króna. Ðrunabótaniat fasteign- um að andvirði 70-80 mihjóna það enda hafði hann ekki gert upp. hendur rekstraraðila Sportklúbbs- arinnareruml70mihjómrkróna. króna. Um það leyti sem þinglýsa Hann hefur engu að síður verið í ins, þeim sem grunaður var um Sigurbjörn Eiríksson seldi fyrir átti afsalinu fór einn aöih, sem átti viðræðum við lögmann Sigur- íkveikju og sat í gæsluvarðhaldi. nokkrum árum Þorleifi Björnssyni, þinglýst veð f eigninni, fram á upp- bjarnar að undanförnu. Engin nið- Sem stendur er því ekki útlit fyrir veitingahússrekanda húsið. Það boð. Þegar uppboðið fór fram í urstaða hefur komið út úr þeim að gefin verði út ákæra á hendur gekk síðan kaupum og sölum á haust leysti fuUtrúl Sigurbjarnar viðræðum þar sem óljóst er með honum. Trygging á innbúi hússins, mUh nokkurra aðila án þess að Sig- eignina til sín, fyrir hans hönd, sem framhaldið, hvort húsið á að rífa auk billiardborða og fleira, nemui' urbjörn fengi gert upp eða gæfi út stærsti veðhafinn. Kaupverðið var og endurbyggja eða gera við það í um þijátíu miUjónum króna. Verði afsal. Síðast var húsið selt Ragnarí síðan gert upp. núverandi ástandi. ekki ákært mun sú upphæð veröa Guðmundssyni en hann leigöi það Vegnakaupannaáuppboðinuvar Húsatryggingum Reykjavíkur greiddtilrekstraraðUans.Sútrygg- út til einstaklings sem síðan fram- hins vegar gert skriflegt samkomu- hefur ekki borist matsgerð ennþá ing er eigendum hússins og fast- leigöi það þeim aðUum sem ráku lag um aö Ragnari yrði gefinn kost- um tjónið i brunanum í Borgartúni eigninni sjálfri óviðkomandi. -ÓTT Þær leituðu ekki langt yfir skammt þessar mæðgur þegar sólin loks sást á lofti og snjór var yfir öllu. Þær skelltu sér á gönguskiði á Miklatúni og létu vel af enda tilvalinn staður til útivistar. Þetta eru þær Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona og dóttir hennar Matthildur Anna. DV-mynd GVA Matthías Bjarnason baðst afsökunar Forsætisnefnd Alþingis upplýsti í gær að Matthías Bjarnason hefði síð- asthðinn fóstudag gengið á fund Salome Þorkelsdóttur, forseta Al- þingis, og beðist afsökunar á að hafa greitt atkvæði fyrir Árna Johnsen við afgreiðslu máls á Alþingi og harmað þau mistök sín. Forsætisnefndin, sem í eiga sæti stjórnarþingmennirnir Salome Þor- kelsdóttir, Gunnlaugur Stefánsson, Björn Bjarnason og Karl Steinar Guðnason, hafnar að fjaha um um- ræður og yfirlýsingar vegna málsins, eins og stjómarandstaðan óskaði eft- ir. í bréfi nefndarinnar segir orðrétt: ....vill nefndin taka fram að hún telur ekki thefni til að segja áht sitt á þeim.“ -S.dór Hreyf ing að komast á samninga? í dag hefur verið boðaður sátta- fundur í kjaradeilu ASÍ og VSÍ. Margir eru bjartsýnir á að einhver hreyfing sé nú loks að komast á kjarasamningana eftir 6 mánaða kyrrstöðu. Innan verkalýðshreyfingarinnar er ágreiningur um hvort gera eigi samninga th haustsins eða semja til eins árs. Sá ágreiningur er þó ekki talinn standa í vegi fyrir því að samn- ingar geti tekist. Vinnunefndir skipaðar fulltrúum beggja dehuaðila eru nú að fjalla um verðlagsmál, vaxtamál og atvinnu- mál. -S.dór Kotronias einn efstur Grikkinn Kotronias er nú einn efstur á Reykjavíkurskákmótinu með 2/2 vinning. í öðru til fjórða sæti em Shirov, Plaskett og Jóhann Hjartarson með 2 vinninga. í gær var hvíldardagur en Karl Þorsteins gaf frestaða skák sína á móti Jóhanni Hjartarsyni úr þriðju umferð. Margeir Pétursson og Lettinn Shírov tefldu frestaða skák sína úr 1. umferð en henni lauk með tíðinda- litlu jafntefh í 17 leikjum. Fjórða umferð verður tefld í dag og hefst hún klukkan 17. -ÍS Veðrið á morgun: Suðvestlæg átt Á morgun verður suðvestlæg átt með éljum sunnanlands og vestan en víðast bjart veður á Norður- og Austurlandi, þó þykknar líklega upp austan- lands þegar hður á daginn. Hiti yfirleitt nálægt frostmarki, hlýjast á Suðausturlandi en kaldast á Vestfjörðum. NITCHI RAFIVÍAGNSTALÍUR Vbuls&n Suðurlandsbraut 10. S. 680499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.