Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. Föstudagur 27 SJÓNVARPIÐ 14.50 HM í handknattleik. Bein útsend- ing frá leik Íslendinga og Ísraels- manna í Innsbruck. Lýsing: Samú- el Örn Erlingsson. (Evróvision - Austurríska sjónvarpiö). 16.20 Hlé 18.00 Flugbangsar (11:26) (The Little Flying Bears). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fljúgandi bangsa sem taka aö sér aö bæta úr ýmsu því sem aflaga hefur fariö. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. 18.30 Hvutti (7:7) (Woof). Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur um ævintýri tveggja vina en annar þeirra á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýöandi: Bergdís Ellertsdótt- ir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiöarandinn. Dægurlagaþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. Stjórn upptöku: Hildur Bruun. 19.25 Guö sé oss næstur (6:7) (Wait- ing for God). Breskur gaman- myndaflokkur sem gerist í þjón- ustuíbúöahverfi fyrir aldraða. Aöal- hlutverk: Graham Crowden og Stephanie Cole. Þýöandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. 21.10 Gettu betur (6:7). Seinni þáttur undanúrslita. Spyrjandi: Stefán J. Hafstein. Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Dagskrárgerö: Andrés Indriðason. 22.15 Samherjar (16:26) (Jakeandthe Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 23.00 Tvíleikur (Duet for One). Banda- rísk bíómynd frá 1986 byggö á leikriti eftir Tom Kempinski. Step- hanie Anderson er fiðluleikari og á glæstan feril fram undan en eftir læknisrannsókn kemur í Ijós aö hún er með mænusigg og verður aö draga sig í hlé. Eiginmaður hennar er veikgeðja og upptekinn af sjálfum sér og flýr í fang annarr- ar konu. Leikstjóri: Andrei Konc- halovsky. Aöalhlutverk: Julie Andrews, Alan Bates, Max von Sydow og Rupert Everett. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimynd. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævíntýri í Eikarstræti (Oak Street Chronicles). (8:10). 18.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur fyrir aödáendur þungarokks. 19.19 19:19. 20.10 Kænar konur (Designing Wom- en). Bandarískur gamanmynda- flokkur um fjóra kvenkyns innan- hússhönnuöi og meðeiganda þeirra. (19:24). 20.35 Feröast um tímann (Quantum Leap). (8:10). 21.25 Hvaö snýr upp? (Which Way is Up?). Þessi gamanmynd er laus- lega byggð á sögunni „The Seduction of Mimi" eftir Linu Wertmuller og skartar Richard Pry- or í þremur aðalhlutverkanna. Að- alhlutverk: Richard Pryor, Lonette McKee og Margaret Avery. Leik- stjóri: Michael Schultz. 1977. 23.00 Drápseöliö (Killer Instinct). Lisa DaVito starfar á sjúkrahúsi og kynnist þar ungum manni, Freddie, sem er til meðferðar vegna sjúk- legrarofbeldishneigðarsinnar. Lisa og lögfræöingur sjúkrahússins leggjast gegn því að Freddie sé útskrifaður af sjúkrahúsinu því hún veit að hann er langt frá því að vera læknaður og til alls vís. Aðal- hlutverlc: Melissa Gilbert, Woody Harrelson og Fernando Lopez. Leikstjóri: Waris Hu$sein. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Zúlú-stríösmennirnir (Zulu). Myndin greinir frá því þegar Bretar lentu í stríði við Zulu-hermenn. Bretarnir voru töluvert færri en betur vopnum búnir. Þetta er vel gerð mynd með Michael Caine í aðalhlutverki. Myndin fær þrjár stjörnur af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbók Maltins. Aðal- hlutverk: Michael Caine, Stanley Baker, Jack Hawkins og Nigel Green. Leikstjóri: Cy Endfield. 1964. Stranglega bönnuð börn- um. 2.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftlð. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorg- iö“, eftir Merce Rodorede. Stein- .mars unn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (2). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sinfóniskar etýöur, ópus 13, eft- ir Robert Schumann. Tzimon Barto leikur á píanó. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. dóttur. (Endurtekinn frá mánu- dagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-6.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. - bein útsending í dag veröur sýnt beint frá markahlutfall og standa því Jeik íslands og ísraels í B- betur að vígi hvaö þaö varö- keppninni í Jiandbolta í ar. Ðanir mæta Norðmönn- Austurríki. íslendingar um síöar i dag og þá verður hafa fimm stig fyrir þennan pressan á þeim. Tapi íslend- siöasta leik sinn í milliriðl- ir.gar eða gerí jafntefli við inum og verða því að vinna ísraelsmenn nægir Dönum stóran sigur til að vera ör- jafntefli eða ósigur með uggir með að komast áfram minnsta mun. Þaö er því 1 A-keppnina í Svíþjóð að ljóst að spennan verður ári. geysUeg fram á síðustu Danir hafa einnig fimm stundu og ómögulegt er að stig í millíríðlinum en Jiafa spá nokkru fyrir um úrslit. tveimur mörkum betra 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu (samsending með rás 2). 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Hinn íslenski þursaflokk- ur leikur tónlist af þjóðlegum toga. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóöleg tóniist frá Vestur-lnd- íum. Umsjón: Sigríður Stephen-. sen. 21.00 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmónikuþáttur. Dick Contino og hljómsveit leika meðal annars danslög frá sjötta áratugnum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 34. sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöidgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalísti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 0.10.) 21.00 Gullskífan: „1999" með Prince frá 1982. 22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kt. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns- 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góðtónl- ist og létt spjall við vinnuna. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall auk þess sem Dóra Einars hefur ýmislegt til málanna að leggja. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan háttá Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um stað. Rokk og rólegheit alveg út í gegn. 0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 18.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Loftur Guönason. 23.50 Bænastund. 2.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. FM#957 7.00 í morgunsáriö. Sverrir Hreiðars- son fer rólega af stað og vekur hlustendur FM 957 með pomp og prakt. 9.00 Morgunþáttur-ÁgústHéóinsson með allt á hreinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepsi-listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á is- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Náttfari. fmIqoí) AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Guð- mundur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir fjalla um málefni líð- andi stundar. Fréttapistill kl. 12.45. 13.00 Músik um miðjan dag. Guð- mundur Benediktsson. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksíns“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón Jón Atli Jónasson. . 21.00 Vinsældalisti grunnskólanna. Vinsældalisti. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergs- son. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00 Nætursveifia. 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. Pétur Árnason athugar skemmtanalífið um helg- ina og spilar réttu tónlistina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 í mat meö Sigurði Rúnarssyni, Siggi býður út að borða á Tomma hamborgurum. 20.00 MR. Hress tónlist að þeirra hætti. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. SóCin jm 100.6 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ólafur Birgisson. 22.00 Jóna DeGroot. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Díff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Rags to Ríches. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 10.30 Friday Alive. Tennis, handboltii, listhlaup á skautum, fótbolti. 19.30 Tennis. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Listhlaup á skautum. 0.30 Dagskrárlok. SCREENSPORT 11.00 NHL íshokkí. 13.00 Warsteiner Ski Spezial. 14.00 Eurobics. 14.30 US PGA Tour. 15.45 Golf. 16.00 Knattspyrna í Argentínu. 17.00 Pilote. 17.30 Ford Ski Report. 18.30 NBA Action. 19.00 NBA körfubolti. 20.30 Gillette sportpakkinn. 21.00 PGA Tour. Bein útsending. 23.00 Go. Úrval. 0.30 Hnefaleikar. 2.30 Longitude. 3.00 Snóker. Steve Davis og Stephen Hendry. 5.00 US PGA Tour. Max von Sydow, Julie Andrews og Alan Bates leika aöal- hlutverkin í tvíleik. Sjónvarp kl. 23.00: Tvíleikur Sjónvarpsmynd kvöldsins er byggö á öndvegisleikriti Toms Kempinslds, Tvíleik, sem sýnt var á Litla sviði Þjóðleikhússins fyrir fáein- um árum. í sviðsverkinu eru aðeins tvö hlutverk, sem þau Gunnar Eyjólfsson og Þórunn Magnea Magnús- dóttir léku, en í kvikmynd- inni hefur Jilutverkum verið íjölgað og það eru úrvals- leikararnir Julie Andrews, Max von Sydow, Alan Bates og Rupert Eyerett sem fara með þau helstu. Duet for One er sagan af fiðlusnillingnum Stephanie. Á hátindi frægðar sinnar og farsældar í einkalífi fær hún mænusigg sem veldur því að innan skamms er ferill hennar á enda og hún er bundin hjólastól um ókomna framtíð. Eiginmað- ur hennar er of eigingjarn og veikgeðja til að geta tek- ist á við aðstæðurnar sem sjúkdómur Stephanie hefur í för með sér. Hún leitar því til sálfræðings. Samskipti þeirra eiga eftir að verða stormasöm og jafnvel fjand- samleg á köflum en um leið mynda þau með sér sam- band sem á eftir að reynast báðum dýrmætt. Rás 1 kl. 20.00: Þjóðleg tónlist frá Vestur-Indíum Kókosgreinar, harmóník- um en þar hafa margar ur, grasker með fræjum, þjóðir haft viðdvöl i gegnum bambusstangir, ohutunnur, aldimar og skilið eftir sig fiðlur, þurrkað og strengt ýmsa takta og stef, svo úr geitaskinn, gitarar, tré- verður fjölbreytt blanda. kassatrommur, marimbuia, Leikin verður tónlist frá shak shak, boom boom.... skemmtunum og trúarsam- þetta eru nokkur þeirra komum, þar sem trominur hljóðfæra sem íbúar eyj- gegna mikilvægu hlutverki anna í Vestur-Indíum leika og í bakgrunrú má heyra á. í þættinum Þjóðleg tónlist hvernig söngtifurnar tista í á rás 1 í kvöld verða leikin myrkrinu. söng- og danslög frá eyjun- Strákurinn með drápseðlið er látinn laus með ófyrirsjáan- legum afleiðingum. Stöð 2 kl. 23.00: Drápseðlið Melissa Gilbert (Húsið á sléttunni) og Woody Harrel- son (Staupasteinn) fara með aðalhlutverk þessarar spennumyndar um geðsjúk- an afbrotamann sem stend- ur til að útskrifa af geð- sjúkrahúsi. Það er Fern- ando Lopez sem leikur af- brotamanninn en hann hef- ur sætt meðferð á geð- sjúkrahúsi vegna sjúklegrar ofbeldishneigðar. Melissa leikur ungan sálfræðing sem óttast að maðurinn sé engan veginn fær um að fara út í þjóðfélagið þrátt fyrir meðferð og leitar ásjár lögfræðings (Harrelson) sjúkrahússins, sér til stuðn- ings. Þeim verður ekkert ágengt og maðurinn er lát- inn laus með ófyrirsjáanleg- um afleiðingum. Myndin er frá árinu 1989. Hún er stranglega bönnuð börnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.