Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 1
Drengur lá í þrjá tíma hjá látnum föður sínum - ferðalangar í miWum vandræðum í Almannaskarði í gærkvöldi - sjá bls. 6 og baksíðu Þyrlunefnd lokið störfum - sjábls.5 Ágreiningur um EES-nefnd - sjábls. 31 BorgarQörður: Brúðkaup í skála ungra elskenda - sjábls.30 Banaslys í Eyjafirði - sjábls.4 Dómurum leikrit Davíðs Oddssonar - sjábls.2 Jeltsín sigrar íenneinni glímunni -sjábls.9 Stærsta sýning sög- unnar opnuð íSevilla -sjábls.9 Að minnsta kosti 40 þúsund borgarbúar skoðuðu ráðhús Reykjavíkur um páskahelgina og er sú tala varlega áætluð. Langflest- ir skoðuðu fundarsal borgarstjórnar og skrifstofu borgarstjóra en þar fyrir utan stóð Markús Örn Antonsson borgarstjóri og tók í hendur þeirra þúsunda manna sem litu inn hjá honum. Á myndinni sjást mæðgurnar Ingibjörg María Guðmundsdóttir og Matthildur María á tjarnarbakkanum við ráðhúsið. Sveit Landsbréfa ís- landsmeistarar í bridge - sjábls.6 Karp um hass kostaði 100 þúsund krónur - sjábls.4 DV-mynd JAK Najibullah Afganistan- forseti flúinn til Indlands -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.