Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1992. Fréttir Sandkom Banaslys er feðgar voru á ferð ofan við Búðakauptún: Faðirinn lést er vél sleði féll ofan í gil - sex ára sonur hans fótbrotnaði - fundust eftir leit Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfiröi: Banaslys varö í fjallshlíðinni innan og ofan viö Búðakauptún seinni hluta páskadags. Feðgar voru þar á ferð á vélsleða. Fóru þeir fram af gil- barmi og féllu um 8 metra. Lentu þeir í mjög þéttum snjó í gilinu. Tal- ið er að faðirinn hafi látist samstund- is en sex ára sonur hans, sem var með honum, fótbrotnaði í slysinu. Hann var fluttur með flugvél til Reykjavíkur þar sem gert var að sár- um hans. Tildrög slyssins voru þau að feðg- arnir fóru á vélsleða upp í brekkurn- ar fyrir ofan þorpið seinni part páskadags. Þegar þeir höfðu ekki skilað sér aftur á tilsettum tíma var farið að leita að þeim. Var hald Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN OVERÐTRVQQÐ * Sparisjóðsbaekur óbundnar 1 -1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.Jslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitolubundin kjor, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb. óverðtryggð kjör, hreyföir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1.75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6.5 Búnaðarbanki Óverðtryggö kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskarkrónur 8.0-8.4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst ÚTLAN ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaöarbanki Viðskiptavixlar (forvextir)’ kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf’ kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 Islb. CitlAn verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj. afurðalAn Islcnskar krónur 12.5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-12,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Húínœðlslán Ufoyrissjóöslán 4.9 6-9 Dráttarvextir 21.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf april 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl=janúar VEROBRÉFASJÖÐIR Sölugongl bréfa veröbréfasjóöa HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,183 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabréf 2 3,285 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,061 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,056 Flugleiöir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,812 Hampiöjan 1,30 1,63 Markbréf 3,129 Haraldur Böövarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,118 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,796 Hlutabréfasjóöurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,962 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,941 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1.71 Sjóðsbréf 3 2.048 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,232 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0869 Olíufélagiö hf. 3,86 4,32 Valbréf 1,9561 Olís 1,78 2,00 Islandsbréf 1,301 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Fjóröungsbréf 1,139 Skagstrendingur hf. 4,60 5,00 Þingbréf 1,297 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbréf 1,279 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubréf 1,322 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiöubréf 1,254 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,014 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,180 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 manna að vél sleðans hefði bilað og fór kunningi föðurins að svipast um eftir þeim á vélsleða. Fann hann feðgana síðan um kvöldmatarleytið í gih, um einn kílómetra frá bænum. Var faðirinn þá látinn. Var lögreglu strax gert viðvart. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær slysið varð en tveir til þrír tímar munu hafa liðiö frá slysinu og þar til feðgamir fundust. Þeir voru einir á ferð og því engin vitni aö ferðum þeirra á fjallinu. Hinn látni hét Sævar Sigurðsson, 48 ára gamall húsasmíðameistari. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. -æk, Fáskrúðsfirði/hlh Spilarar i sveit Landsbréfa hampa verðlaunum sinum í lok mótsins. Frá vinstri eru Matthías Þorvaldsson, Björn Eysteinsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Jón Baldursson og Magnús Ólafsson. Á myndinni eru einnig tveir synir Jóns sem tóku þátt í sigurgieði (öður síns. DV-mynd JAK Sveit Landsbréfa íslandsmeistarar í bridge: Tveir heimsmeistarar og landsliðsþjálfari í liðinu 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. Sveit Landsbréfa með tvo heims- meistara innanborðs vann næsta ör- uggan sigur á íslandsbankamótinu í sveitakeppni sem fram fór á Hótel Loftleiðum dagana 15.-18. apríl. Sveit Landsbréfa náði forystunni í 3. Um- ferð mótsins og lét hana ekki af hendi eftir það. Sveit Verðbréfamarkaðar íslandsbanka, sem skipuð var fjórum heimsmeisturum, varð í öðru sæti en sveit Tryggingamiöstöövarinnar hafnaöi í 3. sæti. Sveit Landsbréfa var skipuð Magn- úsi Ólafssyni fyrirhöa, Birni Ey- steinssyni landsliðsþjálfara, Matthí- asi Þorvaldssyni, Sverri Ármanns- syni, Jóni Baldurssyni og Aðalsteini Jörgensen. Jón og Aöalsteinn spil- uðu í HM-landshði íslendinga. Magn- ús Ólafsson vann þarna sinn þriðja íslandsmeistaratitil í röð og Jón Baldursson landaði 6. íslandsmeist- aratith sínum, en sá fyrsti kom árið 1982. Spilarar í sveit VÍB voru Guð- laugur R. Jóhannsson, Örn Amþórs- son, Guðmundur Páll Amarson og Þorlákur Jónsson úr HM-hði íslend- inga og Sævar Þorbjömsson-Karl Sigurhjartarson. Spenna til loka Þrátt fyrir að sigur Landsbréfa hafi verið ömggur þegar upp var staðið var spennan töluverð í loka- umferðinni. Sveit Landsbréfa var meö 12 stiga forystu fyrir lokaum- ferðina og átti leik við sveit Hjalta EUassonar. Sveitir VÍB og Trygg- ingamiðstöðvarinnar áttu innbyrðis viöureign og því bjuggust flestir við aö sigur Landsbréfa á mótinu væri nánast formsatriði. En er leiö á leik- ina virtist aUt stefna í tap Landsbréfa og sigur VÍB, en leikjunum var lýst beint á sýningartöflu. í lok leiksins sneru spUararnir í sveit Landsbréfa leiknum sér í hag og unnu 18-12 og sigur VÍB varð aðeins 18-12. Loka- staðan á mótinu varð þessi: 1. Landsbréf 139, 2. Verðbréfam. ís- landsb. 127, 3. Tryggingamiðstöðin 118, 4. Rauða ljóniö 111, 5. Hjalti El- íasson 110,6. S. Ármann Magnússon 102, 7. Gunnlaugur Kristjánsson 70, 8. Sigfús Þórðarson 49 Bestu pörin Á mótinu voru spiluð forgefin spil, sömu spU j öllum leikjum, til þess að hægt væri að reikna út árangur einstakra para. Bestu frammistöðu allra para náðu Guðmundur Páll Amarson og Þorlákur Jónsson með 18,23 stig að meðaltali, í öðru sæti urðu Oddur Hjaltason-Hjalti EUas- son meö 17,90 og í þriðja Matthías Þorvaldsson-Sverrir Armannsson með 17,72 stig. Agnar Jörgensson og Kristján Hauksson sáu um keppnis- stjórn á mótinu og Kristján sá um grafíska uppsetningu spilanna fyrir áhorfendur í sýningarsal. Þar hafa greinilega orðið miklar framfarir og tæknin fullkomlega sambærUeg við það sem gerist á stærstu mótum er- lendis. Mjög ítarleg reglugerð var samin fyrir mótið um spilareglur og tíma- takmarkanir, enda hefur það lengi verið vandamál aö spilarar hafa farið fram yfir sett tímatakmörk á íslands- mótum. Þaö vakti því furðu áhorf- enda í 5. umferð mótsins, er sveitir Landsbréfa og VÍB fóru fram yfir tímatakmörkin í innbyrðis viður- eign, að ekki skyldi vera beitt þessum ákvæðum. Til hvers aö setja reglur efekkiáaðfaraeftirþeim? -ÍS mælingar Fráþvivar skýrthérfyrir stuttuaðí handbók skokkara væri aðfmnaklausu þarscmþvivar lýstyflraðöh maraþomuet karlaiHafnar- firði árin 1982 ogl983væru dæmddauðog ómerk þar sem vegaiengdin hefði reynst 2 km of stutt. Haraldur Magn- ússon, formaður ftjálsíþróttadeildar FH sl 20 ár, hefur í framhaldi afþessu tjáð Sandkomsritara að sá sem haíði veg og vanda af því að mæla þessar vegalengdir á lögregluvéhýóh var enginn annar en annar af tveímur höfundum handbókarinnar, Sigurð- ur Pétur Sigmundsson. Haraldi var alls ókunnugt um að mælingin heíði veriö röng og segist ávallt hafa talið Sigurö Pétur hinn áreiðanlegasta mælíngamann og ekki tahð ástæðu tíl að biðja hann að relða sig aftan á bjólinu á mcðan hann mældi. Skýr- ingin á því að vélhjólamælingar ganga ekki samkvæmt alþjóðlegum stöðlum er sú að við akstur mælast holur ogahar misj öínur inn S vega- lengdina. Og þá má auövitaö spyija sig að því hversu holóttar göturnar í Hafnarfirði eru úr þ ví að vegalengdin mældist heilum 2 km of stutt! Sé einn upp særður Haraldurbend- irréttilegaáað sainasl'Uli gildaum Jonu:: séraJónoghef- urþvitekiðMií tilogkærttil Frjálsíþrótta- . sambandsins öll met í ölluni maraþon- liiaupumáís- landisíðustu tíu árín þar sem vegalengdir hafa einnig verið mældar á lögregluvét- hjóli. Þar meö eru talin öh Reykjavík- urmaraþon sem hlaupin hafa verið þar til fyrir þreraur árum þegar byij- aö var að mæla með 100 m stálmál- bandi. 1 bréfi sínu minnir Haraldur á að menn sem vekia upp ímyndaðan gamlan draug geti með athæfi sínu vakíð upp nýjan draug sem geti vald- ið enn meiri skaða en sá gamli. Og hananú! „Stráklingamir" Þaðkomstarfs- fólki Þjóð- minjasafnsins allverulegaá óvartað menntamála- ráöherraskyidi skipa Guð- inundMagnús- son þjóðminja- vörð. Höfðu mennuppiefa- semdirum hversu mikið vit Guðmundur heföi á því sem hann myndi eiga eftír að fást við í starfi sínu og má segja aö Ulur grunur hafi fengist staöfestur þegar starfsmenn hlustuðu á nýja þjóð- minja vörðinn lýsa því yflr í útvarps- viðtali á rás 2 að hann tæki ekki mik- ið mark á „þessum stráklingum“ í Félagi islenskra ftræða, Ekki vill bet- urtilensvoað „stráklingafélagið“ er m.a. stéttarfélag háskólamennt- aðra starísmanna safhsins, þar á meðal sjálfs þjóðminjavaröarins •. ■ En hvor er hvor? Núhafoþau tíðindiboristað ennskuliskera niðiu-franúög tilmennta- mála,þráttfyr- írloforðumhið gagnstæða. Það rifiastuppvið þessai-fregnir aðþegarslag- urinnstóðsem hæstívetur fengu þeir Ölafamir í menntamála- ráðuneytinu viðurnefnin Ólafur betri ogólafurverri... Umsjón: Vilborg Davíðsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.