Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1992. 17 Veiðivon Ferðir til Suð- vestur- Grænlands í bleikjuveiði Sviðsljós Þessir hressu krakkar heita Ingi Júliusson, Jórunn Jónsdóttir og Berglind Bragdóttir. Fjör í Fjörgyn „Þaö er eingöngu bleikja sem veið- ist þarna í Suðvestur-Grænlandi, ai- geng stærð er 0,5 til 4 pund. Þessar ferðir verða í ágúst og september," sagði Bjarni Olesen á Selfossi í vik- unni en hann hefur ákveðið að bjóða upp á veiðiferðir til Grænlands í sumar. „Það er um að ræða veiöi á sjó- bleikju sem veiðist í ám og vötnum og ekki síst í sjó framan við lækjar- og árósa. Náttúra Grænlands er ægi- fógur og stórbrotin, veðurfar betra en geröist hér að sumri til. Fyrirhug- að er að ferðin standi í sex daga. Flog- ið er til Grænlands og lent í Narss- arssuaq, síðan er siglt til Narsak, sem er 1800 manna bær utan við Eiríks- fjörð. Menn koma sér síðan fyrir í svefnpokaplássum í húsum sem við höfum þar til umráða. Verð slíkrar ferðar er 65 þúsund, flug fram og til baka frá íslandi. Bátur er til afnota alla dagana, veiðileyfi og leiðsögu- maður. Það geta 10 komist í hveija ferð,“ sagði Bjami ennfremur. -G.Bender Áskoruntil skotveiði- manna Tími farfuglanna er runninn upp. Nú eru farfuglarnir, stórir og smáir, á leið eða komnir yfir hafið til varpstaðá og sumar- heimkynna hér á landi eða með viðkomu hér á leið enn lengra norður á bóginn. Að gefnu tilefni vill Skotveiðifé- lag íslands vinsamlegast hvetia alla skotveiðimenn til að virða skráðar og óskráðar siðareglur og lög sem banna dráp gæsa á vorin. Viljum við sérstaklega vekja athygli á helsingjum og btesgæs, sem hafa hér viðkomu á leið sinni til Grænlands, en rannsóknir sýna að stofninn má ekki við frekari affóllum en orðið er. Veiðimenn - virðum lifríkið. Einhver hundruð af gæsum drep- in á hverju vori „Gæsaveiði að vori til hefur verið mikið vandamál í mörg ár. Einhver hundruö af gæsum eru drepin á hvetju vori,“ sagði Sver- ir Sch. Thorsteinsson, varaform- aður Skotveiöifélags íslands, i vikunni. „Það verður að stemma stigu við þessum ófógnuði, þetta eru Ijót morð,“ sagði Sverrir enn- fremur. -G.Bender Páskaball var haldiö í Félagsmiö- stöðinni Fjörgyn i Grafarvogi um síð- ustu helgi. Stóðu unghngamir að öUu leyti á bak við undirbúninginn og framkvæmdina en hópur frá fé- lagsmiðstöðinni er á leiðinni til Wales. BaUið var haldið í fjáröflunar- skyni og fengu þau ýmsar gjafir og framlög frá fyrirtækjum jafnt sem einstakUngum. Skemmtiatriðin voru fjölbreytt og nemendur úr Ölduselsskóla komu í heimsókn. Húsið var faUega skreytt og greinilegt að mikil vinna var lögð í verkið. Hægt var að vinna vegleg verðlaun fyrir ýmsar þrautir, m.a páskaegg og snyrtivörur. Krakkarnir í Fjörgyn eru á leið til Wales að heimsækja jafnaldra sína þar. Þau dveljast í eins konar sumar- búðum þar sem mikil áhersla er lögö á útivist. Þau fara tU dæmis í fjalla- klifur og sigla á kanóum. Ferðin stendur í 10 daga. Wales-búarnir munu svo koma hingað til íslands í júlí og þá ætla krakkamir í Fjörgyn að taka á móti þeim og veita þeim aðstoð en-Wales- búarnir ætla að eyða mestum tíman- um uppi á hálendinu. Bjarni Olesen með hreindýrshaus á grænlenskum slóðum. Það var góð stemmning í Fjörgyn og talið var að um 180 unglingar hefðu mætt á páskaballið. DV-myndir GVA AFMÆLISDAGAR BÍLANAUSTS 21. TIL 30. APRÍL Vááááááá....! *Orðatiltæki sem fólk notar gjaman um eitthvað athyglisvert KJARAPALLAR Somkvœmtkönnun Gallups eru varahlutirhjö Bílanaustiað meðal- tali 20% ódýrarien ínágrannalöndunum. Afmœlisdagana bjóðum við þér sérstakt afmœlistilboð á eftirfarandi vörum: Verð áður Tilboð l. Barnabílstólar 8.944,- 5.998,- 2, Verkfœrasett m/85 hlutum 8.359,- 5.851,- 3. Hella 12vloftdœla 3.790,- 2.653,- 4. Hemlaliós í afturaluaaa 1.683,- 1.178,- 5. Þokuliósasett í soorttösku 6.048,- 4.234,- 6, Þvottakústur 652,- 456,- 7. Vandaðbón 996,- 598,- 8. Monroe höaadevfar f. Lödu 1.465,- 1.000,- Þú finnur þessar vörur - ( og fleiri) á sérstökum kjarapöllum í verslun okkar að Borgartúni 26, svo lengi sem þœr seljast ekki upp á tímabilinu. Afmœlistilboð sem enginn œtti oð aka framhjá! Bíla GLÆSILEGIR VINNINGAR í LÉTTRIGETRAUN Eina sem þú þarff að gera er að giska á sem nœst réttri tölu, og senda okkur í pósti, á myndriti eða koma við í verslun okkar að Borgartúni 26, fyrir 30. apríl nœstkomandi. í VERÐLAUN ERU: 1. Gelhard hljómtœki í bílinn fyrir allt að kr. 100.000. 2. Vöryúttekt í Bílanaust fyrir allt að 50 þúsund. 3. Kvöldverður f. tvo í Perlunni fyrir allt að löþúsund. Getraunaseðlar fást einnig í verslun okkar. Spurt er: Hvað eru mörg vörunúmer á lager hjá Bílanaust h/f'? Nefnið einhverja tölu á bilinu 40000 til 50000, og sá/sú sem kemst nœst réttri tölu vinnurfsileg verðlaun. riáust BORGARTUNI26 105 REYKJAVÍK SÍMI62 22 62 MYNDRITI 62 23 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.