Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1992. Þriðjudagur 21. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Lif í nýju Ijósi (26:26). Lokaþátt- ur. Franskur teiknimyndaflokkur meó Fróða og félögum þar sem mannslíkaminn er tekinn til skoð- unar. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Halldór Björnsson pg Þórdís Arnljótsdóttir. 18.30 íþróttaspegillinn. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Um- sjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (36:80) (Families II). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 1h.30 Roseanne (5:25). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Hár og tiska (3:6). Ný íslensk þáttaröð gerð í samvinnu við hár: greiðslusamtökin Intercoiffure. í þáttunum er fjallað um hárgreiðslu frá ýmsum hlíðum og um samspil hárs og fatatísku. Rætt verður við fagfólk innan lands og utan, m.a. Alexandre de Paris. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 20.55 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjón- varpið sýnir á næstu dögum. 21.05 Dauöinn læöist (13), fyrsti þátt- ur, (Taggart - Death Comes Softly). Skoskur sakamála- myndaflokkur meö Taggart lög- reglumanni i Glasgow. Roskinn maöur finnst myrtur á heimili sínu. Grunur fellur á ættingja hans en þá gerast atburöir sem flækja máliö enn meira. Aöal- hlutverk: Mark McManus, Ja- mes MacPherson, lain Anders og Harriet Buchan. Þýöandi: Gauti Kristmannsson. Tveir seinni þættirnir i syrpunni veröa sýndir miövikudaginn 22. og föstudaginn 24. apríl. 22.00 Heimssýningin i Sevilla. Upp- taka frá opnunarhátíð heimssýn- ingarinnar í Sevilla á Spáni sem fram fór mánudaginn 20. apríl. í dagskránni er brugðið upp sýnis- hornum af þeim fjölmörgu list- greinum sem getur að líta á heims- sýningunni. (Evrovision spænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. Ævintýraleg teikni- mynd með íslensku tali. 17.55 Orkuævintýri. Fróðleg teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 18.00 Allir sem einn (All for One). Leik- inn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (6:8). 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiörinu (Empty Nest). Frábær gamanþáttur meö Richard Mulligan í hlutverki ekkils sem sit- ur uppi með gjafvaxta dætur sínar. 20.40 Neyöarlinan (Rescue 911). Vin- sæll bandarískur myndaflokkur þar sem William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. « 21.30 Þorparar (Minder). Nýr gaman- samur breskurspennumyndaflokk- ur um þorparann Arthur Daley og aðstoðarmann hans. (5:13). 22.25 ENG. Bandarískur framhalds- myndaflokkur sem segir frá lífi og störfum fréttamanna á fréttastofu Stöðvar 10 í ónefndri stórborg. (22:24). 23.15 Mannvonska (Evil That Men Do). Spennumynd með Charles Bronson í hlutverki leigumorðingja sem hyggur á hefndir þegar gam- all vinur hans er myrtur. Leikstjóri: J. LeeThompson. 1984. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Alnæmi og ferða- menn. Umsjón: Andrés Guð- mundsson og Sigrún Helgadóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Barbara Strei- sand og Bing Crosby. 14.00 Fréttir. ** 14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir Jökli. eftir Halldór Laxness Höfundur byrjar lestur sinn. 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 SnurÖa - Um þráð Islandssög- unnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarp>að laugar- dag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. - Dans eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur á píanó. - Píanókonsert nr. 4 í c- moll, ópus 44 eftir Camille Saint- Sans. Jean-Philippe Collard leikur með Konunglegu fílharmóníu- sveitinni; André Prévin stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Austurríki. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónmenntir - Jevgení Kissin. Snillingur í mótun. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Landafraeöiþekking unglinga. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (End: urtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 9. apríl.) 21.30 Hljóðfærasafnið. Lui Pui-yuen leikur á kínverska strengjahljóðfær- ið pipa. laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 Ídagsinsönn-Alnæmiogferða- menn. Umsjón: Andrés Guð- mundsson og Sigrún Helgadóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landíð og miöin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. Við jarðarför Charlie Johnson er rnikiil mann- fjöldi og margt „mikil- menna“. Meðal þeirra eru þeir frændur, Arthur og Ray, og svo Tommy Hamb- ury. Tommy er gamall félagi Arthurs, frá árunum í fyrstu deild lögbijótanna. Hann hrífst af Evrópuvið- skiptum Arthurs og þeir ákveða að starfa saman að næsta „stórgróðaverkefni". En ekkja Johnsons hefur annaö og rómantískara í huga og það varðar Arthur. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Jón í Brauðhúsum eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Bríet Héðins- dóttir. Leiklestur. Þorsteinn Gunn- arssori og Sigurður Sigurjónsson. Sögumaður: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Tónlist: Jón Nor- dal, Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flytja. (Áður útvarpað á páskadag.) 22.45 Kristnihald í Japan. Anna Mar- grét Sigurðardóttir ræðir við séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur sem er nýflutt heim eftir tveggja ár dvöl í Japan. (Áður útvarpað annan í páskum.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur* fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: „At home. með Shocking blue frá 1969. 22.10 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við léttspjall. 14.00 Mannamál. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík siödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar i bland við óskalög. Slminn er 67 11 11. 22.00 GóögangurJúlíus Brjánsson fær til sin gesti og spjallar við þá um hesta og hestamennsku. 23 00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttír. 22.00 Eva Sigþórsdóttír. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskráiiok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. m AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Guð- mundur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í há- degismat og fjalla um málefni líð- andi stundar. 13.00 Músík um miöjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktsson. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. i umsjón Jó- hannesar Kristjánssonar og Böð- vars Bergssonar. 21.00 Harmóníkan hljómar. Harmóníku- félag Reykjavíkur leiðir hlustendur um hin margbreytilegu blæbrigði harmóníkunnar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og "nýjum kvikmyndum. Segir sögur af leikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Slminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháöu rokki frá MS. S óíin fin 100.6 11.00 Karl Lúöviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. ★ ★ * EUROSPORT * .* *★* 12.00 Blak. 13.30 Maraþon i Boston. 15.00 Football. 16.00 Tennis. 19.30 Eurosport News. 20.00 Fjölbragðaglima. 21.00 Tennls. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Love at First Sight. 18.30 Baby Talk. 19.00 Masada. Síðasti hluti. 22.00 Studs. 22.30 JJ Starbuck. 23.30 Naked City. 00.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Kraftaíþróttir. 13.00 Eurobics. 13.30 Dans.Keppni í rokkdönsum. 14.30 US Football. 16.00 Volvo PGA evróputúr. 17.00 Spánski fótboltinn 17.30 Rallý. 18.30 German Tourlng Cars. 19.15 Porsche Carrera Cup. 19.30 Llve Matchroom Pro Box. 21.30 Snóker.John Parrott - Gary Wilk- inson. 23.30 Dagskrárlok. Harry er kosinn maður ársins en klúðrar þakkarræðunni. Stöð 2 kl. 20.10: Maður ársins Harry fær tilnefningu sem „maður ársins" á læknastöðinni. Auðvitað hlýtur hann verðlaunin en klúðrar þakkarræðunni. Hann móðgar hjúkrunar- konuna sína, hana Laverne, og fær fyrir óþökk allra við- staddra. Það sem kemur Harry mest á óvart er að Laverne hefur tilfmningar. Á heimili feðginanna snýst málið um fjölskyldugraf- reitinn. Granninn góði, hann Charlie, vill óður og uppvægur fá pláss í grafreit fjölskyldunnar. Feðginun- um þykir tilhugsunin ógeð- felld en þáú sætta sig að lok- um við að sitja uppi með Charlie til eilífðarnóns. Því hann á jú engan stað annan visan. Gleði er ekki eitt af aðalsmerkjum Taggarts. Sjónvarp kl. 21.05: Dauðinn læðist Á þriðjudag, miðvikudag og föstudag sýnir Sjónvarp- ið spennandi myndaflokk með hinum geðilla rann- sóknarlögreglumanni Tagg- art og Jardine, félaga hans, en þeir vinna saman að því að upplýsa flókin morömál í Glasgowborg. Upphaf þessa máls, sem hér um ræðir, er morð á gömlum manni sem fmnst látinn í íbúð sinni. í fyrstu liggur beinast við að grtrna aðstandendur hins látna en þegar málin eru skoðuð nánar kemur ýmislegt upp á yfirborðið sem skekkir myndina. Þegar annað gam- almenni er síðan myrt á sama hátt taka máiin núja stefnu. Mark McManus leikur Taggart, James MacPher- son leikur Jardine, Harriet Buchan leikur Jean, eigin- konu Taggarts. Halldór Laxness les úr bókinni Kristnihald undir Jökli. Rás 1 kl. 14.03: Kristnihald undir Jökli Halldór Laxness veröur níræður sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl næstkomandi. Af því tilefni ætlar rás 1 að heiðra skáldið á ýmsa vegu, meðal annars með því að endur- flytja lestur hans á Kristni- haldi undir Jökli. Halldór Laxness las sög- una í Útvarpinu árið 1976 viö miklar vinsældir og það er von Útvarpsins að ungir og aldnir aðdáendur Hall- dórs hafi yndi og ánægju af því að heyra Kristnihaldið aftur, lesið af honum sjálf- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.