Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1992. 35 Skák Jón L. Árnason Lítum aftur á þraut spæjarans snjalla, Sherlocks Holmes, sem birtist fyrir páska. Spumingin var hvaöa hvítan mann vantaði á stöðumyndina og hvar ætti hann að vera, svo að hvítur gæti mátað í leiknum: Sherlock Holmes var fljótur að benda á að hvítt peð vantar á c5. Fyrsti leikur hvits yrði þá 1. cxd6 (framhjáhlaup) og svartur er mát. Einfalt, ekki satt? Bridge ísak Sigurðsson Sveit Landsbréfa hafði sigur á íslands- bankamótinu í sveitake_ppni sem fram fór um páskana en sveit VIB varð að láta sér lynda annað sætið. Undanfarin ár hafa spilaramir í VÍB-sveitinni oftast þurft að bíta í það súra epli að verma annað sæt- ið. Þeir vom ekki heppnir í þessu spili í 4. umferð keppninnar í leik gegn sveit 5. Armanns Magnússonar. Sagnir gengu þannig, vestim gjafari og NS á hættu: * KG87632 ¥ 10 ♦ K10 + 1086 * D105 ¥ 7 ♦ 87 + ÁKG9743 * Á9 ¥ G9643 ♦ G954 4» 52 » 4 ¥ ÁKD852 ♦ ÁD632 Vestur Noröur Austur Suður Öm Hermann Guöl. Ólafur 2+ pass 2* pass 3+ pass 3? pass 3* dobl 4+ pass 5+ pass 5 G pass 6+ p/h Útspfi Hermanns var einspillð í hjarta sem Örn drap á ás og Ólafur henti Utlu hjarta. Örn tók nú laufdrottningu og spil- aði hjartatvisti úr blindum. Ólafur setti hjartagosa og Öm trompaði með niu. Hermann gat yfirtrompað á tíu og spilað spaöa. Spilið var þvi einn niður og sveit S. Armanns græddi 15 impa þvi samning- urinn var sá sami á hinu borðinu, slétt staðinn. Öm var ekki heppinn í spilinu því spilaleið hans gaf mjög góðar vinn- ingslikur. Sagnhafi vinnur spilið ef hann yfirdrepur laufdrottningu, úr þvi að tíg- uldrottning Uggur fyrir sviningu og lauf- in liggja 3-2. Öm hefði unnið spilið ef hjartað hefði ekki legið verr en 4-2 eða ef norður á ekki lauftíuna. Að trompa hjarta heim hafði tviþættan tilgang. Ann- ars vegar að forðast slæma lauflegu og hins vegar, ef hjörtun lágu 4-2, hefði Öm getað sleppt tígulsvinmgunni. Krossgáta 4 1 3 n j &? 7- i s lo II IZ i J )b' 1 }U — l°i j zo Lárétt: 1 glíma, 5 tryllt, 7 ös, 8 hólmi, 10 ftmir, 11 borgar, 13 sonur, 14 andvarpi, 16 japlar, 19 nagli, 20 kraftur. Lóðrétt: 1 hæð, 2 karlmannsnafn, 3 af- komandi, 4 gutl, 5 suða, 6 aurs, 9 nefnd- ir, 12 vesala, 13 aum, 15 spýja, 17 tví- hljóði, 18 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 völva, 6 fá, 8 æfi, 9 ælir, 10 runn- ur, 11 egnir, 12 ró, 14 gat, 15 biða, 16 leir, 18 náð, 20 ar, 21 kúnni. Lóðrétt: 1 vær, 2 öfuga, 3 linnti, 4 væni, 5 alurinn, 6 firrð, 7 ára, 11 Egla, 13 óaði, 15 brú, 17 er, 19 án. Inc WÖriTTghjsTose^eT Hún hefur allt það sem ein kona óskar sér i ... MIG! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 17. apríl tfi 23. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, læknasími 24050. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35412, læknasímar 35210 og 35211, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, SeJtjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimflislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvfiiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðá- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 21. apríl: Drukknuðu 17.000 ítalskir hermenn í marz? ___________Spakmæli_____________ Velgengni stígur fólki oft til höfuðs en oftast nær sest hún þó að í maganum. Addison Mizner. Söfrtin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., lau'gard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarljörður, sírni 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyniiiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,«- - Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. apríl 1992. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Spenna veldur því að þú ert á nálum verðandi ákveðið mál. Gættu þess hvað þú segir og hvernig þú segir það. Iðjuleysi þarf ekki að vera slæmt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einbeiting er mikilvæg því annars áttu á hættu að klúðra málum. Kvöldið lofar góðu ef þú ætlar út að skemmta þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með fólk ef þú ætlar að fá endur- goldinn greiða því fólk er mjög sjálfselskt í augnablikinu. Sjálfur nærðu gjóðum árangri. Nautið (20. apríl-20. maí): Naut eru ekki alltaf sérlega háttvís í umgengni. Sérstaklega ekki við fólk sem tekur sjálft sig of alvarlega. Leiðréttu misskilning varðandi ummæli þín. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fyrirætlanir þínar eru breytflegar þú nýtur þín best í samkeppnis- stöðu. Umræður hvers konar eru til hins betra. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert viðkvæmur gagnvart tilfinningum eða framkvæmdum annarra. Taktu það ekki nærri þér þótt þér finnist þér hafi mistek- ist eitthvað. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Fólk sem er venjulega á öndverðum meiði er mjög tillitsamt hvað við annað í augnblikinu. Það auðveldar að finna sameiginlegar lausnir á ákveðnum vanda. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikill uppgangstími hjá meyjum. Fólk leitar ráða hjá þér. Þú þarft að skipuleggja tíma þinn vel því þú hefur í mörgu að snúast. Happatölur eru 3,14 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sýndu þolinmæði og vertu fljótur að fyrirgefa. Vandamálið er að fólk í kringum þig er ekki eins sannleiksþyrst eins og þú og veld- ur þér því vonbrigðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Athugaðu allar staðreyndi gaumgæfilega því falskar upplýsingar valda þér vandræðum. Þú tapar ekki vinsældum ef þú heldur öllum góðum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við að skipta um skoðun ef þér finnst það rétt. Sama hvað aðrir segja. Þú færð hól fyrir að vera staðfastur. Happatölur eru 1, 17 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu daginn snemma því þér verður meira úr verki fyrri hluta dagsins. Ruglingur getur valdið töfum og haft áhrif á skipulag síðdegis.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.