Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Blaðsíða 19
18 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1992. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1992. 23 X . 2. - 9. maí. Hressileg golfferð til Skotlands, vöggu golfíþróttarinnar. Fararstjóri verður Kjartan L. Pálsson. Með hinum frábæra fararstjóra Asthildi Pétursdóttur. Kátínan og fjörið í þessum ferðum er langt umfram það sem yngra fólkið ræður við! írland 29. júní -13. júlí. Kanada 14. júlí-4. ágúst. Flórída 24. okt. -16. nóv. Mallorca 7.- 28. sept. Mallorca hefur um langt árabil verið langvinsœlasti / sólskinsstaður Islendinga. Þar hafa alsœlir farþegar Samvinnuferða - Landsýnar notið áhyggjulausra œvintýra við hinar bestu hugsanlegu aðstœður: + Rómuð fararstjórn þar sem saman fer örugg þjónusta og hreint ótrúlega fjölbreytt skemmti- og afþreyingar- dagskrá, nánast á hverjum degi. ♦ Góð íbúðargisting. + Skemmtilegar skoðunarferðir. + Sannkallaður íþróttaandi: Tenniskennsla, minigolf, fótbolti, Þar sem frændur taka á móti þér. Ekki síðra á sumrin! íslenskur fararstjóri, Golfnámskeið. hjólabátaferðir, strandleikir, billjard, skemmtigönguferðir, skokk o.m.fl. + Öflugt starf Ævintýraklúbbsins þar sem tækifæri þau sem þjóðast á ævintýraeyjunni til skemmtunar, fróðleiks, ánægju og yndisauka eru nýtt til hins ýtrasta. »..........• 4. -18. júlí. MUNCHEN - PRAG - BÚDAPEST- SALZBURG- MUNCHEN Stórfróðleg og stórskemmtileg ferð með Þóri Guðmundssyni, fréttamanni. KENYA, EGYPTALAND, THAILAND OG MEXICO Þessir bráðhressu landar okkar munu koma hver á fætur öðrum og dvelja í viku hver við uppáhaldsiðju sína - að skemmta fólki. Farþegar okkar á Alcudia, Cala d'Or og Santa Ponsa eiga því heldur betur von á’ góðu — óvenju góðu! VERÐDÆMI: 2 vikur. Verð á mann. 4 fullorðnir í 2 herb. íbúð 42.900 kr. 2 fullorðnir í 2 herb. íbúð 49.800 kr. 3 vikur. Verð á mann 10. árið í Kempervennen! Einstakar aðstæður fyrir fjölskyldufólk 22. júní - 29. júní: Ulfar Eysteinsson matreiðslumeistari kennir landanum að matreiða saltfisk, smokkfisk og aðra girnilega rétti. 29. júní - 13. júlí: Sóley Jóhannsdóttir danskennari kennir börnunum dans og rœktar með þeim eldri meiri mýkt í sveifiunni. 22. júní - 29. júní: Kristján Kristjánsson (KK) tónlistarmaður blúsar í bak og fyrir. 6. júlí. - 20. júlí: Sálin hans Jóns míns með tónleika. 13. júlí - 20. júlí: Laddi og Baldur Brjánsson töframaður bregða sér í allra kvikinda líki. M.a. sjá þeir um golfkennslu fyrir lengra komna og aðframkomna. 27. júlí - 3. ágúst: Einar Thoroddsen kennir landanum að leggja mat á hin spönsku vín með þvíað smakka temmilega á. Barnaafsláttur 2-15 ára Við þetta verð bætast flugvallarskattar og gjöld sem nema 3.450 kr. fyrir fullorðna og 2.225 kr. fyrir börn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70* Símbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 9.1 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087 GOLFFERÐ TIL SKOTLAN D$ HJARTA EVROPU STORKOSTLEGAR FERÐIR 22. júní til 3. ógúst fúum við íiðsstyrk frú valinkunnum íslendin.gum sem munu gera það ótrúlega - auka enn ú ánægjuna! A FRAMANDI SLOÐIR SÆLUHUS I HOLLANDI 0G FRAKKLANDI r 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.