Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. 9 Útlönd Jesse Jackson, einn áhrifamesti leiðtogi blökkumanna i Bandaríkjunum, fór til Los Angeles þegar ófriðnum linnti. Hann hefur verið harðorður í garð stjórnvalda vegna atburðanna i borginni. Jesse er hér með sjónvarpsmannin- um Arsenio Hall á tali við eitt fórnarlamba átakanna. Símamynd Reuter Aðalfundur Aðalfundur Hjallasóknar verður haldinn í Digranes- skóla sunnudaginn 10. maí nk. og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefnd Allsherjaratkvæðagreiðsla um miðl- unartillögu ríkissáttasemjara Allsherjaratkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkis- sáttasemjara, sem lögð var fram þann 26. apríl sl.( verður fram haldið í dag, þriðjudag 5. maí og mið- vikudag 6. maí, í húsakynnum félagsins í Húsi versl- unarinnar, 9. hæð, Kringlunni 7. Kjörfundur stendur báða dagana frá kl. 9.00 til 21.00. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins. Vinsældir Bush f alla verulega - tala látinna í óeirðunum hækkar úr 44158 George Bush Bandaríkjaforseti nýtur nú aðeins stuðnings 33% kjós- enda samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í kjölfar kynþáttaóeirð- anna vestra um síðustu helgi. Þetta er lítið meira en þriðjungur af fylg- inu sem hann hafði í lok Persaflóa- stríðsins síðasta vor og hefur Bush ekki áður mætt slíku mótlæti á ferh sínum. Á sama tíma nýtur Bill Clinton, væntanlegur frambjóðandi til for- setaembættisins í haust, stuðnings 30% kjósenda og Texasbúinn litríki, Ross Perot, hefur sama stuðning. Hann hyggur á óháð framboð til for- seta. Aðspurðir voru þó ekki margir á þeirri skoðun að þeir Clinton og Perot hefðu brugðist betur en forset- inn við atburðum helgarinnar. Forkosningar verða vegna forseta- framboðanna í Kalifomíu þann 2. júní og þá kemur í ljós hvort Bush nær að bæta söðu sína á ný. Demó- kratar í ríkinu segja að orsök óeirð- anna megi rekja til áralangrar stjórnar repúblikana þar og í Los Angeles. Þeir hafi ekki hirt um að bæta úr stöðugt vaxandi fátækt. í dag eru forkosningar í fjórum ríkjum og má búast við að Bush beri skarðan hlut frá borði. Það breytir þó htlu því hann hefur þegar tryggt sér stuðning næghega margra flokksmanna sinna th að vera valinn forsetaframbj óðandi. Nú hefur verið gefið út opinberlega að 58 hafi látist í kynþáttaátökunum um öh Bandaríkin. Áður var sagt að 44 hefðu látist. Þetta eru mannskæð- ustu átök se orðið hafa í landinu frá þvi í þrælastríðinu. Útgöngubann er ekki lengur í ghdi í Los Angeles og hermenn og þjóð- varðhðar eru á leið út borginni. Bush forseti hefur heitið 600 mihjónum dala af almannafé th að bæta fyrir skemmdimar. Reuter Kjörstjórn SUZUKISWIFT 3 DYRA, ÁRGERÐ 1992 * * * * * Aflmikil, 58 hevStafla vél með beinni innspýtingu. Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið. Framdrif. 5 gíra. __________________ Verð kr. 726,000.- á götuna, stgr. suzuki bílar hf. SKEIFUNNI 17 • SlMI 685100 $ SUZUKI UPUR OQ SKEMMTILEGUR 5 MANNA BÍLL. / / OPNUM UTIBUIHAFNARFIRÐI Haukur Dór sýnir myndir á báðum stöðum 2. - 3(Tmaí. Veriö velkomin Vinirik Hafnafjaröar ALFASORG ? Sérverslun með flísar og hreinlætistæki. Knarrarvogi 4 - s. 686755 - Bæjarhrauni 20 - s. 654755 NOTAÐAR VINNUVÉLAR TIL SÖLU: Jarðýtur Hjólaskóflur CAT D4E '83 FIATALLISFR20 '82 CAT D5B '82 CAT D6C '71 Beltagröfur CAT D4H '88 CAT 225 B '88 CAT 235 '84 Traktorsgröfur CAT 215 '82 CAT 428 '87-89 FIATALLISHD20 '88 CAT 438 '89-'90 JCB 3XC '91 Hjólagröfur CASE 580F '81 KOMATSU P150W '85 Upplýsingar hjá sölumönnum HEKLU hf. Sími 91-695-500 M HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.