Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Side 3
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. 3 _________________________Fréttir Lækki Landsbankinn ekki vexti hækka hinir Vextir hafa lækkað mikið og gætu haldizt nokkurn veginn, en einung- is að uppfylltum ákveðnum skil- yrðum. Vextir Landsbankans eru enn þeir hæstu af bankavöxtum. Ráðamenn í öðrum bönkum segja, að Landsbankinn þurfi að lækka sína'vexti hið snarasta, ella gangi ekki annað en að hinir bankarnir hækki vexti sína upp á það stig, sem Landsbankavextir eru á. Lækkun fyrir 1. júní? Yfirleitt gera bankamenn ráð fyr- ir frekari vaxtalækkunum 11. maí. Þá gæti verið, að Búnaðarbankinn lækkaði vexti sína um nálægt hálfu prósentustigi og Landsbankinn kynni að lækka vexti sína um ná- lægt eitt prósentustig. Eftir það yröu vextir bankanna nær hinir sömu. Búnaðarbankinn hafði verið lægstur síðan í nóvember, þar til 1. maí aö íslandsbanki varð lægst- ur. Á undan Búnaðarbankanum höfðu sparisjóðirnir verið með lægstuvextina. Samkvæmt viðtölum við menn hjá íslandsbanka er nauðsynlegt, að Landsbankinn lækki vexti sína nú í þessum mánuði, eigi menn í öðrum bönkum ekki að fara að ókyrrast. Samkeppnisstaða bank- anna skekkist, verði Landsbankinn áfram mun hærri en hinir. En í Landsbankanum benda menn á, hversu mikið tapast af skuldum um þessar mundir, á tíma gjaldþrota, og staða bankans er ótrygg. Þannig þarf að uppfyÚa ákveðin skilyrði í þessu efni, eigi lækkun bankavaxtanna fylblega að stand- ast. En fleira kemur til og snýr að ríkisfjármálunum. Bankamenn segja, að vextir á verðbréfamarkað- inum muni halda áfram að hjaðna, verði ekki vonbrigði með ríkisfjár- málin. Fari ríkisfiármálin „í vit- leysu“, standist þessi lækkun raun- vaxta ekki. Það var ríkið, sem hélt raunvöxtunum svo háum sem þeir voru. Nú stendur ríkið fyrir lækk- un raunvaxta á verðbréfamarkaði niður í 6,5 prósent á spariskírtein- um. Aðrir fylgdu strax á eftir þess- ari lækkun ríkisins „með hand- afli“. Markaðurinn var tilbúinn Markaðurinn var tilbúinn til aö mæta þessari vaxtalækkun, þótt hún væri gerð „með handafli". Bankamenn segja, að þeir hafi nú bara gert það, sem þeir „hefðu gert hvort eð er“. Markaðsaðstæður voru þær, verðbólga nær engin, að vextir hlutu að halda áfram að lækka. Ríkið hefði getað lækkað vexti á spariskírteinum löngu fyrr vegna markaðsaðstæðna. En menn Sjónarhom f Jtl \ >■ Haukur Helgason Grafið sýnir ársígildi hækkana lánskjaravísitölu í hverjum mánuði ársins, fyrir og eftir kjarasamning- ana. Vaxtabreytingar banka og sparisjóða nú byggjast á þessari spá Seðiabankans. vildu hafa einhveija vaxtalækkun til að bjóða sem skiptimynt í kjara- samningunum. Ríkið hefur borið ábyrgð á raunvöxtunum, og verði meira skikk á ríkisfiármálunum en var í fyrra hlutu raunvextir að lækka nú. Þetta er undir stjórn rík- isfiármálanna komið. Menn í fiár- málaheiminum treysta sem stend- ur á þá yfirlýsingu ríkisstjórnar- innar, að hún stuðh að lækkun raunvaxta á grundvelh frjálsra markaðsvaxta, stöðugleika í geng- is- og verðlagsmálum og meira jafnvægis en áður í opinberum fiár- málum. Ríkisstjómin segir í yfir- lýsingu vegna kjarasamninganna, að nú sé stefnt að því, að öll lánsfi- áröflun til húsnæðiskerfisins verði smám saman með útgáfu markaðs- bréfa í stað beinna samninga milh ríkisvalds og lífeyrissjóða. Einnig er stefnt að því að hefia bráðlega sölu óverðtryggðra ríkisverðbréfa með frjálsu útboði. Þá fengjust markaðsvextir fyrir óverðtryggða pappíra. Þá er ætlunin að koma í veg fyrir, að lífeyrissjóðimir hafi samráð eða beiti samtakamætti á lánsfiármarkaðiniun. Ekki skiptir minna máh sú stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinn- ar, að dregið verði úr lánsfiárþörf opinberra aöha, sem hafði haldið uppi raunvöxtunum. Tryggt verði, að útgáfa húsbréfa og önnur fiár- öflun til húsnæðislánakerfisins og opinberra sjóða raski ekki jafnvægi á lánamarkaðnum eins og gerðist í fyrra. - Ríkið lofar sem sé bót og betrun. Gangi það ekki eftir, fehur raunvaxtalækkunin um sjálfa sig. Italtrike þrihjól, Ciao kr. 3.300, Lucy 10" kr. 4.200 og 12" kr. 4.400 Símar 35320 68 88 60 Ármúla 40 Uiamond Kocky 20", E gira, Shimano SIS. vönduð fjalla- hjól með ðtakabremsum og ilgjörðum. Verð aðeins kr. 18.900, stgr. 17.995. Diamond Nevada 24", 18 gira, Shimano SIS, vönduð fjallahjól með átaksbremsum og álgjörðum. Frábært verð kr. 21.000, stgr. 19.950. Diamond Nevada 28", 18 gira, Shimano SIS, vönduð fjallahjól með átaksbremsum og álgjörðum. Frábært verð kr. 22.000, stgr. 20.900. Kreditkort og greiðslusamningar, sendum í póstkröfu. Vandið valið og verslið í Markinu - þar sem þjónustan er i varahlutum og viðgerðum. Irerslunin Diamond Explosíve 26", 21 girs, Shimano 200 GS útbún- aöur, glæsilegt fjallahjól, krómstál i stelli. Frábært verð kr. 32.900, stgr. 31.255. Diamond Rocky 16" fjallahjól með fótbremsu og brett- um. Frá 5 ára, kr. 12.900, stgr. 11.938 Diamond Sahara 26", 18 gira, Shimano SIS, vönduð dömufjallahjól með átaksbremsum og álgjörðfm. 24" verð kr. 21.000, stgr. 19.950 26" verð kr. 22.000, stgr. 20.900. Diamond Adventure 26", 21 girs, Shimano 200 GS útbún- aður, glæsilegt fjallahjól, krómstál i stclli. Frábært verð kr. 32.900, stgr. 31.255 Highlander. dömu- og herra-fjallahjól frá V-Þýskalandi með brettum, bögglabera, Ijósum o.fl. 20" án gira kr. 17.200, stgr. 16.340 20" 3 gira kr. 20.800, stgr. 19.760 24" 3 gira kr. 22.400, stgr. 21.280 24' 18 gíra Shimano SIS kr. 27.400, stgr. 26.030 Highlander 26" v-þýsk fjallahjól með brettum, Ijósum, bögglabera, standara og girahlif. Herra- og dömuhjól. Án gira kr. 22.100, stgr. 20.995. 3 gira kr. 26.900, stgr. 25.555. 18 gira Shimano SIS, kr. 28.900, stgr. 27.455. 21 girs Shimano 100, kr. 33.900, stgr. 32.205. Vivi Uno barnahjól m/hjálpard., 2 litir. Frá 3 ára, 12‘/i" kr. 8.650, stgr. 8.217 Frá 4 ára, 14" kr. 9.750, stgr. 9.262 Eurostar v-þýsk stúlknahjól, 2 litir. Frá 6 ára, 20' kr. 16.300, stgr. 15.485 Frá 8 ára, 24" kr. 16.900, stgr. 16.054 Eurostar v-þýsk dömuhjól. 2 litir. 26" og 28" án gira, verð frá kr. 16.900, stgr. 16.054 26" og 28", 3 gira, verð frá kr. 21.700, stgr. 20.615 Vivi fjallahjól með hjálpardekkjum. Frá 3 ára, 12'/i' kr. 10.900, stgr. 10.335 Frá 4 ára, 14", verð frá kr. 11.400, stgr. 10.830 Eurostar v-þýsk barnahjól, 2 litir. Frá 5 ára, 16" og 18" kr. 12.400, stgr. 11.780

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.