Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992.
Viðskipti_______________________
Bensín- og olíuverð
hraðri uppleið
- álið lækkar á heimsmarkaði
erá
Verð á olíu og bensíni heldur áfram
að hækka. í byijun apríl kostaöi
hvert tonn af blýlausu bensíni 194
dollara á Rotterdammarkaði en er
nú komið upp í 214 dollara. Tonnið
af súperbensíni liefur raunar hækk-
að enn meira því 2. apríl kostaði
hvert tonn af því 199 dollara en er
nú komið upp í 231 dollar.
Frá 9. apríl hefur tonnið af gasolíu
hækkað um 9 dollara eða úr 170 í 179
dollara og verð á hráolíunni Brent
úr Norðursjó hefur hækkað um tæp-
an dollar síðan um miðjan apríl.
Verð á bensín- og olíuvörum fór að
hækka þegar menn fóru að óttast um
aö sett yrði viðskiptabann á Líbíu.
Það fór þó ekki svo því þótt Samein-
uöu þjóðimar hefðu samþykkt refs-
iaðgerðir gagnvart ríkinu þá kváðu
þær á um flugbann til og frá landinu,
þangað yrði stöðuð öll vopnasala og
fækkað í erlendum sendinefndum.
Hins vegar höfðu refsiaögeröirnar
ekki áhrif á olíusölu Líbíu sem er
helsta tekjulind landsins.
En markaðurinn er viðkvæmur og
sú taugaveiklun sem greip um sig
gagnvart hugsanlegu allsheijarvið-
skiptabanni á landið hefur enn áhrif
á Rotterdammarkað.
Verð á áli hefur lækkað nokkuð
undanfama daga og vikur. í byijun
aprfl var álverðið 1.290 dollarar tonn-
ið, tók svo smákipp upp á viö og fór
upp í 1.307 dollara tonnið, lækkaði
svo örlítiö en er nú komið niður í
1.283 dollara tonnið.
Menn halda enn í vonina um að
álverð hækki. Nýleg spá gerði ráð
fyrir að eftirspum eftir áli ykist um
6 prósent á þessu ári og það ætti að
hafa í fór með sér hækkun á álverði.
Um mitt síðasta ár vonuðust menn
tfl að álverð lækkaði á síöasta árs-
fjórðungi ársins. Þær vonir brugðust
því Rússar og aðrar austantjalds-
þjóðir héldu áfram að dæla áh inn á
heimsmarkaðinn og verðið fór niður
fyrir 1.100 dollara tonniö síöasthðið
haust.
Nú vonast menn til að framboðið
af svarta áhnu að austan fari minnk-
andi vegna erfiðleika Rússa vegna
hráefniskaupa, þótt enn séu fá teikn
áloftiumaðsvosé. -J.Mar
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensin, blýlaust, .214$ tonnið,
eða um........9,6 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.......................210$ tonnið
Bensín, súper,...231$ tonnið,
eða um.......10,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........................219 tonnið
Gasolía..................179$ tonnið,
eða um........9,0 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.......................176$ tonnið
Svartolía................116$ tonnið,
eða um........6,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.......................104$ tonnið
Hráolía
Um.....................19,76$ tunnan,
eða um....1.163 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um.....................19,12$ tunnan
Gull
Penmgamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
IPJNLAN overðtryqgð
Sparisjóösbækur óbundnar Sparireikningar 1 Áilir
3ja mánaöa uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir
6 mánaöa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóöirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1 Allir
VlSrrÖlUBUNONIR REfKNINGAR
6 mánaöa uppsögn 2-2,75 Landsbanki.Búnaöarbanki
1 5-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj.
Húsnæöissparnaðarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb.
Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb.
óverötryggö kjör, hreyföir 2,75-3,75 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan iimabíte)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb.
BUNONIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Visitölubundin kjör 4,5-5 Búnaöarbanki
óverötryggð kjör 5-6 Búnaöarbanki
INNLENOIR GJALDEYRISREIKNtNGAR
Bandarikjadalir 2,7 3 Landsb., Búnb.
Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóöirnir
Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn
Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóöirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OtlAn óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) Viöskiptavlxlar (forvextir)1 11,55-12,5 Islandsbanki
kaupgengi Allir
Almenn skuldabréf B-flokkur 11,85-12,75 Islandsbanki
Viöskiptaskuidabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 11-12 Búnb., Sparisj.
ÚTLAN VEROTRYGGÐ
Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 islandsbanki
afurðalAn
islenskar krónur 11,5-1 2,75 Islb.
SDR 8,25-9 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóöir
Sterlingspund 1 2,25-1 2,§, Landsbanki
Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki
Húmooðlílén 4.9
UfoyrlSíjóötllén 6-9
Oráttarvextir 20.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf mal 13,8
Verötryggö lán maí 9,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala maí 3203 stig
Lánskjaravísitala apríl 3200 stig
Byggingavísitala mars 598 stig
Byggingavisitala mars 187,1 stig
Framfærsluvísitala mars 160,6 stig
Húsaleiguvlsitala aprll—janúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF .
Sölugengl brófa verObrófasJóön Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,221 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75
Einingabréf 2 3,307 Ármannsfell hf. 1,90 2,15
Einingabróf 3 4,084 Eimskip 4,77 5,14
Skammtímabréf 2,067 Flugleiöir 1,66 1,86
Kjarabréf 5,847 Hampiöjan 1,30 1,63
Markbréf 3,146 Haraldur Böövarsson 2,85 3,10
Tekjubréf 2,130 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,10
Skyndibréf 1,805 Hlutabrófasjóöurinn 1,54 1,64
Sjóösbréf 1 3,001 Islandsbanki hf. 1,59 1,72
Sjóösbréf 2 1,950 Eignfól. Alþýöub. 1,58 1,71
Sjóösbréf 3 2,065 Eignfél. lönaöarb. 2,02 2,19
Sjóösbróf 4 1,749 Eignfól. Verslb. 1,53 1,65
Sjóösbréf 5 1,258 Grandi hf. 2,29 2,47
Vaxtarbróf 2,1044 Olíufélagiö hf. 3,86 4,32
Valbróf 1,9724 Olls 1,66 1,88
Islandsbréf 1,308 Skeljungur hf. 4,23 4,82
Fjóröungsbréf 1,146 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41
Þingbróf 1,306 Sæplast 3,35 3,55
öndvegisbróf 1,288 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25
Sýslubróf 1,330 Útgeröarfólag Ak. 3,77 4,09
Reiöubréf 1,260 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,35
Launabréf 1,023 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15
Heimsbréf 1,213 Auölindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Sfldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50
’ Við kaup á viðskiptavíxlunn og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miöaö við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
tnnlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatíma-
bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,75%. Verötryggð kjör eru 2,0% raunvextir.
Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfæröir vextir tveggja
síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er (tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæöum. Grunnvextir eru 4,0% I fyrra þrepi en 4,5% í ööru þrepi. Verötryggö kjör eru
2,25% raunvextir I fyrra þrepi og 2,75 prósent raunvextir I ööru þrepi.
Sparileiö 3 óbundinn reikningur. Óhreyfö innstæöa í 12 mánuöi ber 6,5% nafnvexti. Verötryggö kjör
eru 5,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfö í tólf mánuöi.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur I minnst 2 ár sem ber 6,5% verötryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færðir á höfuöstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn-
ingurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin meö 3,5% nafnvöxtum á óhreyföri innstæðu. Verötryggð kjör eru 3,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundiö I 18 mánuöi á 6,0% nafnvöxtum. Verötryggö kjör reikningsins
eru 6,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 3.76% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 5,15% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuöi greiðast 5,75% nafnvextir. Verötryggö kjör eru eftir þrepum 3% til
5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaöa verötryggöur reikningur sem ber 6,5% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Overðtryggðir grunnvextir eru 3,25%.
Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur
staðiö óhreyfð I heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggltbðk sparisjóðanna er bundin I 12 mánuði. Vextir eru 5,0% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verðtryggö kjör eru 4,75%
raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5% vextir. Verðtryggð kjor eru 5,0% raunvextir. Að þinditlma
loknum ar fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju I sex mánuöi.
Bakhjarier 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá
stofnun þá opnasf hann og veröur laus I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti
London
Um.....................337$ únsan,
eða um.19.845 ísl. kr. únsan
Verðísíðustu viku
Um.........................335$ únsan
Ál
London
Um........1.283 dollar tonnið,
eða um.75.555 ísl. kr. tonnið
Verð i síöustu viku
Um..........1.304 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um..........6,2 dollarar kílóið
eða um......364 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........6,6 dollarar kílóið
Bómull
London
Um..............60 cent pundið,
eða um.......78 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um...............59 cent pundið
Hrásykur
London
Um.......239 dollarar tonnið,
eða um...14.075 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um.......255 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um......„..199 dollarar tonnið,
eða urn..11.719 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um.......174 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..........52 cent pundið,
eða um.......67 fsl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um...............55 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., apr.
Blárefur...........347 d. kr.
Skuggarefur........392 d. kr.
Silfurrefur........247 .d. kr.
BlueFrost..........282 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn.,apr.
Svartminkur.........94 d. kr.
Brúnminkur.........129 d. kr.
Rauðbrúnn..........138 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).105 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........571 dollarar tonnið
Loönumjöl
Um...330 steriingspund tonnið
Loðnulýsi
Um........335 dollarar tonnið