Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992.
9
Utlönd
Fergie á heimleið frá Indónesíu:
Vonir dof na um
sáttir við
Andrew
Konunghollir Bretar eru nú orönir
vondauíir um að hertogahjónin af
Jórvík nái saman á ný þrátt fyrir aö
John Bryan, sameiginlegur vinur
þeirra hjóna, hafi haft stór orð um
sáttfýsi beggja.
Sara Ferguson kemur heim frá
Indónesíu á morgun og er búist viö
aö hún ræði við Andrew prins um
helgina. Mönnum finnst þó sem hún
hafi dvahð of lengi Austurlöndum til
að trúlegt sé að hún vifji endumýja
hjúskapinn við Andrew. Hún væri
komin heim fyrir löngu ef raunveru-
legur vilji til sátta væri fyrir hendi.
I for með Fergie eru prinsessurnar
tvær, þær Beatrice og Eugenie. Þær
hafa fylgt móður sinni á flótta undan
fjölmiðlunum síðustu vikur. Fergie
hefur notað tímann til að átta sig á
stöðu sinni og að sögn Johns Bryan
er hún nú róleg og afslöppuð eftir
áfallið í kjölfar sambúðarshtanna við
Andrew. Reuter
Kynfræðsla klámdrottningar
ítalska klámdrottninginn Moana Pozzi hefur samiö kennslubók í kyn-
fræðslu og ætlar hana skólum landins. Moana var í framboði til ítalska
þingsins í nýafstöðnum kosningum en náði ekki kjöri. Hún ætlar nú að ein-
beita sér að skólastofunum úr þvi að henni er ekki ætlaður staður í þingsöl-
um. Simamynd Reuter
PANASONIC
OPEN
1992
VERÐUR HALDIÐ 9. MAÍ Á HVALEYRARVELLI
KEPPNISFYRIRKOMULAG
Höggleikur með og án forgjafar
VERÐLAUN ÁN FORGJAFAR
Skráning og uppl. verða
föstudaginn 8. mai í
skálanum. S. 53360.
1. Panasonic RXC-S750 ferðatæki að verðmæti kr. 25.400.
2. Panasonic RXS-S420 ferðatæki að verðmæti kr. 11.500.
3. Panasonic RC-6064 útvarpsvekjari að verðmæti kr. 3.680.
VERÐLAUN MEÐ FORGJÖF
1. Panasonic RXC-S750 ferðatæki að verðmæti kr. 25.400.
2. Panasonic RXS-S420 ferðatæki að verðmæti kr. 11.500.
3. Panasonic RC-6040 útvarpsvekjari að verðmæti kr. 3.680.
Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á 16. braut Panasonic
RF-1630 ferðaútvarpstæki að verðmæti kr. 4.950.
Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á 17. braut Panasonic
RF-1630 ferðaútvarpstæki að verðmæti kr. 4.950.
Aukaverðlaun fyrir lengsta teighögg á 18. braut Panasonic
RF-1630 ferðaútvarpstæki að verðmæti kr. 4.950.
Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu í 2. höggi á 18. braut
íasonic SGHM09 hljómtækjasamstæða að verðmæti kr.
Heildarverðmæti vinn-
inga 120.510.
Ræst út frá kl. 8.00.
JAPIS HF. - PANASONIC - GOLFKLÚBBURINN KEILIR
Dansskólinn verður opinn í Skeif-
unni 11 b í sumar sem hér segir:
í maí - 2 vikna námskeið
8 tímar. Mæting 3x í viku. '
Gjald: fyrir börn kr. 3.600,
fullorðna kr. 4.600.
Kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudög-
um. Kennsla hefst mánudaginn 11. maí.
í júní - 5 vikna námskeið
10 tímar. Mæting 2x í viku.
Gjald: fyrir börn kr. 4.000,
fullorðna kr. 5.000.
Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum. Kennsla
hefst þriðjudaginn 2. júní.
í júlí - 5 vikna námskeið
10 tímar. Mæting 2x í viku.
Gjald: fyrir börn kr. 4.000,
fullorðna kr. 5.000.
Kennt á mánudögum og miðvikudögum. Kennsla
hefst mánudaginn 29. júní.
í ágúst - 4 vikna námskeið
8 tímar. Mæting 2x í viku.
Gjald: fyrir börn kr. 3.600,
fullorðna kr. 4.600.
Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum. Kennsla
hefst þriðjudaginn 4. ágúst.
DANS
I SUMAR
Aðalkennari í sumar verður
Auður Haraldsdóttir
Innritun stendur yfir á öll námskeiðin
í síma: 686893 frá kl. 10-19.
Bamadansar 3-5 ára
Suður-amerískir og standard-dans-
ar
Gömlu dansarnir og rock'n'roll
Barna-, unglinga- og hópdansar
Einkatímar
Byrjendur og
framhald
DANSS