Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 19
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. 27 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Leðursófasett og þvottavél. Leðursófa- sett, 3 + 2+1, verð 30 þús., og þvotta- vél til sölu. Upplýsingar í síma 91-72811.___________________________ íssel býður betur. Bamaís 50 kr., stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok- ur 120 kr., hamborgari 150 kr. íssel, Rangárseli 2, sími 91-74980. 4 hamborgarar, 114 1 gos, franskar kartöflur, verð aðeins kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Eldhúsinnrétting, 2,70 á lengd til sölu, ofii, helluborð, vifta, verð ca 25 þús. Uppl. í síma 91-79315 eftir kl. 18. Gólfflísar. 20% afsláttur næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Kaupmenn - heildsalar. Skoðið vöruumboða-auglýsingu í dálkinum Fyrirtæki!!! Nýr, þráðlaus simi, til sölu, er með 7 daga batterí og 10 númera mynni. Uppl. í síma 91-31474. Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu meðlæti, bökuð á staðnum, kr. 399. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Stór eldhúsinnrétting. Ný, óuppsett, mjög falleg. Uppl. í símum 91-20160, 91-39373 og 985-25805._______________ Vatnsrúm til sölu, vel með farið, lengd 2,10 m. breidd 1,40 m. Uppl. í síma 91-72783. Gámur til sölu. 40 fet, í góðu standi. Uppl. í síma 91-651056. Til sölu borðtennisborð. Upplýsingar í síma 91-71600. ■ Oskast keypt Frystiklefi. Óska eftir að kaupa notað- an frystiklefa með vatnskældri pressu, ca 8-10 m2. Uppl. í síma 91-50480 og 91-53177.___________________________ Ungt par að byrja búskap óskar eftir sófasetti, sófaborði, eldhúsborði og stólum, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 91-812905. Utanborðsmótor og gúmmibátur. Óska eftir ca 10 ha. utanborðsmótor og 3-5 manna slöngubáti. Upplýsingar í síma 91-43268.___________________________ Vantar i sölu: sófsett, 2ja manna svefn- sófa, skrifborð, bókahillur, ísskápa, þvottavélar o.fl. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Fjallahjól óskast keypt, einnig bama- stóll á hjól, video, bílasími, glerskápur og bókahillur. Uppl. í síma 91-671249. Frystigámur óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í símum 91-653637 og 91- 31801 eða fax 91-53639._________ Vil kaupa notaða Kodak Carousel skuggamyndavél (með 80 mynda slideshring). Uppl. í síma 91-37420. isskápur, þvottavél og fataskápur óskast gefins eða keypt fyrir lítið verð. Uppl. í síma 93-11378. Óska eftir aö kaupa ísskáp, sjónvarp og sófasett ódýrt, hef frystikistu upp í. Uppl. í síma 91-40740. Óskum eftir að kaupa Ijósastillingar- tæki. Upplýsingar veitir Sigurjón í síma 91-653121 e.kl. 16. Óska eftir aö kaupa afruglara fyrir Stöð 2, má vera bilaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4515. Kojur óskast til kaups. Uppl. í sima 92- 14603.__________________________ ATH.l Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Fyrir ungböm Vel með farinn Sllver Cross barnavagn til sölu, einnig Silver Cross kerru- vagn. Uppl. í síma 91-675182. ■ Hljóðfæri Hljóðfærahús Reykjavikur auglýsir. Allt fyrir hljóðfæraleikarann. Það nýjasta frá Peavey, ný gitarsending frá Fender og Washbum, allar gerðir trommukjuða, allir gítar-effectar. Verslun tónlistarmannsins, Laugavegi 96, sími 91-600935. SWR SM-400 bassamagnari í Rack m/viftu, SWR Goliath TH bassabox og SWR Big Ben bassabox til sölu. Selst ódýrt, mikill stgrafsl. S. 91-79792. 1 árs gamall Charvel bassl og 300 W Peavey bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 91-11732. Óska eftlr að kaupa bassa með æfinga- magnara. Uppl. í sima 95-22673. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppí og húsgögn með kraft- mikilli háþiýstivél og eftium sem gera teppin ekki skítsagkin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn____________________ Gerið betri kaup. Kaupið notuð húsg. og heimilistæki, oft sem ný, á frábæm verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja átt þú erindi til okkar. Ódýri markað- urinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 679277. Ath. Opið lau. kl. 11-16. • Gamla krónan. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Draghálsi 12, s. 685180, Lundur Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, Sófaborð til sölu. Til sölu er mahóní sófaborð, tæplega 2 ára gamalt, vel með farið, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-812156.__________________________ Sófasett og hornsófar eftlr máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Hringborð og 4 stólar til sölu, úr fum, sessur fylgja með á stólana. Upplýs- ingar í síma 91-622226. ■ Antik Gott úrval af stökum borðstofustólum (4-6), málverk, ljósakrónur, skatthol, skrifborð, sófasett o.fl. Antikmunir, Hátúni 6, Fönixhúsið, sími 91-27977. ■ Ljósmyndun Áhugaljósmyndarar. I maí mun FlÁ standa að eftirfarandi námskeiðum: 1. Svarthvít framköllun og stækkun. 2. Litstækkun. 3. Cibachrome. Hafið samband v/DV í s. 91-632700. H-4386. ■ Tölvur Forritabanki á ameriska vísu. Meðal efiiis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónustu við módemlausa. Sendum pöntunarlista á disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735. Verið umhverfisvæn! Komið og látið okkur endurbleka prentaraborðann fyrir helmingsverð af nýjum. *Notum einungis viður- kennt „DOT MATRIX" blek. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Tvær tölvur til sölu. Victor VPC 2 m/skjá og IMB propr. á 40 þ., einnig Amiga 500 með sjónvtengi, stýrip., og mörgum leikjum á 30 þ. S. 53335. Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum, einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð. Rafsýn hf., sími 91-621133. Amiga 500 tölva til sölu með litaskjá, auka-diskadrifi og mikið af leikjum fylgir. Uppl. í síma 91-675409. Til sölu 286 PC tölva með VGA lita- korti, hljóðkorti, 48 mb hörðu drifi og leikjum. Uppl. í síma 91-15707. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsvlðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Videó Fjölföidum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald____________________ Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar f síma 91-44120. Ung, róleg og barngóð coliietík óskar eftir heimili. Uppl. í síma 91-653727. ■ Hestamennska Vantar þig hjálp með hestinn þinn? Reynir Aðalsteinsson, reiðkennari A, verður með reiðnámskeið í reið- skemmunni Varmárbökkum helgina 15.-17. maí. Getum geymt námskeiðs- hross. Síðasti skráningard. miðvd. 13. Uppl. og skráning, s. 668277/667076. Gustarar, ath. Skráning á íþróttamót 9. og 10. maí verður í félagsheimilinu Glaðheimum miðvikud. 6. maí og fimmtud. 7. maí, kl. 19-21. Skráningar- gjöld greiðist við skráningu, ekki skráð í gegnum síma. Stjóm ÍDG. Hlégarðsreið. Árleg Hlégarðsreið Hestamannafélagsins Fáks verður laugardaginn 9. maí næstkomandi. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu kl. 13.30. Fjölmennum. Stjómin. FÁT, Félag áhugamanna um tamning- ar, heldur kynningarfund á veitinga- húsinu A. Hansen fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. Ný hestavöruverslun að Faxafeni 10. Tilboðsverð á vaxjökkum. Póstsendum um land allt. Reiðsport, sími 91-682345. Stórglæsilegur, hágengur rauðglófextur klárhestur, 7 vetra, undan Hefi frá Hvoli, tilvalinn keppnishestur fyrir ungling. Uppl. í síma 91-666520. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingsefni. Upplýsingar í síma 98-21038 og 98-21601 (hesthús). Fokhelt, 12 hesta hús til sölu á Heims- enda 8, selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-672594. Rauðblesóttur 9 vetra barna- og fjöl- skylduhestur til sölu. Uppl. í síma 91-54968. ________________________ Óska eftlr hrelngengum, viljugum, skapgóðum hesti á hóflegu verði, Uppl. í síma 76130, Flórent eftir kl. 18. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 632700. Vélbundiö hey til sölu. Simi 91-74095. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðir, stillingar, breytingar. Hjólasala, varahlutir, aukahlutir, flækjur. Aratugareynsla tryggir vand- aða vinnu. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Kawasakl-eigendur. Ódýrustu Kawasaki-varahlutir í Evrópu, allt í fjórhjól, vara- og aukahl. í flest hjól. VH & S - Kawasaki á Islandi, Stórhöfða 16, s. 681135. Bifhjólajakkar á dömur frá 9.000, smekkbuxur frá 16.000, hanskar frá 2.000. Við emm ódýrastir. Karl H. Cooper & Co, Skeifan 5, s. 91-682120. Avon mótorhjóladekk. Avon Enduro-dekk, Trelleborg, cross-dekk og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk- stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508. Mótorhjólavlðgerðlr. Allar viðgerðir á mótorhjólum, sandblástur, plastvið- gerðir og málun. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, sími 91-678477. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290 (áður Skipholti 50c). Yamaha 600 XT, árg. ’84, nýupptekinn mótor, skipti möguleg á góðu trommu- setti, staðgreiðsluverð ca 130 þús. Uppl. í síma 91-76866 e.kl. 17. Davíð. Árgerð ’86 Kawasakl Ninja 900 twin cam 16 ventla, ekinn 7 þús. mílur, til sölu, verð 550 þús., skipti möguleg á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 98-34963. Óska eftlr Vespu, Puck, Hondu SS 50, eða álíka ódým hjóli, mætti þarfnast einhverra lagfæringa. Uppl. í síma 98-21050 eftir kl. 19.______________ Mjög vel með farið Suzuki DK 600 til sölu, fæst á 300 þús. staðgreitt eða minna. Uppl. í síma 91-624662. Motocross. Til sölu Suzuki RM 250, árg. '91, ásamt kerm. Upplýsingar gefur Ómar í síma 98-12134. Suzuki Dakar tll sölu, árg. ’88, mjög gott hjól. Til sýnis í Bílatorgi, neðst í Nóatúni, s. 621033. ■ Fjórhjól_________________ Þrihjól til sölu. Honda ATC 200, með kerm, gott hjól, öll skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-672261. ■ Vetrarvörur Er bilskúrinn fullur? Er vélsleðlnn fyrlr? Tökum í geymslu vélsleða fram að næstu vertíð, nóv.-des. Aðeins 3000 kr. á mánuði, bmna- og innbrotstrygg- ing innifalin. Uppl. gefur Stefán í sím- um 91-26488 og 91-22086. Vélsleði óskast, 75-100 hestafla í skipt- um fyrir BMW fólksbíl. Uppl. í síma 96-81116. ■ Byssur Veiðihúsið kynnlr. Skotsýning verður haldin á Kópavogsvelli í Kópavogsdal laugard. 9. maí kl. 16. Sýningarskytt- an John Sattervhite frá USA kemur á vegum veiðihússins með milligöngu Benelli haglahyssuframleiðandanna. Mun hann sýna ódtrúlegar listir og hittni með Benelli haglabyssum. Sýn- ingin hefst með veiðihundasýningu, í umsjón Ásgeirs Heiðars. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. ■ Flug_______________________ Flugdagur í Kolaportlnu sunnudaginn 17. maí. Nánari upplýsingar í síma 91-687063 kl. 16-18. ■ Vagnar - kenur Bilasala Kópavogs. Vegna mikillar sölu vantar okkur á staðinn allar gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald- vögnum, húsbílum og jafhframt ný- lega bíla. S. 642190. Verið velkomin. Eigum til vandaðar fólksbíla- og jeppa- kerrur, verð frá 46.000. Opið frá klukk- an 13-18. Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820. Óska eftir að kaupa góðan tjaldvagn fyrir allt að 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-641103. Óska eftlr að kaupa kerrur. Litla kerru og aðra sem ber 700 kg. Uppl. í sima 91-676992 eftir kl. 18. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 2700. ■ Sumarbústaðir 70 m3 sumarbústaður i Biskupstungum, á fallegum og kyrrlátum stað til leigu frá 1. júní. Heitur pottur og öll almenn þægindi innifalin. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 98-68907 e.kl. 19. Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Sumarhús til leigu að Skarði, Grýtu- bakkahreppi, Suður-ÞingeyjEnsýslu. S. 96-33111, gott hús á fallegum stað, með öllum búnaði, heitu og köldu vatni. Landeigendur, Hjördís/ Skímir. Sveitabýli eða sumarhús m/4-5 svefn- herb. óskast til leigu í 3-4 mán. í sum- ar. Hafið samband v/auglþj. DV fyrir 10. maí, síma 91-632700. H4508. Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál. Clage vatnshltatækin eru lausnin í sumarbústaðinn. Ódýr, einföld og orkusparandi. Borgarljós, Skeifunni 8, s. 812660. Rafstöðvar. Eigum á lager mikið úrval af bensín- og dísilknúnum rafstöðvum, 2-6 kW, á hagstæðu verði. Leitið uppl. Iselco sf., Skeifimni 11D, s. 686466. ■ Fyiir veiðimenn Veiðileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Stangaveiðivörur í miklu úrvali. Hefjið veiðiferðina í veiðikofa Kringíu- sports. Eley leirdúfuskot á góðu verði. Kringlusport, Borgarkr., sími 679955. Vorveiði. Höfum hafið sölu á vorveiði í Ytri-Rangá og Hólsá. Silungsveiði. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Gulu polaroid-gleraugun eru komln, allt fyrir fluguveiðimanninn. Ármót sf., Flókagötu 62, simi 91-25352. Velðileyfi. Veiðileyfi í Olfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Fasteignir_________________ Raðhús - Selfoss. Til sölu er á Sel- fossi 117 m2 steypt raðhús ásamt 26 m2 bílskúr, á besta stað í bænum. Nánari upplýsingar í síma 98-21771. Sumar- og vetrarfrl á Spáni. Njótið sólar um sumar og vetur í eigin húsi. Ótrúlega gott verð. Greiðslukjör til 10 ára. Óppl. í s. 91-653830. Sólarhús. ■ Fyiirtæki Vöruumboð fyrir þlglll Kaupmenn, heildsalar, framkvæmdastjórar. Get- um útvegað söluumboð fyrir flestar gerðir vamings frá flestum löndum, t.d. innanstokksmuni, gjafavörur, sportvörur, fatnað, heimilistæki, búsáhöld, verkfæri, raftæki o.fl. o.fl. Vönduð vinna, vanir menn. Leitið uppl. og leggið inn nafn og síma hjá DV í síma 91-632700. H4339. Ein besta billjardstofa I Reykjavikt.il sölu. Mjög góður rekstur fyrir 1-2 ein- staklinga. Upplýsingar gefur Bjami í síma 91-671721. Til sölu bónstöð miðsvæðis I Reykjavfk. Rúmgott húsnæði, miklir möguleikar. Verð 800 þús. Viðskiptaþjónustan, sími 689299. Á Sauðárkróki er til sölu billjard- og leiktækjastofa. Góðir framtíðarmögu- leikar, t.d. fyrir fjölskyldu. Uppl. í síma 95-35900 og 97-31224. Stór videoveggur til leigu í skemmri eða lengri tíma, Fyrir kynningar eða í sýningarsali. Uppl. í síma 91-686919. ■ Bátar Tvær Yamaha sæþotur, árg. '89, til sölu. Athugið, góður staðgreiðslu- afsláttur. Upplýsingar í síma 93-11604 eftir kl. 17. Utanborðsmótor og gúmmibátur. Óska eftir ca 10 ha. utanborðsmótor og 3-5 manna slöngubáti. Upplýsingar í síma 91-43268.___________________________ Ódýrt. Til sölu er Zodiac MK 2 GT gúmmíbátur, 6 manna, með 40 ha. Johnson utanborðsmótor, álbotni og stýri. Uppl. í síma 92-37826 eftir kl. 20. Seglskúta. Til sölu seglskúta, 18 fet, 4 kojur. Gjarnan skipti á tjaldvagni. Upplýsingar í síma 91-52905 e.kl. 19. Ýsunet. Ýsunet, grásleppunet, vinnu- vettlingar, gott verð. Eyjavík hf., sími 98-11511 og hs. 98-11700.___________ ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjólbarðar 4 nýleg dekk til sölu, á 6 gata felgum, original undan Hilux, stærð 225/75 x 15, kr. 20 þ., og 4 radial sumardekk, 175/70 x 13, v. 4.000. S. 95-12930. á kv. Óska e. ál- eða krómfelgum, 6 gata, 15" x 12”. Á sama stað til sölu krómfelg- ur, 15" x 10", 6 gata. Er að rífa Cressidu '81. S. 985-22680 kl. 12-19, Andrés. 4 stk. 35" dekk á álfeglum, lítið slitin. Uppl. í síma 91-666193. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’86-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra l, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant '83, vél og kassi, Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. EFST Á BAUGI: ISU’NSKA ALFRÆÐI ORDABOKIX Korsfka (fr. La Corse): fr. eyja og samnefnt fylki í vestanverðu Mið- jarðarhafí; 8680 km2, íb.: 249 000; helstu atvinnuv.: landb. (sauðfjár- og geitarækt, vínyrkja, ávaxta- rækt), asbestnám á norðuhlutanum og ferðaþjónusta; hálend eyja, að mestu vaxin þyrnikjarri. Ibúar K tala, auk frönsku sem er opinb. mál, ítalska mállýsku; stjórnsetur: Ajaccio.B Frakkland (B). ■ Saga. Frá 1347 var K undir yfirráðum Genúamanna en þeir seldu Frökkum eyj- una 1768 eftir tíðar uppreisnir íbúanna. Frá 1975 hefur öflug sjálfstæðishreyfing K átt i stríði við frönsku stjómina, einkum vegna Alsír-Frakka sem hafa fiust í stórum stíl til eyjarinnar. K fékk takmarkaða heimastjóm 1982.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.