Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Blaðsíða 28
Ragnheiður Davíðsdóttir
Vil ekki
tala - verð
að segja
„Það verður aö sparka mér ef
ætlunin er að losna við mig,“
sagði Ragnheiður Davíðsdóttir
við DV en hún situr nú í stjóm
Menningarsjóðs.
Vilekki ræða
„Ég er ekki til viðtals um neina
samninga um þá ákvörðun mína.
Ég stend og fell með mínum skoð-
unum,“ sagði Ragnheiður Dav-
íðsdóttir við DV.
Ummæli dagsins
Verð að segja
„Ég er ekki búin að segja mitt
síðasta orð í þessu máli,“ sagði
Ragnheiöur Davíðsdóttir við DV
Fer skánandi
„Segir að ég fari heldur skán-
andi,“ sagði Guðrún Helgadóttir
þegar hún tók við Norrænu
bamabókaverðlaununum.
BLS.
•:-:^\U-Ök+»:<+»:<+»:<+>:«+>:«+>:«+>:«+>. :<♦»:<♦>:■ 27
Atvinnaí boðí.. 31
Afvlrma 31
Atvínnuhúsnaa Barnagæsla ðl:«+»:<+»:<+»:<+»:« 31 31
BátarÁ 27
Bílaleiga »:<♦»:<♦»:<+»:<+»:<♦» 30
Bflamálun 29
Bilar óskast 30
Bílartil sölu ..
Byssur
Dýrahafd
Einkamál...
Fasteignir..
Ferðalög......
Ferðaþjónusta
Fjórhjól
Flug.........
Fyrirungbörn
>:<+»:<+»:<+>>:<+>>::
*:<<+>:<<♦>>:<+;>:<<+>>:<+>:<<+>'
*.<<+»:<♦»:<+>:<<+»:<
.30,32
27
.27
31
.27,32
31
32
27
.27
.27
Fyrirveiðimenn
Fyrirtaeki
Garðyrkja
Hestamennská
Hjól
Hjólbarðar
Hljóðfæri
!+>:<<+>:<<+>:<<+>:<<+>:<<+>:<<+»:<+>:<<+>:<<+»:<+>l
:<<♦>:«♦>:<<♦»:<+»:<♦»:<+»:<♦»:<♦»:<♦»:<
27
27
31
27
27
.27
.27
Wreingefningar+»<+»<+»<+»<+»<+>«+»<+>31
Húsaviðgeröir................„..,„31
H6$gögn«»«»«»«»«»«»«»«»<. 27,32
Húsnæðííboðí......................30
Húsnaeði óskast...................30
Kennsla - námskeið................31
tandbúnaðartaeki..................32
Llkamsrækt........................31
Ljósmyndun...................... 27
Lyftarar....................... .30
Nudd..............................32
Oskast keypt......................27
Sendíbflar........................30
Sjónvörp..........................27
Skemmtanir........................31
Spákonur..........................31
Sport.................... ..32
Sumarbustaðír................... 2V
Sveit
Teppaþjónusta..
Tilbygginga..
Tilsölu
Tiikynningar.
Tolvur....................................
Vagnar - kerrur................27,32
Varahlutir 27
VersturK„....................... 22
Vélar - verkfa$rí<+» <+,.<+>.<+>.<+>.<+,.<+>. <+.31
Viögeröir ..................... „23
Vluriuvájíö'».+».+».+>„<».+>„<>„++„<+J23* 32
Vörubílar___________________ 33
rmiðlegt.,,..... .31»32
Þjónusta „<+,, ,+„ <„. <+,„,+, ,<*„ ,+„ „„ ,+„ ,„31
ökukenrtsta „.,„„„„„„„+.„31
:<♦>:<<+>:•:<♦>:«♦>:«♦>:«+>:«
Víðast hvar frost
Á höfuðborgarsvæðinu veröur
suðaustangola eða kaldi og él í fyrstu
en hægviðri þegar líður á morgun-
inn. Þá gengur í allhvassa norðanátt
og léttir heldur til þegar líður á dag-
inn. Heldur hægara verður í nótt.
Hiti verður við frostmark.
Á landinu verður vaxandi austan-
og norðaustangola eða kaldi og smáél
víða um land í fyrstu. Þegar líður á
daginn gengur í allhvassa norðaust-
an- og norðanátt um mestallt land
með éljum vestanlands og norðan og
einnig á austanverðu landinu en létt-
ir þá til um sunnanvert landið. Vægt
frost verður víða um land, einkum
norðanlands og vestan.
Klukkan sex í morgun var suðaust-
an og austangola eða kaldi og smáél
sunnan og vestanlands en norðaust-
an stinningskaidi og él á Vestfjörð-
Veðrið í dag
um. Annars staðar var hægviðri og
skýjað en að mestu úrkomulaust.
Hiti var frá 2 stigum niður í 2 stiga
frost.
Um 250 km vestsuövestur af Snæ-
fellsnesi er 990 millíbara lægð sem
þokast austsuðaustur. Heldur kólnar
í veöri.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö -1
Egilsstaðir skýjað -2
Keflavíkurílugvöliur úrkoma -2
Kirkjubæjarklaustur snjóél 1
Raufarhöfn alskýjað -2
Reykjavík snjóél -1
Vestmannaeyjar snjóél 0
Bergen rigning 8
Helsinki rigning 8
Kaupmarmahöfn rigning 10
Ósló skýjað 8
Stokkhólmur skýjað 9
Þórshöfn skýjað 4
Amsterdam þokumóða 12
Barcelona mistur 15
Berlín rigning 13
Chicago heiðskírt 4
Feneyjar hálfskýjaö 17
Frankfurt mistur 10
Glasgow rign/súld 11
Hamborg súld 11
London mistur 10
LosAngeles alskýjað 18
Lúxemborg léttskýjað 9
Madrid heiðskirt 9
Malaga hálfskýjað 12
Mallorca léttskýjað 9
Montreal heiðskírt 6
New York heiðskírt 7
Nuuk skýjað -7
Orlando léttskýjað 17
París hálfskýjað 9
Róm heiðsldrt 16
Vaiencia lágþokubl. 14
Vín skýjað 12
Fjölskyida ðlafar Guðmunds-
dóttur, sérkennara í Kópavogi,
verður ekki sökuð um að menga
umhverflð. Ólöf og eiginmaður
hennar, Guðmundur Guðjónsson
landfrceðingur, svöruðu auglýs-
ingu á síðasta ári þar- sem auglýst
var eftir fjölskyldum sem vildu
taka þátt í Norrænu umhverfisári.
í fjóra mánuði héldu þau nákvæma
neysludagbók, þ.e. hversu mikið
sorp, vatn, hita og rafmagn þau
notuðu. Einnig flokkuðu þau allt
gler, pappír, lífrænan og ólífrænan
úrgang og hættuleg efni. Fjöl-
skyldubíilinn var einnig sparaöur
sem mest og frekar gengið.
Allt í ailt voru það tíu {jölskyldur
hér á landi sem tóku þátt í þess
átaki, sex úr Kópavogi pg ein frá
Grindavík, Neskaupstað, Eyrar-
bakka og Akranesi. í staö þess að
hverfa tfl fyrra lífs eftir að verkeih-
inu lauk hélt fjölskylda Ólafar
m .......
Fjölskylda Ólafar Guðmundsdóttur
sérkennara er umhverfisvæn.
DV-rnynd ÞÖK
áfram aö flokka það rusl sem tfl
féll og reynir að kaupa sem hag-
kvæmast inn.
Ólöf starfar sem sérkennari við
Kársnesskóla í Kópavogi og á þrjú
börn, níu, sex og fjögurra ára. Hún
hefur mikinn áhuga á starfinu en
einnig dansi og ferðalögum. Hún
les einnig mikið og þá einkum flóð.
Aðspurö telur Ólöf alla hafa gott
að því að breyta háttum sínum á
þennan hátt þvi „við verðum að
fara aö huga að framtíðinni fyrir
börnin“, eins og hún sagði sjálf.
í tilefni alþjóðlegu umhverfisráð-
stefnunnar í Brasiliu i næsta mán-
uði væri ef til vill ekki úr vegi að
fleiri íslenskar fiölskyldur gerðust
„grænar“.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 318:
---------------v%r
’K - »3'
Eyj>0R—A-
Straumönd
cyÞöR—ó-
Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorukynsoröi
Aðalfundur
Stjórnunar-
félagsins
Stjórnunarfélag íslands
heldur aðalfund sinn í Ársal á
Hótel Sögu í dag klukkan 16.00.
Fundir kvöldsins
Málarafélag Reykjavíkur
heldur aöalfund sinn kl. 20.30 að
Lágmúla 5.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur aðaifund í safnaðarsaln-
um kl. 20.30.
Félag um
heilbrigðislöggjöf
heldur fræðslufund í Odda kl.
17.15. Arnljótur Bjömsson laga-
prófessor ræðir um sjúklinga-
tryggingar, síðan umræður.
Fundurinn opinn öllum.
Skák
Á skákmóti í Suhr í Sviss í ár kom
þessi staða upp í skák Englendingsins
Gallagher og Svisslendingsins Huss sem
hafði svart og átti leik. Huss missti af
laglegri leið í þessari stöðu:
Svartur lék 1. - Hb8? og tapaði skák-
inni um síðir. Vinningsleiðin er 1. - Rb4!
2. Dxb4 Eða 2. De4+ Hc6 3. Dxb4 sem
leiðir til sömu niðurstööu. 2. - Df5+ 3.
Kal Dc2! 4. Db3 Hvað anriað? 4. - cxb2 +
5. Dxb2 Dxdl + og vinnur auðveldlega.
Jón L. Árnason.
Bridge
Undirritaður var mjög heppinn í spili 85
í úrslitum íslandsbankamótsins í tvi-
menningi. Spiliö kom fyrir í 22. umferð,
NS á hættu og N gjafari:
* Á762
V K
* G85
* DG752
* KG83
f 984
♦ D942
4» 106
* D1095
V 63
* K1063
+ 983
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass Pass 1+
2+ Dobl Pass 3»
Pass 4* p/h
Kerfi AV var blátt lauf og eitt lauf lofaði
17+ punktum og spuröu um kontról.
Norður kom inn á 2 laufum á hættimni
og austur sagði dobl sem lofaði 6-8 punkt-
um. Sagnir enduðu síðan í 4 hjörtum og
útspil norðurs var laufdrottning. Hún var
drepin á ás og vestur var smeykur um
að hann kæmist ekki inn í blindan með
því að trompa lauf því líkur voru á að
suður gæti yfirtrompað. En það gat varla
skaðað að spila spaða í stöðunni. Norður
rauk strax upp með ás og spilaði meiri
spaða efitir smáumhugsun. Sagnhafi var
nú búinn að fá ókeypis innkomu í blind-
an, tígulniðurkast og tækifæri til þess að
svína hjarta. Til hvers var norður að
gefa sagnhafa innkomu nema til þess að
reyna að fá sagnhafa til að svína hjarta?
Því spilaði sagnhafi hjarta á ás og fékk
12 slagi. Það gaf hreinan topp í spilinu
að fá 12 slagi í 4 hjörtum. Hið grátlega
fyrir NS í spilinu var að sagnhafi gat all-
an tímann trompað lauf og fengið inn-
komu til þess að svína hjarta.
ísak Sigurðsson.
9 i
V ÁDG10752
♦ Á7
Á ISA