Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 103. TBL. -82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 Um tíu þúsund Inrar af saltsýru í kofaskrifli - Iðnlánasjóður, eigandi þrotabúsins, mun láta fjarlægja eitrið - sjá bls. 3 Louisgæti skilað okkur 12 miljjöfð- umkróna -sjábls.5 Hálftfjórða þúsund gjaldþrotaá fimmárum -sjábls.7 Djassaðum alla borgina -sjábls. 17 Síðasta stríð kalda stríðsins -sjábls. 14 Hussein Jórdaníukonungur ásamt Noor drottningu og syni. Jórdaníu- konungurvill yngri drottningu -sjábls.8 Bush hneykslaður á ofbeldinu í LosAngeles -sjábls.9 Efnahagslíf Evrópulanda siglirútúr kreppunni -sjábls.9 Dæmdurfyrir aðafneita útrýmingar- búðum nasista -sjábls.9 Eiðurfermeð moldtilRíó -sjábls.4 Mímir Reynisson: Ástindró höfund Louis til Hollands -sjábls.5 allt frá fínum frökkum niður í prjónavettlinga, úr, skartgripir, ýmiss konar veski, sundfatnaður og hundruð reið- hjóla eru i vörslu óskilamunadeildar lögreglunnar. Skorað er á þá sem telja sig hugsanlega eiga óskilamuni að vitja þeirra í dag - það eru síðustu forvöð fyrir uppboðið á morgun. Á myndinni skoðar Jónas Hallsson aðstoðar- yfirlögregluþjónn tanngóma sem rekið hefur á fjörur lögreglunnar á síðustu misserum. Þó að gómarriir séu óskilamunir verða þeir þó víst ekki boðnir upp á morgun. DV-mynd ÞÖK Uppboð á ýmsum munum hjá lögreglunni á morgun: Tanngómar í óskilum -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.