Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Side 23
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992.
31
Er erfitt aö ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fynr kl. 17
á fostudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
Óska eftir að kynnast konu, 25-35 ára,
með sambúð í huga, bam ekki fyrir-
staða. Svar með nafni, síma og helst
mynd leggist inn á DV fyrir 10. maí,
merkt „Sambúð 4535“.
Við leitum eftir stúlku á aldrinum 21-31
árs á blint stefnumót nk. laugardag
9. mai fyrir góðan vin okkar. Svör
sendist DV, merkt „SS 4545“.
Óska eftir aö kynnast stúlku um þrítugt
með sambúð í huga. Trúnaði heitið.
Öllum svarað. Svör sendist DV, merkt
„Sambúð 4529“.
■ Keimsla-námskeið
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar
og námsaðstoð. Framhaldsskóla-
áfangar til gildra lokaprófa í sumar
og enska, spænska, ítalska, franska,
sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga.
Fullorðinsfræðsían, s. 91-11170.
Árangursrik námsaðstoð í allt sumar.
Flestar greinar. Réttindakennarar.
Innritun kl. 17 18 virka daga í síma
91-79233. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái á kassettu, tæki á staönum, spái
í spil og bolla á mismunandi hátt.
Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14.
Geymið auglýsinguna.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og hónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahr. Kjörorð
okkar er vönduð og góð þjónusta.
Gemm föst tilb. ef óskað er. S. 72130.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjóm diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
■ Líkamsrækt
Heilsustúdíó Maríu kynnir.
• Meðferð gegn appelsínuhúð (ilm-
olíunudd, Trim-Form, sogæðanudd og
heilsudrykkur). 16% afsláttur á 10
tímum, samtals 18.500 kr.
• Trim-Form (vöðvaþjálfun, fitu-
brennsla og heilsudrykkur) 16% af-
sláttur á 10 tímum, samtals 6.300 kr.
• Ilmolíunudd, slökunamudd og
þrýstinudd. S. 91-36677 frá kl. 19-22.
Borgarkringlan, 4. hæð.
■ Þjónusta
•Ath. Steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og sprunguskemmdum. Einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gemm föst
verðtilboð. Vönduð vinna unnin af
fagmönnum. Sími 91-72947.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum,
t.d. flísalögnum, tröppuviðgerðum og
öllum alhliða utanhússviðgerðum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Uppl. í símum 91-43348 og 91-72120.
Erum með ný og fullkomin tæki til
hreinsunar á móðu og óhreinindum á
milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana
fh'salögnum o.fl., og ennfremur smiði
getur bætt við sig verkefhum. K.K.
verktakar, s. 91-67%57, 985-25932.
Glerísetningar, gluggavlðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar, fræsum
og gerum við glugga. Gerum tilboð í
gler, vinnu og efni. Sími 91-650577.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Trésmiði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241.
Verslunarmenn, veitingamenn, ath.
Annast allar viðgerðir og breytingar
á tækjum og áhöldum úr ryðfríu stáli.
Upplýsingar í síma 985-28188.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Izusu ’90 s. 30512.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á Volvo 740 GL, UB-021, öku-
skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og
Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Hetgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Karl Ormsson, löggiltur ökukennari.
Öll kennslugögn, kenni á Volvo 240
GL, keyri nemendur í ökuskóla og
ökupróf. Sími 91-37348.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
• Már Þorvaldsson, ökukennsla,
endurþjálfun, kenni alla daga á Lan-
cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör,
Visa/Euro. Úppl. í síma 91-52106.
Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626
og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr-
ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið
ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124,
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - sólpallar - umhirða.
Tökum að okkur klippingar, sem og
öll önnur vorverk, sjáum einnig um
sólpalla, skjólveggi, og grindverka-
smíði. Hönnum ef óskað er. Nú er rétti
tíminn til að panta sumarumhirðu.
Sláttur, klipping, úðun og m.fl. inni-
falið. Fagfólk. Garðaþjónustan. Uppl.
í síma 91-75559 og 985-35949.
Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum
sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir
og garða, set upp nýjar girðingar og
grindverk og geri við gömul, smíða
einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í
síma 91-30126.____________________
•Trjáklippingar •hellulagnir
•lóðastandsetning •garðsláttur,
•heilsárshirða. Garðyrkjumeistarinn
hf., Steinn Kárason skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 91-26824.
Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 674988.
Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð.
Erum með hrossatað, kúamykju og
hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta.
Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger-
um föst verðtilboð. S. 91-72372.
Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju,
trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra-
áburður og fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623.
Almenn garðvinna >-mosatæting.
Tökum að okkur almennt viðhald
lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs-
inga í símum 91-670315 og 91-73301.
Garöaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá-
klippingar, grassláttur, garðaumsjón,
hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð-
garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garösláttur. Getum bætt við verkefn-
um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl.
gefur Magnús í símum 985-33353 og
91-620760 (símsvari).
Gróðurvernd. Mosaeyðing, lífrænn
áburður, eiturúðun. Ný og fúllk. tæki,
sanngjamt verð fyrir góða þjón. Til-
boð/tímav. Gróðurvemd, s. 91-39427.
Hellulagnir - vegghleðslur ásamt
annarri garðvinnu, jarðvegsskipti. Er
með traktorsgröfu og vömbíl. Símar
91-45896, 985-27673 og 46960._______
Teikningar og hönnun á görðum.
Sértilboð, gerið garðinn sjálf.
íslenskur/danskur skrúðgarðameist-
ari. Uppl. í síma 91-682636.
Lifrænn safnhaugur. Til sölu, ámokað
á kerm eða vömbíl, lífrænn safnhaug-
ur. Frábært jarðvegsbætandi og nær-
ingarríkt. S. 98-66787. Flúðasveppir
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími
91-656692.__________________________
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur. Sækið sjálf og sparið.
Einnig heimkeyrðar, magnafsláttur,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
Ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388.
■ Til bygginga
2x4" mótatimbur til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-675199 e.kl. 18.
Óska eftir spifi, þarf að lyfta 50 kg í
20 metra. Uppl. í síma 985-32029, Gísli.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerðar og viðhalds, tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á fasteignum,
erum m/fagmenn á öllum sviðum,
gerum föst verðtilboð. Opið mánud.
föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160.
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþiýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húseigendur. Önnumst hvers konar
nýsmíði, breytingar og viðhald, inni
og úti. Húsbyrgi hf., sími 814079,
18077, 687027, 985-32761/3.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Sumardvöl í sveit
fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið,
íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs-
ingar í síma 98-68808 eða 9868991.
Ég er tæplega 2 ára stelpa og mig vant-
ar bamapíu í sumar, helst einhverja
1112 ára, sem nennir að leika sér við
mig. Uppl. í síma 9823163.
Get tekið að mér stúlku/strák á aldrin-
um 12-13 ára í sumar. Uppl. í síma
97-51353.____________________________
Stúlka á 15. ári óskar eftir að komast út
á land eða í bæinn. Uppl. í síma
92-68501.____________________________
Vil komast að hjá tamningamanni við
tamnigar og þjálfún á hrossabúi. Uppl.
í síma 96-81308.
Tek börn i sveit í sumar, ekki eldri en
8 ára. Upplýsingar í síma 97-51312.
■ Vélar - verkfæri
18 hestafla Westwood sláttutraktor með
grassafnara til sölu, lítið notaður.
Upplýsingar í síma 985-24189 og ú
kvöldin í s. 9826046.
■ Ferðaþjónusta
Limousinþjónustan býður upp á rúm-
góða bíla í lengri og skemmri ferðir,
aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk-
ert utanbæjargjald. Sími 91-674040.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Parketlagnir og viðhald.
Gerum föst tilboð að kostnaðarlausu.
Sími 76121.
■ Nudd
Heilsustúdíó Maríu býður upp á þjón-
ustu með ýmsum árangursríkum
nuddaðferðum eftir þvi sem við á.
Sértilboð til eldri borgara, 16% afl-
sáttur af 10 tímum. Hjón geta notað
sama kort. S. 91-36677 m. kl. 10 og 18.
Þorbjöm Ásgeirsson nuddfræðingur.
■ Tilkymingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
Empire pöntunarllstinn. Frábær enskur
pöntunarlisti, fullur af glæsilegum
fatnaði og heimilisvörum. Pöntunar-
sími 91-657065, fax 91658045.
Vinnulyftur til sölu . og leigu, sjálf-
keyrandi, glussalyftur, bensín og
raftnagns, af ýmsum stærðum. Uppl. í
símum 91-44107 og 91-44995.
BFGoodrich
mmmmmmmmm^m^mmmmmmmmm^mmDekk
GÆÐI Á GÓDU VERDI
All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 685825
■ Verslun
Wirus innihurðir á kr. 15.700.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódým ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kermr, allar gerðir
af kermm og vögnum, allir hlutir í
kermr, kerruhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Það er staðreynd að vömrnar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera Jíað meira spennandi og yndis-
legra. Troðfull búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífsins,
f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar
póstkr. dulnefndar. Erum á Gmndar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10 18 virka daga, 10-14 laugard.
Til ferminga. Bókahillur, kommóður,
tölvuborð, skrifborð, geisladiska-
standar o.fl. Hagstætt verð. Nýborg
hf., Skútuvogi 4, s. 812470 og 686760.
■ BQar tíl sölu
Mazda 323 F.GLXi, árg. 1991, verð 1050
þúsund. Toppbíll. Allt fullt af góðum
bílum. Bílagallerí, Dugguvogi 12, þar
sem bílarnir seljast. Litrík bílasala.
Sími 812299/812255.
Toyota Corolla liftback 1600, árg. ’91,
til sölu, ekin 12 þúsund km, stað-
greiðsluverð kr. 980 þúsund. Úppl. í
síma 92-12900 eftir klukkan 19.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
632700