Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Page 25
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992. 33 AfmæH Mjallhvít Þorláksdóttir Mjallhvít Þorláksdóttir húsmóðir, Hraunbæ 16, Reykjavík, er sextug í dag. Fjölskylda Mjallhvít er fædd að Gautastöðum í Stíflu og ólst upp þar og í Fljótum í Skagafirði. Hún sótti barnaskóla í farskóla sem þá var. Mjallhvít flutti til Keflavíkur 25 ára gömul og vann þar m.a. í fiski. Hún var dagmóðir 1972-86. Mjallhvít giftist 11.7.1960 Sigmari Eyjólfssyni, f. 1.5.1933, bifvéla- virkjameistara. Foreldrar hans: Eyjólfur J. Stefánsson og Ágústa K. Sigurbjömsdóttir, látin. Börn Mjallhvítar og Sigmars: Ág- ústa, f. 11.10.1960, húsmóðir, hún er búsett í Keflavík og á þijú böm; Jóna Kristín, f. 8.12.1962, starfsmað- ur Holiday Inn, búsett í foreldrahús- um; Eyjólfur, f. 4.10.1964, fiskeldis- fræðingur, maki Ingigerður Júhus- dóttir, þau em búsett á Dalvík. Systkini Mjallhvítar: Magnea, f. 12.4.1931, d. 14.5.1975, hennar mað- ur var Hilmar Jónsson, þau eignuð- ust þijú böm; Þorleifur, f. 10.10. 1914, maki Ríkey Sigurbjömsdóttir, þau eiga þrjú böm; Halldóra María, f. 25.6.1922, d. 20.6.1970, hennar maður var Þórður Kristinsson, þau eignuðust fjögur börn; Stefán, f. 30.7. 1923; Viðar, f. 8.7.1926, maki Sólborg Sveinsdóttir, þau eiga átta börn og eina fósturdóttur; Guðmundur Ó., Mjallhvít Þorláksdóttir. f. 21.6.1928, d. 29.11.1977, seinni kona hans var Siguijóna Lúthers- dóttir, þau eignuðust tvo syni, fyrri kona Guðmundar Ó. var Svanhildui Eggertsdóttir, þau eignuðust þrjár dætur; Þórhallur, f. 7.8.1929, d. 15.2. 1982, hans kona var Ema Karlsdótt- ir, þau eignuðust fjögur böm; Jenn- ey, f. 25.12.1933, maki Ólafur Ólafs- son, þau eiga íjögur böm; Trausti, f. 30.3.1938, maki Guðbjörg Magnús- dóttir, þau eiga fjögur böm. Mjall- hvít eignaðist þijú önnur systkini er öll dóu í bamæsku. Foreldrar Mjallhvítar vom Þor- lákur Magnús Stefánsson, f. 1.1. 1894, d. 4.11.1971, bóndi og organ- leikari, og Jóna Sigríður Ólafsdóttir, f. 27.6.1893, d. 16.12.1976, húsfreyja, þau bjuggu á Gautastöðum í Stíflu og í Gautlandi í Fljótum í Skagafirði. Mjallhvít er að heiman. Fundir Samstaða um óháð ísland Landsfundur Samstöðu um óháð ísland verður haldinn á Hótel íslandi, aðalsal, laugardaginn 9. maí nk. og hefst kl. 10 árdegis. Vegna mikillar þátttöku varð að flytja fundinn frá áður auglýstum fund- arstað. Fundurinn er öllum opinn sem styðja baráttumál samtakanna. Böm með astma og ofnæmi Samtök gegn astma og ofnæmi halda fræðslufund um böm með astma og of- næmi á morgun, laugardag, kl. 13.30 á Reykjalundi í Mosfellsbæ. Bjöm Árdal bamaiæknir heldur erindi, sýnt verður myndband og á eftir verða umrceður. Foreldrar og aðstandendur bama með astma og ofnæmi em hvattir til að fjöl- menna með bömum sínum. Meðan full- orðna fólkið situr fundinn geta bömin leikið boccia, horft á myndbönd eða, ef þau taka sundfótin með sér, farið í sund- laug staðarins. Tapað fundið Týndar myndsnældur Þann 30. apríl hurfu úr versluninni Faco hf. Laugavegi 89, 2 stykki heimildar- myndbönd úr ferðalagi Friðriks Bridde tíl Egyptalands. Um er að ræða JVC se- c45 myndsnældur úr myndbandsupp- tökuvél. Þessar myndir em óbætanlegar og er sá sem hefur myndsnældumar eða getur gefið upplýsingar um þær beðinn að hafa samband eða senda þær til Faco, pósthólf 442,121 Reykjavík, s. 613008, eða Friðriks Bridde í s. 672825. Fundarlaun í boði. N Fyrirlestrar Vorverk í Gerðubergi Laugardaginn 9. maí kl. 14 heldur Guð- mundur Halldórsson fyrirlestur um vamir gegn meindýrum sem herja á garðjurtír og trjáplöntur. Guðmimdur mun fjalla um helstu meindýr í garðrækt og skógrækt og vamaraðgerðir gegn þeim með megináherslu á aðferðir þar sem eiturúðun er ekki beitt. Einnig mun hann fjalla um rannsóknir á eiturlausri ræktun og segja frá framtíðaráætlunum í ræktunarmálum með tíllití til þeirra skaðvænlegu áhrifa sem eitumotkun hefur á allt vistkerflð. Eftir fyrirlesturinn mun hann svara fyrirspumum áheyr- enda. Tilkynningar Laugarneskirkja Mömmumorgunn kl. 10-12. Sölusýning á félagssvæði Freyfaxa Laugardaginn 9. mai verður haldin sölu- sýning á félagssvæði Freyfaxa við Iða- velli. Til sölu verða hross á öllum aldri, tamin og ótamin, merar, stóðhestar og geldingar. Nánari upplýsingar veita Jósef Valgarð, s. 97-11959, Jón Bergsson, s. 97-11730, Bergur Jónsson, s. 97-11769, Stef- án Sveinsson og Ragnheiður Samúels- dóttir, s. 97-11727. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. og almælt tíðindi. Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarðarsveit lýkur sýningum sínum nú um þessar mundir á rokkóperunni Messías manns- sonur í nýrri þýðingu Hannesar Amar Blandon og EmUíu Baldursdóttur. Síð- ustu sýningar verða í dag, 8. maí, og á morgun, 9. maí. Upplýsingar um sýning- ar er að fá í síma 96-31196 og hefiast sýn- ingar kl. 20.30. Fjölskyldudagur í Ölduselsskóla Grill- og skemmtidagur í Ölduselsskóla laugardaginn 9. maí frá kl. 13. Ný stjórn íslenska dansflokksins í framhaldi af nýrri reglugerð um ís- lenska dansflokkinn hefur menntamála- ráðherra skipað stjóm íslenska dans- flokksins. Stjómin er skipuð til fiögurra ára og er formaður hennar Sveinn Ein- arsson. Aðrir í stjóminni era: Bjargey Ingólfsdóttir, tilnefnd af styrktaífélagi íslenska dansflokksins, IngibjörgBjöms- dóttir, tilnefnd af Listdansskóla fslands, Kristín Bjamadóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra listdansara, og Stefán Baldurs- son, tilnefndur af þjóðleikhúsráði. Árg. 1961 úr vesturbæ Kópavogs Um þessar mundir em liðin 15 ár frá þvi fyrst vom tekin samræmd próf og af þvi tilefni ætlar 1961-árgangur úr Þinghóls- og Kársnesskóla að gera sér glaðan dag í hliðarsal Hótels Sögu laugardagskvöld- ið 9. maí kl. 19. Tekið skal fram að gestir sem ætla á gagnfræðingaafinælið komast ekki inn í salinn milli kl. 20.30 og 23.30. Mætið tímanlega. Mótorklúbbur starfsmannafélags Strætisvagna Reykjavíkur Undankeppni klúbbsins fyrir Norður- landamót í akstri strætisvagna, sem hald- inn verður í Kaupmannahöfn í sumar, fer fram Iaugardaginn 9. maí á Reykjavíkur- flugvelli kl. 9-16. Skráðir þátttakendur í keppnina em 24 og aka þeir tvær umferö- ir hver. Sex efstu menn öðlast rétt til þátttöku í Norðurlandamótinu. Leikhús nJfn Leikfélag Akureyrar íslandsklukkan eltir Halldór Laxness íkvöld kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 9. mai kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINQAR Mlðasala er í Samkomuhúslnu, Hafnar- strætl 57. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Síml í miðasölu: (96) 24073. ATffi LEIKHÚSIÐ íTunglinu (Nýja bíói) DANNI OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA eftir John Patrick Shanley í leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar 3. sýning sunnud. 10. maí kl. 21. 4. sýning fimmtud. 14. mai kl. 21. 5. sýnlng sunnud. 17. mai kl. 21. Mlðaverðkr.1200. Miðapantanir i sima 27333. Miðasala opin sýnlngardagana frá kl. 19. LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA GARÐALEIKHÚSIÐ sýnir LUKTAR DYR eftir J.P.Sarfre / J i Félagsheimiii Kópavogs. 6. syn. i kvöld kl. 20.30. 7. syn. laugard. 9. mai kl. 20.30. Siðustu sýningar. MIÐAPANTANIR ALLAN SOLAR- HRINGINN ÍSÍMA 44425. ÞJÓÐLEffiHÚSIÐ Sími 11200 ELÍM HELGA' GUÐRIÐUR eftlr Þórunni Sigurðardóttur íkvöld kl. 20. Fös.15.5, lau.16.5. EMIL í KATTHOLTI ettir Astrid Lindgren Lau. 9.5. kl. 14, örtá sæti laus, og kl. 17, örfá sæti laus, sun. 10.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17 50. SÝNING, örfá sæti laus. Sun. 17.5. kl. 14 og kl. 17, lau. 23.5. kl. 14 og kl. 17, sun. 24.5. kl. 14 og kl. 17, fim. 28.5. kl. 14, sun. 31.5. kl. 14 og kl. 17. SÍÐUSTU SÝNINGAR. MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTISŒKIST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. KÆRA JELENA LITLA SVIÐIÐ í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINOARGÖTU 7 eftir Ljudmilu Razumovskaju. Lau. 9. mai kl. 20.30, uppselt, sun. 10. mal kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýnlngar tilogmeð sun.31.5. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR ÁKÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Genglð innfrá Lindargötu ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdisi Grimsdóttir. Lau. 9.5. kl. 20.30, sun. 10.5. kl. 20.30,50. SÝNING. Flm. 14.5. kl. 20.30, sun. 17.5. kl. 20.30. SÝNINGUM FER FÆKK- ANDIOG LÝKUR í VOR. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐR- UM. Mlðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess ertekið á móti pöntunum i símafrá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRIHAFI SAMBANDÍSÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sími680680 ÞRÚGUR REIÐINNAR <BA<B Byggt ð sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. í kvöld. Uppselt. Laugard. 9. mai. Uppselt. Þriðjud. 12. maí. Uppselt. Flmmtud. 14. mai. Uppselt. Föstud. 15. maí. Uppselt. Laugard. 16. mai. Uppselt. Sunnud. 17. maí. Þriðjud. 19 maí. Uppselt. Flmmtud. 21. mai. Uppselt. Föstud. 22. maí. Uppselt. Laugard. 23. mai. Uppselt. Sunnud. 24. mai. Þriðjud. 26 maí. Fáein sætl laus. Miðvikud. 27. mai. Fimmtud. 28. maí. Uppselt. Föstud. 29. maí. Uppselt. Laugard. 30. mai. Uppselt. Sunnud. 31.mai. Þriðjud. 2. júní. Mlðvlkud. 3. júni. Föstud. 5. júni. Uppselt. Laugard. 6. júnt. fáeln sæti laus. Mlðvlkud. 10. júni. Flmmtud. 11.júní. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 20. JÚNÍ NK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. ÓPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: LABOHÉME eftir Giacomo Puccini. Sunnud. 10. mai. Uppselt. Mlðvikud. 13. mai. Uppselt. AUKASÝNING: Mlðvikud. 20. maí. Allra síðasta sýnlng. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 15. maí. Uppselt. Laugard. 16. maí. Fáeln sæti laus. Föstud. 22. mai. Laugard. 23. maí. ATH. AÐEINS10 SÝNINGAR. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma alla virka daga frákl. 10-12. Simi 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslínan 99-1015. Greiðsiukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. lýitónlistarskólinn ÁLFADROTTNINGIN Sýning í kvöld kl. 20.30. Næstsíðasta sýning. Miðapantanir i síma 39210 frá kl. 15-18. Miðasala i anddyri skólans, Grensás- vegi 3, sýnlngardaga frð kl. 17-19. Krísuvíkursamtökin vflja minna á flóamarkað samtakanna að Undralandi, Grensásvegi 12. Nú em það húsgögn. Torfærukeppni Torfærukeppni Bílabúðar Benna og Jeppaklúbbs Reykjavikur verðúr haldin laugardaginn 9. maí kl. 14 í mynni Jósefs- dals við Litlu kaffistofuna. Þetta er fyrsta torfærukeppni ársins og gefur hún stig til íslandsmeistaratitils. Allar upplýs- ingar gefur Ragnar Kristinsson í síma 985-21953 á keppnisstað. Lokahóf JC Bros, JC Borgar og JC Vík verður haldið að Hamraborg 12, Alþýðu- bandalagshúsinu, laugardaginn 9. maí. Uppskeruhátíð félaganna. Veitt verða verðlaun og viöurkenningar. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19.30. Félag eldri borgara Kópavogi Spilað verður og dansað í kvöld, 8. maí, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kafliboð fyrir Borgfirðinga 60 ára og eldri sunnudaginn 10. maí kl. 15 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfis- götu 105, kl. 10 á laugardagsmorgun. Handknattleiksdeild FH íþróttafélagið FH, handknattleiksdeild, heldur lokahóf sitt í veitingahúsinu Firð- inum laugardaginn 9. maí. Veitingahúsið Fjörðurinn býðiu' öllum Hafhfirðingum á frían dansleik með hljómsveitinni 7und frá Vestmannaeyjum. Uppskeruhátíð árs söngsins Laugardaginn 9. maí kl. 15-17 verður uppskeruhátið Árs söngsins í Laugar- dalshöll kl. 15-17. Fjölbreytt söngdagskrá fyrir alla fiölskylduna. Aðgangur er ókeypis og gefa ailir þeir sem fram koma vinnu sína. Mæðradagsskemmtun Mæðradagsskemmtun verður haldin að Hótel íslandi 10. maí og verður húsiö opnað kl. 14. Dagskrá hefst kl. 15. Snyrti- fræðingar em hvattir til að mæta með gesti eða leggja málinu lið á annan hátt því að ætlunin er að styrkja kollega þeirra, Soffiu Hansen, ef einhver hagnað- ur verður. Máiþing um trú og siðferði Rannsóknarstofnun í siðfræði stendur fyrir málþingi um siðfræði laugardaginn 9. maí nk. í Odda, stofu 101. Þingið hefst kl. 14. Á málþinginu verður fiallað um lifsstefnu nútímafólks í ljósi vestrænnar skynsemishyggju, kristnidóms og ann- arra trúarhugmynda sem teflt er fram í samtímanum. Málþingið er öllum opið. óníkuleikarar, Alexander Stein þver- flautuleikari og Christoph Marks selló- leikari sem standa fyrir þrennum tón- leikum á ferð sinni til íslands. Fyrstu tónleikamir verða þann 11. mai í safnaö- arheimili Akureyrarkirkju. Aðrir tón- leikamir verða síöan í Félagsheimili Bol- ungarvikur þann 12. maí og þeir síðustu í menningarmiöstöðinni Hafiiarborg í Hafiiarfiröi þann 14. maí. Allir tónleik- amir hefiast kl. 20.30. Tónleikar Tónleikar með Flavian Ensemble Hljóðfæraskipan Flavian Ensemble má tefia nokkuð óvenjulega, tvær harmóník- ur, þverflautu og sello. Það em þau Els- beth Moser og Hrólfur Vagnsson harm-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.