Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Side 27
35 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992. Fjöliriiðlar handknattleik lauk í fyrrakvöld en þá náðu FH-ingar aö leggja Selfyssinga að velli í þriöja sinn. LeiMmir voru æsispennandi og eru örugglega eftirminnilegir öll- um, bæði áhorfendum í Hafnar- firði og á Selfossi og eins þeim er sátu heima í stofu. Færri komust á leikina en vildu og því voru beinar útsendingar sjáifsagt mál. Stöð 2 sýndi alla leikina beint og fórst það vei úr hendi. Kvik- myndataka, tæknileg stjómun og lýsing fréttamanna var meö ágætum og „sérfræöingurinn“ Guömundur Guðmundsson fór vaxandi með hverjum leik. Kol- legar þeirra á Ríkissjónvarpinu stóðu sig líka vei með útsendingu frá úrslitaieiknum í Evrópu- keppni bikarhafa. Ég missti reyndar af þeim leik en það verð- ur ekki á alit kosið. Þaö eina sem hefur angrað mig í útsendingum áðumefndra handboltaleikja er þegar byrjun seinni hálfleiks dettur út vegna auglýsinga. Siikt er bagalegt og sérstakiega þegar jafnleiðinlegar auglýsingar birtast og þessi frá Sól. Þar er verið að auglýsa Seltz- er-drykk i ömurlegustu auglýs- ingu ársins og ég er búinn að sverja þess eið að kaupa aidrei þessa vöru. Auk drykkjarins má ég til með að hneykslast á útvarpsstöðinni FM 957. Þar á bæ hafa menn tek- ið upp þann ljóta sið aö endurtaka fréttir síðasta árs. Þetta þykir mér ekki merkiieg dagskrárgerð og raunar furðulegt að nokkrum heilvita manni skuli detta slikt í hug. Stöðinni til hróss viður- kenni ég þó aö hún er nokkuð góð hvað tónlist varðar. Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson Andlát Jón Kr. Traustason, Skúlagötu 76, lést á gjörgæsludeild Borgarspítal- ans 5. maí. Sólveig Kristmundsdóttir andaðist á hjúkmnarheimilinu Kumbaravogi miðvikudaginn 6. maí. Jónas Bergmann Hallgrímsson, bóndi á Helgavatni, lést á Héraðs- sjúkrahúsinu á Blönduósi 3. maí. Jaröarfarir Sigriður Guðrún Elíasdóttir Norðdahl lést á heimili sínu 1. maí sl. Að vilja hennar hefur útfórin far- ið fram í kyrrþey. Jóhann Kristinsson, Kárastíg 14, Hofsósi, verður jarðsettur laugar- daginn 9. maí kl. 14 í Hofsóskirkju. Guðjón Ólafsson skipstjóri frá Vest- martnaeyjum, Hjaliabraut 33, Hafn- arfirði, verður jarðsunginn frá Víði- staðakirkju í Hafnarfirði mánudag- inn 11. maí kl. 13.30. Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal í Vestmannaeyjum, sem andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans laug- ardaginn 2. maí, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 9. maí kl. 14. y-----------------——S fi efoit ír&lte lamut Itaxn 1 yU^FERDAR Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 8. maí til 14. mai, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 689970, læknasimi 689935. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraun- bergi 4, sími 74970, læknasimi 73600, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Ákureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 8. maí: Orrustan við Salomonseyjar enn óútkljáð Átökin byrjuðu um helgina og á mánudag var sökkt 8 japönskum skipum, en mörg löskuðust. ______Spakmæli Gleymska er fegursta orð mannlegs máls. Victor Hugo. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- rngar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lifiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn hentar vel til breytinga, sérstaklega varðandi viðhorf fólks til framkvæmda. Það er hætta á að heimilismeðlimum lendi saman vegna skoðanaágreinings. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum þegar þú kemst að því að þú tókst vitlausa stefnu í ákveðnu máh. Kjaftagangur getur valdið vináttuslitum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú getur reiknað með mikilli óvissu í kringum þig í dag. Þetta snertir þig þó ekki beint nema þú hafir bein afskipti af málefnum annarra. Happatölur eru 9,14 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Ákveðnar aðstæður efla ímyndunarafl þitt. Gefðu þér tíma til að gera jákvæðar áætlanir. Þú nýtur þín best í félagslífi eða tóm- stundum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú hefur hugmynd sem þér finnst góð og gæti staðist kröfur annarra skaltu ekki hika við að koma henni á ffamfæri. Reyndu að snúa við blaðinu og byrja á alveg nýju verkefni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú nærð betri árangri ef þú ert snar í snúningum og tekur tafar- laust á þeim málum sem upp koma. íhugaðu fréttir sem þér berast. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú verður að taka ákveðna stefnu verðandi málefni dagsins. Taktu tillit til áhuga annarra og framkvæmda. Þú verður líka að vera í stakk búinn til að hafna hegðun einhvers. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólk er mjög viðkvæmt og tekur hlutina alvarlega og gagnrýni gerir hlutina enn verri en þeir eru. Með varúð kemstu hjá vand- ræöum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Næstu mánuðir hafa mikið að segja varðandi allar breytingar og framkvæmdir með öðrum. Reyndu að einbeita þér að heimilismál- unum í augnabiikinu. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákveðið samband kemur þér mjög á óvart. Spáðu vel í mái sem þér finnst varla taka því aö hugsa um. Varastu þig á því að tefla í tvísýnu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þótt þú hafir mikið að gera skaltu ekki vanrækja tækifæri í félags- lifinu. Hafðu samband viö þá sem geta komið þér á framfæri og opnað lokaðar dyr fyrir þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þaö er mikil árátta hjá þér aö ná skjótum úrlausnum á verkefiium þínum. Reyndu að vera dálítið rökvís frekar en hvatlyndur. Happatölur eru 2,19 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.