Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992.
Knatt-
spyma
í kvöld klukkan 20 veröur leikiö
lil undanúrslita í Reykjavíkur-
mótinu í knattspyrnu. Þá mætast
lið KR og Fylkis á gervigrasinu.
í Reykjavíkurmótinu var leikið i
tveimur riðlum og sigraði Fram
í öðrum riðlinum en Fyikir varð
í öðru sæti. í hinum riðlinum
sigraði KR en Valur varð í öðru
sæti. Valur og Fram léku í gær-
kvöldi.
UBK og ÍA mætast á sandgras-
velliiyim i Kópavogi kl. 18.10.
Leikurínn er úrslitaviðureign í
öðrum riðli Litlu bikarkeppninn-
ar.
Íþróttiríkvöld
Knattspyrna:
Valur-Frara kl 20.00.
UBK-ÍA kl. 18.10.
Brúðkaups-
myndin
Þegar Kenneth Burke og frú
sátu fyrir á brúðarmyndinni
sinni á svölunum á 6. hæð íbúðar
sinnar hrasaði brúguminn, greip
í brúðina og saman féliu þau alla
leið niður. Sem betur fór lentu
þau í regnvotu grasi og lifðu -
vonandi hamingjusamlega upp
frá því.
Blessuö veröldin
Fall erfararheill
Nicholas Aikemade þurfd að
kasta sér út úr brennandi Lanc-
aster sprengjuflugvél sinni yfir
Þýskalandi í stríðinu. Vélin var í
18.000 feta hæð og Alkemade var
án fallhlífar. Hann lenti í snjó-
skafli og það brotnaði ekki eitt
einasta bein!
Erlingur Gíslason.
Undirheima-
hugmynd Sartre
„Þetta er hugmynd nútíma-
manns og tilvistarspekings um
tilveruna að handan og fellur
þannig í flokk verka eins og Guð-
dómlegu kómedíu Dantes og
unndirheimahugmynda Hómers,
þannig að það er sennilega best
að lýsa verkinu sem undirheima-
hugmynd nútímamannsins og til-
vistarspekingsins Jean Paul Sar-
tre,“ sagði Erlingur Gíslason,
leikstjóri verksins.
„Efhisþráðurinn er á þá leið að
þijár manneskjur hittast eftir
dauða sinn og vita ekki í fyrstu
hvaða erindi þær eiga hver við
aðra. Þær komast svo að því í
leiknum. Þau hafa ýmisleg á sam-
viskunni og eru að bíða eftir böðl-
inum.“
Leikhúsíkvöld
Þrúgur reiðinnar. Borgarleikhús
kl. 20.00.
íslandsklukkan. Leikfélag Akur-
eyrar kl. 20.30.
Luktar dyr. Félagsheimili Kópa-
vogs ki. 20.30.
Faerðávegum
Hálka var á Hellisheiði, Holta-
vörðuheiði og Bröttubrekku í morg-
un, einnig háikublettir á Fróðárheiði
og Kerlingarskarði.
Á Vestfjörðum er verið að moka
Kleifaheiði, Hálfdán, Breiðadals-
heiði, Hestakleif og Steingrímsfjarð-
arheiði og áttu þessir fjallvegir að
verða færir fijótlega. Dynjandisheiði,
Hrafnseyrarheiði og Þorskafjarðar-
heiði voru ófærar í morgun. Nokkur
hálka var á heiðum norðanlands og
á Austfjörðum og við Almannaskarð
við Hornafjörð.
Umferðin í dag
Athugið að svæði innan hringsins
á kortinu þurfa ekki að vera ófær.
Það þýðir einungis að þeim er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
E Lokað Q] lllíært
S Tafir @ Hálka
Höfn
Svæöunum innan
svörtu línanna er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Langholtskirkja:
„Maður veit ekki af þessu fyrr
en þaö snertir mann sjálfan," sagði
Margrét Pálmadóttir, hvatamaöur
að tónleikum sem verða haldnir í
kvöld í Langholtskirkju til styrktai'
starfsemi Stígamóta, ráðgjafar og
fræðslumiðstöðvar um kynferðis-
legt ofbeldi.
Margrét fékk hugmyndina aö
tónieikunum er hún frétti aö
þriggja ára gömul stúlka, sem hún
kenndi, var misnotuð af fóður sín-
um.
Tónleikarnir hefjast ki. 20.30 og
munu um 90 konur, á aldrmum sjö
til sextugs, úr Kórskóla Kramhúss-
ins, Barnakór Grensáskirkju og
Kór Flensborgarskóla, flytja bæöi
innlent og erlent efni frá öllum tím-
um. Auk þess mun Karlakór
Reykjavikui' syngja undir stjórn
FYiðriks Kristinssonar og Jóhanna
Línnet syngur einsöng.
Kariakór Reykjavíkur veröur með-
al flytjenda i kvöld.
Þess má geta aö i hléi verður boð-
ið upp á kaffi og veitingar og hafa
mörg bakarí gefið bæði brauö og
kökur af því tíiefni. Aðgangseyrir
er 1.200 krónur og vonast Margrét
eför að sem flestir sjái sér fært aö
styrkja þetta góöa málefbi.
37
Annabella Sciorra.
Annabella
Sciorra
Annabella Sciorra kemur nú
fram í öðru af aðalhlutverkunum
í kvikmyndinni Höndin sem
vöggunni ruggar sem Bíóborgin
sýnir um þessar mundir. Anna-
belia Sciorra vakti fyrst mikia
athygh þegar hún lék í True Love.
Hún hefur leikið í fjölda mynda
og má nefna Cadillac Man og Int-
emal Affairs þar sem hún lék á
móti Richard Gere. Síðan hefur
hún leikið í Reversai of Fortune,
The Hard Way og Jungle Fever.
Höndin sem vöggunni ruggar
hefur vakið mikla athygli og að-
sókn í Ameríku. Það er Curtis
Hanson sem gerir myndina en
áður gerði hann The Bedroom
Window og Bad Influence.
Bíó í kvöld
Nýjar kvikmyndir
Hr. og frú Bridge. Regnboginn.
Út í bláinn. Saga-Bíó.
Höndin sem vöggunni ruggar.
Bíóborgin.
Skellum skuldinni á vikapiltinn.
Bíóhöllin.
Mitt eigið Idaho. Laugarásbíó.
Refskák. Háskólabíó.
í klóm arnarins. Bíóborgin.
Krókur. Stjömubíó.
Gengiö
Gengisskráning nr. 86. - 8. maí 1992 kl. 9.15
Harðstjóm og kynörvun
í stjömufræði frá 1816 er gefin svo-
hijóðandi skýring á Júpíter: „í sam-
ræmi við náttúm sína sem er heit,
þurr og fjandsamleg öliu lífi höfðar
þessi pláneta næturinnar til karl-
mennsku. Hún stjómar nýma- og
kynkirtlastarfsemi og er jafhframt
tákn harðstjóra, styrjalda og ófyrir-
sjáanlegra áfalla.
Sljömumar
Einfaldast er að nota stjömukortið
með því að hvolfa því yfir höfuð sér.
Miðja kortsins er þá beint fyrir ofan
athuganda en jaðramir samsvara
sjóndeildarhringnum. Stíiia verður
kortið þannig aö merktar höfuðáttir
snúi rétt eftir að búið er að hvolfa
kortinu. Stjömukortið snýst einn
hring á sólarhring þannig að suður
á miðnætti veröur norður á hádegi.
Sólarupprás á morgun: 4.32.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.55.
Árdegisflóð á morgun: 11.36.
Lágfiara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Stjörnuhiminninn á miðnætti
r„ . ,C . Sólin
•Fiskarnir^ * W
* • ^ \ Hrút^rii
• PEGASUS * ^rffiyrningurin^'^'
ANDRÓMEDA. * Sjöstimið »\ 03:00
. • PERSEIFUR .Aldebar£\*
• Eðlan * .* * ’
•• ★ , * * .. •
• KASSIOPEIA * . OKUMAÐURINN. .
• n / *
KEFEIFUR • , " KapeHp.-
; ’Pólstjarnan 6ÍRAFFINN
* * . TVIBURARNIR|
• \ Kastor }
GAUPAN * ^l
» poiiux QQ Tunglið
(vaxandi)
I Höfrungurinn
• •*
/Örin *°eneb •
svanurinn’
urninn T* V HARPAN . LITLJBJÖRN'
\ . * Vega A \
\ • \ •-* ^ i t U
KRABBINNý
«» 4
VHöggormurinn
DREKINN
./\ . * Karlsvagninn *
•HERKÚLES V
V Norðurkórónan . ....
. * Veiðinundurinn
V *_ : . * LJÓNIÐ
HJARÐMAÐURINfl
Bgrnikuri&ddurinn
,. Litlaljóniö/
Júpíter
Vetrarbrautin
=jEiay
Kristín
Kristín Geirsdóttir og Ársæll 20. aprfl á Landspítalanum. Hann
Þorleifsson úr Hafharfirðinum svaf ósköp vært þegar DV leit inn
eignuðust þennan myndarlega hjá honum en viö fæðingu mældist
dreng klukkan 18.10 þann hann 54 cm og vt> 4238 grömm eða
_____________________________ 17 merkur. Þetta er fyrsta bam
, þeirra Kristínar og Ársæls.
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,510 58,670 59,440
Pund 105,502 105,791 105,230
Kan. dollar 48,789 48,922 49,647
Dönsk kr. 9,2774 9,3027 9,2683 *
Norsk kr. 9,1809 9,2060 9,1799
Sænsk kr. 9,9414 9,9686 9,9287
Fi. mark 13,2002 13,2363 13,1825
Fra. franki 10,6464 10,6755 10,6290
Belg. franki 1,7423 1,7471 1,7415
Sviss. franki 38,7227 38,8286 38.9770
Holl. gyllini 31,8517 31,9388 31,8448
Vþ. mark 35,8528 35,9509 35,8191
It. Ilra 0,04763 0,04776 0.04769
Aust. sch. 5,0958 5,1097 5,0910
Port. escudo 0,4299 0,4311 0,4258
Spá. peseti 0,6730 0,5746 0,5716
Jap. yen 0,44157 0,44278 0,44620
Irsktpund 95,752 96,013 95,678
SDR 80,8354 81,0561 81,4625
ECU 73,6378 73,8391 73,6046
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
7 T~ 3 w f ‘ 1 q
S 1 7 ,
L 12
li TF □ e,- Vs
17- J
)<! h w p
23
Lárétt: 1 einatt, 8 púkar, 9 veiðarfæri,
10 hvetja, 11 frá, 13 vökva, 15 kvæði, 17
saur, 19 varðandi, 20 ullarílát, 22 flökt,
23 munntóbakiö.
Lóðrétt: 1 féll, 2 gröm, 3 nöldur, 4 stein-
ar, 5 ánægja, 6 þýfi, 7 borðhald, 10 logi,
12 löður, 14 fátæku, 16 eydd, 18 vond, 21
málmur.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 lyppa, 6 sa, 8 æsa, 9 luku, 10
geta, 12 mær, 13 litur, 15 trúan, 17 te, 18.
eirð, 19 úri, 21 rög, 22 iöar.
Lóðrétt: 1 lægst, 2 ys, 3 pati, 4 plataöi, 5
au, 6 skært, 7 aur, 11 elri, 12 munúð, 14
geir, 16 úrg, 18 er, 20 Ra.