Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 23. MAl 1992. Veiðivon Stangaveiði í silungs- vötnum - kynning í Norræna húsinu á morgun Um þessar mundir eru fyrstu sil- ungsveiðivötnin að opna fyrir veiði- skap. Þetta eru láglendisvötn en í júni hefst veiðiskapur í vötnum sem hærra liggja í landinu. Um og eftir Jónsmessu má segja að fjallavötnin séu langflest komin í gagnið. Ýmis- legt er gert til að stuðla að því að fólk fari í meira í silungsveiði og á sunnudaginn verður haldin ráð- stefna sem gæti ýtt undir þennan veiðiskap til muna. „Við eigum von á mörgum veiði- mönnum í þessa kynningu um stangaveiði í silungsveiðivötnum. Þeim fjölgar sem stunda silungsveið- ina og vötnin eru mjörg þar sem fisk er að fmna hérlendis," sagði Rafn Hafnfjörð í vikunni en kynning verð- ur í Norræna húsinu á morgun frá þrjú til sex um stangaveiði í silungs- veiðivötnum. Á íslandi er að finna um 1400 silungsvötn þar sem fisk er að finna. Kynningin hefst á því að Einar Hannesson bíður gesti velkomna en Einar, formaður samstarfsnefndar, talar um stangaveiði í silungsvötn- um. Síðan mun Gylfi Pálsson flytja erindið silungsveiði, íjölskylduíþrótt og útivera, Margrét Jóhannsdóttir talar um silungsveiði og þá mögu- leika sem Ferðaþjónusta bænda býð- ur upp á, svo mun Kristján Guðjóns- son ræða um fluguhnýtingar og síð- an verður Rafn Hafnfjörð með lit- skyggnur frá veiðum í vötnum og segir frá skemmtilegum atburðum úr veiðinni. Utanhúss verður síðan ýmislegt að gerast, þar verður kastkennsla við tjömina og eru leiðbeinendur Kol- beinn Grímsson og Þorsteinn Þor- steinsson. Þarna verður líka kennd verkun og meðferð á silungi og mun Skúh Hauksson sjá um það. Silungsveiði i vötnum hefur aukist hin seinni árin og silungurinn getur oft verið skemmtilegri en laxinn á færi. Sérstaklega ef siiungurinn er vel vænn. DV-mynd ÓG í anddyri Norræna hússins munu veiðiverslanir kynna veiði- og úti- vistarbúnað. Svona kynning er nauðsynleg því silungsvötnin eru mörg og einhver þeirra hafa að geyma væna fiska. En fjöldi þeirra er lítið sem ekkert nýtt- m-. Þessu mætti breyta á næstu árum. -G.Bender Sjóbirtingsveiðin: Eitt þúsund fiskar þetta vorið Þó veiðimenn reyni ennþá að setja í Grenlæknum. af fiski og þar er ennþá verið að í sjóbirting þetta voriö er veiðin á Erfitt er að segja til um hvað vor- veiða, alla vega verið að reyna. Næst enda. Það er ekki fyrr en í haust sem veiðin gaf mikið þetta árið en eitt koma Vatnamótin, Hraunið, Geir- sjóbirtingurinn kemur og gefur sig. þúsund fiskar eru nærri lagi. Það var landsá og Baugsstaðaósinn. Þessadaganaeruveiðimennaðbyija Þorleifslækurinn sem gaf langmest -G.Bender Guðmundur Sigurðsson á Selfossi landar fiski i Baugsstaðaósnum, veiddum á flugu. DV-mynd Agnar Þjóðar- spaugÐV Gamla konan Gömul kona kom eitt sinn til messu í lítilli sveitakirkju. Ekki bar á öðru en hún jafnvel brosti undir þrumandi dómadagsræðu prestsins, öfugt við aðra kirkju- gesti. Á leiðinni út úr kirkjunni spurði konan, sem setið hafði við hlið hennar, hvernig í ósköpun- um hún hefði getað verið svona ánægð á svipinn á meðan prest- uiinn útmálaði það sem bíði þeirra með óbreyttu lífenti. „0, það sem presturinn sagði gerir mér bara ekkert til,“ svar- aöi sú gamla. „Ég er bara gest- komandi hér i sókninni og til- heyri þvi allt öðrum söfnuði.“ Konurnar Hilmar gamli var níræður. Á afmælinu flykktist til hans fólk, þar á meöal sóknarpresturinn, séra Óskar. Þegar vel var liðið á afmælið, settist prestur hjá af- mælisbarninu og spurði: „Hvað helduröu nú, Hilmar minn, að mest hafl stuðlað að því, að þú hafir náð svona háum aldri?“ „0, þaö er nú kvenfólkið, prest- ur góður," svaraði Hilmar gamli, „Já, þú átt auðvitað viö móður þína sálugu og eiginkonuna,1' mælti presturinn. „O, ekki eru þaö nú þær,“ stundi Hilmar. „Þú átt þá væntanlega við dæt- ur þínar?" spurði prestur því næst. „Nei, ahs ekki," gah viö t Hilm- ari. „Það eru sko allar hinar, lags- maður." Fljótmæltur kaupmaður í Reykjavík komst eitt sinn svo að orði viö hóp viðskiptavína sem biðu eftir afgreiðslu: „Ég vona að þiö afsakið hvað afgreíöslan gegnur seint núna en hægri höndin mín hggur í rúm- inu... með snúinn ökkla." Finnur þú fímm breytingar? 155 Ég var staddur I nógrenninu fyrir algera tilviljun og þess vegna kem ég nú svona snemma heim. Nafn:........ Heimilisfang: Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: SHARP stereo ferðaútvarpstæki með kas- settu að verðmæti kr. 6.380 frá Hljómbæ, Hverfisg, 103. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verðmæti kr. 3.941. Bækumar, sem eru í verðlaun, heita: Á eheftu stundu, Falin markmið, Flugan á veggnum, Leik- reglur, Sporlaust. Bækumar em gefnar út af Frjálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? 155 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað fimmtugustu og þriðju getraun reyndust vera: 1. ingibjörg Guðmundsdóttir Snomabraut 75, 105 Reykja- vík. 2. Sigríður Hermannsdóttir Helgafelh 11, 735 Eskifirði. Vinningamir verða sendir heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.