Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Page 19
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. 19 Fréttir Bræðumir Rúnar og Reimar Þorleifssynir með hákariinn sem kom í grásleppunet. DV-mynd Heimir Heimir Kristiiissan, DV, Dalvik: Rúnar Þorleifsson var aö vitja um grásleppunet á dögunum undan Ríplinum á Ufeaströnd, skammt norðan Dalvíkur, sem hann hafði ekki farið í 112 daga. Þegar hann var að byrja að draga djúpendann þá kom upp feikna- stór sporðblaðka og netið allt í kuðli. Rúnari leist ekki á blikuna svo hann kallaði í Reimar bróður sinn, sem var að vitja um net lít- ið eitt utar og bað hann um að- stoð. Fóru þeir bræður á grunn- endann og drógu þar til að allstór hákarl kom upp í netinu og höfðu þeir hann milli bátanna. Hákarl- inn var dauöur. Tókst þeim að greiða hann út netinu á tæpum tveimur tímum og tjóðruðu við ból uppi í íjöru meðan lokið var við að draga. Á þessum slóðura er Hákarla- klettur, þar sem sagt er að Þor- valdur á Sauðanesi hafl tjóðrað hákarla sína við á sinum tíma. Það mun næsta einsdæmi að hákarl komi í svona net og á þetta grunnu vatni. Eskifjörður: atvinnuiausir Regina Thorarensen, DV, Eskifirói: Aö sögn Jónu HaUdórsdóttur á bæjarskiifstofu Eskifjarðarkaup- staöar eru í dag 19 manns þar á atvinnuleysisbótum. Talan komst þó upp í 45-50 manns um síðustu áramót. Úr rættist þegar loðnuveiðarnar byrjuðu fyrir alvöru þegar Ilða tók á janúarmánuð. íbúafjöldi á Eskifirði er í dag 1038. Ég verð vör við aö kviði er í fólki en ég vona og álykta að þetta breytist og lagist. Fólk verður aö gæta þess að missa ekki þolin- mæðina þótt á móti blási i bili. um myndun Annað kvöld, þriðjudaginn 26. maí, tlytur Gunnlaugur Bjöms- son stjarneðlisfræðingur erindi um myndun sólkerfa á fundi í Stjömuskoðunarfélagi Seltjam- amess. Fundurinn verður haldinn í stofu 20 í VaUiúsaskóla og hefst klukkan 20.30. Landsbankinn 1 Keflavik: Ferðamaður seg- ist haf a keypt þar falsaða seðla Ljósrit af falsaða 100 dollara seðlinum. Yfirstimplaður counterfeit - falsaður. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Það kom hingað maður í bankann og sagðist vera með falsaðan 100 doU- ara seðU sem hann heföi keypt hér. Við tókum þá ákvörðun að greiða manninum upphæðina og senda seð- ilinn til sérfræðings í Danmörku," sagði Hjálmar Stefánsson, útibú- stjóri Landsbankans í Keflavík, í samtaU við DV. „Skömmu síðar kom í ljós að seðiU- inn var falsaður og munum við skoða máUð nánar. Það er mjög erfitt að sjá fólsunina á seðUnum og hann verður geymdur hér í bankanum sem sýnishom. Maðurinn gæti hafa keypt þennan 100 doUara seðU hvar sem er á lægra gengi og við höfum aðeins hans frá- sögn. Að vísu keypti hann héma í bankanum átta 100 doUara seðla. Ég held að hann hafi ekki lent í vand- ræðum út af þessu. Þetta hefur ekki áður komið fyrir hér-í bankanum og við munum skoða málið alveg niður í kjölinn," sagði Hjálmar. Maðurinn, sem í þessu lenti er héð- an af Suðurnesjum og vUdi ekki láta nafns síns getið, en hann sagði í sam- tali við blaðið að hann hefði keypt gjaldeyri í ferðatékkum og seðlum í Landsbankanum í Keflavík. Af tíu 100 doUara seðlum hefðu sjö verið falsaðar eftirprentanir. Hann var á FUipseyjum þegar hann greiddi her- bergi á hóteU fyrirfram og notaði 100 doUara seðlana. Um nóttina vakti hótelstjórinn hann og sagði að seðlarnir, sem hann hefði greitt með, væru falsaðir. Það munaði minnstu að Suðurnesjamað- urinn lenti í stórvandræðum vegna þessa máls og greinUega fagmenn sem falsað höfðu þessa peninga. Þeir voru alUr með B-númeri og enginn þeirra var meö sama númerinu. Suðumesjamaðurinn greiddi hót- elherbergið á ný og fékk folsuðu seðl- ana aftur sem hann svo seldi á svört- um markaði. Ekki um annað að ræða þvi að hann var orðinn blankur og var í vandræðum. Ef hann hefði ver- ið gripinn þarna með falsaða dollara gat hann átt yfir höfði að eyða næstu árum í fangelsi á Filipseyjum. Hann tók þó einn 100-dollara seðil með mér heim til íslands og afhenti Lands- bankanum í Keflavík. Stóraukin f iskirækt á vatnasvæði Lýsu Símon Sigurmonsson, DV, Görðunv Á aðalfundi Veiöifélagsins Lýsu í Staðarsveit var samþykkt sam- hljóða að stórauka fiskirækt á vatnasvæði Lýsu á SnæfeUsnesi. Sleppt verður 16 þúsund laxa- seiðum í svæðið í sumar. í fyrra var sleppt 4.000 seiðum í svæðið í fyrsta sinn um langt árabil. Þetta veiðisvæði hefur verið mjög vinsælt hjá innlendum veiðimönnum en veiði hefur ver- ið í daufara lagi undanfarin ár. Eskiíjöröur: Minnkandiafli hjá togurunum Regína Thorarensen, DV, Eskifirði: Hér hefur verið hlýtt og logn en golan getur verið svolítið köld. Hólmanesíð kom í vikunni með 90 tonn af blönduðum fiski og Hólmatindur kom á laugardag með 50 tonn. Það var fremur lítið fiskirí hjá togurunum á síðasta ári og er enn. Þar af leiðandi minnkaði atvinnan í landi - yfirleitt ekki meira en átta tímar á dag hjá landverkafólki. Það er annað en hér þekktist fyrir nokkrum árum. Þá vann fólk svo mikið að nálgaðist vinnu- þrælkun en þá var líka liægt að leggja peninga fyrir til mögru áramia. Turin Digitai/Surift Servo MITSUBISHI M23 Þriggja hausa tæki með fullkominni kyrrmynd og sjálfvirkum hausahreinsibún- aði. Skipanir á skjá, Intellegent Picture nær því besta úr gömlum myndbönd- um. Digital tracking. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hrað- virkari og öruggari. Klippimöguleikar. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem tímale- itun og punktaleitun (index), barnalæsing o.fl. Kr. 39.950. Sértilboð kr. 34.950 stgr. MITSUBISHI M34 Fjögurra hausa tæki með long play, skipunum á skjá, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, digital tracking, ýmsir leitun- armöguleikar, punktaleitun (index), tímaleitun, intellegent picture nær því besta úr gömlum myndböndum, ársupptökuminni, fullkomin fjarstýring, barnalæsing o.fl. Krj43v950^Sértilboð kr. 37.950 stgr. MITSUBISHI M35 Fjögurra hausa tæki með long play, 8 tíma upptökuafspilun, skipanir á skjá. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri. Sjálf- virkur hausahreinsibúnaður. Klippimöguleikar, intellegent picture nær því besta úr gömlu myndböndunum, ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (Index), tímaleitun, barnalæsing o.fl. Kr. 49.950. iértilboð kr. 44.950 stgr. barnalæsing, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndböndum, árs upptökuminni, digital tracking, fullkomin fjarstýring o.fl. MITSUBISHI M54 Fjögurra hausa tæki með long play, 8 tíma upptöku/afspilun, skipanir á skjá. Fullkomin kyrrmynd. Nicam Hifi stero. Swift Servo gerir alla þræðingu og hrað- spólun mun hraðvirkari og betri. Skipanir á skjá, digital tracking. Intellegent picture nær því besta úr gömlum myndböndum. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (Index), tímaleitun, barnalæsing o.fl. Kr. 55.950. Sértilboð Kr. 49.950 stgr. MITSUBISHI M55 Fjögurra hausa tæki með long play, 8 tíma upptöku og afspilun. Nicam Hifi stero, NTSC afspilun á Pal tæki, afspilun á S-VHS spólum, punktaleitun (Index), tímaleitun, skipanir á skjá, ársupptökuminni, sjálfvirk hausahreinsun, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og öruggari. Klippimöguleikar, intellegent picture nær þvi besta úr gömlu myndböndunum, digital tracking, fullkomin fjarstýring, barnalæsing o.fl. Sértilboð kr. 65.950 stgr. MITSUBISHI M82 Super VHS tæki með NTSC afspilun, NICAM HIFI STEREO, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, intellegent picture nær því besta úr gömlu myndböndunum, sjálfvirk hausahreinsun, skipanir á skjá, punktaleitun (Index), tímaleitun, klippimöguleikar, ársupptökuminni, digital tracking, forritanleg fjarstýring. Barnalæsing o.fi. Sértilboð kr. 119.950 stgr. Vönduö verslun Munalán Afborgunarskilmálar FAKAFENI 11 - SIMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.