Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 20. JÚNl 1992. 5 Fréttir Austurstræti: Lokað bílaum- f erð ágóðviðr- isdögum „Það er gert ráð fyrir að Austur- stræti verði lokað fyrir bílaumferð á góðviðrisdögum í bili. Hins vegar geri ég ráð fyrir að tillögur um fram- tíð götunnar verði afgreiddar áður en borgarstjóm fer í frí í júlímán- uði,“ segir Magnús L. Sveinsson, for- seti borgarstjómar. Borgarstjóm ákvað að fresta ákvörðun um framtið Austurstrætis á fundi sínum í gær og vísa málinu aftur til borgarráös þar sem fram hefði komið tillaga frá þeim Kristínu Á. Ólafsdóttur og Sigrúnu Magnús- dóttur um lokun götunnar uns tekin hefði veriö ákvörðun um framhaldið. Tillagan var ekki afgreidd í borgar- ráði á þriðjudag og því ákveðið að vísa málinu aftur til ráðsins. „Hugmyndir um Ingólfstorg koma einnig inn í þetta mál en þar er gert ráð fyrir lokun gatna. Þar er einnig gert ráð fyrir nýjum göngu- og úti- vistarsvæðum. Það var hluti af rök- unum fyrir að skoöa málið nánar,“ segirMagnús. -J.Mar Tillögur um breytingar á lánakerfi Húsnæðisstofnunar: Af borganir af lánum verði mánaðarlega - fyrir þá sem þess óska „Það hafa verið til athugunar hér unarinnar. Þær ná ekki aðeins til tektir.Þaðþarfhinsvegarreglugerð- málaráðherra. Við vonumst til þess hjáHúsnæðisstofnunhugmyndirum húsbréfanna heldur allra lána hjá arbreytingu varðandi húsbréfin til að umræddar breytingar verði að bijóta upp þessar afborgamir eins Húsnæðisstofnun. Þessar tillögur að hægt sé að bjóða upp á þetta. Þetta gengnar í gegn fyrir áramót." og þær hafa verið á þriggja mánaða hafa fengið mjög jákvæðar undir- erindi verður því lagt fyrir félags- -JSS fresti. Þaö kom einkum upp í tengsl- um við húsbréfin, þar sem um veru- lega há lán var að ræða og því mikl- ar afborganir, að bjóða fólki að greiða af þeim mun oftar heldur en gert er í dag og þá allt að mánaðarlega," sagði Siguröur Geirsson, forstöðu- maður húsbréfadeildar Húsnæðis- stofnunar, við DV. Sigurður sagði að margir hefðu spurst fyrir um hvort möguleiki væri á að greiða oftar af húsbréfum heldur en nú væri gert ráö fyrir. Starfsmenn stofnunarinnar hefðu því kannað hvort ekki væri fysilegt að gera breytingar á núverandi kerfi og bjóða fólki upp á valmöguleika, þannig að þaö gæti greitt af lánum sínum á þriggja mánaða fresti eða oftar. „Nú höfum við lokið könnun á hvort þetta sé mögulegt og hvaða leiðir væru færar. Við höfum lagt ákveðnar tillögur fyrir stjóm stofn- EngSnn bðð mig Eggert J. Levy, nýsettur skóla- stjóri Víöistaöaskóla í Hafnar- firði, hefur beöið ÐV aö koma eftirfarandi á framfæri: „Það hefur enginn beöíð mig aö sækja um stööu skólastjóra viö Víðistaðaskóla og allra sist menntamálaráðherra. Það er for- kastanlegt aö ímynda sér þetta. Þessi staða var auglýst og það er rétt að ég sótti um hana á síöustu stundu. Ég sé ekkert athugavert viö það þótt menn sæki um á síð* ustu stundu, min. en ákvörðunin var ^SS Mánaðarkort ístrætó Stjóm Strætisvagna Reykjavíkur hefur samþykkt að taka upp mánað- arkort sem munu koma í stað stærri afsláttarkorta. Mánaðarkortin gilda í einn mánuð í senn og verða ekki bundin við eina persónu. Þessi kort verða ekki ætluð böm- um, öldmðum og öryrkjum. Þaö fer eftir reynslunni hvort kortin verða tekin upp hjá þessum hópum. Ekki er gert ráð fyrir breytingum á gjald- skrá fyrir þessa hópa. Stefnt er að því að mánaðarkortin verði komin út í haust. Gert er ráð fyrir að einstök fargjöld hækki úr 70 krónum í 100. Verð á mánaðarkortunum verður 2.900 krónur, það er hámarksverð. Mögu- leikar verða fyrir starfsmannafélög, nemendafélög og fleiri að kaupa mörgkortálægraverði. -sme i % OAIHATSU CHARADE Dðihatsu Chorode - sá liprasfi í bænum! Daihatsu Charade er lipur og léttur í borgar- og bæjarakstri. Hann er með eindæmum sparneytinn og ódýr í rekstri. Hann eræðislega „smart“ bæði innan sem utan og mjög rúmgóður, Hann stoppar stutt í endursölu og fer á góðu verði. Hann er í alla staði frábær! Hann kostar staðgreiddur, kominn á götuna frá: BRIMBORG FAXAFENI 8 * SÍMI 91 -68 58 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.