Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 17
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. Merming listahátíð í Reykjavík: Songvar frá Súdan _____________________17 S JÓSTANG AVEIÐI einstakt helgartilboð Ms. Árnes. Góð aðstaða um borð. Veitingar í farþegasal. Til aó gefa sem flestum kost á spennandi veiöiskap i heilnæmu sjávarlofti, bjóöum vió eftirfarandi 3ja tima feröir á kr. 2.400.- meö veiöistöng. Súdanski söngvarinn og lútuleik- arinn Abdel Gadir Salim lék á tón- leikum á Hótel íslandi síðastliðið mánudagskvöld ásamt hljómsveit sinni, Merdounkonungunum. Tón- leikar þessir voru haldnir á vegum listahátíöar. Á síðustu listahátíð fyr- ir tveimur árum kom hingað söngv- arinn Salif Keita frá Malí og hafði Tónlist Ingvi Þór Kormáksson með sér alveg frábæra hljómsveit. Ef gestir á Hótel íslandi hafa búist við einhverju álíka í þetta skipti hafa þeir trúlega orðið fyrir einhverjum vonbrigðum því að tónhst þessara afrísku gesta var ekki í sama gæða- flokki og hjá Keita og kompaníi. Samt er þetta nokkuð forvitnileg músík sem stefnir í aö skapa dáleið- andi áhrif hjá áheyrendum með end- urtekningum fremur en hljómrænni Abdel Gadir Salim ásamt hljómsveit sinni. upplifun. Rytminn er fremur einfald- ur og engar rytmískar flækjur eins og hjá Salif Keita. Laglínur (eru) með fátæklegasta móti og lögin flutt án mikilla tilþrifa. Blæbrigði í söng Salims eru ólík því sem við eigum að venjast hér fyrir norðan. Yfirleitt er sungið frem- ur afslappaö en rokur inni á miili. Söngurinn er með íslömskmn tóna- röðum og minnir allnokkuð á þegar tumkallarar í löndum íslama fara með vers úr Kóraninum á ýmsum tímum sólarhringsins. Fyrstu lögin voru í fjórskiptum takti en í fjórða laginu brá t.d. fyrir 5/8 takti. Nokkuð bar á lögum í takt- afbrigöimi skyldum reggae. Tveir fiðluleikarar ásamt hljómborðsleik- ara léku yfirleitt einfold stef milli vísnaparta og saxófónleikari spann meðfram án þess að um einleik væri beinlínis að ræða. Þegar frá leið fóru lögin aö hijóma nauðalík hvert öðru og í minning- unni eru tónleikamir eins og eitt langt einlitt lag rofið með hálftíma hléi. Hljómburður í salnum var góð- ur og þótt ekki sköpuðust veruleg tengsl við áheyrendur var augljóst að margir nutu tónlistarinnar vel. Það er góðra gjalda vert á listahátíð að bjóða upp á framandi þjóðlega tóniist þótt maður hefði kosið að hún væri heldur meira spennandi. Brottfarir nk. sunnudag kl. 10, kl. 14 og kl. 18. Bókanir i símum 628000 og 985-36030. ÚRANUS HF. Á FELLIHÝSUM, TJÖLDUM, TJALDVÖGNUM ofl. ofl. SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 • REYKJAVÍK • SÍMI 91-621780 • FAX 91-623843 □ BVLTINGITJRLDVÖGNUM tjaldvaS bremsubúnaður - 13“felgur sterk galvaniseruð stálgrind má breyta í bílakerru einföld uppsetning □ SUMRRHQSGÖGNÍ MIHLU ÚRVRLI úr tré og plasti □ RLLUR VIDLEGUBÚNRÐUR tjöld, bakpokar, svefnpokar, dýnur ofl. □ GOS HRNDR ÖLLUM hringdu - við sendum bæhling Sendum einnigí pösfhröfu... PEKING 4 manna tjaid úrbómullog NITESTAR svefnpoki (-5°) homdu ó sQninguna ognældu [lerísumaríiltioö... ZERO BASE Regngalli Límdir saumar Vandaö nylonefni Loftgat á baki borð (90 sm 0) + 2 BLANES stólar með háu baki SETT: borö + 4 stólar úrplasti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.