Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 18
18 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. Veiðivon Þjóðar- Beðið eftir þeim stóra í Kjarrá en hann gaf sig ekki. DV-myndir G.Bender Brugðið á leik með fyrsta laxinum í sumar í Kjarrá í Borgarfirði. A Kjarrárbökkum er gott að vera og veiða „Kjarrá í Borgarfirði er sérheimur, þama eru veiðimenn einir út af fyrir sig og fáir til að trufla. Fiskurinn getur verið vænn og maður veit aldr- ei hvar fiskinn er að íinna. Þá á ég sérstaklega við vorfiskinn," sagði veiðimaður sem hefur dvalið á bökk- um Kjarrár fimm síðustu árin, í byrj- un veiðitímans. Það er ekkert skrítiðað Karl Breta- prins skyldi velja þessa veiðiá síðast þegar hann kom hingað til veiða. Þama er fátt sem rýfur friðinn nema ef vera skyldu fuglar, refir eða veiði- menn með stangir. „Það er gott að elda héma ofan í veiðimenn, þó staðurinn sé nokkuð afskekktur," sagði Óli Hrútíjörð, kokkur í veiðihúsinu við Kjarrá, í vikunni. „Ég verð hérna alveg til 21. júlí enda er vinnan skemmtileg,“sagði Óli ennfremur og hélt áfram að elda matinn sem var karfi. Gönguferð upp í Lambá til veiða er ekki verri en hvað annað, en Lambá fellur í Kjarrá rétt fyrir ofan Efra-Rauðaberg. Einn lax og einn sil- Óli Hrútfjörð með 17 punda lax sem veiddist fyrir fáum dögum í Kjarrá en kokkurinn bregður sér stundum i veiði þegar tækifæri gefst. ungur hafðist upp úr krafsinu. Báöir tóku þeir maðk. -G.Bender Hófdrykkjan :; „Ég er iánsöm,“ sagði Elsa gamla, „að hafa átt þennan ein- staka hófdrykkjumann. Ekki minnist ég þess að hann haft drukkið sig fullan nema einu sinni á ævinm. Það var í brúð- kaupsveislunni okkar. En þá varð hann líka svo útúrdrukkinn að ekki fór að færast i hann Qör fyrr en klukkan sex um morgun- inn.“ Pétur gamli, bóndi í Kjós, var einhveiju sinni staddur í Reykja- vík þeirra erinda að fá meðul týr- ir konu sína. En áður en hann hélt i ap-tóekiö brá hann sér á ht- itm veitingastað. Þegar þjónninn kom með mat- inn á borð Péturs setti hann litla bjöllu á borðbrúnina og sagði: „Ef herrann óskar einhvers frekar þá er bara að hringja bjöll- unrti. Nokkrum minútum síðar glumdi viö mikil hringing frá borði Péturs. Þjónninn rauk þvi að borðinu í dauöans ofboði en þangaö kominn tók hann eftir því að Pétur gamli mændi til lofts um leið og hann tautaöi: „Ég óska mér þess að konan mín náí það góðum bata að ég þurfi ekki að kaupa handa henni þessi fjandans meðuL“ Þekktur sjómaður og svallari á Reyðarfirði skundaöi einhverju sinni á pósthúsið tU að leysa út póstkröfu frá Ríkinu á Seyöis- firði. Er hann var á leið út um póstdymar með vaminginn góða undir hendinni mætti hann tengdamóður sinni, semumsvifa- laust spurði: „Hvaö ertu eiginlega meö í þessum poka, Erlendur?“ „Það... þaö em bækur,“ stundi Erlendur. „Já.,. en það gutlar i pakkan- um,“ hvæsti tengdamútta reiði- lega. „Þe... þetta eru sko sjó- ferðabækurnar," glumdi í Er- lendi um leið og hann skundaði í burtu. Finnur þú íimm breytingai? 159 Augnablik, herrar mfnlr, meðan ég segi herranum að þið séuð komnir. Nafn:.......... Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefiir fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfh sigurvegara. 1. verðlaun: TENSAI ferðaút- varpstæki með kassettu að verðmæti 5.220 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síð- umúla 2, Reykjavík. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verðmæti kr. 3.950. Bækumar, sem eru í verðlaun, heita: Falin márkmið, 58 mínútur, Október 1994, Rauði drekinn og Víg- höfði. Bækumar em gefnar út af Fijálsri fjölmiðlun. Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 159 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað fimmtugustu og sjöundu get- raun reyndust vera: LValgeirMagnússon Strandgötu 71a, 735 Seyðis- firði. 2. Karen Bergljót Knútsdóttir Gnoðarvogi 40,104 Reykjavík. Vinningamir verða sendir heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.