Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 40
52 LAUGARDAGUR 20. JUNI 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir að ráða vanan traktorsgröfu- mann á Case 580 G. Upplýsingar í síma 91-651170 eða 985-25309. ■ Atvinna óskast Ég er 36 ára reglusamur, heilsuhraust- ur og stundvís karlmaður sem vantar vinnu strax. Ég er vanur sjómaður og akstri stórra bifreiða. Margt kemur til greina. S. 676106 næstu daga. 18 ára ungling, þaulvanur hestamaður, vantar vinnu strax við tamningar ásamt öðrum sveitastörfum. Uppl. í síma 91-676926. 32 ára kona, sjúkraliði, óskar eftir vinnu, margt kemur til greina og breytilegur vinnutími. Upplýsingar í síma 91-679493. 39 ára kona óskar eftir vinnu, er reglu- söm og reyklaus, margt kemur til greina, hefur meirapróf. Upplýsingar í símum 91-29236 og 91-13723. Við höfum starfskraftinn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Tveir þaulvanir og harðduglegir tré- smiðir óska eftir vinnu strax sem und- irverktakar. Uppl. í síma 46588. Stein- þór. Vanur byggingaverkamaður óskar eftir vinnu. Er með byggingakranaréttindi, vinnuvéla- og sprenginámskeið. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-5366. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat næringarkrem, engir mislitir flekkir. Upplýsandi hámæring, augngel. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275. Mjólk - video - súkkulaði. Ódýrar vid- eospólur, nær allar á kr. 150, mikið úrval af nammi-namm og nýlenduvör- um. Grandavideo, sími 627030. ■ Einkamál Hugguieg og lifsgiöð kona um fimm- tugt, sem er orðin hundleið á gerv- ihnattasjónvarpinu, hefur áhuga á að kynnast geðgóðum og traustum manni með kímnigáfuna og útlitið í lagi, með skemmtileg og ánægjurík kynni í huga. Svar sendist DV, merkt „Sól ’92 5309“. Liðlega fimmtugan karlmann langar að skrifast á við og ef til vill kynnast fordómalausri, skapgóðri mennta- konu með áhuga á flestu milli himins og jarðar. Skrifið DV fyrirmiðjan júlí, merkt „Pennavinur 5343“. Ungur maður frá Tékkóslóvakiu (Evrópu) óskar eftir bréfaskiptum við granna, unga ísl. konu, jafhvel með giftingu í huga. Hann er tæknimaður í fjarskiptum og hefúr úhuga á bílum, tölvum, tónlist og Islandi. Heimilis- fang: Pavel Melník, Prok.Holého 6, CS-787 01 Sumperk, CSFR. Tvær myndarlegar, mennfaðar, 25 ára stúlkur óska eftir kynnum við mennt- aða menn á aldrinum 25-40 ára. Mynd ásamt uppl. sendist DV, merkt „Heill 5351“. 36 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri með sam- búð í huga. Svör sendist DV, merkt „Vinur 5354“. Vel menntaður maður um sextugt óskar að kynnast konu á aldrinum 45-60 ára. Vinsaml. sendið uppl. með mynd ef hægt er til DV, m. „Nýtt líf5307“. ■ Bamagæsla Eldri manneskja óskast til að gæta 3 ára stúlku á heimili hennar frá kl. 8-16, sérhúsnæði á sama stað gæti verið fyrir hendi. Uppl. í síma 91-39572 eftir kl. 19. Barngóð 14 ára stelpa, vön, óskar eftir að gæta bams í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5341. 21 árs stúlka óskar eftir að gæta bams (bama) hálfan daginn í sumar eða á kvöldin. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 91-624662. Barngóð dagamma óskast til að gæta tveggja bama, 6 ára og 1 árs, í Hlíðun- um fíá og með 1. sept. Uppl. í síma 91-25605. Tvær systur vantar trausta og barngóða manneskju í júlí, stundum á kvöldin og nóttunni þegar mamma þeirra er að vinna. Búum miðsv. S. 31474. Óska eftir barnapiu til að passa 4ra ára stelpu á daginn í sumar. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5368. Barnfóstra, 13-14 ára, óskast fyrir 2 ára stelpu í sumar. Búum í Njörva- sundi. Uppl. í síma 91-682787, Kristín. ■ Kermsla-riámskeiö Árangursrík námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Framtíðin þin. Spái í tölspeki, lófa, bolla, ám og spil á mismunandi hátt. Alla daga. Góð reynsla. Stuttur tími eftir. Sími 91-79192. ■ Hreingemingar Hólmbræður em með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólrn, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Get tekið að mér þrif á sameignum í sambýlishúsum. Uppl. í síma 91-38741 á sunnudagskvöld e.kl. 19. ■ Skemmlanir Góð tilbreyting í veislu þina. Karaoke, gítar, hljómborð, eða bara sem diskó- tek. Mjög mikil hljómgæði. Ferðumst um allt land. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 91-651728. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. Dískótekið Deild, sími 91-54087. Góður valkostur á þína skemmtun, vanir menn, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-54087. ■ Þjónusta Hrelnsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Auðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, sími 681950 og 814850. •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum fost verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Leigjum út háþrýstidælu fyrir háþrýsti- þvott og sandblástur, allt að 400 bör. Tökum að okkur stór og smá verk. •EB verktakar, s. 985-38180 allan dag- inn, 91-670817 og 91-671934 e.kl. 19. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efhi. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiði. Getum bætt við okkur verkefnum í nýsmíði eða viðhaldi. Upplýsingar í símum 91-39220 og 91-666463 e.kl. 18. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 91-641304. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Rafvirkjar óska eftir verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir og breyt- ingar. Tilboð, tímavinna, sanngjam taxti. Uppl. í síma 77584 og 650129. Sláttur. Úðun. Tökum að okkur að slá garða og úða með Permasect. Einnig sólpalla, girðingar o.fl. Upplýsingar í síma 91-682871. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, s. 985-25932/679657. Jámsmiði. Smíða hjólagrindur í hjóla- geymslur, einnig alls konar jámsmíði, stórt og smátt, hagstætt verð. Sími 985-38387 og á kvöldin 91-23919. . Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, úti og inni. Upplýsingar í síma 91-666652. Málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum, gerum föst verðtil- boð. Upplýsingar í síma 91-685858. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, sími 37348. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. Ömólfur Sveinsson, Mercedes Benz '90, s. 33240, bílas. 985-32244,____ Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Vísa/Euro, S. 985-34744/654250/653808. •Ath. Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálf- un og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Reyki ekki. •Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað er, útvega námsefni og prófgögn, engin bið, æfingatímar fyrir endumám. •Bílasími 985-29525 og heimasími •91-652877. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Prlmera. Kenni allan daginn. Engin bið. ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halidórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla — æfingatímar. Fömm ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. ■ irmrömmun •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðefgendur - húsfélög. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, ný- byggingu lóða og viðhald eldri garða. Tökum að okkur uppsetningu girð- inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu- lagnir, klippingu á trjám og mnnum, garðslátt o.fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjónusta. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 og 985-38624. •Alhliða garðaþjónusta. •Garðaúðun, 100% ábyrgð. •Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. •Endurgerð eldri lóða. •Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. •Gerum föst verðtilboð. •Sími 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Garðverk 13 ára. •Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á rrr. •Innifalið efiii og vinna. • Með ábyrgð skrúðgarðameistara. •Alhliða garðaþjónusta. •Mosaeyðing með vélum. •Varist réttindalausa aðila. • Garðverk, sími 91-11969. Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu- lögn, frágangi og öllu saman. Tökum að okkur hellulagnir og vegghleðslu, skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með margra ára reynslu, gemm föst verð- tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776 eða 654231. Snarverk. Holtagrjót, holtagrjót, holtagrjót. Garðeigendur, verktakar. Útvegum holtagijót og tökum að okkur að koma því fyrir ef óskað er. Höfum til umráða Bobcat fjölnotavél. Hentugt tæki í garða og við þröngar aðstæður. Fjölverk, verktakar, vélaleiga. S. 91- 620460 og 985-29177.__________________ Garðeigendur - Húsfélög. Tökum að okkur hellu- og snjóbræðslulagnir, girðingar, skjólveggi, vegghleðslur, klippingu á trjám og runnum svo og alla almenna viðhaldsvinnu við garð- inn. Fljót og góð þjónusta. Garðver, sími 91-17383. Úðun - úðun. Úðum tré gegn lirfum og lús, notum einungis Permasect plöntulyf, ábyrgjumst 100 % árangur. Tökum einnig að okkur alla almenna garðvinnu. Látið fagfólk um fram- kvæmdir. Garðaþjónustan, símar 91- 683031 og 985-35949.__________________ Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Túnþökur. Útvegum með skömmum fyrirvara sérræktaðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi, þétt og gott rótarkerfi, allt híft í netum. Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónsson- ar, sími 91-618155 og 985-25172. Tökum að okkur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti, uppslátt stoðveggja og steyptra gang- stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað er, margra ára reynsla. S. 985-36432, 985-36433, 91-53916, 91-73422. Almenn garðvinna. •Viðhald lóða - garðaúðun. •Mosatæting - mold í beð. •Hellulagnir - hleðsla. Uppl. í símum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með ábyrgð skrúðgarðameistara. Varist réttindalausa aðila. Garðaverk, sími Í1969. Garðsláttur, mosatæting, garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., fiillkomnar vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif- um áburði. Vönduð vinna, margra ára reynsla. Simi 54323 og 985-36345. Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í síma 98-22668 og 985-24430. Gæslufólk að Sogni í Ölfusi Stöður gæslufólks að Sogni í Ölfusi eru lausar til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum við gæslu á geðdeildum, stofnunum fyrir þroskahefta eða í fangelsum. Gert er ráð fyrir að starfið á stofnuninni hefjist í októb- er nk„ en umsækjendur þurfa að gera ráð fyrir að fara áður í allt að eins mánaðar námsdvöl erlendis. Umsækjendur búsettir í Ölfushreppi ganga fyrir að öðru jöfnu. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 30. júní 1992. Umsóknir skulu sendast til skrifstofu Sjúkrahúss Suðurlands á Selfossi. Allar upplýsingar um stöðurnar eru gefnar I heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. DRATTARBEISLI TIL SÖLU Dæmi um verð: Mazda 323 station '86-90 8.158 Mazda 323 station '91 8.834 Mazda 626 '88 10.810 Mazda323 3d., '90 í 10.130 Mazda 323 4 d.,'90 10.594 Mazda 323 F'90 10.594 Mazda E2200 '84 15.297 Lada 2104 station '85 9.320, Toyota Corolla'88 11.076 Subaru Legacy'89 8.300 VW T ransporter '90 10.481 Nissan Primera '90 8.045 Mitsubishi Pajero'90 9.603 Suzuki Vitara long '91 9.065 B FOLKS- ÍLALAND HF. Fosshálsi 1 • Sími 673990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.