Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. Afmæli Ólafur Walter Stefánsson Ólafur Walter Stefánsson, skrif- stofustjóri í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, Hrefnugötu 10, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann tók stúdentspróf frá VÍ1952 og lauk embættisprófi í lög- fræði frá HÍ í ársbyrjun 1959. Ólafur varð fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1959, deild- arstjóri þar frá 1964 og hefur verið skrtfstofustjóri þar og staðgengill ráðuneytisstjóra frá 1972. Ólafur sat í stjóm Orators, félags laganema 1954-55, í stjóm Stúdenta- félags Reykjavíkur 1963-64, í stjórn Bandalags háskólamanna 1963-69 og var formaður Lionsklúbbsins Baldurs 1986-87. Hann hefur átt sæti í ýmsum stjómskipuðum nefndum, hefur setið í Umferðarráði og framkvæmdanefnd þess frá upp- hafi 1969, var formaður fram- kvæmdanefndarinnar l%9-88 og varaformaöur ráðsins 1970-72 og frá 1988. Ólafur hefur setið í happdrætt- isráði Happdrættis HÍ frá 1971 og verið formaður þess frá 1973. Hann var varamaður í Kjaradeilunefnd 1977-84 og situr í Norræna umferð- aröryggisráðinu, frá 1979, og nor- rænu ráði um rannsóknir á E vrópu- samrunarétti, frá 1991. Fjölskylda Bræður Ólafs eru Bjöm S. Stef- ánsson, f. 19.6.1937, dr. scient, bú- settur í Reykjavík, var kvæntur Margaretu Norrstrand en þau skildu og er sonur þeirra Gunnar Bjömsson, heimspekinemi í Sví- þjóð; Jón Ragnar Stefánsson, f. 17.2. 1941, dósent í stærðfræði við HÍ, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Ölafs: Stefán Gunnlaug- ur Bjömsson, f. 17.6.1906, d. 2.9. 1990, framkvæmdastjóri Sjóvá- tryggingafélags íslands, og Sigríður Jónsdóttir, f. 22.11.1908, húsmóðir. Ætt Föðursystkini Ólafs: Margrét hús- móðir; Jón, málarameistari í Reykjavík; Þórarinn, timburkaup- maður í Reykjavík; Guðlaug Mar- grét, húsmóðir í Hveragerði. Stefán Gunnlaugur var sonur Þórarins Bjöms, verslunarstjóra á Djúpavogi og Vopnafirði, síðar í Reykjavík, Stefánssonar, b. í Teigi í Vopnafirði, Þórarinssonar og Margrétar Bjöms- dóttur, fyrri konu hans. Bróðir Þór- arins Björns var Þórarinn, b. í Teigi, faðir Sigurðar jarðfræöings. Bróð- ursonur Stefáns í Teigi var Þórar- inn, skólastjóri á Eiðum. Systurson- ur Margrétar var Sveinn E. Bjöms- son, læknir og skáld í Kanada. Móðir Stefáns var Margrét Katrín Jónsdóttir, prófasts í Hjarðarholti í Dölum, bróður Vigfúsar, prests í Ási, afa Guttorms skógarvarðar, föður Hjörleifs, fyrrv. ráöherra. Jón var sonur Guttorms, prófasts í Vallanesi, Pálssonar. Móðir Gutt- orms í VaUanesi var Sigríður, systir Guttorms, langafa Petrínu, ömmu Kristjáns Eldjám forseta. Móðir Jóns í Hjarðarholti var Margrét Vig- fúsdóttir, systir Ingunnar, langömmu Þorsteins Gíslasonar, skálds og ritstjóra, fóður Gylfa, fyrrv. menntamálaráðherra, fóður Vilmundar dómsmálaráðherra, en bróðir Gylfa var Vilhjálmur út- varpsstjóri, faðir Þórs hæstaréttar- dómara. Móðir Margrétar Katrínar var Margrét Jónsdóttir frá Brekku í Fljótsdal en meðal bræðra hennar var Jón læknir og Páll verslunar- maður, einn stofnenda elliheimilis- insGrandar. Móðursystkini Ólafs: Ágúst, afi Elínar Eddu Ámadóttur leikmynda- smiðs; Guðmunda, móðir Ágústs Guðmundssonar, forstjóra Land- mæhnga ríkisins; Marta, dó ung; Ragna Jóna og Ingibjörg. Sigríður var dóttir Jóns, stýri- manns í Reykjavík, bróður Guð- rúnar í Ási við Hafnarfjörð, móður Jónasar, skólastjóra Stýrimanna- Ólafur Walter Stefánsson. skólans. Jón var sonur Árna, b. í Víðinesi og Móum á Kjalamesi, Björnssonar og konu hans, Sigríðar Jónsdóttur frá Bakka í Landeyjum. Móðir Sigríðar var Ragnhildur Jónsdóttir, b. í Breiðholti við Reykjavík, Jónssonar og Bjargar Magnúsdóttiu- frá Óttarstöðum. Systir Jóns í Breiðholti var Guðný, amma Eggerts Guðmundssonar list- málara. Ólafur tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í Átthagasal Hótel Sögukl. 16.00-18.30. Kristinn Finnbjöm Gíslason Kristinn Finnbjöm Gíslason kennari, Jökulgrunni 21, Reykjavík, varð sjötíu og fimm ára 1 gær. Starfsferill Kristinn fæddist að Skógum á Þelamörk í Eyjafjarðarsýslu en ólst upp á Hálsi í Oxnadal og á Hesteyri í Jökulfjörðum. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Núpi 1934-36 og við KÍ1937-40. Auk þess hefur hann sótt íjölda námskeiða í ýmsum greinum, m.a. við Danmarks Lærer- hojskole. Fram til 1940 stundaði Kristinn öll almenn störf til lands og sjávar. Hann stundaði kennslu og önnur skyld störf á ámnum 1940-76 og vann við bókhalds- og afgreiðslu- störf1976-86. Kristinn átti heima á Hesteyri til 1942 er hann stofnaði eigið heimili í Reykjavík þar sem hann hefur búið síðan. Kristinn hefur haft með höndum margvísleg trúnaðar- og stjómar- störf fyrir félagssamtök kennara, m.a. verið formaður Byggingarsam- vinnufélags bamakennara í fjölda ára og framkvæmdastjóri þess síð- ustuárin. Kristinn samdi Reikningsbók handa framhaldsskólum, 2. hefti ásamt dæmasafni og 3. hefti sömu bókar í félagi við Gunngeir Péturs- son. Þá hefur hann þýtt kennslu- bókina Stærðfræði - reikningur eft- ir Agnete Bundgaard, 6. hefti ásamt kennsluleiðbeiningum. Fjölskylda Kristinnkvæntist30.5.1942 Margréti Jakobsdóttur Líndal, f. 30.5.1942, kennaraoghúsmóður. Hún er dóttir Jakobs H. Líndal, b. og fræðimanns, og konu hans, Jón- ínu Sigurðardóttur Líndal, kennara oghúsfreyju. Börn Kristins og Margrétar eru Jakob Líndal Kristinsson, f. 7.3. 1943, lyfjafræðingur og dósent við HÍ, kvæntur Kristínu Gísladóttur, kennara og verslunarmanni, og eiga þau þrjú höm; Halldóra Kristins- dóttir, f. 18.10.1946, kennari og hús- móðir í Mosfellsbæ, gift Þorkatli Traustasyni húsasmiði og eiga þau eitt ham; Gísh Jón Kristinsson, f. 26.11.1950, arkitekt á Akureyri, kvæntur Marjo Kaarinu Kristins- son, f. Kittio, textílverkfræðingi og húsmóður, og eiga þau þrjú böm; Jónína Vala Kristinsdóttir, f. 12.8. 1952, kennari og æfingastjóri KHÍ í Reykjavík, gift Gylfa Kristinssyni, f. 7.3.1950, stjómmálafræðingi og deildarstjóra í félagsmálaráðuneyt- inu, og eiga þau þrjú börn. Kristinn Finnbjörn Gíslason. Systkini Kristins eru Hjálmar Benedikt Gíslason, f. 22.12.1918, skrifstofumaður í Reykjavík, kvæntur Margréti Guðmundsdóttur húsmóður og eiga þau fjögur böm; Sigurrós Gísladóttir, f. 18.10.1929, húsmóðir í Kópavogi, gift Guð- mundi Bjömsyni rafvirkjameistara og eiga þau fjögur böm. Foreldrar Kristins voru Gísh Rós- enberg Bjamason, f. 6.10.1882, d. 21.8.1936, b. ogkennari á Hesteyri í Jökulfjörðum, og Sigfúsína Hall- dóraBenediktsdóttir, f. 21.7.1891, d. 30.9.1989, húsmóðir og verka- kona. Kristinn og Margrét verða að heiman á afmæhsdaginn. Sigurður Garðarsson. Sigurður Garðarsson Sigurður Garðarsson verslunar- maður, Rjúpufelh42, Reykjavík, er fimmtugurídag. Fjölskylda Sigurður er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði ýmis störf á yngri og var ennfremur sendibílstjóri á Nýju Sendibílastöð- inni um árabil. Síöustu 20 árin hefur hann stundað verslunarstörf og lengst af í Austurstræti 17 en þar er nú Kjötbúð Péturs. Sigurður kvæntist20.6.1%7 Margréti Dóru Elíasdóttur. Dætur Sigurðar og Margétar Dóra: Ólafía; Laufey, sambýhsmað- ur hennar er Ingi Rafn Bragason og eiga þau einn son, Sigm-ð Rúnar; Steinunn. Systkini Sigurðar: Gísh, búsettur í Hveragerði; Ómar, búsettur í Mos- fehsbæ; Jómnn, búsett í Reykjavík; María, búsett í Noregi. Foreldrar Sigurðar vom Garðar Ólason og kona hans, Steinunn Sig- urðardóttir, en þau em bæði látin. Helgi M. Sigmarsson Helgi Marinó Sigmarsson sjómað- ur, Kirkjuvegi 39, Vestmannaeyjum, verður sextugur á morgun. Fjölskylda Helgi er fæddur á Akureyri en ólst upp í Reykjavík og á Sauðárkróki. Hann hefur stundað sjómennsku frá unga aldri og gerir enn. Helgi kvæntist 16.6.1960 Guðrúnu Guðjónsdóttur, f. 10.3.1938, húsmóð- ur. Foreldrar hennar vom Guðjón Gíslason, sjómaður í Reykjavík, og Jóna Þorgerður Gunnlaugsdóttir húsfreyja en þau era bæði látin. Böm Helga og Guðrúnar: Guðjón Viðar, f. 18.9.1960; Sólrún, f. 17.8. 1%2, maki Sigurður Karlsson, þau eiga eina dóttur; Jóna Þorgerður, f. 15.1.1964, maki Benóný Gíslason, þau eiga tvær dætur; Hólmfríður Helga, f. 15.12.1964, maki Rafn Rafnsson, þau eiga tvo syni; Kristó- fer Helgi, f. 10.11.1%6; Sigmar, f. 18.12.1970, maki Gyða Arnórsdóttir; Guðbjörg, f. 22.6.1975. Helgi eignaðist sjö systkini en eitt er látið. Helgi eignaðist þijú hálf- systkini, samfeðra. Helgi á tvær uppeldissystur. Fósturforeldrar Helga voru Kristófer Eggertsson og Helga Egg- Helgi Marinó Sigmarsson. ertsdóttir en þau em bæði látin. Helgi verður að heiman á afmæhs- daginn. Til hamingju með afmaelið 20. júní ---------------------------_ Gunnar Ásgeirsson, OC ára Kirkjuvegi3,Ólafsfiröi. 03 __________________Pétur Valdimarsson, Bjarni G. Tómasson málara- Hólagötu 18,'Vestmannaeyjum. meistari, Barmahlíð49, Reykjavík. | Kona hans er Ehsa Tómasson. Þauemaðheiman. Gylfi Þór Ólafsson, MelteigilS, Keflavík. Böðvar Jónsson, Þyrh 2, Strandarhreppi. Sólbjörg Vigfúsdóttir, Njarðvíkurbraut 16, Njarðvík. Bragi O, Thoroddsen, Aðalstræti 78, Tálknafirði. 70ára Rake! Guðmundsdóttir, HörðuvöUum 4, Hafnarfirði. 60 ára Vigdís Dagmar Filippusdóttir, Bjarmalandi 14, Sandgerði. Hulda Þórðardóttir, Vesturgötu 63a, Akranesi. 50 ára Sverrir Magnússon, Efra-Ási, Hólahreppi. Guðjón Oddsson, Hjallabraut 25, Hafíiarfirði. Jón Bæringsson, Gýgjarhóli, Staðarhreppi. MagnúsKristjánsson, Ásbraut 11, Kópavogi. Þórhallur Kárason, Njaröarholti 2, Mosfellsbæ. Margrét Auðunsdóttir, Blesugrófl7, Reykjavík. Svanhvít Geirsdóttir, Sævarlandi, Svalbarðshreppi. Reynir F riðfinnsSon, Álfaskeiöi 78, Hafnarfirði. Jón Vilhjálmsson, Miðengi23, Selfossi. Sigríður Jóhannsdóttir, Njörvasundi l, Reykjavík. Auðbjörg Gunnarsdóttir, Skólavegi 82a, Fáskrúðsfirði. Kolbrún Sigurðardóttir, Vesturvangi 34, Hafnarfirði. Margrét ö. Stephensen, Tunguseli 5, Reykjavík. Heiðrún Þyri Sigfúsdóttir, Veghúsum l, Reykjavík. Hulda Símonardóttir Hulda Símonardóttir, Dverga- bakka 18, Reykjavík, verður sextug ámorgun. Fjölskylda Hulda er fædd í Hafnarfirði en ólst upp á ísafirði og Siglufirði. Fyrri maður Huldu var Viggó Ól- afssoir, þau shtu samvistir. Seinni maður Huldu var Loftur Jóhannes- son verkstjóri, hann lést 1985. Böm Huldu: Guðrún Viggósdóttir, f. 2.12.1950, Msmóðir, maki Elías Kristinsson, Guðrún á fjögur böm frá fyrra hjónabandi; Geir Viggós- son, f. 21.1.1952, stýrimaður, maki Helga Jónasdóttir, þau eiga þijá syni, Geir átti tvo syni fyrir; Sigurð- ur Viggósson, f. 4.5.1953, fram- kvæmdastjóri, maki Anna Jensdótt- ir, þau eiga fiögur böm; Þorbjöm Viggósson, f. 27.1.1955, sjómaður, maki Ásta Bára Pétursdóttir, þau eiga tvær dætur, Þorbjörn átti tvo syni fyrir; Símon Viggósson, f. 23.4. 1956, vélstjóri, maki Birna Bene- diktsdóttir, þau eiga þijú börn; Bjami Viggósson, f. 8.10.1958, stýri- maður, maki Jóhanna Þórðardóttir, Hulda Símonardóttir. þau eiga tvo syni, Bjami átti dóttur fyrir; Kristín Viggósdóttir, f. 26.2. 1%1, húsmóðir, maki Hilmar Jóns- son, þau eiga tvö böm, Kristín átti son fyrir. Barnabarnabömin era tvö. ForeldrarHulduvoruSímonJó- > hannsson, sjómaður á ísafirði, og Guðrún María Guðmundsdóttir. Hulda tekur á móti gestum á af- mæhsdaginn í Sóknarsalnum í Skipholti50kl. 15-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.