Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Síða 47
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. 59 Afmæli Dísa Hermannsdóttir Dísa Hermannsdóttir póstaf- greiöslumaður, Gnoðarvogi 34, ReyKjavík, verður sextug á morgun. Fjölskylda Dísa er fædd að Miklahóli í Viðvík- ursveit í Skagafirði og ólst þar upp. Hún bjó hjá foreldrum sínum að Miklahóli til 1966 en fluttí. þá til Reykjavíkur. Dísa hefur starfað hjá Pósti og síma í Reykjavík frá 1967. Sonur Dísu og Hlina Jónssonar frá Mýlaugsstöðum í S-Þingeyjarsýslu: Jóngeir Hjörvar Hlinason, f. 30.8. 1955, hagfræðingur, maki Soffía Melsteð, þau eiga tvo syni, Hlina og Þór. Dóttir Dísu og Guðlaugs Bjamasonar, frá Hafnarfirði: Heiö- rún Hhn Guðlaugsdóttir, f. 5.8.1960, gjaldkeri, maki Hannes Siggason, rafmagnstæknifræðingur, þau eiga einn son, Guðlaug Sigga. Hhni Jóns- son og Guðlaugur Bjamason em báðirlátnir. Systkini Dísu: Sigurlaug Anna, f. 3.6.1929, húsfreyja, maki Hjalti Kristjánsson, bóndi á Hjaltastöðum í S-Þingeyjarsýslu, þau eiga fimm böm; Jón, f. 27.4.1931, látinn; Sig- rún, f. 19.4.1935, bréfberi í Reykja- vík, hún á þrjá syni; Hallfríður, f. 14.9.1936, verkakona í Reykjavík, hún á fjögur böm; Bjöm, f. 16.7. 1938, brunavörður í Reykjavík, maki Guðrún Jónsdóttir, þau eiga tvær dætur. Hálfsystur Dísu, sam- mæðra: Anna Sölvadóttir, f. 6.8. 1923, húsfreyja, maki Hjalti Har- aldsson, bóndi á Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal, þau eiga átta böm; Sigríður Sölvadóttir, f. 1925, d. 23.12. 1925; Sigríður S. Sölvadóttir, f. 1.1. 1926, starfsm. í mötuneyti Vegagerð- ar ríkisins f Reykjavík, hennar mað- ur var Jón Júhusson, látinn, þau eignuðustþrjúböm. Foreldrar Dísu vom Hermann Sveinsson, f. 20.11.1893, d. 8.1.1968, bóndi og smiður, og Jónína Jóns- dóttir, f. 16.4.1897, d. 16.5.1972, hús- freyja. Fyrri maður Jónínu, Sölvi Kjartansson, og dóttir þeirra, Sig- ríður, fómst ásamt fleirum í snjó- flóði á Sviðningi í Kolbeinsdal 23.12. 1925. Ætt Hermann var sonur Sveins Stef- ánssonar, bónda að Háagerði á Höfðaströnd, og konu hans, Önnu Símonardóttur, frá Bjarnastöðum í Unadal. Jónína var dóttir Jóns Haf- hðasonar, bónda í Sviðningi í Kol- beinsdal, og ráðskonu hans, Guð- rúnar Guðmundsdóttur, en hún bjó síðar á Akureyri og í Hörgárdal. Jónínu var komið í fóstur th Pálma Símonarsonar og Önnu Friðriks- Dísa Hermannsdóttir. dóttur á Svaðastöðum. Dísa verður aö heiman á afmæhs- daginn. Katrín Einarsdóttir Katrín Einarsdóttir húsmóðir, Háamúla, Fljótshhð, sem nú dvelur að Kirkjuhvoh, dvalarheimih aldr- aöra á Hvolsvelh, er áttræð í dag. Starfsferill Katrín fæddist við Lindargötuna í Reykjavik og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Miðbæjarskólann og útskrifaöist frá Kvennskólanum í Reykjavík 1929. Er Katrín gifti sig flutti hún að Háamúla og var þar húsfreyja til 1985 er hún flutti á dvaiarheimihð Kirkjuhvol. Fjölskylda Katrín giftist 21.5.1938 Sigþóri Úlfarssyni, f. 3.2.1907, d. 10.12.1981, b. að Háamúla. Sigþór var sonur Úlfars Jónssonar, b. í Fljótsdal í Fljótshlíö, og Guðlaugar Brynjólfs- dóttur frá Vesturkoti á Skeiðum. Sonur Katrínar og Sigþórs er Ein- ar Þór Sigþórsson, f. 15.12.1940, raf- verktaki og b. í Háamúla, kvæntur Bryndísi Öldu Jóhannesdóttur og eiga þau tvö böm, Atla Einarsson, nema í læknisfræði við HÍ, og Katr- ínu Einarsdóttur, nema í sálfræði viðHÍ. Katrín átti þrjú systkini en tveir bræður hennar em látir. Systir hennar er Guðlaug Einarsdóttir, áður húsfreyja á Heylæk í Fljótshhö en dvelur nú á dvalarheimihnu Kirkjuhvoh. Foreldrar Katrínar voru Einar Runólfsson, húsasmíðameistari í Reykjavík, og Guðlaug Einarsdóttir húsmóöir. Ætt Einar var sonur Runólfs, b. í Ein- túnahálsi á Síðu og síðar í Fagurhlíð í Landbroti, Jónssoanr, b. í Mörk á Síðu, Bjarnasonar, b. á Heiði, Ein- arssonar, b. á Fossi á Síðu, Nikulás- sonar, b. í Hhð undir Eyjafjöllum, Jónssonar. Móðir Einars húsa- smíðameistara var Anna Lárusdótt- ir, b. í Mörtungu, Stefánssonhr, stúdents í Selkoti undir Eyjafjöllum, Ólafssonar, guhsmiðs í Selkoti, Jónssonar, lrm. í Selkoti, ísleifsson- ar, ættfoður Selkotsættarinnar. Móðir Stefáns stúdents var Guðlaug Stefánsdótth', vígslubiskups í Lauf- ási, Einarssonar og konu hans, Jór- unnar Steinsdóttur, biskups á Hól- um, Jónssonar. Guðlaug, móðir Katrínar, var dóttir Einars, b. í Svínadal, Jónsson- ar, Runólfssonar. Móðir Jóns í Svínadal var Þórunn Oddsdóttir, Katrín Einarsdóttir. systir Guðríðar, ömmu Jóhannesar Kjarvals og Eldeyjar-Hjalta. Móðir Guölaugar í Svínadal var Valgerður Ólafsdóttir, b. á Syöri-Steinsmýri í Meðahandi, Ólafssonar og konu hans, Margrétar Gissurardóttur, b. á Rofabæ, Jónssonar. Katrín verður á afmæhsdaginn hjá fósturdóttur sinni, Sigurlínu Maríu Gísladóttur, og manni henn- ar, Einari Magnússyni hárskera- meistara, að Analandi 3, Reykjavík, frá kl. 15.30 og tekur á móti gestum þar. Jóhann Guöbjartsson Jóhann Guðbjartsson trésmiður, Hlíf, ísafirði, er áttatíu og fimm ára ídag. Starfsferill Jóhann er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Flateyri þar sem hann síöar stundaði alla almenna vinnu til sjós og lands. Hann flutti til Djúpuvíkur 1934 og var þar verk- stjóri í síldarverksmiðju Ahiance. Jóhann flutti aftur th Flateyrar 1949 og stundaði eftir það aðahega smiða- vinnu, bæði þar og víðar á Vestfjörð- nm Hann var starfsmaövu- ogjafn- framt einn eigenda trésmíðaverk- stæðisins Hefils á Flateyri. Jóhann kvæntist 12.2.1938 Guð- rúnu Guðbjarnadóttur, f. 7.4.1911, húsmóður. Foreldrar hennar: Hah- dóra Þorsteinsdóttir og Guðbjami en þau bjuggu á Jafnaskarði í Borg- arfirði. Böm Jóhanns og Guðrúnar: Svan- ur Arnar, f. 15.6.1935, skipstjóri í Reykjavík; Anna, f. 13.10.1937, hús- móðir í Mosfehsbæ, maki Emh Ragnar Hjartarson kennari, þau eiga fjögur börn; Guðbjami, f. 1.12. 1942, trésmíðameistari á Akranesi, maki Bára Guðjónsdóttir, þau eiga tvö böm; Þorsteinn, f. 2.7.1952, tré- smíðameistari á Flateyri, maki Gunnhhdur Brynjólfsdóttir, þau eigaþrjúbörn. Systkini Jóhanns: Jón, trésmíða- meistari, maki Ólafía Steingrímsdótt- ir, þau eiga tvö böm; Helgi, látinn, verkamaður; Guðjóna, húsmóðir, hennar maður var Sturla Ebenezer- son, látinn, kaupmaður, þau eignuð- ust þijú böm; Greipur, kaupmaður, maki Guðfinna Hinriksdóttir, þau eiga Öögur böm; Hahfríður, húsmóðir, maki Guðmundur V. Jóhannesson skipstjóri, þau eigafunm böm. Jó- Jóhann Guöbjartsson. hann á fjögur hálfsystkini, samfeðra, frá fyrra hjónabandi fóður hans. Foreldrar Jóhanns vom Guðbjart- ur Helgason, f. 20.4.1850, d. 7.10. 1923, smiður og seinni kona hans, Anna Jóhannsdóttir, f. 1.8.1883, d. 2.1.1947, húsmóöir, en þau bjuggu á Flateyri. Jóhann verður að heiman á af- mæhsdaginn. Sigrí ður Amfinnsdóttir Sigríður Amfinnsdóttir húsmóð- ir, Hraunbæ 170, Reykjavík, er sjö- tugídag. Fjölskylda Sigríður er fædd að Vestra-Mið- felh í Hvalfjarðarstrandarhreppi og ólst þar upp. Að loknum bamaskóla vann hún við kaupavinnu á sumrin en fiskvinnslu á vetuma. Eftir kom- una th Reykjavíkur 1985 vann Sig- ríður lengst af í Breiðfirðingabúð og í Skíðaskálanum í Hveradölum. Sigríður giftíst 10.3.1956 Tryggva Stefánssyni, f. 30.10.1898, d. 2.10. 1982, bónda að Skrauthólum á Kjal- amesi. Böm Sigríðar og Tryggva: Grétar, f. 2.2.1956, prófessor í vélaverkfræöi við háskólann í Michigan í Banda- ríkjunum, maki Elva Jónsdóttir, þau eiga tvö böm, Unni Ósk og Jón Tómas; Stefán, f. 15.4.1957, bóndi og framkvæmdastjóri Landssam- bands kúabænda, maki Inga Mar- grét Ámadóttir, þau eiga þrjá syni, Tryggva Sturlu, Áma Steinar og óskírðan dreng, Inga Margrét átti dóttur fyrir, Jóhönnu; Ragnheiður, f. 3.11.1958, leikkona, maki Jón Jó- hann Hjartarson leíkari, þau eiga tvö böm, Hjört Jóhann og Sigríði Lárettu. Böm Tryggva frá fyrra hjónabandi: Ásta; Gunnar, látinn; Láretta, Svanhvít; Jón Levi; Erla. Systkini Sigríðar: Bjöm, látinn; Lára; Aðalheiður; Ásdís; Jónas; Amfmnur; Margrét; Ragnar, látinn. Foreldrar Sigríðar: Amfinnur Scheving Bjömsson, bóndi og skipa- Sigríóur Arnfinnsdóttir. smiður, og kona hans, Ragnheiöur Jónasdóttir. Sigríður tekur á móti gestum á afmæhsdaginn í sal Tannlæknafé- lagsins í Síðumúla 35,3. hæð, kl. 17-19. Til hamingju með afmælið 21. júní 85 ára 60 ára Stefanía Þorsteinsdóttir, Asparfelli 4, Reykjavík. Xngvar Jónsson, Svalbarði 9, Höfn í Homaörði Jórunn Magnúsdóttir, Miðgoröum, Grímsey. Ingibjörg Sigurðardóttir, Álfhólsvegi 80, Kópavogi. ólafur Guömundsson, ___ Hafnargötu 16, Siglufiröi. fijörn Björnsson, fyrrv. sjómuður (á . afrnæli 22.6.), . ....................... Hlíðarvegi 43, ísafiröi. Daníel Pálmason, fyrrv. bóndi, Eiginkona lians er Guöný Pálsdóttir Gnúpufelli, Eyjafiaröarsveit. húsmóöir. Eiginkona hans er Ingibjörg Bjama- Bjöm tekur á rnóti gestum í dag (21.6.) dóttir. á heimili dóttur sinnar aö Keldulandl Þau em aö heiman. s í Reykjavik. Elna Ólafsson, .............. Dalbraut 18, Reykjavik. Jósafat Lindal, fyrrv. sparisjóðs- OU 3(3 Stjóri, ..-................................. Sunnubraut 34, Kópavogi. Guöbjörg Ingunn Magnúsdóttir, Eiginkona hans er Áslaug Lindal. Sigtúni, Oxarfjarðarhreppi. Jósafat er erlendis. Soffia Friðriksdóttir, Reykjasíöu 20, Akureyri. .................................... Jón R. Þórarinsson, Skarphéðinsgötu 16, Reykjavík. Þórey Eyjólfsdóttir, — Ásúö 21, Garðabæ. Kristjana Jakobsdóttlr, Aðalgötu 5, Keflavik. Guðmundur Björgvin Jónsson, Sólvangi, Hafharfirði. GuðbjÖrg Þorsteinsdóttir, Iindarbraut 13a, Seltjamarnesi. Ragnar Jónsson, Langatanga 6, Mosfellsbæ. 40 ára Gísli Gunnarsson, Bárustíg 4, Sauöárkróki. Helga Sighvatsdóttir, Rekagranda 1, Reykjavik. Gunnar Árnáson, Efstahjalla Ic, Kópavogi. Aðalheiður Þórballsdóttir, Funafold 91, Reykjavík. Vilborg Heiða K. Waage, Stórateigi 32, Mosfellsbæ. Herdis Oskarsdóttir, Huldulandi 9, Reykjavik. Guðrún Þorbjömsdóttir Guðrún Þorbjörnsdóttir, sjúkra- þjálfari og húsmóðir, Langeyrarvegi 13, Hafnarfirði, er áttræö í dag. Starfsferill Guðrún er fædd í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp. Hún lærði sjúkraþjálfun á Skodsborg í Dan- mörku og lauk námi 1937. Guðrún flutti til Siglufiarðar tveimur árum síðar og rak þar eigin stofu til 1970 en tók þá við starfi sjúkraþjálfara við Sjúkrahús Siglu- fjarðar og gegndi því til 1983. Sama ár flutti hún tíl Hafnarfjaröar og hefur búið þar síðan. Fjölskylda Guðrún giftíst 1943 Sigurbimi Sveinssyni, f. 19.10.1914, d. 30.3. 1978, verkamanni og verkstjóra. Foreldrar hans: Sveinn Sveinsson, bóndi í Skarðdalskoti og verkamað- ur á Siglufirði, og kona hans, Gunn- hiidur Sigurðardóttir. Synir Guðrúnar og Sigurbjöms: Gunnar Rafn, f. 22.11.1943, bæjarrit- ari í Hafnarfirði, maki ína hluga- dóttir, þau eiga fjögur böm, filuga, Guðrúnu Sóleyju, Eystein Orra og Styrmi; Bjöm Ingvi, f. 5.6.1946, skólastjóri á Sauðárkróki, maki Sig- urrós Stefánsdóttir, þau eiga fjögur böm, Kristínu Sóleyju, Sigurbjöm Rúnar, Ólöfú Elsu og Jón Stefán; Kjartan Öm, f. 23.10.1948, sjúkra- húsprestur á Landakoti, maki Katr- ín Þórlindsdóttir, þau eiga tvö böm, Þórlind og Guðrúnu Bimu. Systkini Guörúnar: Guðsteinn, f. 6.9.1910, sjómaður og síðar bifreið- Guðrún Þorbjörnsdóttir. arstjóri, maki Margrét Guðmunds- dóttir, þau em búsett í Hafnarfirði; Elísabet, f. 1915, látin; Sóley, f. 4.3. 1917, maki Paul Christinsen for- stjóri, þau eru búsett í Holte í Dan- mörku; Jóna, f. 1919, látin, hennar maður var Friörik Sveinsson, lát- inn; Ammundur Óskar, f. 18.4.1922, netagerðarmaður, maki Kristín Karlsdóttir, þau em búsett í Vest- mannaeyjum. Fóstursystir Guðrún- ar: Sirrý Hermanns, f. 17.7.1926, maki Jóhann Hauksson sjómaöur, þau em búsett á Akureyri. Foreldrar Guörúnar vom Þor- bjöm Ambjömsson, f. 8.10.1886, d. 1965, póstur, og Margrét Gunnars- dóttir, f. 13.2.1880, d. 1947, húsmóð- ir, en þau bjuggu í Vestmannaeyj- um. Guörún tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í safnaðarheimih Víði- staöakirkju í Hafnarfirði kl. 16-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.