Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 48
60 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. Suimudagiir 21. júní SJÓNVARPIÐ 17.20 Babar(9:10.) Kanadískur mynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Aðalsteinn Bergdal. 17.45 Sunnudagshugvekja. Séra Hall- dór Gröndal flytur. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópumeistaramótið í knatt- spyrnu. Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum sem fram fer í Stokkhólmi. Lýsing: Bjarni Felix- son. (Evróvision - Sænska sjón- varpið.) 20.00 Fréttir og veður. Verði leikurinn framlengdur seinkar fréttum sem því nemur. 20.35 Gangur lífsins (9:22.) (Life Goes On.) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annaö í blíðu og strlðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Elliðaárdalur. í myndinni erfjall- aö um jaröfræði, fuglalíf og gróð- urfar Elliðaárdalsins. Jafnframt er fjallað um uppgræóslu dalsins, lax- veiðar i Elliöaánum og dalinn sem útivistarsvæði. Myndin var gerð í tilefni ’af 70 ára afmæli Rafmagns- veitu Reykjavíkur á slöastliðnu ári. Framleiðandi: Myndbær. 21.55 Seglskútan Gleðln. (S/Y Gledj- en.) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1989 byggö á metsölubók eftir Inger Alfvén. I myndinni segir frá hjónunum Anniku og Klas sem kaupa skútu og ætla í hnattsigl- ingu til að reyna aö bjarga hjóna- bandinu. Fyrri eigendur skútunnar höföu fariö á henni í ævintýraferð. Leikstjóri: Göran du Róes. Aðal- hlutverk. Lena Olin, Stellan Skarsgárd, Viveka Seldahl og Hans Mosesson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.25 Listasöfn á Norðurlöndum (3:10.) Annar þáttur af tíu þar sem Bent Lagerkvist fer í stutta heim- sókn í listasöfn á Norðurlöndum. Aö þessu sinni heimsækir hann Ordrupgaard í nágrenni Kaup- mannahafnar en þar er að finna merkasta safn af málverkum im- pressíónista sem til er á Norður- löndum. Þýðandi: Helgi Þorsteins- son. (Nordvision - Sænska sjón- varpiö.) 23.35 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Nellý. Teiknimynd um bleiku fílastelpuna og er myndin með íslensku tali. 9.05 Taó Taó. Falleg teiknlmynd. 9.30 Dýrasögur. Vandaður þáttur fyrir börn. 9.45 Dvergurinn Davlð. Vinsæll teikni- myndaflokkur um dverginn Davíð. 10.10 Barnagælur. Skemmtllegt æv- intýri fyrir alla aldurshópa. 10.35 Soffía og Virginia. (Sophie et Virginie) Teiknimynd um litlarsyst- ur sem leita foreldra sinna. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Ein- staklega vandaður spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- Inga. 11.25 Kalll kanína og félagar. Bráö- skemmtileg teiknimynd. 11.30 Ævintýrahöllin. (Castle of Ad- venture) Spennandi myndaflokkur byggður á samnefndri sögu Enid Blyton. (7:8) 12.00 Eðaltónar. Blandaður tónlistar- þáttur þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 12.30 Grjótgarðar. (Gardens of Stone) Frábærlega vel leikin og dramatlsk kvikmynd í leikstjórn Francis Coppola sem gerist í Bandaríkjun- um þegar Víetnamstríöið geisaöi. Aðalhlutverk: James Caan, Anj- elica Huston, James Earl Jones, D.B. Sweeney, Dean Stockwell og Mary Stuart Masterston. Leik- stjóri: Francis Coppola. 1987. 14.25 Kádiljákurinn. (Cadillac Man) Robin Williams er hér á ferðinni í bráöskemmtilegri gamanmynd. Að þessu sinni er hann í hlutverki sölumanns sem á það á hættu að missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonuna sína, mafíuverndareng- ilinn sinn og dóttur sína sömu helgina. Aöalhlutverk: Robin Will- iams, Pamela Reed, Tim Robins og Fran Drescher. Leikstjóri: Roger Donaldson. 1990. 16.00 ísland á krossgötum. Þriðji hluti endurtekinnar (slenskrar þáttaraðar en í þessum þætti er horft til fram- tföar. Fjórði og síöasti hluti er á dagskrá aö viku liöinni. Umsjón: Hans Kristján Árnasori. Framleiö- andi: Nýja Bíó hf. 1992. 17.00 Listamannaskálinn (South Bank Show). Endurtekinn þáttur um athygliverðan ferll leikstjórans unga, Spike Lee. 18:00 Falklandseyjastriðiö. (The Falklands War). Einstakur heim- ildaþáttur í fjórum hlutum um stríð Breta og Argentínumanna 1982. Þetta er annar þáttur og verður næsti þáttur á dagskrá sunnudag- inn 5. júlí. (2:4). 18.50 Kalli kanfna og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls) Frá- bær gamanþáttur sem segir frá eld- hressum konum ( Flórída sem deila saman gleði og sorg. (3:26). 20.25 Helma er best (Homefront). Vandaður bandarfskur mynda- flokkur sem gerist í smábæ í suðurrikjum Bandaríkjanna á árunum eftir strið. (16:22). ***21:15 .Rowan Atkinson. (Rowan Atkinson Live) Þessi frá- bæri gamanleikari fer á kostum næstu klukkustundina. 22:20 Steypt af stóli. (A Dangerous Life) Mögnuð sannsöguleg fram- haldsmynd um valdabaráttuna á Filippseyjum. Hér segir frá upp- reisn eyjaskeggja gegn einræðis- herranum Marcosi og eiginkonu hans Imeldu sem flúðu í kjölfar óeirðanna. Framleiðsla myndar- innar hófst aðeins tveimur árum eftir að þjóðhetjan og útlaginn Benigno Aquino var myrtur á leið sinni til Filippseyja. Öll helstu aðal- hlutverk eru í höndum Filippsey- inga utan Gary Busey (Lethal Weapon, The Buddy Holly Story), sem leikur bandarískan sjónvarps- fréttamann og ereiginlega nokkurs konar sögumaður. Fyrsti hluti af þremur. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1989. 23:55 Stjúpa mín er geimvera. (My Stepmother Is an Alien) Það er hin leggjalanga og fallega Kim Basinger sem fer með aðalhlut- verkiö í þessari léttu og skemmti- legu gamanmynd ásamt Dan Aykroyd, Jon Lovits og Alyson Hannigan. Leikstjóri: Richard Benjamin. 1988. 01:45 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Samakipadeildin - íslandsmótið i knattspymu. Sýndar verða svip- myndir frá leikjum liðinnar viku. 18.00 Þýaki kappaksturinn (German Touring Car). I þessum þætti verö- ur sýndur kappakstur verksmiöju- framleiddra b(la í keppni víða f Þýskalandi og þaö er Steingrímur Þórðarson sem segir frá. (1:4). 19.00 Dagskráríok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fróttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suöurhöfum. Af ferð skútunnar Drífu frá Kanaríeyj- umtil Brasilíu. Þriöji þátturaffimm, Á Grænhöfðaeyjum. Umsjón: Guömundur Thoroddsen. (Einnig útvarpaö föstudag kl. 20.30.) 11.00 Messa í Kefiavikurkirkju á M- hát(ö á Suðurnesjum. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Ég lít i anda liðna tíð. Síung gleði og sorgin djúp... Minningar Katr- ínar Ólafsdóttur Hjaltested. Leik- lestur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Árni Pétur Guöjónsson, Helga Stephensen, Guðrún Marinósdóttir, Ragnar Kjartansson og Katrín Júlía Ólafs- dóttir. Óskar Einarsson leikur á píanó og Laufey Sigurðardóttir á fiölu. Umsjón, leikstjórn og höf- undur leikatriða: Guörún Ás- mundsdóttir. (Áöur útvarpað á páskum.) 15.00 Á róli við Vetrarhöllina i Péturs- borg. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Einnig útvarpaö laug- ardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö á morgun kl. 11.03.) 17.10 Listahátiö í Reykjavik 1992. Síð- ari hluti tónleika Arnaldar Arnar- sonar gítarleikara (Áskirkju 14. júní sl. 18.00 Sagan Útlagar á flótta eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragnars Þorsteinsson- ar (6) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins h’ann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Jóns Sig- urðssonar forseta. Umsjón: Hall- grímur Sveinsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum drátt- um frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr söngleiknum West Side Story eftir Leonard Bernstein. Kiri Te Kanawa, José Carreras og fleiri syngja með kór og hljómsveit und- ir stjórn höfundar. 23.10 Sumarspjall. Umsjón: Einar Örn Benediktsson. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga f segulbandasafni Ut- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Ún/al dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóömál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýn- ingunni? Helgarútgáfan talar viö frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Lifandi tónlist um landiö og miö- In. Úrval úr mánudagsþætti Sig- urðar Péturs endurteknir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miövikudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægur- lög frá fyrri tíö. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allti Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfðl. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Led Zeppelin. Skúli Helgason segir frá og leikur tónlist hljóm- sveitarinnar. 0.10 Mestu Mllstamennirnlr“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 8.00 í býtlð á sunnudegi. Gott útvarp með morgunkaffinu. Ólöf Marín Úlfarsdóttir velur þægileg lög ( morgunsáriö. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu sem ræða atburði vikunnar. 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ágúst Héöinsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guömundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. Klukkan 17.00 kemur svo vandað- ur fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurösson hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 00.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttii með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. 9.00 Ólafur Jón Asgeirsson. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið samfé- lag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 15.00 Toggl Magg. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjörðartónlisL 23.00 Krisönn Affreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskráriok. Ðænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr helmi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Léttlr hádegistónar. 13.00 Timavélin. Blandaður þáttur fyrir alla ( umsjón Erlu Ragnarsdóttur. Ármann H. Þorvaldsson sagn- fræðinemi fjallar um flugsögu ís- lands til 1931. Heiöa Björk Sturlu- dóttir fjallar um Emmu Goldman feminista og anarkista um síðustu aldamót. 15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson stjórnar tónlistinni. 19.00 KvöklveröartónlisL 20.00 VHt og breitL Jóhannes Kristjáns- son stjórnar þættinum. 22.00 Einnábáti. DjassþátturAðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephen- sen. Þ FM#957 9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af staö í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guömundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldl Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. HITT96 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 íþróttir vikunnar. 18.00 Guðmundur Jónsson. 22.00 Ingimar Andrésson. 2.00 Næturvakt. 7.00 Dagskrárlok. SóCin fin 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Stef- án. 17.00 Hvíta tjaldið. 21.00 Geir og Fúsi. 1.00 Næturdagskrá. ★ ★★ EUROSPORT ★ . . ★ 7.00 Trans World Sport. 8.00 Knattspyrna.Evrópumót. 09.30 Knattspyrna. 11.00 Hnefaleikar. 12.30 Tennis Athletics. 19.00 Knattspyrna, Evrópumót. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Knattspyrna.Undanúrsiit. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Hour o( Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost In Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 All Amerlcan Wrestllng. 17.00 Growlng Palns. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Roots. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertalnment Tonight. 24.00 Pages From Skytext. SCfíEENSPORT 6.00 International Athletlcs. 8.00 Live 1992 FIA World Sportscar Championshlp. 10.00 US Open Golf Champlonshlp. 12.00 Llve 1992 FIA World Sportscar Champlonshlp. 14.30 Hlt Biklng. 15.00 FIA European Truck Raclng 1992. 16.00 FIA European Rallycross. 17.00 Revs. 17.30 German Olymplc Athletic Trials. 19.00 Llve US Open Golf Champlons- hlp 1992. 23.00 Internatlonal Speedway. 24.00 Dagskrírlok. Skútan átti sér skrítna sögu. Sjónvarpið kl. 21.55: Seglskútan Gleðin Sunnudagsmynd Sjón- varpsins er sænska bíó- myndin Seglskútan Gleðin frá 1989 sem er byggð á met- sölubók eftir Inger Alfvén. í myndinni segir frá hjónun- um Anniku og Klas sem kaupa sér skútu og ætla í hnattsiglingu til að reyna að bjarga hjónabandi sínu. Seglskútan á sér mjög skrítna sögu. Fyrri eigendur hennar höfðu farið á henni í ævintýraferð til Vestur- Indlands með böm sín tvö en úr þeirri ferð sneru ekki aliir heilir heim. Þetta vekur forvitni Ann- iku og hún reynir að grafast fyrir um þá voveiflegu at- burði sem áttu sér stað um borð í seglskútunni Glpð- inni. Leikstjóri myndarmn- ar er Göran du Rées en með aðalhlutverkin fara Stella Skarsgárd, Viveka Seldahl, Hans Mosesson og Lena 01- in sem margir mima áreið- anlega eftir úr myndinrii Óbærilegur léttleiki tilver- unnar. Guðrún Asmundsdóttir tók saman efni í þáttinn Eg lít í anda liðna tíð. Rás 1 kl. 14.00: Ég lít í anda liðna tíð Stöð 2 kl. 22.20: -framhaJdsmynd í þremur hlutum Framhaldsmyndin Steypt andanum þegar fréttamenn af stóli lýsir þeirri baráttu sögðu frá atburðunum sem átti sér stað þegar eyja- þarna. skeggjarrisugegneinræðis- Leikstjóri myndarinnaar, stjórn Ferdinands Marcos Robert Markowitz, og hand- og eiginkonu hans, Imeldu. ritshöfundurinn, David Sjónvarpsfréttamaðurinn Williamsson, hófust handa Tony O’Neill Oækist inn í ásamt kvikmyndatökuliöi þessa blóðugu baráttu sem réttum tveimur árum eftir hefst þegar íiiippeyska þjóð- dauða Benignos og þrátt fyr- hetjan, Beningo Aquino, ir lífverði og lögregluvernd spáir réttilega fyrir um tókstþeimekkiaðljúkatök- dauðdaga sinn. Það var árið um fyrr en 1989 og var 1983 og næstu þijú árin hélt myndin frumsýnd í Banda- heimsbyggðin niöri í sér ríkjunum síðar á þvi ári. Endurtekinn verður þátt- ur í þáttaröðinni Ég lít í anda liðna tíð sem Guðrún Ásmundsdóttir tók saman. Ber þátturinn heitið Síung gleði og sorgin djúp. Þar ræðir Guðrún við frú Katr- ínu Ólafsdóttur Hjaltested en ári eftir að seinni heim- styrjöldinni lauk kom út bók eftir hana sem nefhist Liðnir Katrín frá reynslu sinni í Austurríki en þar dvaldist hún öil stríðsárin. Flest leik- atriðin í þættinum eru unn- in upp úr þeirri bók. Leiklestur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Árai Pétur Guð- jónsson, Helga Stephensen, Guðrún Marinósdóttir, Ragnar Kjartansson og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.