Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Side 49
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. Guömundur Brynjólfsson Ijóö- skáld. Ljóð, dans og rokk í Héðins- húsinu Óháða listahátíðin Loftárás á Seyðisfjörð stendur nú yfir í Reykjavík og er fjölbreytileg dag- skiá þar í boði. Dagskrá listahá- tíðarinnar hefur m.a. farið fram í Héðinshúsinu og þar verður margt að gerast í kvöld. Þar lesa hin ýmsu ljóðskáld, s.s. Guð- mundur Brynjólfsson, Jón Mar- ínó og Svanhildur Eiríksdóttír, upp úr verkum sínum og sýndur verður dans og brúðuleikur. Að því loknu verða rokktónleikar þar sem sjö hljómsveitir koma fram. Má þar nefna hljómsveit- imar Rosebud, Dr. Gunna, Rut-i- og Bola. Dagskráin byijar kl. 21 og stendur til kl. 3. Aðgangseyrir er kr. 600. Óháða listahátíðin í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10, verða sýndar kvikmyndir eftir Sergei Mikhaílovitsj Eisenstein. Fyrsta sýningin hefst kl. 17 og sú seinni kl. 19. Textar eru á rúss- nesku. Aðgangur er ókeypis. Hjóna- bönd Lengsta hjónaband Lengsta hjónaband, sem vitaö er um, er hjónaband Sir Temulji Nariman og lafði Nariman. Það stóð í 86 ár, frá 1853-1940. Þau frændsystkinin voru formlega gefin saman þegar þau voru 5 ára gömul. Sir Temulji dó árið 1940 á Indlandi, tæplega 92 ára gamall. Oftast gefin saman Bandarísku hjónin Jack V. og Edna Moran frá Seattle í Was- hington-ríki hafa gifst hvort öðru 40 sinnum eftir fyrstu giftinguna sem var 27. júlí 1937 í Seaside í Oreagon. Giftingarathöfhin hefur m.a. fariö fram í Kanada, Kairó í Egyptalandi og í Westminster Abbey í Lundúnum. Blessuð veröldin Yngst gefin saman Árið 1986 var skýrt frá því að 11 mánaða gamail sveinn hefði kvænst þriggja mánaða gömlu meybami í Bangladesh til að binda enda á 20 ára gamlar fjöl- skyldueijur út af umdeildu býli. 61 Rok og súld Á höfuðborgarsvæðinu verður vestanstinningskaldi og dálítíl rign- ing eða súld í kvöld og fram eftir nóttu en á morgun verður vestan- og síðan norðvestankaldi og úr- komulítið. Hiti verður á bilinu 6 til 10 stig. Á landinu verður allhvöss eða hvöss vestan- og suðvestanátt og sums staðar stormur við norður- ströndina fram eftir kvöldi. í nótt lægir um allt land og verður norð- vestlæg átt á morgun, víðast gola eða kaldi. Skýjað verður og sums staöar súld við ströndina vestan til á land- inu en bjart veður austan til. Hiti verður víðast 8 til 14 stig. Veðriðídag í gær kl. 15 var vestan- eða suðvest- anátt á landinu, víðast allhvasst eða hvasst og stormur á stöku stað við norðurströndina. Um sunnanvert landið var skýjað og þokumóða við suðvesturströndina en þurrt og bjart norðanlands. Hiti var á bilinu 7 til 14 stig. Um 1000 km suður af landinu er 1035 mb. hæð en 988 mb. lægð við Jan Mayen. Á sunnudag og mánudag veröur norðvestlæg átt, kaldi eða stinnings- kaldi norðaustanlands en hægari í öðrum landshlutum. Skýjað verður og skúrir á norðan- og vestanverðu landinu en skýjað með köflum og þurrt suðaustanlands. Hiti verður 5 til 9 stig um norðaustanvert landið en 7 til 14 stig syðra og hlýjast á Suð- austurlandi. Mimi Rogers. Áblá- Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí skýjað 12 Egilsstaðir mistur 11 Galtarviti mistur 7 Hjarðames mistur 9 KeílavíkurflugvöUur rigning 7 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn rykmistur 13 Reykjavik súld 7 Vestmannaeyjar rigning 7 Bergen léttskýjað 19 Helsinki léttskýjað 20 Kaupmannahöfn skýjað 21 Ósló hálfskýjað 21 Stokkhólmur hálfskýjað 22 Þórshöfn alskýjað 11 Amsterdam skúr 15 Barcelona mistur 22 Glasgow léttskýjað 21 London skýjað 15 Lúxemborg skýjað 12 Madríd heiðskírt 25 Malaga léttskýjað 32 ólíkum dans verkum Þijátíu manna danshópur frum- sýndi átta dansverk sl. fimmtudag á Litla sviði Borgarleikhússins. Dansverkin, sem eru eftir níu dans- höfunda, eru undir heitinu Dans- Li8t 9Þ2. Áætlaöar eru sjö sýnlngar á dansverkunum á alls ellefu dögum. Allar sýningamar fara fram í Borg- arleikhúsinu og standa fram til 27. júní. Þama eru sýndar hinar ólíku dansstefnur, t.d. nútímadans, klassfskur dansjassdans, flamingó Danshópurinn sem stendur að sýningunni. dans o.fl. Tilgangurinn með sýn- ingunni er sá að auka áhuga ai- mennings á dansi og kynna hinar ýmsu dansstefhur. Auk þess er'sýningin kynning á þeim níu danshöfundum sem fæst- ir hafa samiö dansverk fyrir leik- hús. Miðaverð er kr. 900 og fást þeir keyptir viö innganginn. Allar sýningamar hefjast kl. 20.30. Myndgátan Húslestur Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki þræði Bíóborgin hóf nýlega sýningar á myndinni Fourtii Story eða Á bláþræði eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Myndin fjallar um unga konu sem ræður sér einkaspæjara til að leita uppi eig- inmann sinn sem horfið hefur á dularfullan hátt. Leikkonan Mimi Rogers fer með hlutverk konunnar og einkaspæjarann leikur Mark Harmond. Mimi Rogers er best þekkt fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Someone to Watch over Me. Einnig lék hún í myndini Desper- ate Hours á móti Ánthony Hopk- ins og Mickey Rourke. Mimi Rogers var gift kvenna- gullinu Tom Cruise í nokkur ár. Það var Tom Cruise sem sleit sambandinu og sótti um skilnað. í dag er hann giftur leikkonunni Nicole Kidman. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Stjömustríð IV, Háskólabíó. Töfralæknirinn, Laugarásbíó. Bugsy, Stjömubíó. Allt látið flakka, Saga-Bíó. Stefnumót við Venus, Bíóborgin. Á bláþræði, Bíóborgin. Gengið Gengisskráning nr. 113.-19. júnl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,760 56,920 57,950 Pund 105,630 105,928 105.709 Kan. dollar 47,369 47,503 48,181 Dönsk kr. 9,3923 9,4188 9,3456 Norsk kr. 9,2413 9,2673 9,2295 Sænsk kr. 10,0069 10,0351 9,9921 Fi. mark 13,2685 13,3059 13,2578 Fra. franki 10,7271 10,7574 10,7136 Belg. franki 1,7569 1,7618 1,7494 Sviss. franki 39,9578 40.0704 39,7231 Holl.gyllini 32,0723 32,1627 31,9469 Vþ. mark 36,1356 36,2375 35,9793 It. líra 0.04778 0.04792 0,04778 Aust. sch. 5,1361 5,1505 5,1181 Port. escudo 0,4354 0,4366 0,4344 Spá. peseti 0,5742 0,5759 0,5775 Jap. yen 0.44758 0,44884 0,45205 Irskt pund 96,691 96,963 96,226 SDR 80.2280 80.4541 80,9753 ECU 74,1938 74,4030 73,9442 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fót- og handbolti Fram leikur á móti UBK í 1. deild karla á Valbjamarvelli í Laugardalnum kl. 14 í dag. Þá fer fram leikur Stjömunnar og BÍ í 2. deild karla á Stjömuvellinum í Garðabænum. Þrír leikir fara fram í 3. deild karla. í dag kl. 16 leika íalendlngar og Þjóðveijar undirbúningsleik í handbolta fyrir ólympíuleikana í Barcelona. Leikurinn, sem er sennilega undirbúningsleikur fyrir bæði liðin, fer fram í Vik- inni, íþróttahúsi Vfltings í Foss- voginum. Íþróttiríkvöld Þá fer fram alþjóölegt mót í sundi í dag í Laugardalslaug kl. 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.